Morgunblaðið - 21.01.1994, Page 7

Morgunblaðið - 21.01.1994, Page 7
AUK/SÍA K109D21-525 7 MORGUNBLAÐIÐ FOSTÚDAGUR 21. JANUAR 1994 ® TOYOTA Tákn um gceði Rannsóknir sýna að barnastólar, sem snúa öfugt í framsæti, eru meðal öruggustu stóla sem fást. Við ætlum að auðvelda viðskiptavinum okkar að nota þannig stóla og látum því öryggisfestingar fyrir þá fylgja öllum nýjum Toyota fólksbílum á árinu 1994. Seturfyrir börn á aldrinum 4-8 ára auka öryggi þeirra verulega. Við viljum stuðla að almennri notkun á slíkum setum og því munu Toyota barnasetur, sem standast ströngustu öryggiskröfur og gæðastaðla, fylgja öllum nýjum Toyota fólksbílum á þessu ári. Gætum öryggis barnanna í bílnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.