Morgunblaðið - 21.01.1994, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1994
Sjónvarpið
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00
RABIIAFFIII ►Bernskubrek
DAKnACrnl Tomma og Jenna
(Tom and Jerry Kids) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf-
ur Kristjánsson. Leikraddir: Magnús
Ólafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir.
(12:13)
19.25 CDJCHCI A ►Úr ríki náttúrunn-
rKICUðLA ar Carrizo-slétta
(Survival - The Legend of Painted
Rock) Bresk fræðslumynd um sléttu
í Kalifomíu sem áður var grasi vaxin
en er orðin að eyðimörk. Þýðandi og
þulur: Gylfi Pálsson.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 Tni|| IPT ►Poppheimurinn Nýr
I URLIu I tónlistarþáttur með
blönduðu efni. Umsjón: Dóra Takef-
usa. Dagskrárgerð: Hilmar Oddsson.
OO
19.30 kfCTTID ►Vistaskipti (A Differ-
rlC I IIK ent World) Bandarískur
gamanmyndaflokkur um uppátæki
nemendanna í Hillman-skólanum.
Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (5:22)
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.40
ÞÆTTIR
► Herra Bean- (Do-it
-Yourself Mr. Bean)
Breskur gamanþáttur með Rowan
Atkinson í hlutverki hins álappalega
herra Beans. OO
21.10 ►Pílagrímarnir í Kitty Hawk Þáttur
á vegum fréttastofu um samkomu
flugáhugamanna í Kitty Hawk í
Bandaríkjunum í tilefni af því að nú
eru liðin 90 ár síðan fyrstu vélflug-
unni var flogið. Umsjón: Ingimar
Ingimarsson. Dagskrárgerð: Óli Öm
Andreassen.
21.40 ►Lögverðir (Picket Fences) Banda-
rískur sakamálamyndaflokkur. Aðal-
hlutverk: Tom Skerritt og Kathy
Baker. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
(14:14)
22.35 VIfltfIIYUI) ►Milena Sann'
KilKlrl I RU söguleg sjónvarps-
mynd í tveimur hlutum þar sem seg-
ir frá ævi Milenu Jesenska, tékk-
neskrar konu sem lést í fangabúðum
nasista í Ravensbruck árið 1944.
Seinni hluti myndarinnar verður
sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri:
Vera Belmont. Aðalhlutverk: Valerie
Kaprisky, Stacy Keach, Gudrun
Langrebe, Peter Gallagher og Nick
Mancuso. Þýðandi: Kristrún Þórðar-
dóttir. (1:2) “
0.05 Tni|| IQT ►David Bowie (David
I URLIð I Bowie - Black Tie White
" Noise) Breski söngvarinn og laga-
smiðurinn David Bowie og hljóm-
sveit hans flytja lög af nýjustu plötu
hans. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson.
1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
ÚTVARP/SJÓWVARP
STÖÐ tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur sem segir frá lífi og
störfum nágranna við Ramsay-
stræti.
17.30
BARNAEFHI
►Sesam opnist
þáttur endurtekinn.
18.00 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite)
Leikinn franskur myndaflokkur um
krakkana í æfíngabúðunum.
18.30 ÍKDnTTID PNBA tilþrif Þáttur
Ir KUI IIK þar sem við fáum að
kynnast liðsmönnum NBA deildar-
innar á annan hátt en vanalega.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
2015hA:TTIR ►Eiríkur Eiríkur Jóns-
FIEI IIH son ásamt góðum gesti
í beinni útsendingu.
20.30 ►Ferðast um tímann (Quantum
Leap) Bandarískur myndaflokkur um
ævintýri þeirra félaga Sams og Als.
(12:21)
21.20 ►Glæsivagnaleigan (Full Stretch)
Breskur myndaflokkur um starfs-
menn límúsínuþjónustu í norðurhluta
Lundúnaborgar. (3:6)
22.15 Vl/IVIJVUn ►■-ögregluforing-
K VlKltl I RU inn Jack Frost 4 (A
Touch of Frost 4) Hér er á ferðinni
fjórða myndin um breska rannsókn-
arlögreglumanninn Jack Frost. Hann
beitir óhefðbundnum aðferðum við
að leysa hin flóknustu sakamál og
er gjama uppsigað við yfirmenn sína
og kærir sig ekkert um að þeir séu
að fetta fingur út í starfsaðferðir
hans. Með aðalhlutverk fer David
Jason sem við þekkjum úr þáttunum
um Maíblómin eða The Darling Buds
of May.
0.00 ►Allt á fullu i Beverly Hills (Less
Than Zero) Myndin segir frá þremur
ungmennum sem lifa í allsnægtum í
Los Angeles og eru smám saman að
missa sjónar á tilgangi lífsins. Aðal-
hlutverk: Andrew McCarthy, Jami
Gertz, Robert Downey Jr. og James
Spader. Leikstjóri. Marek Kanievska.
