Morgunblaðið - 08.02.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.02.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994 9 Fatnaður - Betri gæði - Hagstætt verð Sportbúð Kópavogs Hamraborg 20A - sími 641000 MOULINEX ELDHÚSMEISTARINN ótrúlega fjölhæfur, hrærir, hnoðar, sker og rífur. MOULINEX fyrir matgæðinga. Faest t naestu raftækjaversiun I. GUÐMUNDSSON & Co. hf. UMBOOS OG HE)LÐV£RSLUN SlMI 91-24020 FAX 91-623145 gjafverði Bjóðum pínulítið (vart sýnilega) framleiðslugallaða CgÆtAM KF-264 kæliskápa á frábæru verði. 1 Qjtzajm KF-264 m/lúxusinnréttingu 1 254 lítra kæliskápur með 199 Itr. kæli og 55 Itr. frysti. HxBxD = 146,5 x 55 x 60 cm. Íb-J (Verðlistaverð kr. 67.680,-) Nú aðeins kr. 52.690,- stgr. Afborgunarverð kr. 56.660,- \rm Takmarkaður fjöldi skápa á þessu verði ■ • VISA og EURO raögreiöslur til allt að PBMtt flfeAk BBB 18 mánaða, án útborgunar. Mj■■ W MUNALÁN með 25% útborgun og ## Wl eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði. HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 SKOÐAHIR r+* *>*)' * «■»>« «» **♦< rAl.LHÖRDID: FHðHk KrisUi'm J<mv»mií.kriíar Lítilsvirðandi samningar við Bandaríkjamenn? »w *<* ♦» * ♦*> .»>»»« -x *V»* ~«'St »*< »♦*<« k-.» >4»m|<* * »:«* (»\ >.>>»* ,» ■»> .»> tidx vW*m;H»ísiW>«W »► > x WK mM** «» ,». »*S' » x* « c5»*>» > .*» «> k«;»4v,~- . a*. •♦;•>*♦:** >»<*->•*.>-..W- *x*x» > ».<V* v*x .>.».:»./•* »*> >»*: <* * :■* <* w »*.>•>>.' >>.»,<.*> <•»♦ «»'*< ,Sý?í w« V»»*W í :♦><>■ »•(•<■(<:*><.'>*< :>A :<*.-»<••»»- >« »: fc>'.:«rx* ^I^ÉÉÍMllHÍÉMÉÍMfM, 1.000-1.500 Reyknes- ingar anda léttar Friðrik Kristján Jónsson, formaður FUJ í Keflavík, skrifar „pallborð“ í Alþýðublaðið um nýlegt samkomulag um varnarstöð- ina í Keflavík. „Nú geta um 1.000 starfs- menn varnarliðsins, og til viðbótar 400 til 500 starfsmenn hinna ýmsu verktaka á Keflavíkurflugvelli, andað léttar," segir höfundur. Afstaða sem skaðar Reyk- nesinga Formaður FUJ í Kefla- vík segir í Alþýðublaðs- grein: „Eru þessir sanmingar [um vamarstöðina í Keflavík] litilsvirðandi — fyrir hvern? Fyrir rúm- lega 1.500 Islendinga sem hafa atvinnu sína með einum eða öðrum hætti af starfsemi varnarliðs- ins? Fyrir alla þá sem hafa atvinnu af vamarlið- inu óbeint, eins og starfs- fólk ýmissa þjónustufyr- irtækja á Suðumesjum og inn í Reykjavík? Fleiri aðila má telja upp, til að mynda lögreglumenn á Keflavíkurflugvelli og starfsmenn Ratsjárstofn- unar. Ætli þessu fólki finnist þessir samningar lítilsvirðandi? Það finnst mér ólíklegt. Greinilegt er að annað- hvort em þessir ofan- greindu þingmenn [Ólaf- ur Ragnar Grimsson og Anna Ölafsdóttir Bjöms- son] ekki betur upplýstir en þetta um málefni eigin kjördæmis, eða þau em einfaldlega svo grunn- hyggin að sjá ekki alvöru málsins. Að tala um að vera vamarliðsins sé lít- ilsvirðandi er málflutn- ingur þeirra sem ekki þekkja til mála.