Morgunblaðið - 08.02.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 08.02.1994, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994 KESNETH BKANAGH ROBF.RT SEAN LEONARD EMMA THOMPSON MICHAEL KEATON KEANU REFXES DENZEL WASH- paueH ■' adoaboui NGTTHINGe VANRÆKT VOR YS OG ÞYS ÚT AF ENGU MÓTTÖKUSTJÓRINN Stórkostleg mynd sem hefur hlotiö mikiö lof gagnrynenda ***.MBL. ***RÁS 2. *** DV. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. KRÓGINN ADAMS FJÖLSKYLDUGILDIN Bráöskemmtileg mynd um endurfundi gamalla skólabræöra. ”.S.V. MBL. Fritz Helmut fékk dönsku Bodil-verölaunin fyrir leik sinn I myndinnl. Sýnd kl. 5 og 9. ...fyndin og einlæg, - ein af þessum myndum sem maöur gengur léttur i spori ut af, innilega glaöur." * + * H.H.PRESSAN. Sýnd kl. 7 SÖNNÁST Sýnd kl. 5 og 7. Siöustu sýningar. Sýnd kl. 11. B.l. 16 ára. Síöustu sýningar. Aðalfundur Fáks Sameinast hestamanna- félagið og íþróttadeild? Hagnaður á rekstri félagsins Hestar Valdimar Kristinsson HESTAMANNAFÉLAGIÐ Fákur var rekið með tæp- lega milljón króna hagnaði á síðasta reikningsári. Þetta kom fram á aðalfundi fé- lagsins sem haldinn var fyr- ir skömmu. Verður ekki annað séð en Fákur hafi nú snúið vöm í sókn í rekstri félagsins sem verið hef- ur afar þungur á undanförnum árum. Skuldastaða félagsins hef- ur einnig lagast verulega, skammtímaskuldir voru rétt rúmar 14 milljónir en veltufjár- munir 11,6 milljónir. Eignir um- fram skuldir eru tæpar 44 millj- ónir. Sveinn Fjeldsteð, gjaldkeri félagsins, þakkar þennan góða árangur fyrst og fremst hagræð- ingu í rekstri hesthúsanna en benti einnig á að undanfarin ár hafí verið seldar eignir til að laga fjárhagsstöðuna. Þá gat hann þess að þrátt fyrir erfíðleika í þjóðfélaginu virtist uppsveifla í hestamennskunni því aðsókn að hesthúsum félagsins hafí aukist á reikningsárinu. All nokkrar tillögur um laga- breytingar voru iagðar fyrir aðalfundinn sem ekki var hægt að afgreiða þar sem ekki var næg mæting félagsmanna. Verður því boðað til framhaldsaðalfundar en Viðar Halldórsson, formaður félagsins, sagði að það yrði þó ekki fyrr en lög félagsins hefðu verið skoðuð af starfsmönnum ÍSÍ. Þá var lögð fyrir fundinn tilaga sem miðaði að sameiningu Hestamannafélagsins Fáks og íþróttadeildar Fáks. Tillagan var ekki samþykkt eins og hún kom fyrir en skipuð var nefnd til að vinna að framgangi málsins og mun hún væntanlega leggja fram tillögu fyrir næsta aðal- fund. I greinargerð með tillög- unni segir að Fákur hafi undan- farið átt í viðræðum við borgar- yfírvöld um framtíð Reiðhallar- innar í Víðidal og hafí þar marg'- sinnis komið fram að þessi tví- skipting félaganna tefði fyrir framgangi mála og oft verið spurt af borgarráðsmönnum hvort ekki sé hægt að breyta þessu skipulagi. Verður því ekki annað séð en verulegur samein- ingarhugur sé kominn í Fáks- menn. Viðar Halldórsson var endur- kjörinn formaður en aðrir í stjóm eru Sveinn Fjeldsteð gjaldkeri, Guðbjörg Egilsdóttir, ritari, Hjörtur Bergstað og Jóhanna Arngrímsdóttir meðstjórnendur og Bragi Ásgeirsson og Þórður Ólafsson varamenn. Helgi dýralæknir skyggnist hér í speglunartækið og leitar að kvillum í öndunarfærum eins af gæðingum Gísla B. Björnssonar. Nýr hestaspítali í VíðidaJnum UM miðjan janúar opnaði Helgi Sigurðsson dýralæknir, sem hef- ur sérhæft sig í hestalækningum, nýjan hestaspítala í hesthúsa- hverfinu í Viðidalnum. Þykir að- staðan mjög góð í alla staði og vel tækjurn búinn og hyggst Helgi framkvæma þar allar meiriháttar skoðanir og aðgerðir. Auk hefbundins tækjabúnaðar eru þarna til staðar röntgentæki, svæfingatæki, ómtæki (sonar) og nýlega festi Helgi kaup á speglun- artækjum sem gefur honum mögu- leika á að framkvæma skoðanir á öndunar- og meltingafærum hrossa. Sagði Helgi þörfina á spegl- un öndunarfæra meiri heldur en meltingafæra því lítið væri um magasár og slíka kvilla í hrossum hérlendis. Það væri hinsvegar vel þekkt í veðhlaupahestum erlendis sem þjáðust af streitu. Öndunar- færaspegilinn sagðist Helgi nota til að greina ýmsa kvilla í efrihluta öndunarvegs og lungum sem orsök- uðu langvinnann hósta og slím- rennsli úr nösum hrossa. Taldi Helgi að tæki þetta myndi auðvelda og tryggja öruggari sjúkdóms- greiningu og markvissari og árang- ursríkari meðferð. Þijár sjúkrastíur eru í spítalan- um og er ein þeirra myrkvuð og með bólstruðum stuðpúðum á öllum hliðum. Eru hrossin felld þar fyrir svæfíngu og látin vakna þar upp að lokinni aðgerð. Helgi var áður með svipaða aðstöðu við Norðlinga- braut skammt frá Rauðavatni. **** USA TODAY *** NY NEWSDAY *** L.A. LIFE *** Al. MBL. ’Wft¥ SEANPENN Ný dúndurgóö spennumynd meö AL PACINO (SCENT OF A WOMAN — SCARFACE) og SEAN PENN (INDIAN RUNNER, STATE OF GRACE) í aöalhlut* verkum. Leikstjórinn BRIAN DE PALMA (SCARFACE, THE UNTOUCHABLES) slær enn einu sinni í gegn meö frabærri mynd. Al Pacino klikkar ekki og Sean Penn hefur veriö oröaöur viö Óskarinn fyrir leik sinn í myndinni. Meiriháttar tónlist í nýju DTS DIGITAL HLJÓÐKERFI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans! A *** H.H. PRESSAN **1/2 Mbl CHRÍSTÍAN SIATER_ PATRIOA ARQUtTTS D*onii HOPH* Vol KILMfa ?* mmmns L«iíiin Inui romanœ Óku bíl í gegrium dyr LÖGREGLAN fann um Lögreglu var tilkynnt um hádegisbil í gærmorgun þjófnaðinn um klukkan sex pallbíl sem stolið var af á laugardagsmorgun og verkstæði Toyota-umboðs- gerði ítarlega en árangurs- ins í Kópavogi á laugar- lausa leit að bílnum þar til í dagsmorgun. gær að hann fannst í Flúðas- Brotist var inn hjá fyrir- eli í Breiðholti nokkuð tækinu og bílnum ekið út í skemmdur. gegnum hurð á verkstæðinu. aÁ"Tc‘h“a" e r T“f' oxl ★★★★★ B.T. ic'kir-A'k E.B. *+* S.V. MBL. Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI22140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.