Morgunblaðið - 03.02.1994, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.02.1994, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1994 21 Steiktir grænir tómatar með svínafleski og parmesanosti AÐALPERSONA skáldsðg- unnar „Steiktir grænir tóm- atar“, Idgie, á áreiðanlega talsverðan þátt í því að upp- skriftir að steiktum grænum tómötum hafa undanfarið verið birtar í matreiðslu- tímaritum víða um heim. Ekki alls fyrir löngu birti tímaritið Food & Wine eina sem lítur vel út og eru steikt- ir grænir tómatar því upp- skrift vikunnar hjá okkur að þessu sinni. Gera má ráð fyrir að íslenska aðdáendur sögunnar fýsi að vita hvernig hinir margum- töluðu steiktu grænu tómatar bragðast, en hérlendis eru grænir og óþroskaðir tómatar ekki fáanleg- ir nema endrum og eins. Hjá Hag- kaup fengust reyndar þær upplýs- ingar að grænir tómatar kæmu til landsins um helgina og yrðu því fá- anlegír í næstu viku. Steiktir grænir tómatar , 125 g reykt svínaflesk (bacon) í þykkum sneiðum 'h bolli maísmjöl 3 msk. nýrifinn parmesan-ostur % tsk. salt 'h tsk. nýmalaður pipar 3 msk. jurtaolía 4 meðalstórir grænir tómatar 1. Hver tómatur skorinn í 'h sentí- metra þykkar kringlóttar sneiðar. 2. Svínaflesk er steikt á þurri pönnu, í u.þ.b. 8 mínútur eða þar til það er stökkt. Fita látin drjúpa af í papp- ír, en 2 msk. af fitunni, sem eftir er á pönnunni, eru geymdar. 3. Maísmjöli, parmesan-osti, salti og pipar er blandað vel saman í skál. 1 msk. af fleskfitu er hituð á pönnu og helmingnum af jurtaolíunni bætt út í. 4. Helmingnum af tómatsneiðunum er velt upp úr mjölblöndunni sem á að þekja þær. Sneiðarnar steiktar þar til þær ná gylltum lit, í u.þ.b. 1 mínútu á hvorri hlið. 5. Látið fítu drjúpa af tómötum á pappír. 6. Hellið olíu ef eftir er á pönnunni og hreinsið hana með pappír. Hitið síðan afgang feitinnar. Steikið tóm- atsneiðar sem eftir eru, eftir að hafa velt þeim upp úr mjölblöndunni. 7. Raðið steiktum grænum tómat- sneiðum á disk og dreifið fleski yfir. Berið strax fram. ■ BT Rjómabollur á 80 kr. í tilefni 10 ára afmælis Borgarbakarís BAKARAR ERU farnir að huga að bolludegi, sem verður 14. feb- rúar að þessu sinni og ætlar Haukur Leifs Hauksson eigandi Borgar- bakarís að selja ijómabollur á 80 krónur næstkomandi sunnudag í tilefni af 10 ára afmæli bakarísins. Æfingastóll fyrir fatlaða í Wales er um þessar mundir verið að markaðssetja hjólastól sem á að vera öruggur og þægi- legur fyrir þá sem eru nýkomnir úr aðgerðum og fyrir fatlaða og aldraða til að æfa I leikfimi og auka þannig þol sitt. Stóllinn sem kallaður er „Trimm- stóll“ veitir viðnám þegar reynt er á hendur og fætur og notaðir eru vökvahemlar. Stóllinn er með hand- föngum til að stjórna æfingahraða. ■ ■aWMBBMfömaNaWMMIS*gW»«3«Wíi»9S:,fS Wilhelm Norðfjörð „Mig langar til að geta boðið viðskiptavinum mínum uppá ódýrar boll- ur í tilefni afmælisins. Ég kem til með að baka allt sjálfur til að komast hjá aukakostnaði," segir Haukur um ástæðu „þjófstartsins.“ Foreldrar Hauks, Haukur Friðriksson og Kristín Benediktsdóttir opnuðu Borgarbakarí fyr- ir réttum tíu árum, en til gamans má geta þess að allir synir þeirra eru bakarar og dóttir þeirra er gift bakara. Samkvæmt upplýsingum Dag- legs lífs var algengt verð á tjóma- bollum 130-135 krónur í fyrra og vatnsdeigsbollum um 145 krónur. Haukur Leifs Hauksson segist einn- ig ætla að vera með vatnsdeigsboll- ur á sunnudaginn og selja hverja þeirra á 87 krónur. Auk þess að reka Borgarbakarí, rekur hann Heildsölubakarí við Hlemm og Suð- urlandsbraut. „Til að geta bakað allar bollurnar sjálfur byrja ég baksturinn um mið- nætti á laugardag,“ segir Haukur sem annars bytjar vinnudaginn um kl. 4.30 á morgnana. Hann var spurður hvort hann ætlaði að freist- ast til að nota gervitjóma á bollurn- ar, en sagðist ekki mundu gera það. „Á tjómabollum á að vera ijómi.“ ■ BT Hugo Þórisson Vpplýsingar og skráning í síma 621132 og 626632 FORELDRA OG BARNA Nú er að hefjast námskeið þar sem foreldrum gefst kostur á að kynnast og tileinka sér ákveðnar hugmyndir og aðferðir í samskiptum foreldra og bama þar verður m.a. fjallað um hvað foreldrar geta gert til að: •aðstoða börn sín við þeirra vandamál. •að leysa úr ágreiningi án þess að beita valdi. •byggja upp jákvæð samskipti innan fjölskyldunnar. Fiæösla og ráögjöf s.f. Tilboð fyrir hópa: 2.000 kr. afsláttur á mann ef í hópnum eru 15 manns eóa fleiri. 40.000 kr. spamaöur fyrir 20 manna hóp. hMIBlMÉI VmsteiTkun Parketslípun Slguröar Ólafssonar Síml: 9 \ - 643500 á marmitm í tvíbýli í 2 nœtur og 3 daga á Hotel Estherm. Veittur er 5% staðgreiðslualsláttur* f Amstordam bjóöum vló gistingu á eftlrtöldum gæöahótelum: Citadel, Slngel, Amsterdam Ascot, Estheréa, Krasnapolsky og Holiday Inn Crowne Plaza. *M.v. að greitt sé með minnst 14 daga fyrirvara. Innifelið er flug og gisting og flugvallatskattar. Böm, 2ja -11 ára, fá 15.500 kr. í afslátt. Böm að 2ja ára aldri greiða 3.500 kr. Enginn bókunarfyrirvari. Hafðu samband við söluskrifstofúr okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifetofúrnar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frákl. 8-18). Brottfarir á fimmtu- og föstudögum. Heimflug á sunnu- og þriójudögum. Töfrandi umhverfi á bökkum síkjanna í miðborginni. Iðandi verslunargötur, útimarkaðir, forngripaverslanir, veitinga- staðir, kaffihús, skemmtistaðir, næturklúbbar, „Rauða hverfið“, frábær listasöfn (Van Gogh, Rembrandt), öflugt tónlistarlíf. Stutt að heimsækja hlýlega smábæi allt um kring. QAIXAJSP (DS FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferðafélagi TILBOÐ m\Mi HNÖÁ- BJIGI pr.kg ÁÐHR556 lAPPHSÍNESAn pfassner t lítri AÐm»9 ísienskvmwumI (jyESSÁRMlVöl -450g ÁBinoo Spænskar appelsmur Hpr.fcg ÁÐUU99 B FÆRöTVO sMiomíw 250 g pr. pk. SXm 40 HAGKAUP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.