“ 20% atvinnu- leysi á Suður- nesjum „Atvinnuleysið á Suð- uraesjum hefur um langt skeið verið það mesta á landinu, og er núna um þessar mundir að verða 20% meðal félagsmanna í Verkalýðs- og sjómanna- félagi Keflavíkur og ná- grennis. Vamarliðið hefur um áratugaskeið verið lang- stærsti vinnuveitandinn á svæðinu, beint og óbeint. Með meiri niðurskurði lyá vamarliðinu en þó varð raunin á, hefðu at- vinnuleysistðlur á Suður- nesjum rokið upp í tölur sem að mínu viti hafa ekki sést hér á landi áð- | ur. Ástandið hefði ein- faldlega orðið hræðilegt á svæðinu — og ekki er það nú gott fyrir. En það er svo sem ekki skrýtið þó að þingmemi- irnir Olafur Ragnar Grímsson og Anna Ólafs- dóttir Bjömsson séu úti á þekju. Lítum bara á hvað þeir hafa gert fyrir kjör- dæmi sitt“ Atvinnufjand- samleg stjóm- arandstaða „í fyrsta lagi ber að nefna að þinglið Alþýðu- bandalagsins og Kvenna- listans barðist af mikilli hörku gegn því að hér á Suðumesjum risi álver sem hefði getað skapað vinnu fyrir allt að 500 manns. Ólafur Ragnar, Anna og flokkar þein-a, ásamt Framsóknarflokknum, börðust einnig hart gegn samningnum um Evr- ópska efnahagssvæðið, en EES er einmitt forsenda þess að hægt verði að koma upp fríiðnaðar- svæði í tengslum við Keflavíkurflugvöll. Þar gæti í framtíðinni skapast fjöldi starfa, samhliða því að mörg störf mundu eimfremur skapast í sjáv- arútvegi á svæðinu. Og nú síðast var barist gegn samningum um vamarliðið við Banda- ríkjameim." Ogagns-þing- menn „Það er alveg [jóst að þessir þingmenn, eins og aðrir, þurfa fyrir næstu alþingiskosningar að leita eftir stuðningi kjósenda í kjördæminu. Þegar sú stund rennur upp eiga kjósendur í Reykjanes- kjördæmi vafalitið ekki erfitt með að gera upp hug sinn. Reykjanes hefur enga þörf fyrir þingmenn eins og Ólaf Ragnar Grímsson eða Önnu Ólafsdóttur Bjömsson; — þingmenn sem vinna kjördæmi sinu margfalt meira ógagn en gagn.“ Tilboðsverð til Kanarí 9. mars, 2 vikur PÁSKAFERÐIR HEIMS Aðeins frá kr. 43.900 pr. mann m.v. hjón með 2 börn, 2-14 ára, Las Isas. Kr. 56.800 pr. mann m.v. 2 í íbúð, Las Isas. Undirtektir við Kanaríferðum Heimsferða hafa verið einstakar, yfir 200 manns eru bókuð 26. janúar og 16. febrúar og núna er ferðin 9. mars óðum að seljast upp. Njóttu þess besta á lægra verði og tryggðu þér sæti á meðan enn er laust. Frábærir gististaðir okkar á Kanarí tryggja þér einstakt þ;í í sólinni. X TURAUlf alr ouropa KANARÍ 23. mars, 3 vikur. Verð frá hjón með 2 börn, Las Isas. Flugvallaskattar og forfallagjöld kr. 3.660,- f. fullorðna, kr. 2.405,- f. böm. kr. Brasilía - Viðbótarferð, 3 vikur. Verð frá kr. 99.800 pr. mann m.v. 2 í herbergi. Flugvallaskattar og forfallagjöld kr. 4.690,- f. fullorðna. HEIMSFERÐIR hf. Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.