Morgunblaðið - 29.03.1994, Síða 7

Morgunblaðið - 29.03.1994, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1994 B 7 Þrótt. R...20 14 6 48:30 1001: 861 48 ÍS.........20 12 8 48:33 1027: 924 48 HK.........20 11 9 43:35 976: 896 43 Stjarnan...20 10 10 39:44 991:1047 39 Þrótt. N..20 0 20 9:60 610:1003 9 1. deild kvenna: Sindri-Víkingur.....................0:3 Sindri-Víkingur.....................0:3 ÍS-KA...............................3:0 HK-KA...............................2:3 Sindri-Þr.N.........................0:3 Sindri-Þr.N.........................0:3 Lokastaðan: Víkingur....20 15 5 49:21 943:710 49 Þróttur N...20 15 5 47:24 918:745 47 ÍS..........20 13 7 46:22 908:675 46 KA..........20 11 9 36:34 848:838 36 HK..........20 6 14 28:45 761:904 28 Sindri......20 0 20 0:60 397:903 0 w 7f- GLIMA Landsflokkaglíman Meistaramót lslands í þyngdarflokkum, sem oftast hefur verið nefnt Landsflokkaglí- man fór fram á Blönduósi sunnudaginn 20. mars. Helsu úrslit í þyngstu flokkunum, voru: Karlar -68 kg. Gestur Gunnarsson HSK Oddbjörn Magnússon UMSS Karlar -74 kg. Helgi Kjartansson HSK Þóroddur Helgason UÍA Fjjölnir Elvarsson KR Karlar -81 kg. Arngeir Friðriksson HSÞ Óskar Ingi Gíslason HSK Kristinn Guðnason HSK Karlar -90 kg. Eyþór Pétursson HSÞ Jón B. Valsson KR Kristján Yngvason HSÞ Karlar +90 kg. Jóhannes Sveinbjömsson HSK Orri Bjömsson KR PéturYngvason HSÞ Konur +60 kg. Karólína Ólafsdóttir HSK Sabína Halldórsdóttir HSK Ingveldur Geirsdóttir HSK /tm ísiandsmótið í skvassi íslandsmótið I skvassi fór fram í Vegg- sporti um helgina og voru um 40 keppend- ur. Helstu úrslit: Karlaflokkur Kim Magnús Nielsen Magnús Helgason ■Kim vann Magnús 3-0 í úrslitum. Jökull Jörgensen Valdimar Öskarsson ■Jökull vann Valdimar 3-2. Kvennaflokkur Elín Blöndai Hrafnhildur Hreinsdóttir ■Elin vann Hrafnhildi 3-0. Ellen Bjömsdóttir Rósa Baldursdóttir ■Ellen vann Rósu 3-2. Unglingaflokkur Jón Auðunn Sigurbergsson ' Haukur Steinarsson ■Jón vann Hauk 2-1. Kristinn Þór Sigurbergsson Daníel Benediktsson ■Kristinn vann Daníel 2-0. FATLAÐIR íslandsmót fatlaðra í frjálsíþróttum Mótið fór fram í Baldurshaga og Laugar- dalshöll í febrúar. Á mótinu setti Haukur Gunnarsson þijú Islandsmet í sfnum flokki, í 50 m og 200 m hlaupi og langstökki án atrennu. Geir Sverrisson jafnaði f íslands- metið 50 m hlaupi. Helstu úrslit voru sem hér segir: HREYFIHAMLAÐIR 50 m hlaup Geir Sverrisson, Árm...........fl. 6 6,0 Haukur Gunnarss., Árm..........fl. 5 6,9 Andrés Sveinsson, Þjóti........fl. 5 8,0 Benediktlngvarsson, Suðra......fl. 5 8,1 Elfa Rún Árnadóttir, HSK...........7,4 Harpa Sif Þráinsdóttir, Þjóti......10,4 200 m hlaup Geir Sverrisson, Árm...........fl. 6 27,5 HaukurGunnarsson, Árm.......fl. 5 32,6 Langstökk m/atremiu Geir Sverrisson, Árm...........fl. 6 5,37 Haukur Gunnarsson, Árm.........fl. 5 4,98 BenediktIngvarsson, Suðra......fl. 5 4,14 Andrés Sveinsson, Þjóti........fl. 5 3,05 Elfa Rún Ámadóttir, HSK..............3,88 Harpa Sif Þráinsdóttir, Þjóti........2,52 Kúluvarp Geir Sverrisson, Árm...........fl. 6 8,87 Haukur Gunnarsson, Árm.........fl. 5 10,20 Skúli Þórðarson, Þjóti...............9,95 Andrés Sveinsson, Þjóti........fl. 5 9,10 Kúla 3 kg hjá konum Elfa Rún Amadóttir, HSK..............8,90 Harpa Sif