Morgunblaðið - 08.02.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.02.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994 35 Gagngerar breytingar á Stjörnubíói UNDANFARNA mánuði hafa staðið yfir gagngerar breytíngar á Stjörnubíói. A-salurinn hefur nú tekið á sig nýja mynd. Þar eru nú ný og breiðari sætí af fullkomnustu gerð, einnig rýmra milli bekkja, nýtt og stærra sýn- ingartjald, lýsing endurhönnuð og síðast en ekki síst THX-hljóð- kerfi, segir í frétt frá kvik- myndahúsinu. Anddyrið hefur einnig tekið mikl- um breytingum. Þar er nú boðið upp á fjölbreyttar veitingar svo sem kaffi, cappuccino og ýmsar tegund- ir af ís. Jafnframt voru snyrtiher- bergi karla og kvenna flutt upp á jarðhæðina og nýjum innréttingum komið þar fyrir. Fyrsta mynd Stjörnubíós eftir breytingar er í kjölfar morðingja (Striking Distance) með Bruce Will- is og Sarah Jessica Parker í aðal- hlutverkum. Næsta mynd verður svo „Look Who’s Talking Now“ framhald af hinni geysivinsælu myndum um Pottormana margum- töluðu með John Travolta og Kirstie Alley í aðalhlutverkum. Þá tekur Stjörnubíó til sýninga stórmyndina „The Remains of The Day“ eða Dreggjar dagsins sem er gerð eftir verðlaunaskáldsögu Kazuo Ishiguro með Anthony Hopkins og Emmu Thompson í að- alhlutverkum. Þá tekur við stór- myndin margrómaða Fíladelfía með Tom Hanks og Denzel Washington í aðalhlutverkum en Tom Hanks hlaut einmitt Golden Globe verð- launin fyrir leik sinn. Stjörnubíó í nýjum búningi. IÍAOAL/GÍ YSINGAR Hárgreiðslumeistari - húsnæði Snyrtistofa, sem er að flytja, óskar eftir hár- greiðslumeistara til að hafa hárgreiðslustofu í sama húsnæði. Um er að ræða gott hús- næði á góðum stað í miðborg Reykjavíkur. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlega leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Snyrtistofa/hárgreiðslustofa - 13079“, fyrir 12. febrúar nk. Til sölu • Hótel á Fáskrúðsfirði (Hótel Skálavík) er til sölu. • Mb. Berglind SU-3 (943) 9,9 tonn. Skipið selst með 52,7 þíg tonnum þar af 28 óveiddum. Upplýsingar um .eignirnar veita Elísabet Benediktsdóttir, Byggðastofnun, Miðvangi 2-4, Egilsstöðum, sími 97-12400 eða Páll Jónsson, Byggðastofnun, Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík, sími 91-605400, græn lína 99-6600. Tilboðum skal skilað í lokuðu umslagi, merktu Hótel eða Berglind, fyrir kl. 12 á hádegi föstu- daginn 18. febrúar 1994 á skrifstofu Byggða- stofnunar á Egilsstöðum eða í Reykjavík. Saumanámskeið - saumakort Þú mætir þegar þér hentar. Fáir í hóp. Fag- lærður kennari. Gott verð. Afslátturfyrir hópa. Kennslustaður: Vogue, Skeifunni. Upplýsingar í síma 30021. Ólafsfirðingar Þorrablót félagsins verður haldið á Hótel Sögu föstudaginn 11. febrúar. Verð kr. 3.400. Upplýsingar og miðasala í símum 41953, 30246 og 688796. Skemmtinefndin. + Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands Hádegisverðarfundur deildarinnar verður haldinn í Ársölum, Hótel Sögu, 2. hæð, þriðjudaginn 15. febrúar kl. 12.00. Gestur fundarins verður Bergljót Líndal, hjúkrunarforstjóri. Hádegisverðarhlaðborð. Verð kr. 1.600. Tilkynnið þátttöku í síma 688188. Félagsmáladeild. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Aðalfundurinn verður haldinn mánudaginn 14. febrúar kl. 20.30 á Háaleitisbraut 11-13. Stjórnin. HESTAIÞROTTASKOLINN HF. T h e I c e I a n d i c Equstrian S c h o o I AUSTURVER, HÁALEITISBRAUT 68 • 103 REYKJAVlK, ICELAND TEL.: +354-1-684240 • FAX: +354-1-684396 Nýtt fyrirkomulag íkennslu og þjálfun Kynningarfundur um starfsemi Hestaíþrótta- skólans verður í Reiðhöllinni í Víðidal þriðju- daginn 8. febrúar kl. 20. Eyjólfur ísólfsson, tamningameistari, skýrir frá starfsemi skólans og skipulagi námsins. Skráning fer fram á staðnum. íþróttadeild Fáks og Hestaíþróttaskólinn. Einnig upplýsingar og skráning í Ástund, Austurveri, sími 684240. ATVIN1 .......... V i--- s' úv s s s '"s + ' s ■V,S Skeifan - til leigu 600-800 fm húsnæði á jarðhæð/kjallara í Skeifunni. Hentar m.a. fyrir verslun eða lag- er. Ódýrt húsnæði með mikla möguleika. Upplýsingar í síma 682244 á daginn og 681680 á kvöldin. Laugavegurinn - verslunarhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu verslunarhús- næði við Laugaveginn. Ýmsar staðsetningar og stærðir koma til greina. Fyrirframgreiðsla á leigu ef óskað er. