Morgunblaðið - 03.02.1994, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.02.1994, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1994 pttrjpmMaMí Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Fulltrúar ritstjóra Fréttastjórar Ritstjórnarfulltrúi Árvakur h.f., Reykjavík Flaraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Björn Jóhannsson, Árni Jörgensen. Freysteinn Jóhannsson, Magnús Finnsson, Sigtryggur Sigtryggsson, Ágúst Ingi Jónsson. Björn Vignir Sigurpálsson. Kringlan 1, 103 Reykjavík. Símar: Skiptiborð 691100. Auglýsingar: 691111. Áskriftir 691122. Áskriftargjald 1400 kr. með vsk. á mánuði innanlands. i lausasölu 125 kr. með vsk. eintakið. Löggjöfog réttarríki Sköpum ný atvinnu færi í ferðaþjónusti Aiþingi er elzta og virðuleg- , asta stofnun þjóðarinnar. Það hefur starfað aliar götur frá árinu 930, ef undan er skilið tímabilið 1800-1845, eða í meir en þúsund ár. Starfssvið þess var breytilegt í tímans rás; fyrst allsheijar- þing með óskorað löggjafar- og dómsvald, þar næst lögþing sem deildi löggjafarvaldi með konungi, þá dómstóll án lög- gjafarvalds, síðan ráðgjafar- þing og loks aftur löggjafar- þing frá 1874. í dag er Al- þingi fyrst og fremst löggjaf- arþing samkvæmt stjórnskip- an lýðveldisins. Atvinnuhættir, búseta, sam- göngur og reyndar öll þjóðfé- lagsgerðin hafa gjörbreytzt á þessari öld. Samfélagið er fjöl- þættara og flóknara en áður. Sama máli gegnir um samfé- lög þjóða og samskipti, menn- ingarleg og viðskiptaleg. Lög- gjafarstarfið er því viðameira og vandasamara en í veröld sem var; krefst yfirgripsmikill- ar sérfræðilegrar athugunar og undirbúnings. Starfshættir löggjafans hafa sætt gagnrýni um árabil. Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. segir í grein í Ulfljóti árið 1991: „Mikið skortir á að vinnubrögð á Alþingi við laga- setningu séu nægilega vönduð. Lögfræðingar þekkja sjálfsagt flestir af störfum sínum mý- mörg dæmi um óvandaða lög- gjöf.“ Nýlegur hæstaréttardómur um skattlagningu kvóta er nefndur til sögunnar í frétta- skýringu hér í blaðinu sem dæmi þess að Alþingi hafi ekki tekið af skarið í löggjöf. Þar eð lög vantaði, eða voru ekki fullnægjandi, hafi stjórnvöld og dómstólar orðið að feta sig eftir ótroðnum slóðum í leit að sanngjarnri niðurstöðu. Um þetta efni segir Sigurður Lín- dal prófessor í riti sínu Inn- gangur að lögfræði: „Löggjafanum hefur ekki tekizt sem skyldi að fylgja eft- ir örum þjóðfélagsbreytingum, þannig að löggjöfin hefur orðið á eftir þróuninni. Viðfangsefn- in hafa orðið flóknari og sí- fellt örðugra hefur reynzt að taka á þeim með almennum fyrirmælum í lögum . . . Með því hefur ákvörðunarvaldi ver- ið vísað til dómstólanna og vald framselt til þeirra.