Þráinsd., Þjóti............6,32 ÞROSKAHEFTIR 50 m hlaup 1. flokkur, karlar Stefán Thorarensen, Akri..............6,8 Kristófer Ástvaldss., Vilj............7,4 Hilmar Jónsson, Ösp...................7,4 50 m hlaup 2. flokkur, karlar Hjörtur Grétarsson, Þjóti.............7,9 GunnarÞ. Gunnarsson, Suðra............7,9 Björgvin Kristbergsson, Ösp...........8,5 50 m hlaup, 1. fl. konur Hafdís Steinarsdóttir, Suðra..........8,0 Steinunn Indriðadóttir, Suðra.........8,7 50 m hlaup, 2. flokkur, konur Erla Grétarsdóttir, Ösp............. 9,3 Kristfn Þ. Albertsdóttir, Suðra......10,3 Hrafnhildur Sverrisdóttir, Snerpu....10,3 200 m hlaup, karlar Stefán Thorarensen, Akri.............30,1 Guðjón Á. Ingvarsson, Ösp............31,5 Kristófer Ástvaldsson, Vilj..........32,3 200 m hlaup, konur Hafdís Steinarsdóttir, Suðra.........36,5 Steinunn Indriðadóttir, Suðra........41,9 Langtökk án atrennu, karlar 1. flokkur Indriði Hauksson, Vilj...............2,48 Stefán Thorarensen, Akri.............2,36 Kristófer Ástvaldsson, Vilj..........2,36 2. flokkkur Ámi Jónsson, Þjóti...................2,12 Hjörtur Grétarsson, Þjóti............2,02 Þór Jóhannsson, Snerpu...............1,97 Langstökk án/atr. konur 1. flokkur Hafdís Steinarsdóttir, Suðra.........2,05 Steinunn Indriðad., Suðra............1,88 2. flokkur íris Gunnarsdóttir, Snerpu...........1,60 Hrafnhildur Sverrisd., Snerpu........1,56 Kristfn Þ. Albertsd., Suðra..........1,52 Langstökk m/atr. karlar 1. flokkur Stefán Thorarensen, Akri.............4,69 Indriði Hauksson, Vilj...............4,64 KristóferÁstvalds., Vilj.............4,39 Langstökk m/atr. konur Hafdis Steinarsdóttir, Suðra.........3,21 Steinunn Indriðadóttir, Suðra........3,02 Hrafnhildur Sverrisd., Snerpu........2,29 Hástökk karlar Indriði Hauksson, Vilj...............1,43 Hrafn Logason, Ösp...................1,34 GuðjónÁ. Ingvarsson, Ösp.............1,25 Kúluvarp, konur 1. flokkur (3 kg kúla) íris Gunnarsdóttir, Snerpu...........7,66 2. flokkur SigurbjörgGuðmunds., Suðra...........7,55 Hafdís Steinarsdóttir, Suðra.........7,15 Soffía Jensdóttir, Ösp...............5,86 Kúluvarp, karlar 1. flokkur Gunnar Þ. Gunnarssv Suðra............8,55 Magnús P. Komtop, ÍFR................7,81 Kristófer Ástvalds., Vilj............7,75 2. flokkur Sverrir Sigurðsson, Vilj...........5,50 Ámi Jónsson, Þjóti.................5,38 Guðmundur Björnsson, Þjóti.........4,19 Bikarmót unglinga Drafnarmótið, sem er bikarmót unglinga 13-14 ára fór fram á Dalvík helgina 12. - 13. mars sl. 68 keppendur vora í piltaflokki og 62 í stúlknaflokki. Keppt var tvívegis í stórsvigi. Helstu úrslit eru sem hér segir: Stórsvig pilta: Sturla Már Bjarnason, D.........1.27,65 Jóhann F. Haraldson, KR.........1.27,93 Jóhann Möller, Sigluf...........1.28,64 Stórsvig stúlkna: Guðrún V. Halldórsdóttir, Ármanni..l.38,32 Amrún Sveinsdóttir, Húsavík.....1.38,50 Dögg Guðmundsdóttir, Ármanni....1.39,45 Stórsvig stulkna, sfðari dagur: Dögg Guðmundsdóttir, Ármanni....1.31,19 Birna Tryggvadóttir, !saf.......1.31,64 Arnrún Sveinsdóttir, Húsavik....1.31,82 Stórsvig pilta, síðari dagur: Jóhann F. Haraldsson, KR........1.31,68 Jóhann H. Hafstein, KR..........1.33,16 Sturla Már Bjarnason, Dalvík....1.33,75 Svigmót IR Haldið í Hamragili 19. mars. Helstu