Morgunblaðið - 03.02.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.02.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1994 51 ÚRSLIT Handknattleikur FH - Stjarnan 20:27 Kaplakriki, 1. deild kvenna í handknattleik, miðvikud. 2. febrúar 1994. Gangur leiksins: 8:1, 3:5, 5:6, 7:16, 11:18, 20:25 20*27 Mörk FH: Hildur Harðardóttir 4, Hildur Pálsdóttir 3, Björg Gilsdóttir 3, Arndís Ara- dóttir 3, Thélma B. Árnadóttir 2, Maria Sigurðardóttir 2, Lára B. Þorsteinsdóttir 1, Björk Ægisdóttir 1, Hildur Loftsdóttir 1. Utan vallar: 10 minútur. Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður Stephen- sen 9, Una Steinsdóttir 7, Herdís Sigur- bergsdóttir .4, Ásta Sölvadóttir 2, Margrét Vilhjálmsdóttir 2, Nina Getsko 1, Guðný Gunnsteinsdóttir 1, Hrund Grétarsdóttir 1. Utan vallar: 4 minútur. Dómarar: Óskar M. Jónsson og Högni Þ. Júliusson. Haukar - Grótta 21:22 Strandgata: Mörk Hauka: Harpa Melsted 6, Ragnheið- ur Guðmundsdóttir 5, Heiðrún Karlsdóttir 4, Rúna Lísa Þráinsdóttir 3, Hjördis Pálma- dóttir 2, Hrafnhiidur Pálsdóttir 1. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Gróttu: Vala Pálsdóttir 10, Sigríður Snorradóttir 4, Elísabet Þorgeirsdóttir 3, Björk Brynjólfsdóttir 2, Laufey Sigvalda- dóttir 2, Krassimira Tallieva 1. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Stefán Arnaldsson og Rögnvald Erlingsson. BHaukar voru með yfirhöndina til að byija með og staðan í hálfleik var 12-11 þeim í hag. Gróttustúlkur komu svo sterkar til leiks I seinni hálfleik og náðu 5 marka for- ystu og sigurinn virtist blasa við þeim. En þá kom góður leikkafli hjá Haukum og þær náðu að jafna 21-21. Haukar voru í sókn þegar ein minúta var eftir en misstu bolt- ann því dæmdur var á þær ruðningur. Grótt- ustúlkur fengu tækifæri til að gera út um leikinn en Haukar vörðust vel og þegar leik- tfminn var að renna út fékk Margrét Theód- órsdóttir rauða spjaldið. Laufey Sigvalda- dóttir skoraði svo sigurmark Gróttu úr au- kakasti er leiktíminn var liðinn. KR - Víkingur 18:22 Laugardalshöll: Mörk KR: Brynja Steinsen 8, Anna Stein- sen 4, Sigríður Pálsdóttir 3, Laufey Krist- jánsdóttir 2, Nellý Pálsdóttir 1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Víkings: Heiða Erlingsdóttir 8, Halla Maria Helgadóttir 6, Inga Lára Þórisdóttir 5, Svava Sigurðardóttir 2, Hulda Bjama- dóttir 1. Utan vallar: 2 minútur. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson. BJafnræði var með liðunum til að byija með en undir lok fyrri hálfleiks náðu Víking- ar 4 marka forystu og var staðan í leikhléi 13:9 þeim í vil. KR-ingar náðu að minnka I muninn í eitt mark en þá sögðu Víkingar hingað og ekki lengra og gerðu út um leik- inn. Atkvæðamestar hjá Víkingi voru Halla Maria Helgadóttir og Heiða Erlingsdóttir. Atkvæðamest hjá KR var Brynja Steinsen. ÍBV . Ármann 28:15 íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum: Gangur leiksins: 4:3, 7:5, 13:6, 15:7, 20:10, 23:12, 27:13, 28:15 Mörk ÍBV: Andrea Atladóttir 7, fris Sæ- mundsdóttir 6, Katrín Harðardóttir 5, Ingi- björg Jónsdóttir 3, Sara Guðjónsdóttir 2/1, Judit Estergal 2, Sara