Morgunblaðið - 03.02.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.02.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1994 45 1 -X 1 i. íj Td Frumsýnir spennutryllinn í KJÖLFAR MORÐ- IIMGJA Bruce Willis og Sarah Jessica Pcirker eiga í höggi viö útsmoginn og stórhættulegan fjöldamorðingja sem leikur sér að lögregl- unni eins og köttur að mús. STRIKING DISTANCE -100 VOLTA SPENNUMYND Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. •UUOftAA ★ ★ ★ A.I.Mbl. ★ ★ ★ ★ Film Review ★ ★ ★ ★ Screen International Rómantísk gamanmynd Aöalhlutv. Matt Dillon, Annabella Sciorra, Marie-Louise Paker og William Hurt Sýnd kl. 5,7,9og 11. BESTI VIIMUR MAIMIMSINS SPENNUMYND ★ ★ ★ O.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 9 og 11. GEIMVERURNAR GAMANMYND Sýnd kl. 5 og 7. SKEMMTANIR Sumargleðin '94 frumsýnir um helgina á Hótel íslandi. UHÓTEL ÍSLAND Föstu- daginn 4. febrúar er dans- leikur og leikur hin nýja Hljómsveit Siggu Bein- teins fyrir dansi. Húsið opnar kl. 22 með fordrykk. Laugardaginn 5. febrúar verður svo frumsýning á Sumargleðinni ’94. Þar koma fram vinsælustu gleðigjafar þessa lands þeir Raggi Bjarna, Maggi Ólafs, Hemmi Gunn, Ómar Ragnars, Þorgeir Ást- valds.Jón Ragnars, Bessi Bjarna og Sigga Bein- teins. Húsið opnar kl. 19. Verð með þríréttuðum kvöldverði er 3.900 kr. UGAUKUR Á STÖNG í kvöld, fimmtudagskvöld, leikur hljómsveitin Sunnan 3. Hljómsveitin Lipstick Lovers leikur föstudags og laugardagskvöld. Hljóm- sveitina skipa Anton Már, Sævar Þór, Ragnar Ingi og Bjarki Kaikumo. Hljómsveitin SSSól leikur svo á miðvikudagskvöldið. ■ VINIR VORS OG BLÓMA leika á veitinga- húsinu Pizza 67 föstudag- inn 4. febrúar. Lesin verða ljóð úr ljóðabókinni Vinur minn. Hljómsveitina skipa Birgir Þórsson, Gunnar Þór Eggertsson, Njáll Þórðarson, Siggeir Pét- ursson og Þorsteinn G. Ólafsson. UHRESSÓ Bogomil Font er kominn ti! landsins. Hann var fenginn til að skemmta gestum í einu einkasam- kvæmi á laugardagskvöld og því stóð ekki til að hann skemmti á almennum dans- leik. En hann ákvað að slá til og leika á einum dansleik á Hressó nú á föstudags- kvöld. Blúshljómsveitin Centaur leikur sunnudags- kvöld en hún hefur hafið leik aftur eftir langt hlé. Sunnudagsblús verður hér eftir fastur liður í vikulegri dagskrá Hressó og á næst- unni munu hinar ýmsu blús- sveitir koma fram. VLBÓHEM Helgin 4. og 5. febrúar verður án efa ánægjuleg fyrir aðdáendur blús. Þá munu Blúsmenn Andreu skemmta. Hljóm- sveitina skipa Andrea Gylfadóttir, söngur, Guð- mundur Pétursson, gítar, Haraldur Þorsteinsson, bassi, Jóhann Hjörleifs- son, trommur, og sérstakur gestur þessa helgi er Sig- urður Sigurðsson, söngv- ari og munnhörpuleikari úr Tregasveitinni og Centaur. ■ VINIR DÓRA leika laug- ardagskvöldið í Gjánni, Selfossi. Aðgangur er ókeypis til kl. 12. ■ PLÁHNETAN leikur fyr- ir Norðlendinga nú um helg- ina. Hljómsveitin, sem hef- ur legið undir feldi að und- anförnu og unnið að gerð næstu hljómplötu sinnar, leggur nú af stað að nýju og leikur á föstudagskvöld- ið f Sjallanum á Akureyri og í félagsheimilinu Víkur- röst á Dalvík laugardags- kvöldið. UHÓTEL SAGA í Súlna- salnum verður þorrinn blót- aður föstudagskvöld. Þar verður borinn fram fjöldi þorrarétta af hlaðborði en sérstök skemmtidagskrá verður í boði þar sem í for- svari verður blótstjórinn Ólafur H. Jóhannsson, endurmenntunarstjóri og Húnvetningur. Meðal skemmtiatriða verður Örn Árnason með undirleikara sínum Jónasi Þóri. Sér- stakur gestasöngvari með hljómsveit hússins, Saga Klass, verður Bogomil Font. Húsið opnar kl. 19 en inngangur á þorrablót- ið kostar' 2.700 kr. m. mat, skemmtun og dans- leik. Aðgangur inn á dans- leikinn kostar 850 kr. Einkasamkvæmi verður á laugardagskvöldið. Á Mímisbar föstudags- og laugardagskvöld leika Gunnar Tryggvason og Þorvaldur Halldórsson. ULANDSKEPPNIN / KARAOKE Landsliðið í Karaoke verður statt föstu- daginn 4. febrúar í Félags- heimilinu Festi, Grinda- vík. Sigurvegarar keppn- innar, síðustu helgi, sem haldin var í Sandgerði voru: 1. Grétar Björnsson, 2. Hannesína Skarphéðins- dóttir og 3. Elvar Gísla^- son. Grétar keppir fyrir hönd síns kaupstaðar á lokaúrslitakvöldi í maí nk. á Hótel íslandi. UTVEIR VINIR í kvöld, fimmtudagskvöld, leika