1987. Stranglega bönnuð börnum.
Maitin gefur ★ ★
1.35 ► lllur ásetningur (Tabloid Crime)
Lori er gleðikona en hefur tækifæri
til að breyta lífi sínu þegar hún kynn-
ist Gironda, auðugum kaupsýslu-
manni. Aðalhlutverk: Clayton Norc-
ross, Gioia Scola og Duilio Del Prete.
Leikstjóri: Faliero Rosati. Bönnuð
bömum.
3.05 ►Hinir vanhelgu (The Unholy)
Spennumynd um ungan prest, Mich-
ael, og baráttu hans við djöfuleg öfl.
Aðalhlutverk: Ben Cross, Ned
Beatty, William Russ og Jill Carroll.
Leikstjóri: Camilo Vila. 1988.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur ★ ★
4.45 ►Dagskrárlok
Kostulegur - Herra Bean býður tveimur vinum i áramóta-
teiti í næsta þætti. Hér er hann í lautarferð.
Hrakfallabálkurinn
herra Bean snýr aftur
Rowan
Atkinson snýr
aftur á skjáinn
í hlutverki
herra Bean
sem tekst að
klúðra öllu sem
hann kemur
nálægt
SJÓNVARPIÐ KL. 20.40 Sjón-
varpið sýndi fyrir alllöngu nokkra
breska gamanþætti um hrakfalla-
bálkinn herra Bean þar sem leikar-
inn góðkunni Rowan Atkinson fer
á kostum. Herra Bean er einhver
álappalegasta og aulalegasta
mannvera sem nokkurn tíma hefur
sést á skjánum og varla er til svo
einföld athöfn að honum takist ekki
að klúðra henni með glæsibrag. í
þættinum sem nú verður sýndur
býður hann tveimur vinum sínum í
áramótateiti og fólk getur rétt
ímyndað sér hversu vel gestgjafa-
hlutverkið fer honum. Ekki tekur
betra við þegar hann fer á útsölu
og kaupir húsgögn og fleira sem
hann telur sig vanta á heimilið.
Rík ungmenni á villi-
götum í Beveriy Hills
Clay Easton
kemur heim I
jólafrí og iifir
hátt með
gamalli
kærustu og
æskuvini
STÖÐ 2 KL. 0.00 Stöð 2 sýnir
myndina Allt á fullu í Beverly Hills,
eða Less Than Zero, á miðnætti í
kvöld. Myndin er gerð eftir metsölu-
bók Brets Easton Ellis um rík ung-
menni á villigötum. Clay Easton
hefur lokið fyrstu önninni í háskóla
á austurströndinni og kemur heim
til Beverly Hills í langþráð jóla-
leyfi. Hann endurnýjar kynni sín
við gömlu kærustuna Blair Kennedy
og æskuvininn Julian Wells. Saman
stunda þau næturklúbbana og lifa
hátt. Julian er kærulaus og lætur
sér standa á sama um flest. Hann
er því auðveld bráð fyrir dópmang-
arann Rip sem reynir hvað hann
getur til að draga aðra með sér
niður í svaðið.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Fræðsluefni, Morris Cerullo 7.30
Fræðsluefni, Kenneth Copeland 8.00
Gospeltónlist 16.00 Kenneth Copeland
E 16.30 Orð á síðdegi, dagskrárkynn-
ing 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynn-
ingar, orð á síðdegi 18.00 Studio 7
tónlistarþátur 18.30 700 club frétta-
þáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30
Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð
með blönduðu efni. Fréttir, spjall,
söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30
Nætursjónvarp hefst.
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 The
Bear See, sjá kynningu kl. 18.00.