Ólafsdóttir 2, Helga Kristjánsdóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 19 (þar af íjögur til móthetja). Utan vallar: Engin. Mörk Ármanns: Vesna Tomajek 6, Svan- hildur Þengilsdóttir 3, María Ingimundar- dóttir 2/1, Ásta Stefánsdóttir 2, Auður I Albertsdóttir 2. Varin skot: Harpa Arnardóttir 19 (þar af þijú til mótheija). Utan vallar: 4 minútur. I ■ÍBV þurfti ekki að leika á fullum hraða til að vinna auðveldan sigur á Ármanni. íris Sæmundsdóttir, Vigdís Sigurðardóttir og Andrea Atladóttir vom bestar hjá ÍBV | og Harpa Arnardóttir var góð i markinu þjá Ármanni. Guðrún R. Kristjánsdóttir. Körfuknattleikur Valur - Keflavík 63:72 fþróttahús Vals, 1. deildarkeppni kvenna. Gangur leiksins: 0:13, 14:25, 35:34. 44:50, 55:60, 63:70. Stig Vals: Jenny Andersson 14, Linda Stef- ánsdóttir 11, Ingibjörg Magnúsdóttir 10, María Leifsdóttir 10, Sigrún Hauksdóttir 8, Guðrún Árnadóttir 6, Guðrún Gunnars- dóttir 2, Harpa L. Guðbrandsdóttir 2. Stig ÍBK: Elínborg Herbertsdóttir 20, Anna Maria Sveinsdóttir 16, Hanna Kjartansdótt- ir 15, Olga Færseth 14, Anna Maria Sigurð- ardóttir 5. ■Valsstúlkurnar byijuðu illa, en siðan jafn- aðist leikurinn, sem var fjörugur. Keflavtk- urstúlkumar höfðu betur á lokasprettinum. ( Elínborg og Olga léku best hjá ÍBK, en þær Jenny, Linda og Ingibjörg bestar hjá Vai. FELAGSLIF Firmakeppni Vals ( HIN árlega firmakeppni Knattspymufé- lagsins Vals fer fram helgina 19. og 20. febrúar. Fimm leikmenn verða í hveiju liði og er óheimilt að tefla fram leikmönnum úr 1. deild. Nánari upplýsingar á skrifstofu Vals í _ síma 12187 og 623730. HANDKNATTLEIKUR Forseti IHF ósammála framkvæmdastjóranum ERWIN Lanc, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, sagði við Morgunblaðið i gær að ekki væri öruggt að heimsmeistarakeppnin í handknattleik færi fram á ís- landi 1995. Lanc sagðist ekki vilja ræða samninga varðandi sjón- varpssendingar frá keppninni, því það væri lögfræðinga að fjalla um málið í samvinnu við hlutaðeig- andi, en ákvörðun um mótsstað yrði tekin á framkvæmdastjórnar- fundi IHF í Vín 19. febrúar. Fram- kvæmdastjórnin tæki þá fyrir umsókn íslands með öllum gögn- um og ákvörðun yrði tekin með hliðsjón af niðurstöðum athugana á gerðum samningum og fyrir- liggjandi staðreyndum í sambandi við frámleiðslu sjónvarpsmerkis- ins (e. production of the TV sign- al) frá keppninni. Raymond Hahn, framkvæmda- stjóri IHF, sagði s.l. mánudag eftir fund með Ólafi B. Schram, formanni HSÍ, að keppnin færi fram á íslandi, en Lanc sagði að ekkert væri öruggt í því efni. Eins sagðist hann ekki trúa því að Hahn hefði sagt að sjónvarpsmál- ið gæti ekki komið í veg fyrir að keppnin færi fram á íslandi, en Morgunblaðið hafði m.a. eftir framkvæmdastjóranum 20. jan- úar: „Framkvæmd keppninnar er einn hlutur og sjónvarpsmálið annar.