Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JANUAR 1994 B 15 Morgunblaðið/Silli Svipmynd af bridsmóti sem haldið var á Húsavík fyrir skömmu. Heimamenn spila gegn Akureyringum. ______________Brids______________________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Mjög góð þátttaka er í aðalsveita- keppni félagsins, Sparisjóðsmótinu, en 14 sveitir hófu keppni sl. mánudag. Vegna flöldans er spilað 9 kvölda Monrad en sigurvegari mótsins verður Sparisjóðs- og félagsmeistari félagsins í sveitakeppni. Fjórar efstu sveitirnar spila til úrslita í eins dags keppni sem fengið hefír vinnuheitið Bónus þar sem sveitir sem ekki hafa komist á toppinn í Monrad-keppninni geta sýnt klærnar. Sveit Jóhannesar Sigurðssonar byijaði titilvörnina með 25 stiga sigri í fyrstu umferðinni. Sveit Gunnars Guðbjörnssonar fékk 24 stig, sveit Reynis Óskarssonar 19 stig en aðrir leikir fóru þannig að bronsstigum var skipt. Onnur umferðin verður spiluð nk. mánudagskvöld í Hótel Kristínu og hefst spilamennskan kl. 19.45. Þá spila saman eftirtaldar sveitir: 1. Jóhannes Sigurðsson - Gunnar Guðbjömss. Bobðtrð: Reynir Óskarsson - Gísli ísleifsson 3. borð: Amar Arngrímsson - Karl Karlsson 4. borð: Gylfi Pálsson - Gunnar Siguijónsson 5. borð: Grindavíkursveitin - Þorgeir V. Halldórss. 6. borð: Randver Ragnarsson - Kvennasveitin 7. borð: Kolbeinn Pálsson - Garðar Garðarsson Bridsfélag Kópavogs Til stóð að hefja aðalsveitakeppnina sl. fimmtudag en hætt var við vegna dræmrar þátttöku. Aðalsveitakeppnin hefst því næsta fimmtudag, 27. jan- úar. Skráning hjá Þorsteini, hs. 40648, vs. 73050. Aðstoðað verður við mynd- un sveita og eru pör hvött til að hafa samband eða mæta á spilastað. Spilað- ur var Mitchell-tvímenningur í stað sveitakeppninnar. N/S: Heimir Tryggvason - Ámi Már Björnsson 229 ÞorsteinnBerg-HelgiViborg 227 Guðm. Pálsson - Guðm. Gunnlaugsson 227 Bridsklúbbur Fél. eldri borgara Kópavogi Föstudaginn 14. janúar 1994 var spilaður tvímenningur og mættu 14 pör. Úrslit urðu: Sveinn Sæmundsson - ValdimarLárusson 202 Jósef Sigurðsson - Júlíus Ingibergsson 170 Garðar Sigurðsson - Þorleifur Þórarinsson 163 Ásta Sigurðard. — Stefán Björnsson 160 Meðalskor 156 Þriðjudaginn 18. janúar var spilaður tvímenningur og mættu 14 pör. Úrslit urðu: Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 200 Bergur Þorvaldsson - Þórarinn Ámason 181 Ásta Erlingsd. - Helga Helgad._ 181 Hörður Davíðsson - Þórhallur Árnason 178 Meðalskor 156 Næst verður spilað þriðjudaginn 25. janúar 1994 kl. 19 að Fannborg 8 (Gjábakka.) Frá Skagfirðingum Reykjavík Á þriðjudaginn hófst aðalsveita- keppni Skagfirðinga, með þátttöku 10 sveita. Spilaðir eru 2 leikir á kvöldi. Eftir 1. kvöldið, er staða efstu sveita: Sveit stig Hjálmars S. Pálssonar 44 Júlíusar Sigurðssonar 40 Rúnars Lárussonar 36 Ármanns J. Lárussonar 35 Þórðar Sigfússonar 34 Keppni verður framhaldið næsta þriðjudag. Afmælismót Lárusar Hermannssonar Eins og fram hefur komið verður 80 ára