11.45 The Halleligah Trail W 1965,
Lee Remick, Burt Lancaster 14.15
Man About the House G 1974 16.00
The Last Escape T 1970 18.00 The
Bear Æ 1989 20.00 Revenge of the
Nerds III G 1992 21.40 US topp tíu
22.00 Black Robe F 1991, Lothaire
Bluteau 23.40 Enter the Game o£
Death T Bruce Lee 1.15 Switch G
1991, Ellen Barkin, Lorraine Bracco
2.55 The Young Warriors F 1967,
James Dmry, Steve Cooley 4.25 The
Last Escape, sjá kynningu kl. 16.00
SKY OME
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chops Play-a-Long 9.10
Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
Game, leikjaþáttur 10.00 Concentrati-
on 10.30 Love At First Sight 11.00
Sally Jessy Raphael 12.30 Paradise
Beach 13,00 Bamaby Jones 14.00
Hollywood Wives 15.00 Another
World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat
Show) 17.00 Star Trek: The Next
Generation 18.00 Games World
18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue
19.30 Mash 20.00 World Wrestling
Federation Mania 21.00 Crime Inter-
national 21.30 Sightings 22.00 Star
Trek: The Next Generation 23.00 The
Untouchables 24.00 The Streets of
San Francisco 1.00 Night Cóurt 1.30
Maniac Mansion
2.00 Dagskrárlok.
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Listdans á skautum
10.00 Hestaíþróttir 11.00 Skíðafrétt-
ir 12.00 Íshokkí 13.00 Listdans á
skautum, bein útsending frá evrópu-
meistaramótinu 16.00 Íshokkí: Amer-
íska meistaramótið 17.30 Listdans á
skautum, bein útsending frá evrópu-
meistakeppnin 21.30 Alþjóðlegir
hnefaleikar 23.00 Körfubolti: Evrópu-
meistaramótið 00.30 Eurosport fréttir
1.00 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramattk G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri 'Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Morgunþóttur Rósor I. Honno G.
Sigurðardóttir og Trousti Mr Sverrissort.
7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir 7.45
Heimspeki Oskor Sturluson heimspeki-
nemi flytur pistil.
8.10 Pólitísko hornið 8.20 A6 uton (End-
urtekið í hódegisútvarpi kl. 12.01.) 8.30
Úr menningorlifinu: Tíóindi 8.40 Gogn-
rýni.
9.03 ,Ég mon þó tíð" Þóttur Hermonns
Rognors Stefónssonor. (Einnig fluttur i
næturútvorpi nk. sunnudagsmorgun.)
9.45 Segðu mér sögu, Fronskbrauð með
sultu eftir Kristinu Steinsdóttur. Höfundur
lýkur lestri sögunnor.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Somfélagið í nærmynd. Umsjðn:
~6jorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt-
ir.
11.53 Dogbókin.
12.00 Eréttoyfirlit ó hódegi
12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs^ og við-
skiptomél.
12.57 Dónarfregnir og ouglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
Konon i þokunni eftir Lester Powell. 15.
þóttur óf 20. Þýðing: Þorsteinn Ö. Steph-
ensen. Leikstjóri: Helgi Skúloson. Leik-
endur: Rúrik Horaldsson, Sigriður Hogol-
ín, Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðbjörg
Þorbjornordóttir, Jón Aðils, Gisli Alfreðs-
son, Jón Sigurbjörnsson, Boldvin Holldórs-
son og Jónos Jónosson. (Áður útvorpoð
í okt. 1965.) 13:20 Stefnumót Tekið ó
méfi gestum. Llmsjón: Holldéro Friðjóns-
dóttir.
14.03 Útvorpssagon, Ástin og douðinn við
hafið eftir Jorge Amodo. Honnes Sigfús-
son þýddi. Hjolti Rögnvoldsson les (19)
14.30 Lengro en nefið nær. Frósögur of
fólki og fyrirburðum, sumar ó mörkum
rounveruleiko og imyndunor. Umsjón:
Kristjón Sigurjónsson. (Fró Akureyri.j
15.03 föstudogsflétta. Öskolög og önnur
músik. Umsjón: Svonhildur Jokobsdóttir.
16.05 Skímo. fjölfræðiþóttur. Spurningo-
keppni úr efni liðinnor viku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð-
ordóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhanno Horðordóttir.
17.03 I tónstigonum. Umsjón: Lono Kol-
brún Eddudóttir.
18.03 Þjéðarþel. Njóls sogo. Ingibjorg
Horoldsdóttir les (15) Jón Hollur Stefóns-
son rýnir í textonn og veltir fyrir forvitní-
legum otriðum. (Einnig útvorpoð i nætur-
útvorpi.)
18.30 Kviko. Tíðindi úr menningorlifinu.
Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Morgfætlon. fróðleikur, tónlist, get-
rounir og viðtöl. Umsjón: Iris Wigelund
Pétursdóttir og Leifur Órn Gunnorsson.
20.00 íslenskir tónlistormenn. Itolskor
borokoríur. Kristinn Sigmundsson syngur
og Jónos Ingimundorson leikur ó pionó.
20.30 Úr sögu og somtið. Hlynur Guðjóns-
son sognfræðinemi tekur somon þótt um
viðreisnorstjórnino. (Áður ó dogskró ó
miðvikudog.)
21.00 Soumostofugleði. Umsjón og dons-
stjórn: Hermonn Rognor Stefónssoo.
22.07 Rimsiroms Guðmundur Andri Thors-
son robbor við hlustendur. (Áður ó dog-
skró sl. sunnudag.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tðnlist
23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónosor Jónos-
sonor. (Einnig fluttur í næturútvorpi oð-
foronóll nk. miðvikudogs.)