“ Réttaróvissan um innflutn- ing búvöru hefur og verið nefnd sem dæmi um að AI- þingi hafi ekki vandað vinnu sína nægilega. Einnig ákvæði nýrra samkeppnislaga um hæfiskröfur, sem nú stendur til að breyta, þótt nánast séu ný af nál. Það hefur og lengi verið gagnrýnt að löggjafinn afsali valdi til framkvæmdavaldsins, það er til ráðherra á hverri tíð, sem setja reglugerðir af ýmsu tagi. Þá hefur verið að því fundið að ráðuneyti og rík- isstofnanir taki sér vald til eyðslu umfram og stundum langt umfram fjárlagaheimild- ir, þrátt fyrir ákvæði stjórnar- skrár um þau efni. Víða um heim velta menn fyrir sér með hvaða hætti hægt sé að tryggja betur gæði löggjafar en nú er gert. í Nor- egi, Finnlandi, Bretlandi og Þýzkalandi eru stjórnarfrum- vörp, svo dæmi sé tekið, skoð- uð í sérstökum stjórnarskrif- stofum áður en þau eru lögð fram, með tilliti til þess hvort þau brjóta í bága við stjórnar- skrá. í Svíþjóð er leitað til sér- staks Lagaráðs, ef vafi leikur á um hvort frumvarp samræm- ist stjórnarskrá. Síðast þegar þingsköp voru endurskoðuð hér kom til um- ræðu að setja á stofn sérstaka stjómlaganefnd. Og á síðasta þingi flutti Páll Pétursson þingsályktunartillögu um stofnun Lagaráðs Alþingis „til ráðgjafar um lögfræðileg álita- efni, einkum hvað varðar stjórnarskrá lýðveldisins, mannréttindi og alþjóðlegar skuldbindingar og til að gæta lagasamræmis“. Síðasta breyting á þing- sköpum var skref til betri starfshátta Alþingis. Að færa Ríkisendurskoðun frá fram- kvæmdavaldinu til Alþingis var og skref til virkara eftirlits með framkvæmd fjárlaga. En betur má ef duga skal. Lög- gjafínn verður að taka sér tak til að tryggja betur gæði lög- gjafar — og til þess að fylgja betur eftir örum þjóðfélags- breytingum, þannig að lög- gjöfín verði ekki á eftir þróun- inni. Reynslan sýnir að nauð- synlegt er að fara vel ofan í lögfræðileg álitaefni,' ekki sízt með hliðsjón af stjórnarskrá, mannréttindum, alþjóðlegum skuldbindingum og til að gæta Iagasamræmis. Elzta, mikil- vægasta og virðulegasta stofn- un þjóðfélagsins verður að leggja metnað í öll sín störf — styrkja réttarríkið og þegn- réttindin. eftir Halldór Blöndal Nú þegar atvinnuleysi heijar á okk- ur íslendinga er brýnt að bregðast við því með jákvæðum hætti. Það verður að leita allra leiða til að skapa hér ný atvinnutækifæri, auka gjald- eyristekjur og arðsemi þjóðarbúsins. Enginn vafi er á því, að góðir mögu- leikar eru á að fjölga þeim, sem hafa atvinnu af ferðaþjónustu. Eins og nú standa sakir eru 6.000 ársverk við ferðaþjónustu og 10-12 þúsund manns hafa tekjur af henni. Það er rétt að átta sig á nokkrum stærðum í sambandi við ferðaþjón- ustuna. Hún er sú atvinnugrein, sem kemur næst sjávarútvegi í gjaldeyris- öflun, enda þumalfingursregla, að ferðamaðurinn skili jafnmiklum gjald- eyri í þjóðarbúið og tonn af físki. Þannig námu gjaldeyristekjurnar tæp- um 15 milljörðufn kr. á sl. ári eða 11,3% af útfluttum vörum og þjónustu og uxu um 18% milli ára. Frá árinu 1982 hafa gjaldeyristekj- ur af ferðaþjónustu aukist um 140% að raungildi en heildargjaldeyristekj- urnar aðeins 18%. Áætluð heildarvelta í atvinnugreininni nam 25 milljörðum kr. árið 1992, en upplýsingar urn.síð- asta ár liggja ekki fyrir. Erlendum ferðamönnum fjölgaði um rúm 10% á sl. ári og urðu rúm- lega 157 þúsund. Athyglisvert er, að 5.530 ferðalangar fóru dagsferðir í Bláa lónið til þess að stytta sér biðina á Keflavíkurflugvelli, sem sýnir glögg- lega hvað hægt er að gera, ef góðum hugmyndum er fylgt rétt eftir. Það