Morgunblaðið - 20.01.1994, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.01.1994, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR HIMMTUUAGUIt 20. JANÚAR 1994 LANDSMÓT UMFÍ Undirbúningur gengur vel á Laugarvatni Öli Öm Haraldsson ráðinn framkvæmdarstióri Undirbúningur fyrir landsmót UMFÍ sem haldið verður á Laugarvatni 14.-17. júlí næsta sumar er nú í fullum Kán gangi. Gott útlit er Jónsson fyrir að mannvirki skrífar verði öll eins og best verður á kosið. ÚRSLIT Körfuknattleikur NBA-deildin Leikir aðfararnótt miðvikudags: Miami - LA Clippers..........124:126 BClippers var 19 stigum undir í lok þriðja leikhluta, en tðk völdin í þeim fjórða og Kevin Loughery, þjálfari Miami, verður enn Iað bíða eftir 600. sigri sínum sem þjálfari í deildinni. Houston - Boston..............83:95 BDee Brown skoraði 23 stig og tók sjö Ifráköst fyrir gestina, en samheiji hans og aldursforseti deildarinnar, Robert Parish, sem er 40 ára, stóð sig vel; var með 19 stig og tók 17 fráköst, sem er persónulegt met í vetur. Hakeem Olajuwon, mótheiji hans, gerði 28 stig og tók 12 fráköst. Milwaukee - Detroit...........123:91 Bjon Barry gerði 21 stig fyrir heimamenn, sem er persónulegt met og Eric Murdock var með 18 stig, en Pistons tapaði 14. leikn- um í röð. Skipulagning framkvæmdaaðila gengur einnig vel. Ráðinn hefur verið framkvæmdastjóri í fullt starf, Óli Öm Haraldsson. Hann hóf störf um miðjan september. Ólafur er landfræðingur að mennt og hefur mikla reynslu af stjórnun fjölda ólíkra verkefna, hefur m.a. starfað sem framkvæmdastjóri Hagvangs og Gallups á íslandi. Ólafur er fæddur og uppalinn á Laugarvatni og var keppandi á landsmótunum ’65, ’68 og ’71 fyrir HSK. Landsmót ungmennafélaganna hafa haft þá tilhneigingu undanfar- in ár að stækka að umfangi með hveiju móti. Nú ber svo við að sam- bandsþing UMFÍ hefur samþykkt að bæta ekki við keppnisgreinum á mótinu á Laugarvatni. Landsmóta- nefnd HSK, undir stjórn Þóris Har- aldssonar formanns nefndarinnar, hefur einnig lagt ríka áherslu á að fjölga ekki greinum en ná þeim mun betur að gera mótið að heil- steyptri fjölskylduhátíð sem rúmast á þessu litla svæði. Allt mótssvæðið á Laugarvatni er innan fimm hundr- uð metra frá aðalvellinum. Denver - Portland...............103:104 BRod Strickland tryggði sigurinn með því að hitta úr tveimur vítaskotum, þegar 29 sekúndur voru eftir af framlengingunni. Phoenix - Dallas................113:103 •Charles Barkley og Kevin Johnson léku ekki með Phoenix vegna meiðsla, en A.C. Green, Oliver Miller og Dan Majerle stóðu undir nafni.. Majerie gerði 27 stig, þar af 24 Stig í þremur fyrstu leikhlutunum, þegar heimamenn náðu 17 stiga forystu. Þetta var 10. tap Mavericks í röð. Seattle - La Lakers.............103:88 , BÞetta var fjórða tap Lakers í röð, en Seattle hefur sigrað í 19 heimaleikjum og aðeins tapað^pinum. Kendall Gill var stiga- hæstur hjá Seattle með 19 stig, en Nick | Van Exel hjá Lakers með 22 stig. Leikir aðfaramótt þriðjudags: Atlanta - Milwaukee..............102:98 Chicago - Philadelphia...........121:91 Cleveland - Orlando.............114:107 Detroit - Utah...................94:109 Golden State - Phoenix...........104:99 New York - Minnesota.............106:94 Washington - San Antonio.........87:100 Íshokkí NHL-deildin Leikir aðfararnótt sunnudags: Philadelphia - Los Angeles..........5:2 Dallas - Buffalo....................2:4 