Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Dagurinn hentar alls ekki til samninga um viðskipti. Vinir standa vel saman og fara út að skemmta sér í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú verður fyrir einhverjum auka útgjöldum. En þú hefur gott vit á peningamálum og finnur nýjar leiðir til tekju- öflunar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Gættu hófs í mat og dtykk og hugsaðu vel um líkamann. Menningarmálin hafa for- gang hjá þér þegar kvöldar. Krabbi (21. júní - 22. júU) HI6 Sinntu máli sem þarfnast mikillar íhugunar í dag og vertu í góðu sambandi við þína nánustu. Segðu það sem þér býr í bijósti. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú kemur ekki miklu í verk ef sífellt er verið að trufla þig í dag. Hinsvegar hefur samkvæmislífið upp á margt að bjóða. Meyja (23. ágúst - 22. september) Eyddu ekki ölium deginum í málefni varðandi vinnuna. Þótt árangur verði góður þarft þú einnig tíma til afs- löppunar. (23. sept. - 22. október) Samband ástvina er sérlega gott í dag. Þú leitar að af- þreyingu sem hefur menn- ingarlegt gildi og hvetur til umhugsunar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) C)(j6 Ofnotkun greiðslukortsins getur verið varasöm. Þú tek- ur mikilvæga ákvörðun varð- andi fjölskylduna og býður heim gestum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Vinir sem unnið hafa að ólík- um verkefnum sameina krafta sína í dag. Þú ræðir málin í einlægni við ástvin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú færð ágætis hugmyndir í dag varðandi vinnuna, en of snemmt er að reyna að koma þeim á framfæri. Nán- ari íhugunar er þörf. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vertu ekki með of mörgjárn í eldinum því þá kemur þú litlu í verk. Þú þarft að gefa þér góðan tíma fyrir fjöl- skylduna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þótt mikið sé um að vera heima í dag færð þú einnig tíma til að sinna eigin mál- um. Þú vilt leysa gamalt við- fangsefni. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI - OG HUUOQR. 4N6&) Ft-ÆZj þEG/e>(J NU OcY Zerw. HtÆe/tNGGH? KLOfXÐV MéFA t>'A HUNOA ? LJOSKA Ht/ER ee WPao e/t valdi >ess/ ÖT/-)SNb6AeHb66S TEHN> /yAUBCK MAoue, J \mvJDt fH&AS. PABBt? 1 HANN BBÍtNDt AX/fSNAe UNAR SUO VB/, /)t> HÆ6T VAR AB> BAkA S!6 ME£> —1 10-7 - FERDINAND Cb ;b > SMÁFÓLK MIMP..I PON'T TMiNK i'LL GET ON TME 0U5.. Geturðu séð skólabílinn? Ekki enn- Mér hefur snúist hugur ... ég held Nestið mitt var að fara heiin ... þá. að ég fari ekki upp í þennan bíl... Af hveiju ekki? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Sömu spil voru spiluð í öllum leikjum í átta sveita úrslitum Reykjavíkurmótsins sl. miðviku- dag. Það var einkenni á spila- gjöfínni hve vel spilin lágu. Þunn geim runnu heim og allar 50% slemmur stóðu. Því valt mikið á sagnhörkunni. Hér er ein af mörgum vafasömum slemmum, sem lágu til vinnings: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D964 V76 ♦ 632 ♦ K975 Vestur Austur ♦ ÁG ♦ 8 VKD V10985432 ♦ AKD105 ♦ 9874 ♦ ÁG32 ♦ 4 Suður ♦K107532 V ÁG ♦ G ♦ D1086 Spilið féll í 5 hjörtum í leik LA Café og Símonar Símonar- sonar: Vestur Norður Austur Suður R.M. S.Ö.A. J.P.E. F.Þ. - Pass Pass 1 spaði Dobl . 2 hjörtu* 4 hjörtu 4 spaðar 4 grönd Pass 5 lauf Pass 5 hjörtu Allir pass * góð hækkun í tvo spaða. Vestur Norður Austur Suður R.J. S.S. Þ.I. Ó.M.G. - Pass Pass 1 spaði Dobl 3 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar Dobl Pass 5 hjörtu Allir pass Tólf slagir á báðum borðum. Hvorugt AV-parið í leik Hjól- barðahallarinnar og Landsbréfa sögðu slemmuna. Hins vegar varð niðurstaðan nokkuð óvenju- leg á öðru borðinu: Vestur Norður Austur Suður G.P.A. H.E. ÞJ. P.H. - Pass Pass 2 tíglar* 3 grönd Pass Pass Pass * Multi, veikir tveir í bjarta eða spaða. Þijú grönd fara niður með spaða út, en Hjalti Elíasson í norður átti ekki auðvelt með að átta sig á að litur makkers væri spaði. Hann lagði því af stað með hjartasjö, frá styttri hálit! Tólf slagir og engin sveifla. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á úrtökumóti atvinnumanna- sambandsins í Groningen í Hol- landi fyrir áramótin kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Eduards Rosentalis (2.650), Lit- háen, og Ivans Sokolovs (2.650), Bosníu, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 18. Bf4-g3. 18. - Rxg2! 19. Kxg2 - Hxe5!, 20. Rd2 - Hxel, 21. Hxel - Df5, 22. Db4 - g5, 23. Dc3 - g4 og svartur vann auðveldlega því auk þess sem hann vann peð með fléttunni í 18. leik hefur hann yfirburðastöðu og sóknarfæri. Ivan Sokolov er í 14. sæti á stigalista FIDE. Hann kemur hingað til lands ásamt mörgum öðrum öflugum skákmönnum í febrúar. Fyrst teflir hann á opna Reykjavíkurskákmótinu 5.-13. febrúar og síðan á alþjóðlegu móti á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.