“ Þvert á móti sagði Lanc í gær að skoða yrði allt málið mjög vandlega og ekki hann einn heldur öll framkvæmdastjórnin tæki lokaákvörðun að því loknu. Valdimar og Hilmar skora mest Valdimar Grimsson, landsliðs- maður úr KA, er langmarka- hæsti leikmaður 1. deildarkeppn- innar í handknattleik — hefur skor- að 139 mörk. Aðeins einn annar leikmaður hefur skorað yfir 100 mörk, en það er hinn ungi leikmað- ur KR, Hilmar Þórlindsson. Listinn yfír markahæstu leik- menn, er þessi: Valdimar Grímsson, KA..........139/57 Hilmar Þórlindsson, KR.........110/37 Jóhann Samúelsson, Þór......... 90/11 Sigurður Sveinsson, Selfossi.. 90/29 Birgir Sigurðsson, Víkingi.... 82/ 7 Konráð Olavson, Stjömunni..... 80/16 Björgvin Þ. Rúnarsson, ÍBV.... 78/7 Dagur Sigurðsson, Val.......... 77/28 Guðjón Árnason, FH............. 77/15 Zoltan Belany, ÍBV............. 73/34 Einar G. Sigurðsson, Selfossi. 71 Branislav Dimitrijv, ÍR....... 70/13 Halldór Ingólfsson, Haukum.... 68/20 Jóhann Ö. Ásgeirsson, ÍR...... 68/27 Gunnar Gunnarsson, Víkingi.... 67/14 Sævar Ámason, Þór............. 67/ 1 Ólafur Stefánsson, Val........ 66/ 8 Magnús Sigurðss., Stjömunni.... 65/21 Petr Baumruk, Haukum.......... 61/18 Guðfinnur Kristmannss., ÍBV.... 60 Knútur Sigurðsson, FH.......... 60/30 SKIÐI Snjórínn til vandræða í Lillehammer MIKIL snjókoma var í Lillehammer í gær og hafa Norðmenn nú áhyggjur af því að snjórinn verði of mikill þegar kemur að 17. Ólympíuleikunum, sem settir verða eftir aðeins níu daga. Snjódýptin í bænum mældist 122 sentímetrar í gær, sem er met í bænum síðan í mars 1951 en þá mældist snjódýptin 135 sentímetrar. Búist er við að metið falli er leikamir standa sem hæst því gert er ráð fyrir frosti næstu vikur. íbúarnir í ólympíubænum höfðu í nógu að snúast í gær við að moka snjó af húsþökum sínum því hætta var á að þökin gæfu sig undan snjóþunganum. Skíöafélögin óska eftir aðstoð frá ráðherra STÆRSTU skíðafélögin og skíðaráðin í landinu sendu frá sér áskorun til Ólafs G. Einarssonar, mennta- og íþróttamálaráð- herra, í gær þess efnis að hann beiti sér fyrir því að Ólympíu- nefnd íslands endurskoði ákvöröun sína um val á keppendum á Ólympíuleikana í Lillehammer. Forystumenn skíðamála vilja að farið verði eftir tillögu SKÍ um að átta keppendur verði sendir á Ólympíuleikana. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins er mikil ólga innan skíðahreyfingarinar og menn ekki sáttir við niðurstöðu Ólympíunefnd- ar Islands um að senda eingöngu fimm keppendur til Lillehammer í stað átta eins og Skíðasambandið hafði mælst eindregið til. Þess vegna ákváðu skíðamenn að leita annarra leiða og fara þess á leit við menntamálaráðherra að hann beiti sér í málinu áður en skráning- arfrestur rennur út á morgun. • Forystumenn skíðamála úti á landi segja lágmörk Ólympíunefnd- ar íslands of ströng og að sjónar- mið skíðamanna hafi ekki komið nægilega skýrt fram. Þeir segja að íslenskir skíðamenn séu á mikilli uppleið og því mikilvægt fyrir skíða- íþróttina í landinu að ekki verði klippt á þá miklu vinnu sem þessir íþróttamenn hafa lagt á sig til að ná settu marki. Þeir fullyrða að skiðamennirnir sem hér um ræðir; Arnór Gunnarsson frá ísafirði, Vil- helm Þorsteinsson frá Akureyri og Sigurgeir Svavarsson frá Ólafsfirði, eigi fullt erindi á leikana enda hafi þeir lagt mikið á sig og séu allir alveg við lágmörk OÍ. Þeir taka einnig fram að