Winnipeg - Tampa Bay................2:3 BEftir framlengingu. Chicago - NY Rangers................1:5 Anaheim - Vancouver.................3:4 íeikir aðfararnótt m&nudags: NY Ialanders - Florida..............1:2 Tampa Bay - Detroit.................3:6 Leikir aðfararnótt þriðjudags: Boston - Hartford...................5:3 | San Jose - Calgary....................3:2 < Montreal-Washington...................3:1 Leikir aðfararnótt miðvikudags: NYRangers-StLouis...................4:1 Ottawa - Edmonton...................4:3 BEftir framlengingu. Quebec - Pittsburgh.................6:3 | Toronto - Anaheim.....................3:3 I BEftir framlengingu. Dallas - Los Angeles................5:3 FELAGSLIF Þorrablót Vals Árlegt þorrablót Vals verður að Hlíð- arenda á laugardagskvöldið. Húsið opn- ar kl. 19. Veislustjóri verður Helgi Pét- ursson, ræðumaður kvöldsins séra Pálmi Matthíasson og sérstakur gestur Albert Guðmundsson. Miðasala er í Iþróttahúsinu og skrifstofunni að Hlíð- arenda. Þorrablót KR Þorrablót KR verður í félagsheimili KR við Frostaskjól n.k. laugardags- kvöld, 22. janúar, og opnar húsið kl. 19. Troels Bendtsen verður veislustjóri | °g Björgúlfur Guðmundsson ræðumað- «r kvöldsins. Miðasala er hjá húsvörðum °g við innganginn. I Þorrablót Keilis Þorrablót Golfklúbbsins Keilis í Hafn- arfiðri verður haldið föstudaginn 21. janúar, á bóndadaginn. Húsið opnar kl. 19.30. Óðalsbóndi og veislustjóri verður - Guðmundur Friðrik. Framkvæmdir við endurbygg- ingu frjálsíþróttavallarins ganga samkvæmt áætlun. Undirbyggingu hlaupabrautanna og frágangi gras- vallarins er lokið og er nú unnið að frágangi kantsteina við brautina. Endanlegur frágangur brautanna með gerviefni verður síðan í vor. Verktaki við þennan fyrsta áfanga er Jón og Tryggvi á Hvolsvelli. Gísli Halldórsson teiknaði völlinn en verkfræðistofa Guðmundar Óskars- sonar sá um hönnun og verkfræði- teikningar. UÖRDKA Barna- og unglinga- skíðaskór W- : f Tegund127 Stærðir 25-31 - kr. 4.740 Stærðir 32-40-kr. 5.420 Tegund 173 Stærðir 32-40 kr. 6.880 5% staðgreiásluafsláttur, einnig af póstkröfum greiddum innan 7 daga. WÚTILÍFtSm GLÆSIBÆ. SÍMl 8129» heircta# Hambois I / A * V,—J Tilboft fyrir hópa: 2.000 kr. afsláttur á mann ef í hópnum eru 15 manns efta fleiri. 40.000 kr. spamaftur fyrir 20 manna hóp. i'dur ii/ii 2 Itl 5 /nvlur Veittur er 5% staðtfreiðsluaí'slátínr amarmim í tvtbýli í 2 nœturog 3 dagaá HotelGraf Moltke. í Hamborg bjóöum vift gistingu á eftirtöldum gasóahótelum: Graf Moltke, Berlin, Monopoi, SAS Plaza, Metro Mercur og ibis. *M.v. að greitt sé með minnst 14 daga fyrirvara. Innifalið er flug, gisting, morgunverður og flugvallarskattar. Böm, 2ja - 11 ára, fá 10.500 kr. í afslátt. Böm að 2ja ára aldri greiða 3000 kr. Enginn bókunarfyrirvari. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofumar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunrarfcSU.8-18). C3ATFfAftÆ OEIB Eln heista verslunarborg Þýskalands, vörugæði og hagstætt verð. Nafntogaðir veitingastaðir, krár, vínstofur, skemmtistaðir, fjörugt næturlíf af öllu tagi. Tónleikar, sígild tónlist, jass og rokk, leiksýningar, eitt virtasta óperuhús í Evrópu, frábær söfn, fallegt umhverfi, gott mannlíf. Brottfarir á fimmtu-, föstu- og iaugardögum. Heimfiug á sunnu-, mánu- og þriftjudögum. FLUGLEIÐIR Traustur tslenskur feróafélagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.