afmælis Lárusar Hermannsson- ar minnst með eins dags afmælismóti laugardaginn 5. mars, í húsi Bridssam- bands íslands að Sigtúni 9. Keppnis- gjaldi er stillt í hóf og frítt kaffi og viðbit verður spiladaginn. Fyrirfram skráning para verður hjá Bridssam- bandi Islands (Elín) en takmörkuð þátttaka verður í mótinu, sem verður með tvímenningsformi. y^SyÁrfjölskyldunnar 1994 Málþing haldið á Hótel Sögu mánudaginn 31. janúar 1994 Kl. 8.30Skráning og afhending gagna. Súlnasalur Kl. 9.00 Setningarávarp: Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra. „Hin óopinbera fjölskyldustefna hins opinbera": Jón Björnsson félagsmálastjóri á Akur- eyri. Málþingi framhaldið í fjórum sölum samtímis Fyrir hádegi Fjölskyldan -„eitt eilífðar smáblóm": Sigrún Júlíusdóttir lektor við Háskóla íslands. Að efla heilbrigði fjölskyldunnar: Anna Karólína Stefánsdóttirfélagsráðgjafi við fjölskyldu- ráðgjöf Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri. Bjartur íSumarhúsum lifir enn. Hvers vegna félagslega þjónustu við fjölskyldur ídag?: Anni Haugen yfirmaðurfjölskyldudeildar Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Afkoma fjölskyldunnar- nokkurefnisatriði: Sigurður Snævarr hagfræðingur á Þjóðhags- stofnun. Opinber þjónusta við fjölskyldur íalþjóðlegu samhengi: Stefán Ólafsson prófessor við Háskóla Islands. Húsnæðismál fjölskyldunnar: \ng\ Valur Jóhannsson deildarstjóri ífélagsmálaráðuneyti. „Ég og krakkarnir": Sigrún Óskarsdóttirfulltrúi á Félagsmálastofnun Reykjavíkur. Unglingurinn og fjölskyldan - sökudólgur óskast: Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur. Fjölskyldan og fatlaðir - eitt samfélag fyrir alla: Lára Björnsdóttir framkvæmdastjóri Þroskahjálpar. Fjölskyldur og heimiliá íslandi, breytingar síðustu áratugiog sérstaða íslands: Kristinn Karlsson félagsfræðingur á Hagstofu íslands. Fjölskyldan og skólinn. Samstaða um uppeldi og menntun barna?: Ragnhildur Bjarnadótt- ir lektor í Kennaraháskóla íslands. Hin heilaga fjölskylda - fjölskyldan, trúin og kirkjan: Séra Karl Sigurbjörnsson sóknarprest- uríHallgrímskirkju. Eftirhádegi „Ég og mín fjölskylda" - lífsskeið og fjölskyldubönd: Nanna Sigurðardóttir félagsráðgjafi. Aldraðirinnan fjölskyldunnar: Sigurbjörg Sigurgeirsdóttiryfirmaður öldrunarþjónustudeild- ar Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Fjölskyldan og atvinnulífið: Halldór Grönvold skrifstofustjóri hjá ASÍ. Stofnun og vinnumarkaði eru takmörk sett. Gildi sjálfsbjargarviðleitninnar: Hörður Berg- mann kennari. Ofbeldi í fjölskyldum: Hrefna Ólafsdóttir félagsráðgjafi. Fjölskyldan, fíkniefnin og framtíðin: Óttar Guðmundsson læknir á geðdeild Landspítalans. Astin og fjölskyldulífið - listin að elska, listin að lifa: Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur. Fjölskyldan ísögulegu Ijósi: Gísli Ágúst Gunnlaugsson dósent við Háskóla íslands. SalurA Fjölskyldustefna - ný sýn: Bragi Guðbrandsson aðstoðarmaður félagsmálaráðherra. Avörp þingmanna: Ólafur