varð að samkomulagi nú fyrir jólin, að stofnanir, sem heyra undir samgönguráðuneytið, legðu 40 millj- ónir kr. fram til markaðs- og kynning- armála erlendis án þess að útgjöld ríkissjóðs hækkuðu, Framleiðnisjóður legði fram 10 milljónir kr. og Flugleið- ir 50 milljónir kr. Átakið beinist að því að fjölga þeim ferðamönnum, sem hingað koma utan hins eiginlega ferðamannatíma yfir hásumarið. Það eftir Bjarna Braga Jónsson Auglýsing bankaráðs Seðlabank- ans eftir umsóknum um tvær lausar stöður seðlabankastjóra, ásamt und- angengnum umræðum fjölmiðla í eftirvæntingu um skipun í þær, gefa ærið tilefni tii hugleiðinga um það efni. Hér skal ekki fjölyrt um, á hve lágu plani sumar þessar umræður hafa farið fram. Rætt hefur verið um væntanlegar embættaveitingar eins og hvert annað færi á ívilnun til stjórnmálamanna í sama stíl og til aðalsmanna fyrr á tímum, sem umbun fyrir flokksþjónustu eða sem auðvelda leið til að greiða úr þrengsl- um á hinum pólitíska hefðartindi. Hér skal ekki dregið í efa, að lausn- ir á slíkum vanda geti haft visst stjórnmálalegt gildi. Þar með er hins vegar ekki sagt, að með þeim sé vel séð fyrir forustu fyrir seðlabanka. Þesáara viðhorfa og viðleitni hefur einkum gætt gagnvart bankastjóra- og sendiherraembættum, en áhrifa- svæði þeirra virðist fremur hafa ver- ið að breiðast út, þar með til lög- fræðilegra embætta, svo að áhyggj- um getur valdið um frekari ásæini. Ekki skal heldur fullyrt um, í hverj- um mæli hér er um getgátur eða getsakir ljölmiðlamanna að ræða, eða hvort þar með er rétt ráðið í óskir og hneigðir stjórnmálamanna, sem hafa valdið í þessum efnum og um leið persónulegra hagsmuna að gæta, sumir hverjir. Það viðfangs- efni kallar hér á úrlausm. hvernig „Eftir sem áður blasir sú staðreynd við, að við getum ekki staðið okkur í samfélagi þjóðanna nema ferðaþjónustunni sé gaumur gefinn og sköpuð sambærileg vaxtarskilyrði og í ná- lægum löndum.“ er einnig sérstakt fyrir þetta átak, að öðruvísi verður staðið að kynningu Viðskiptaráðherra sagði á Al- þingi í gær, að fyrirliggjandi stjórnarfrumvörp um stjórn fisk- veiða kynnu að taka breytingum í meðförum Alþingis en þær breytingar yrðu ekki afgreiddar nema stjómarflokkarnir væru sammála um þær. Nokkur orðaskipti urðu á Alþingi milli Halldórs Ásgrímssonar þing- manns Framsóknarflokks og Sighvats Björgvinssonar um stefnu Alþýðu- flokksins í sjávarútvegsmálum. Hall- dór sagði að sér skyldist að stjórnar- flokkarnir hefðu náð samkomulagi fyrir jól um breytingar á fiskveiði- stjórnunarlögum og lagafrumvörp hefðu verið lögð fram á grundvelli þess samkomulags. Á nýjegum flokk- forustuvali fyrir seðlabanka skuli háttað. Þegar kallað er eftir umsókn- um um störf, vaknar einnig sú spurn- ing, á hvaða forséndum um kosti og kröfur til umsækjenda það er gert. Er stefnt að því að meta umsækjend- ur eftir faglegri hæfni eða skal mið- að við stjórnmálastefnu og aðlög- unarhæfni á því sviði? í frumvarpi til seðlabankalaga er reynt að taka skipulega á þessum vanda, en að því óafgreiddu er við þetta fengist í nokkru tómarúmi. Forustu fyrir hverja stofnun sem er ber að