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega sendið upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „B - 10999“, fyrir 11. febrúar. 825 fm Til sölu er 825 fm nýtt, vandað iðnaðarhús- næði. Það er fullfrágengið að utan með málningu og fokhelt að innan með hitaveitu- og rafmagnsinntaki. Er mögulegt að skipta því í 377 fm og 448 fm. Lofthæð er 4,5 metrar og fjórar innkeyrsluhurðir. Söluverð er samtals kr. 21.980 þús., áhvílandi hag- stæð 15 ára veðlán og útborgun lítil. Upplýsingar um húsnæðið eru veittar í síma 812264 milli kl. 9 og 14 á daginn og 670284 á kvöldin. 100 fermetra skrifstofuhæð við Hafnarstræti til leigu frá 1. Upplýsingar í síma 14824. apríl. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir á eftirtöidum eignum: Slátur- og frystihúsi, Noröurfirði, Árneshreppi, þingl. eign Kaupfélags Strandamanna, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins, miðviku- daginn 16. febrúar 1994 kl. 14.00. Miðtúni 3, Hólmavík, þingl. eign Böðvars Hrólfssonar, eftir kröfu Samvinnulífeyrissjóðsins, Hólmavíkurhrepps og innheimtumanns rík- issjóðs, miövikudaginn 16. febrúar 1994 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Hólmavik, 7. febrúar 1994. Rikarður Másson. Framhald uppboðs Leiðrétting Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hulduhólar 4, Eyrarbakka, þingl. eig. Sigurður Kr. Guðmundsson, gerðarbeiðendur eru Kaupfélag Árnesinga, Eyrarbakkahreppur og Brunabótafélag (slands hf., föstudaginn 11. febrúar 1994, kl. 14.30. Básahraun 36, Þorlákshöfn, þingl. eig. Ólafur Gunnarsson, geröar- beiðendur eru Orkubú Vestfjarða, Byggingarsjóður ríkisins og (s- landsbanki hf., föstudaginn 11. febr. 1994, kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 3. febrúar 1994. auglýsingar □ FJÖLNIR 5994020819 II 9 Frl. I.O.O.F. Rb.1 = 143288 - N.K. □ EDDA 5994020819 III 2 □ HL(N 5994020819 IVA/ 2 Flóamarkaður í Kirkjustræti 2 í dag og á morgun frá kl. 10-17. Verið velkomin og gerið góð kaup. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund mið- vikudaginn 9. feb. kl. 20.30 í Akógessalnum, Sigtúni 3. Húsið opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. AD KFUK HOLTAVEGI Bibliulestur ( kvöld kl. 20.30. „Nehemía" - siðari hluti. Ragnar Gunnarsson, kristniboði, sér um efnið. Yfirskrift: „( andstöðu, erfið- leikar, endurnýjun." Allar konur velkomnar. Takið Biblíuna með. Miðilsfundir Iris Hall verður með einkafundi til 15. febrúar. Upplýsingar í síma 811073. Silfurkrossinn. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 MiAvikudagur 9. febrúar Myndakvöld Ferðafélagsins Næsta myndakvöld Ferðafé- lagsins er í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a, og hefst það stundvís- lega kl. 20.30. Fyrir hlé sýna Páll Halldórsson og Sólveig Ás- grímsdóttir myndir úr ferðum sínum síðastliðið sumar. M.a. ævintýralegri Ferðafélagsferð um gönguleiðina milli Snæfells og Lónsöræfa og litríkar myndir úr Skaftafellsfjöllum. Þá sýnir Oddur Sigfússon úr dagsgöngu frá Víöikeri í Botnsdal. Eftir hlé sýnir Höskuldur Jónsson frá skíðagöngu yfir hálendið (Kjöl) sem farin var um páska 1993. Spennandi og fjölbreytt mynda- sýning sem enginn ætti að missa af. Góðar kaffiveitingar í hléi. Aðgangseyrir aðeins kr. 500 (kaffi og meðlæti innifalið). Allir velkomnir. Þorra- og vættaferð í Þórs- mörk 12.-13. febrúar Brottför laugard. kl. 8.00. Góð gisting í Skagfjörðsskála. Gönguferðir. Sameiginlegt þorrahlaðborð á laugardags- kvöldinu. Ef færð hamlar för í Þórsmörk verður farið á aörar slóöir. Farmiðar á skrifst. Ferðafélag Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.