Ragnar Grímsson frá Alþýðubandalagi Rannveig Guðmundsdóttirfrá Alþýðuflokki Valgerður Sverrisdóttirfrá Framsóknarflokki Ingibjörg Sólrún Gísladóttirfrá Kvennalista Sólveig Pétursdóttirfrá Sjálfstæðisflokki Málþingið er öllum opið. Það er hugsað sem vettvangur skoðanaskipta og verða opnar umræður íframhaldi af hugleiðingunum. Þannig gefst þátttakendum kost- ur á að leggja orð í belg í kjölfar sérhvers viðfangsefnis. Aðgangseyrir er kr. 1.000,- og eru kaff iveitingar innifaldar í aðgangseyri. Skráning fer f ram i félagsmálaráðuneytingu f ram til 27. janúar nk. f síma 6091OO. Landsnefnd um Ár fjölskyldunnar 1994. A/V: Ragnar Jónsson - Þröstur Ingimarsson 247 Gunnar Sigurbjörnss. - Sigurður Gunnlaugss. 245 Trausti Finnbogason - Cecil Haraldsson 244 Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudagskvöld voru spilaðar tvær umferðir í sveitakeppninni og er staðan eftir níu umferðir þannig: Kristófer Magnússon 181 Dröfn Guðmundsdóttir 167 Sævar Magnússon 167 VinirKonna 157 Jón Sigurðsson 156 Albert Þorsteinsson 144 Trausti Harðarson 142 Síðustu tvær umferðirnar verða spilaðar nk. mánudagskvöld kl. 19.30 og er spilað í íþróttahúsinu v/Strandgötu. Cterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Bpin samkeppni um g e r ð sönglags fyrir pjóðhátíðarárið 1994 Þjóðhátíðamefnd 50 ára lýðveldis á íslandi hefur ákveðið að gangast fyrir opinni samkeppni um gott sönglag í tilefni 50 ára lýðveldis á íslandi. Lagið skal verafrumsamið við frumsaminn texta, eða útgefið Ijóð eða texta sem talinn er hæfa verkefninu íslandslag. Þátttökuskilyrði: o Þátttaka er öllum heimil. Laginu skal skila á nótum eða hljóðsnœldu og má það taka allt að 34 mínútur íflutningi. TextiAjóð skal fylgja. Lagið má ekki hafa komið út áður né hafa verið flutt opinberíega. Nótur, snœlda og texti skulu merkt heiti lagsins og dulnefni höfundar. Rétt nafn höfundar, heimilisfang og símanúmer skulu fylgja með í lokuðu umslagi, sem merkt skal sama dulnefni. O Tillögur skulu merktar: „íslandslag“ og sendast Þjóðhátíðamefnd, Bankastrœti 7,150 Reykjavík. Skilafrestur er til 10. mars 1994. Sérstök dómnefnd velur lagið og útnefnir sigurlag. í dómnefndinni eiga sæti öfulltrúar, einnfrá hverjumþessara aðila: Tónskáldafélagi íslands, T.Í., Félagi tónskálda og textahöfunda F.T.T., Félagi íslenskra hljómlistarmanna, F.Í.H., hljómplötuútgefendum og Þjóðhátíðamefnd. © Veitt verða ein verðlaun 400.000,- kr. o Þjóðhátíðamefnd.áskilur sér tímabundinn notkunar- og ráðstöfunarrétt á þvílagi og þeim texta sem hlýtur verðlaun í samkeppninni og notað verður án þess að aukagreiðslur komi til. Þjóðhátíðamefndin mun taka ákvörðun um hvaða tillaga, sem borist hefur, verður notuð sem íslandslag. Nánari upplýsingar um tilhögun eru veittar hjá Þjóðhátíðamefnd í 'síma: 60 94 60. Trúnaðarmaður dómnefndar er Steinn Lárusson ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND 50 ÁRA LÝÐVELDIS Á ÍSLANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.