0.10 i tónstigonum Urnsjón: Lono Kol-
brún Eddudóttir. Endurtekinn fró síðdegí.
1.00 Næturúlvarp ó somtengdum rósum
til morguns
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir
og Leifur Houksson. Jón Björgvinsson tolor
fró Sviss. 9.03 Aftur og aflur. Morgrét
Blöndal og Gyðo Dröfn. 12.45 Hvítir móf-
or. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorra-
laug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskró:
Dægurmólaútvorp og fréttir. 18.03 Þjóðor-
sólin. Sigurður G. Tómosson og Kristjón
Þorvoldsson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur
Houksson. 19.32 Vinsældolisti götunnor.
Ólofur Póll Gunnorsson. 20.30 Gettu bet-
ur! Spurningokeppni fromholdsskólanno
1994. fyrri umferð ó Rós 2. Kl. 20.30
keppa Kvennaskólinn í Reykjovik og fjöl-
broutoskólinn í Gorðabæ. Kl. 21.00 keppo
Bændaskólinn ó Hvanneyri og Verkmennto-
skóli Austurlonds, Neskoupstað. 22.10
Kveldvokt. Sigvoldi Koldolóns.
NÆTURÚTVARPID
0.10 Næturvakt. Sigvaldi Kaldolórís. Veð-
urfregnir kl. 1.30. 2.00 fréttir. 2.05 Með
grótt í vöngum. 4.00 Næturlög. Veðurfregn-
ir kl. 4.30 . 5.00 fréttir. 5.05 Næturtón-
or. 6.00 fréttir af veðri, færð og flugsom-
göngum. 6.01 Djossþóttur. 6.45 Veð-
urfregnir. Morguntónar hljómo ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjorðo.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Sigmgr Guðmundsson. 9.00 Kotrin
Snæhólm Baldursdóttir. 12.00 Jóhonnes
Kristjónsson. 13.00 Póll Óskor Hjólmtýs-
son. 16.00 Hjörtur Howser og Jónoton
Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Tónlist.
22.00 Næturvokt. Albert Ágústsson. 2.00
Tónlistardeildin til morguns.
Radíusflugur kl. 11.30, 14.30,
18.00
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Jveir med
sullu og oirnor 6 elliheimili" kl. 10.30.
12.15 Anno Björk Birgisdótlir. 15.55
Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55
Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Hafþór
freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Botk-
mon. 1.00 Næturvakt.
Fréttir ó heilo timanum kl. 7-18
og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00.
BYLGJAN Á ÍSAFIRDI
FM 97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni fM 98,9. 18.05
Þórður Þórðarson. Tónlistargetraun. 19.30
fréttir. 20.00 Atli Geir og Kristjón Geir.
22.30 Ragnor Rúnorsson. Siminn i hljóð-
stofu 94-5211. 24.00 Hjolti Árnoson.
2.00 Somtengt Bylgjunni fM 98,9.
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Böðvor Jónsson og Holldór Eevl. 9.00
Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt.
Frétlir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Skemmtiþóttur. 00.00
Næturvoktin. 4.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 i bitið. Horoldur Gísloson. 8.10
Umferðorfréttir fró Umferðarróði. 9.05
Móri. 9.30 Þekktur islendingur i viðloli.
9.50 Spurning dogsins. 12.00 Ragnor
Mór. 14.00 Nýtt lag frumflutt. 14.30 frétt-
irn úr poppheiminum. 15.00 Árni Mognús-
son. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bióumfjöll-
un. 15.25 Dogbókorbrot. 15.30 Fyrsto við-
tal dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli
dagsins. 16.30 Steinar Viktorsson. 17.10
Umferðorróð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Við-
tnl. 18.20 Islenskir tónar. 19.00 Tónlist
fró órunum 1977-1985. 22.00 Haroldur
Gisloson.
Fréttir kl. 9, 10, 13,16, 18. íþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN AKUREYRIFM
101,8
17.00-19.00 Þróinn Brjðnsson. Fréltir
fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
STJARNAN FM 102,2 og 104
7.00 Morinó Flóvent. 9.00 Morgunþóttur
með Signý Guðbjartsdóttir. 10.00 Barno-
þóttur. 13.00 Stjörnudogur með Siggu
Lund. 15.00 Frelsissogon. 16.00 lifið
og tilveran. 19.00 íslenskir tónor. 20.00
Benný Honnesdótlir. 21.00 Boldvin J. Bold-
vinsson. 24.00 Dagskrórlok.
Fréttir kl. 7,8, 9, 12, 17 og 19.30.
Banastundir kl. 9.30, 14.00 og
23.15.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfrétlir TOP-Bylgjun. 12.30
Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt
Bylgjunni fM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk
x. 20.00 Morgeir. 22.00 Hólmor. 1.00
Siggi. 5.00 Rokk x.