viðmiðunarmörk Óí séu mun strangari en Alþjóða Ólympíunefndarinnar, IOC, og væru þessir þrír skíðamenn allir inni ef viðmiðunarmörk IOC væru notuð. Eins benda þeir á að vegna ná- lægðar leikanna að þessu sinni sé kostnaður Ólympíunefndar íslands í algjöru lágmarki. „Alþjóða Ólymp- íunefndin skuldbindur sig til að greiða allan kostnað fyrir sex kepp- endur frá hverju landi, svo kvótinn er ekki einu sinni full nýttur hjá okkur,“ sagði einn viðmælenda blaðsins. KAmeð góða spretti áSelfossi SIGMAR Þröstur var lykilmað- ur í sigri KA á Selfoss í íþrótta- húsin á Selfossi í gærkvöidi. Hann varði á dýrmætum augnablikum fyrir KA og Sel- fyssingar áttu í vandræðum með að koma boltanum fram- hjá honum í markið. Við spiluðum vel en það er geini- legt að Evrópuleikurinn situr í Selfyssingum. Við misstum leikinn niður á kafla, fórum Sigurður að röfla yfir eigin Jónsson mistökum. Þetta var skrífar frábær markvarsla frá Selfossi hjá Sigmari Þresti ogS^- hún réði úrslitum,“ sagði Alfreð Gíslason eftir leikinn. „Þeir börðust einfaldlega betur en við og við áttum litla von þegar leið v á leikinn. Við eigum að geta rifið okkur upp en tókst það ekki núna,“ sagði Siggi Sveins eftir leikinn en hann verður 35 ára í næsta mánuði. Leikurinn var fjörugur á köflum en aldrei mjög harður. KA byijaði betur og náði góðu forskoti sem Sel- fyssingum tókst að ná niður og voru yfir í hálfleik 14:13. En KA-menn komu mjög öflugir inná í seinni hálf- leik og náðu því forskoti sem dugði. Um tíma tókst Selfýssingum að ná forskotinu niður og voru við það að snúa leiknum við en markvarsla Sig- mar Þrastar og vöntun á keppnis^**' gæfu olli því að þeir náðu ekki að snúa leiknum sér í hag. URSLIT Selfoss - KA 26:30 íþróttahúsið á Selfossi, íslandsmótið í hand- knattleik — 1. deild karla, 2. janúar 1994. Gangur leiksins: 0:1,2:3, 3:6, 5:7, 7:10, 10:11, 12:12, 14:13. 14:14, 15:16, 17:20, 18:24, 21:25, 22:26, 23:28, 25:28, 26:30. Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 8/2, Einar Gunnar Sigurðsson 4, Gústaf Bjama- son 4/2, Jón Þ Jónsson 4, Sigutjón Bjarna- son 3, Olíver Pálmason 2, Einar Guðmunds- son 1 Varin skot: Gísli Felix Bjamason 10, Hall- grímur Jónasson 8. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk KA: Valdimar Grimsson 8/2, Alfreð Gíslason 6, Erlingur Kristjánsson 5, Jóhann G Jóhannsson 3, Óskar Bjani Óskarsson 3, Þorvaldur Þorvaldsson 3, Helgi Arason 1 Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 20/2. Utan vallar; 6 mínútur Dómarar: Gbðjón L Sigurðsson og Hákon Siguijónsson máttu sýna meiri ákveðni. Áhorfendur:Um 500. Knattspyrna Meistarakeppni Evrópu AC Milan - Parma..............0:2 Roberto Sensini (67.), Massimo Crippa (95.). 24.000. ■Parma vann samanlagt 2:1 og er meistí*a' ari meistaranna i Evrópu. England Úrvalsdeildin: Coventry - Ipswich............1:0 Sean Flynn (5.). 11.265. Spánn Bikarkeppnin, seinni leikir 18-liða úrslit- um: Celta - Real Oviedo...............5:0 ■Celta vann samanlagt 5:1. Sevilla - Real Zaragoza...........1:1 ■ Real Zaragoza vann samanlagt 2:3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.