Morgunblaðið - 23.02.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.02.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994 9 Ný sending Buxur, pils, jakkar, dragtir, blússur, peysur. KYUSO OPeB3y PELSINN Kirkjuhvoli • sími 20160 4 Þar sem vandlátir versla. Þannig tryggir þú þér bestu raunvexti sem ríkissjóður býður í dag. Taktu aftur jafn trausta ákvörðun og þú tókst fyrir fimm árum og tryggðu þér ný spariskírteini með skiptikjörum hjá Seðlabanka Islands og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa. Þú getur einnig fengið ný spariskírteini með skiptikjörum hjá bönkum, sparisjóðum og helstu verðbréfamiðlurum. SKIPTIKJOR I Spariskírteini til 5 ára: 4,98% raunvextir | Spariskírteini til 10 ára: 4,99% raunvextir Það er ekkert sem kemur í stað eldri spariskírteina -nema ný spariskírteini. ÞJONUSTUMIÐSTOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, 2. hæð, sími 91-62 60 40 Rannsóknar- og þróunar- starf Vikuritið Vísbending segir í forsíðugrein: „Á árinu 1990 vörðu íslendingar um 3,4 millj- örðum króna, eða ríflega 1% af þjóðartekjum, til rannsóknar- og þróunar- starfa. Af þeirri upphæð lögðu opinberir aðilar fram um 80% en fyrir- tæki einungis um 20%. Hinar Norðurlandaþjóð- irnar vörðu á sama ári 2-3,5% af þjóðartekjum til þessa starfs og þar af ijármagna fyrirtækin 55-60% þess. Hugsanlega liggja tvær skýringar hér að baki. Annars vegar hafa gjöfular fiskauðlindir hér á landi, sem staðið hafa að mestu undir hag- vexti, valdið því, að ekki hefur verið lögð nægjan- leg áherzla á að veija með markvissum hætti fjármunum til nýsköpun- arstarfs. Á hinn bóginn eru íslenzk fyrirtæki mjög lítil í alþjóðlegum samanbiu'ði vegna smæð- ar hagkerfisins og geta þeirra til að takast á við fjárfrek nýsköpunar- verkefni sömuleiðis. Þetta er ekki sízt vegna þess hve stutt er síðan hlutabréfamarkaður myndaðist hér á landi og þess að erlent áhættu- fjármagn hefur ekki átt greiða leið inn í land- ið...“ Þáttur ráðu- neytanna „Hér á landi hefur einkum verið stutt við nýsköpunarstarf með sértækum hætti, þ.e. með beinum * fjárframfögum eða veitingu áliættufjár, f fandbúnaðargreinum, svo sem fiskeldi og loð- dýrarækt. Því miður hef- ur árangur þessa starfs oft verið lítill. 1 sjávarút- vegi og sérstaklega úr- vinnslugreinum iðnaðar ISBENDING rit um viðskipti og elnahagsmál 17. febrúar 1994 7. tbl. 12. árg. [vernig er Fstaðið að lýsköpun á [slandi? ?in frumforsenda þess að þjóðir ^haldi uppi hagvexti og velfcrð cr f. að sífellt sé leitað leiða til sköpunar Vrra tækifæra og betri nýtingar auðlinda. Jrnislegar auðlindir eru takmarkaðar en Jannauðurinn skapar hins vegar sífellt i[n sáliflíUÍjEri- Grundvöllur þeirrar vcrulcga minna hlutfalli af landsfram- leiðslunni lil þcssa starfs en viðef miðað er við Jítil“ lönd innan OECD. en meðai þeirra eru öll Norðurlöndin að Svíþjóð undanskilinni. Á árinu 1990 vörðu íslendingar um 3,4 milljörðum króna, eða ríflega 1% af þjóðartekjum, til rannsóknar- og þróunar- starfa. Af þeirri upphæð lögðu opinbcrir aðilar fram um 80% en fyrirtæki einungis 20%. HinarNorðurlandaþjóðimarvörðu á sama ári 2-3‘/i% af þjóðartekjunum til þessa starfs og þar Ijármagna fyrirtækin 55-60% þess. Hugsanlega I iggja tvær skýringar hér einkum að baki. Annars vegar hafa gjöfular fiskauðlindir hér á landi, sem staðið hafa að mestu undir hagvexti, valdið því að ekki hcfur vcrið lögð nægjanleg áhersla á að verja mcð mark- vissum hætti fjármunum lil nýsköpunar- starfs. Á hinn bóginn eru íslensk fyrir- ^amanbm ~ Innan fyrirtækjaíhinu frjálsan hagkcrfi cr í raun stöðugt unnii