Morgunblaðið - 03.02.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.02.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1994 31 ___________Brids_____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélagið á Blönduósi endurvakið Blönduósi. STARFSEMI Bridsfélags Blönduóss var endurvakin sl haust eftir margra ára dvala. Æfingar eru einu sinni í viku á mánudagskvöldum á hótelinu á Blönduósi. Bridsfélagið gekkst fyrir s.k. Þor- steinsmóti um áramótin hvar þátt tóku 12 sveitir víðsvegar að af Norðurlandi vestra. Það var sveit Björns Friðrikssonar sem hafði sig- ur en auk Björns voru í sveitinni Ásgeir Blöndal, Jón Ö Bemdsen og Skúli Jónsson. Búnaðarbanki Ís- lands var styrktaraðili þessa móts sem var hraðsveitakeppni með Pat- ton-fyrirkomulagi. Aðaltvímenningskeppni félagsins lauk 31. janúar og urðu Jón Sveins- son og Sævar Hallgrímsson sigur- vegarar með 269 stig. í öðru sæti vocu Grímur Guðmundsson og Jó- hanna Jóhannsdóttir einnig með 269 stig. Næsta keppni Bridsfélags Blönduóss verður sveitakeppni og hefst hún mánudaginn 7. febrúar kl. 20:00 stundvíslega. Formaður hins ný endurvakta félags er Björn Friðriksson. Jón Sig Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Fréttaritari félagsins er að skríða út úr híðinu eftir jól. 5. janúar hófst Minningarmót Sigurbjöms Jónssonar, en það var tveggja kvölda einmenning- ur og spiluðu 32 spilarar. Hæsta skor 5. janúar Gísli R. ísleifsson 112 Gunnar Sigurjónsson 109 Einar Júlíusson 108 Halldór Aspar 95 Hæsta skor 12. janúar BjörnDúason 129 HögniOddsson 108 Einar Júlíusson 106 Randver Ragnarsson 106 Einmenningsmeistari félagsins 1994 er Bjöm Dúason 222 Einar Júlíusson 214 Gunnar Sigurjónsson 205 Högni Oddsson 202 Randver Ragnarsson 197 Sl. miðvikudaginn hófst þriggja kvölda meistaratvímenningur félags- ins og voru sérstök verðlaun fyrir hvert kvöld. Bridsfélag Hreyfils Eftir þrjú kvöld í barómeterkeppni félagsins er staða efstu manna þessi: Guðmundur Ólafsson - Eyjólfur Ólafsson 1258 Daníel Halldórsson - Ragnar Bjömsson 1249 Sigurður Steingrimss. - Gunnlaugur Óskarss. 1230 Kristinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 1201 Bridsfélag Suðurnesja Hörkukeppni er um efstu sætin í aðalsveitakeppni félagsins sem nú stendur yfir. Lokið er þremur um- ferðum og hefir sveit Jóhannesar Sigurðssonar 64 stig. Sveit Gunnars Guðbjörnssonar hefir 62 stig, Reyn- is óskarssonar 61 stig, sveit Karls G. Karlssonar er með 54 stig, Gunn- ars Sigurjónssonar 47 stig og sveit Gísla Isleifssonar er með 45 stig. í fjórðu umferð spila saman: Jóhannes Sigurðsson - Reynir Óskarsson Gunnar Guðbjömsson - Karl _G. Karlsson Gunnar Sigurjónsson - Gísli ísleifsson Garðar Garðarsson - Kvennasveitin Þorgeir Ver Haildórss. - Kolbeinn Pálsson Grindavikursveitin - Arnar Amgrímsson Gylfi Pálsson - Randver Ragnarsson Spilað er á mánudögum í Hótel Kristínu og hefst spilamennskan kl. 19.45. Stjórn félagsins minnir á námskeið- ið sem haldið verður í Fjölbrautarskól- anum (stofu 103 á laugardaginn og hefst kl. 13. Félag eldri borgara í Reykjavík Sunnudaginn 23. janúar var spilað í tveim riðlum. A-riðill 14 pör': ÞorleifurÞórarinsson-BergurÞorvaldsson 197 Láms Amórsson — Ásthildur Sigurgísladóttir 184 SigríðurProppe-ÁslaugÁmadóttir 178 Baldur Helgason - Haukur Guðmundsson 173 Meðalskor 165. B-riðill 10 pör: Þorsteinn Erlingss. - Gunnþórann Erlingsd. 136 Guðmundur Samúelsson - Helgi Vilhjálmsson 126 Hannes Ingibergsson - Jónína Halldórsdóttir 122 Elin Jónsdóttir - Lilja Guðnadóttir 109 Meðalskor 108. Fimmtudaginn 27. janúar spiluðu 16 pör. Þorleifur Þórarinsson - Eyjólfur Hjörleifsson 275 Guðmundur Samúelss. - Bragi frá Hveragerði 238 Eyjólfur Halldórsson - Ásta Erlendsdóttir 237 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 224 Meðalskor 210. Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Þegar lokið er 10 umferðum í Aðal- sveitakeppni deildarinnar er staða efstu sveita eftirfarandi: Sveit stig Þórarins Árnasonar 200 Leifs Kr. Jóhannessonar 190 Kristjáns Jóhannessonar 188 Óskars Karlssonar 186 Halldórs Svanbergssonar 185 BogomilFont 173 HANN Baldur Þórólfsson seldi áramótahatta til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 250 krónur. ★ HSM Pappírstætarar og pressur Ýmsar stærðir og gerðir ► Nýtísku hönnun ► Öryggishlíf ► Litaval ►Þýsk tækni og gæði OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 • 105 Reykjavik Simar 624631 / 624699 MnM§> í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁOHÚSTORGI SilStSíi i 4 4 4 I VERSLUNIN BORÐ FYRIR TVO ER FLUTT í HINN ENDA HÚSSINS í BORGARKRINGLUNNI. NÝKOMNAR FRANSKAR OG Í»ÝSKAR GJAFAVÖRUR, VILLTIR LITIR OG FÖGUR FORM FYRIR ALLA SANNA LÍFSLISTAMENN. ~$)orð ~fárir tvo Verslun með gjafavörur í Borgarkringlunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.