sjálfsögðu að velja með hlutverk hennar og markmið fyrir augum, þannig að þeim málstað og hagsmunum sé sem best borgið. Er þá ekkert við það að athuga, að vald- ir séu menn, sem að upplagi og reynslu eru stjórnmálamenn, séu þeir hæfastir og trúastir til þjónustu út frá þessari viðmiðun. Eigi hins vegar að hafa slíkt val fyrir almenna reglu, er hollt að minnast þess, að ekki gefst vel, að stjórnmálamenn kjósi sjálfa sig eða hveijir aðra. Ástæðan fyrir slíkri reglu væri þá væntanlega sú, að málaflokkurinn og stofnunin sé stjórnmálalegs eðlis. En þá væri eðlilegast, að forustan væri valin eftir hreinum stjórnmála- legum leiðum, að málaflokkurinn væri falinn ráðherra og ráðuneyti, en hentisemisval í leyndum einstakra pólitískra flokka ekki látið ráða. Ástæðan fyrir annarri skipan stjórnar seðlabanka og forustuvali fyrir hann, er sú, að hann er stofnun á mörkum opinberrar stjórnsýslu og viðskipta á fjármagnsmarkaði og og auglýsingum en áður og m.a. aug- lýst í mörgum af útbreiddustu og virt- ustu blöðum og tímaritum heims. Við höfum verið að vonast til, að átakið skili sér tífalt til baka, - að við fáurn 1 milljarð kr. fyrir þessar 100 milljónir kr., sem við leggjum fram. Auðvitað vitum við það ekki með vissu, en á hinn bóginn var ann- að óveijandi en að ísland kvæði sér hljóðs með nýjum hætti í ferðamálum. Engin atvinnugrein er jafn gjaldeyris- og atvinnuskapandi og ferðaþjónust- an, ef við tökum mið af veltu og umfangi. Hún er vistvæn, ef rétt er að henni staðið, og er ekki bundin við stjórnarfundi Alþýðuflokksins hefði verið samþykkt ályktun um sjávarút- vegsmál sem gengi þvert á samkomu- lag stjómarflokkanna og Alþýðublaðið hefði tilkynnt fyrir hönd Alþýðu- flokksins að til stæði að fara í stríð vegna þessa máls. Halldór spurði Sig- hvat hvort ráðherrar Alþýðuflokksins ætluðu sér í þessu væntanlega stríði að vinna á grundvelli frumvarpsins, sem stjórnarflokkarnir stæðu að, eða fylgja samþykktun flokksstjórnar Al- þýðuflokksins. Ekki í stríð Sighvatur sagðist ekki vera á leið í styrjöld. Hins vegar væri Ijóst að breytingar á fiskveiðistjórnunarlögum væri málamiðlun en endurspegluðu ekki hreina flokksstefnu. Það þyrfti „Af þessu leiddi þær nútímalegu meginregl- ur, sem nú eru víðast lagðar til grundvallar og móta m.a. fyrirliggj- andi frumvarp til seðla- bankalaga, að þeir skuli búa yfir nægilegu sjálf- stæði til þess að sporna við því, að óskhyggja á félagslegum og sljórn- málalegum vettvangi leiði af sér halla- og verðbólgumyndandi peningaþenslu í veru- legum mæli og til lengri tíma litið.“ verður þannig jöfnum höndum að þjóna opinberum markmiðum og taka mið af raunverulegum skilyrð- um og takmörkunum í efnahagslegu tilliti, þ.e. hveiju verður fram komið eftir markaðslegum leiðum, þar sem valdboði verður ekki við komið, gagnstætt hreinu opinberu boðvaldi, sem Iýtur beint lögum, skattvaldi og ljárveitingarvaldi. Stefnumið, stjórn- tæki og stjórnskipan seðlabanka hafa að sjálfsögðu tekið þróun og Forustuval fyrir { Viðskiptaráðherra um fiskveiðistjórnur Samkomulag í er grundvöllui

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.