sköpun. Aðöðrumkostimynduþ lifaafsamkeppni. Hugbúnaðarfy scm svarar kröfum markaðar ákvcðna gcrð hugbúnaðar hefur unnið nýsköpunarstarf. Sama sjávarútvegsfyrirtæki sem þróí kvæmari aðferðir í veiðum og vii Norræn athugun á mikilvægi nýsköpunai Á árinu 1991 voru birtar niðu norrænnar könnunar á því hvern sköpun cr háttað innan fyrirtækja. sásérekki fænaðtakaþáttíhcnni mannaflaskortsen Rannsóknarr^ ins gcrði síðar sambærilega atht á landi. í löflunni eru niðurst birtar. aðfesta Island er eftirbátur! Vikuritið Vísbending segir að íslendingar séu eftirbátar annarra ríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar ífjármögnun á rann- sóknar- og þróunarstarfi í þágu atvinnuveganna. hafa aðgerðir hins vegar í ríkara mæli verið al- menns eðlis. Bein framlög til stofn- ana og sjóða á vegum rikisins, sem sinna að ein- hveiju leyti starfi sem tengja má nýsköpun, eru rnjög mismunandi eftir ráðuneytum og ógerlegt að greina nákvæmlega hvaða Qármunir eru nýttir beint í þágu ný- sköpunar. Ijóst er þó að atvinnuvegaráðuneytin, ásamt menntamálaráðu- neyti, veita mesta fjár- muni til þessa starfs eins og vænta má. Rannsóknarráð ríkis- ins, sem starfar undir menntamálaráðuneyti, hefur þá sérstöðu að út- hluta styrkjum til ný- sköpunar hjá fyrirtæý- um, algerlega óháð greinum atvinnulífs, en þeir styrkir eru veittir úr Rannsóknarsjóði. Stuðningur er hins vegar takmarkaður við rann- sóknar- og þróunarþátt nýsköpunar.“ Áfellisdómur „í október 1992 kynnti vísindanefnd OECD nið- urstöður skýrslu um vís- inda-, tækni- og nýsköp- ■unarstefnu Islendinga sem samin var að beiðni menntamálaráðherra. Skýrslan er vægt til orða tekið áfellisdómur yfir stefnu (eða stefnuleysi) íslendinga í nýsköpunar- málum. Þar kemur m.a. fram að framtíðarstefna sé ó\jós, stjómmálamenn og almenningur hér á landi eigi erfitt með að skilja mikilvægi stefnu i vísindum og tækni og að íslendingar hafi tamið sér að hugsa til skamms tíma. Nýsköpunamefnd rík- isstjómarinnar tekur í skýrslu sinni undir það sjónarmið að efnahags- legt mikilvægi nýsköpun- ar sé vanmetið hér á landi. Jafnframt telur hún að samræmingu á starfsemi ráðuneyta og stofnana skorti og leggur til að hin hefðbundna atvinnuvegaskipting verði látin víkja þegar fyrirkomulag og verka- skipting milli ráðuneyta, stofnana og sjóða er ákveðin. Við það skapist forsendur fyrir róttækri uppstokkun á núverandi fyrirkomulagi sem er dýrt, óskilvirkt og úr takti við nútímann.“ Grundvöllur þeirrar hagsældar sem hinn vest- ræni heimur býr við er fyrst og fremst afrakstur nýsköpunarstarfs ein- staklinga og fyrirtækja, sem sáu sér hag í að brjóta nýjungum leið — og nýta kosti markaðs- hagkerfis til að koma þeim á framfæri. Við höfum ekki haldið vöku okkar að þessu leyti og það, ásamt aflatakmörk- unum, hefur sagt til sín i atvinnuleysi og minni þjóðartekjum. Mál er að snúa vöm í sókn. r ~i SPEGILSJ OÐIR VIB Öryggifrá upphafi tilframtíðar Þú þarft ekki endilega aö kaupa spariskírteini ríkissjóðs til þess að njóta öryggis og eignarskattsfrelsis. Mun minni sveiflur eru á ávöxtun Sjóðs 5, auk þess sem viðskiptin eru einfaldari og þægilegri. • 11,5% RAUNÁVÖXTUN SL. 12 MÁN. • ÁBYRGÐ RÍKISSJÓÐS • EIGNARSKATTSFRELSI • ÓKEYPIS VARSLA Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um Sjóðsbréf 5 í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 91 - 68 15 30. Jafnframt er hægt að kaupa Sjóðsbréf 5 í útibúum Islandsbanka um allt land. Verið velkomin í VIB! VlB L. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, sfmi: 91 - 68 15 30. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.