strákarnir f hljómsveitinni Centaur. Föstudags- og laugardagskvöld kemur enn eitt bandið saman á ný eftir nokkra fjarveru og er það hljómsveitin Sex-menn. Hljómsveitina skipa þeir: Halldór Viðar Hafsteins- son, Valur Bogi Einars- son, Óskar Sigurðsson og Jón Ómar Erlingsson. Að- gangur er ókeypis þessi þrjú kvöld. UJESUS CHRIST SUPERSTAR Sýningar Verslunarskólanema á þessum vinsæla söngleik verða fyrir almenning á Hótel íslandi sunnudaginn 6. febrúar kl. 20 og mið- vikudaginn 9. febrúar kl. 20. Miðaverð er 700 kr. SINll: 19000 KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndin í USA frá upphafi. „ Drifið ykkur. Þetta er hnoss- gæti, sælgæti, fegurð, ást, losti, list, matarlyst, þolgæði og snilld..." „...Gerið það nú fyrir mig að sjá þessa mynd og látið ykkur líða vel...“ „...Fyrsta flokks verk, þetta er iúxusklassinn..." „...Ef það er líf í bíó, þá er það í hinum sláandi Kryddlegnu hjörtum í Regnboganum.11 ★ ★ ★ hallar í fjórar, Ólafur Torfason, Rás 2. ★ ★ ★ ★ Hallur Helgason, Pressan. ★ ★ ★ Júlíus Kemp, Eintak ★ ★ ★ Hilmar Karlsson, D.V. ★ ★ ★ 1/2 Sæbjörn Valdimarsson, Mbi. Þessi kvikmynd er “möst“ ★ ★ ★ 1/2 B.J., Alþýðubl. Aðalhlutverk: Marco Leonardi (Cinema Paradiso) og Lumi Cavazos- Leikstjóri: Alfonso Arau. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. MAÐUR AN ANDLITS ★ ★ ★ A.I. MBL. Aðalhlutv: IViel Gibson. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10 TIL VESTURS ★ ★ ★ g.e. dv. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne og Ellen Barkin. Sýnd kl. 5 og 7. Stepping Razor Stórbrotin mynd um reggímeist- arann Peter Tosh. Sýnd kl. 9 og 11. HVrrATMIiffi PIANO Sigurvegari Cannes- hátíðarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjór- um mögulegum.** ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan Aðalhlutverk: Holly Hunter, (Golden Globe verðlaunin, besta aðalleikkona), Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. „Gunnlaugssons vág in i barndomslandet ár rakare án de flestas." Elisabet Sörensen, Svenska Dagbladet. „Pojkdrömmar ár en oerhört chármerande och kánslig film som jag tycker ár váldigt bra.“ Nils Peter Sundgren, GomorgonTV ★ ★ ★ ★ íslenskt - já takk! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. „Þeir sem unna góðum ís- lenskum myndum ættu ekki að missa af Hinum helgu véum. Bíógestur. „Hrífandi, spennandi og erótísk.“ ALÞÝÐUBL. „..Óvenjuleg mynd frá Hrafni. Yngstu leikararnir fara á kostum. Hans besta mynd til þessa, ef ekki besta íslenska kvikmynd sem gerð hefur verið seinni árin. MBL ★ ★★'/.„MÖST11 Pressan Koltvísýringur eykur vöxt og hreysti í gróðurhúsum GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins og ISAGA hf. gangast á föstudaginn í sameiningu fyrir námskeiði í notkun kolt- vísýrings (C02) í gróðurhúsum. Námskeiðið verður hald- ið í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði og hefst um há- degi. Námskeiðið er einkum ætlað ylræktarbændum og skógarplöntuframleiðendum og starfsmönnum þeirra. Notkun koltvísýrings í ylrækt hefur farið vaxandi hér á landi á undanförnum árum og má telja að íslensk- ir garðyrkjubændur vilji gjarnan fylgjast með þróun á þessu sviði. Aðalfyrirlesari á nám- skeiðinu verður Folke Petré, búfræðingur hjá sænska fyrirtækinu AGA (eiganda ISAGA hf.). Hann mun ræða um mismunandi að- ferðir við koltvísýringsgjöf, notkun koltvísýrings í skó- garplöntuuppeldi í Svíþjóð, blöndun súrefnis í vatn og magn koltvísýrings til að ná hámarksafrakstri. Aðrir fyrirlesarar á nám- skeiðinu verða Helgi Jó- hannesson, garðyrkjukandi- dat (Áhrif koltvísýrings á vöxt plantna), Magnús Á. Ágústsson, ylræktarráðu- nautur Búnaðarfélags ís- lands (Notkun á koltvísýr- ingi í íslenskri garðyrkju og Samspil koltvísýringsgjafar og lýsingar), Börkur Gunn- arsson, efnafræðingur ISAGA hf. (Mælitæki við koltvísýringsgjöf), og Geir Þ. Zoega, tæknilegur fram- kvæmdastjóri ISAGA hf. (Kostnaður við koltvísýr- ingsgjöf). Fundarstjóri verð- ur Grétar skólastjóri ríkisins. Unnsteinsson, Garðyrkjuskóla Gildir til kl 19.00 IYRJAÐU KVOLDIÐ SNEMMA m PORRETTUR AÐALRÉTTUR BORÐAPANTANIRÍ SÍMA 2S700 I EFTIRRETTUR Tilvalið fyrir leikhúsgesti. 2.500 KR. AMANN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.