Morgunblaðið - 08.02.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.02.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994 27 NIÐURSTOÐUR FINNSKU FORSETAKOSNINGANNA Glæsilegur ferill í utanrí kisþj ónustunni Martti Ahtisaari sigraði í forsetakosningunum í Finnlandi Naut góðs af því að vera í stjómarandstöðunni Hctsinki. Reuter. SIGURVEGARINN í finnsku forsetakosningunum á sunnu- dag, jafnaðarmaðurinn Martti Ahtisaari, naut þess að flokkur hans er í stjórnarandstöðu. I lokaslagnum lagði Ahtisaari mesta áherslu á að draga yrði úr atvinnuleysinu, sem er nærri 20% og sigraði mótframbjóð- anda sinn, Elisabethu Rehn, varnarmálaráðherra sænska þjóðarflokksins, með 53,9% at- kvæðum gegn 46,1% atkvæðum Rehn. Ahtisaari tekur við emb- ætti af Mauno Koivisto, sem setið hefur tvö kjörtímabil, 1. mars n.k. og er kjörtímabil hans sex ár. Kosningabaráttan var tvísýn og eftir fyrri umferð kosninganna í janúar, hafði Rehn töluvert forskot á Ahtisaari. En er nær dró kosn- ingum, minnkaði munurinn á milli frambjóðendanna og síðustu dag- ana var Ahtisaari spáð sigri. Ahtisaari lagði mesta áherslu á innanríkismál í kosningabarátt- unni, þrátt fyrir reynsluleysi í Iandsmálapólitík, og það að að meginverkefni forseta varði utan- ríkismál. í þeim höfðu báðir fram- bjóðendur mikla reynslu, Ahtisaari er ráðuneytisstjóri í utanríkisráðu- neytinu en Rehn varnarmálaráð- herra. Áhrif en ekki völd Efnahagskreppan hefur sett mestan svip á innanríkismálin, enda hin mesta frá því að landið hlaut sjálfstæði frá Rússum árið 1917 og nálgast atvinnuleysið um 20%. í kosningabaráttunni sagðist Ahtisaari hafa séð of mikla þján- ingu. Þrátt fyrir þetta leggja stjórnmálaskýrendur áherslu á að efnahagsmál séu í höndum ríkis- stjórnarinnar og að nýr forseti muni ekki hafa mikið um efna- hagsstefnuna að segja. Hann hafi áhrif en ekki völd í innanríkismál- um. í sama streng tók Esko Aho, forsætisráðherra. Fyrir kosningar kvaðst Ahtisa- ari myndu setjast niður með ríkis- stjórninni og eiga við hana alvar- legar viðræður. Er gengið var á hann eftir sigurinn á sunnudags- kvöld, hafði Ahtisaari dregið nokk- uð úr fyrri yfirlýsingum og sagði að hann myndi ræða við Aho um möguleikana á stefnubreytingu til að draga úr atvinnuleysi. Töldu Aho og Ahtisaari að samstarf þeirra yrði méð ágætum. Ódýrasti japanski bíllinn á markaðnum er SUZUKI SWIFT á verði frá kr . 798.000,- Ahtisaari er 56 ára, þéttvaxinn og þungbúinn. Hann á að baki glæsilegan starfsferil í utanríkis- þjónustunni; hefur gegnt embætti Marti Ahtisaari fram- bjóðandi jafnaðarmanna, sem eru í stjórnarand- stöðu, var á sunnudag kjörinn forseti, með 246.768 atkvæða mun. Suzuki Swift býður upp á lægri rekstrarkostnað því hann er sparneytnasti bíllinn á markaðnum. Bensíneyðslan er frá 4,0 1 á 100 km. Hann er einnig léttur, sem þýðir lægri þungaskatt. Síðast en ekki síst er endursöluverðið sérstaklega hátt. Við bjóðum hagstæð lánakjör. Dæmi; Suzuki Swift GA, verð kr. 798.000. Útborgun (eða gamli bíllinn) kr. 250.000, meðalafborgun af láni kr. 18.375 í 36 mánuði. JFlandhafar bifreiðastyrhs Tryggingastofnunar ríkisins! Við sjáum um pappírsvinnuna Jyrirykkur og gerum úthlutunina aö peningum STRAX. $ SUZUKI SUZUKI BILAR HF SKEIFUNNI 17 SÍMI 68 51 00 SUZUKI SWIFT - ódýr, sparneytinn og aldrei betri SDPl Martti Ahtisaari JAFNA0ARMANNAFLOKKI I Ahtisaari hlaut Fyrstaumlerð mrumlerð 25,9% 53,9% 'iosningaþátttaka ar 82,2% i fyrstu orsetakosningun- im í Finnlandi, þar em íorseti er kjör- m bemni kosningu. IEUTER ‘ 1.721.950 atkvæói ámóti 1.475.182 Rehn. Elisabeth Rehn SÆNSKA ÞJÓÐARFLOKKNUM Fyrsta umferð 22,0% Önnurumferð 46,1% Verö 1 aTdSji”1 Reuter Fagna sigri MARTTI Ahtisaari fagnar sigri í finnsku forsetakosningunum ásamt konu sinni Eevu í hópi stuðningssmanna á sunnudagskvöld. aðstoðarframkvæmdastjóra Sam- einuðu þjóðanna (SÞ) og verið sér- legur sendifulltrúi SÞ í Namibíu. I kosningabaráttunni hefur hann lagt áherslu á góð samskipti við nágrannann í austri, Rússland, og sagt að þeir megi ekki einangrast í Evrópu. Ahtisaari er hlynntur aðild að Evrópubandalaginu og útilokar ekki samstarf við Vestur- Evrópubandalagið og jafnvel NATO. Stærðir: 36-41 Litun Svartur ATH: Grófur göngusóli Ioppskórinn VELTUSUHDI : SÍMI: VELTUSUNDt • SIMI: 21212 Vlfi IKGÓIFSTORG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.