úrslit: Stúlkur 13-14 ára: HelgaK. Halldórsdóttir, Ármanni...82,48 Bryndís Haraldsdóttir, Ánnanni....85,60 Sigrún Waltersdóttir, Ármanni.......89,07 Drengir 13 - 14 ára: Jóhann F. Haraldsson, KR............72,20 Bjarni Hall, Víkingi................72,60 BrynjarÞórBragason, Fram............76,45 ÓlafsfjarAarmót í svigi Haldið á Ólafsfirði sunnudaginn 20. mars. Helstu úrslit: Svig stúlkna 6 ára og yngri: Kamilla Mjöll Haraldsdóttir......1.10,71 Lena Konráðsdóttir...............1.24,92 Svig pilta 6 ára og yngri: Ásgeir Frímannsson...............1.05,07 Elías Guðvarðsson................1.06,05 Brynjar L. Kristinsson...........1.11,82 Stúlkur 7 - 8 ára: Brynja M. Brypjarsdóttir.........1.01,89 Sunna Eir Haraldsdóttir..........1.02,17 Ásgerður Einarsdóttir............1.02,30 Drengir 7-8 ára: Hjörvar Maronsson..................52,93 Orri Rúnarsson.....................58,16 Marteinn Dagsson...................59,64 Stúlkur 9-10 ára: Ása Björg Kristinsdóttir.........1.22,91 Jóna Björg Ámadóttir.............1.23,79 Una Matthildur Eggertsdóttir.....1.33,45 Drengir 9-10 ára: Bragi Óskarsson..................1.13,88 Gunnlaugur I. Haraldsson.........1.16,57 William Geir Þorsteinsson........1.20,13 Stúlkur 11-12 ára: Hanna Dögg Maronsdóttir..........1.23,29 Tinna Rúnarsdóttir...............1.23,83 Björk Óladóttir..................1.26,15 Drengir 11-12 ára: Arnar Óli Jónsson................1.14,59 Viðar Svansson...................1.21,49 Númi Sævarsson...................1.21,67 HM i skíðaflugi Heimsmeistarakeppnin í skíðaflugi, sem er liður i heimsbikarkeppninni i skíðastökki, fór fram í Planica í Slóveníu á sunnudag- inn. Úrslit vora sem hér segir: 1. Jaroslav Sakala (Tékklandi)......351.3 (189.0 m./185.0 m.) 2. Espen Bredesen (Noregi).........329.8 (172.0/182.0) 3. Roberto Cecon (Ítalíu)..........324.7 (160.0/191.0) 4. Christof Duffner (Þýskalandi)...266.4 (159.0/148.0) 5. Lasse Ottesen (Noregi)..........263.2 (177.0/129.0) Staðan í heimsbikarkeppninni: 1. Espen Bredesen (Noregi).........1.093 2. Jens Weissflog (Þýskalandi).......970 3. Andreas Goldberger (Austurríki)...815 4. Jaroslav Sakala (Tékklandi).......706 5. Roberto Cecon (ftaliu)............600 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Stjörnuhlaup FH Þriðja Stjömuhlaup FH í vetur fór fram sl, laugardag. Keppendur voru 52 alls, en keppt var í 16 mismunandi flokkum. Karlar (19-39 ára) 5 km. Sigmar H. Gunnarsson, UMSB 15.18 Gunnl. Skúlason, UMSS 15.47 Jóhann Ingibergsson, FH 15.51 Karlar (40-49 ára) 5 km. Jóhannes Guðjónsson, f A 17.45 Kári Kaaber, ÍR 18.09 Kjartan Kristjánsson 19.35 Karlar (50 ára o.e.) 5 km. Jörundur Guðmundss., TKS 18.44 Kristinn F. Jónsson 19.25 Siguijón Marínóss., N.fl. R. 20.58 Konur (19-39 ára) 5 km. Hulda B. Pálsdóttir, ÍR 19.04 ÞorbjörgJensdóttir, fR 19.30 Helga Zoéga, ÍR 20.25 Konur (40-49 ára) 5 km. Anna Cosser, ÍR 18.21 Konur (19-39 ára) 3 km. Hildur Ingvarsdóttir, ÍR 12.25 Sigrún Einarsdóttir 18.27 Konur (40-49 ára) 3 km. Karen E. Arason 17.43 Konur (50 ára o.e.) 3 km. Þórunn Guðnadóttir, N.fl. R. 18.55 Drengir (15-18 ára) 3 km. Reynir Jónsson, UMSB 11.41 Árni M. Jónsson, FH 12.37 Hermann J. Ingjaldsson 13.14 Stúlkur (15-18 ára) 3 km. Dagný H. Erlendsdóttir, Á 13.14 Piltar (13-14 ára) 1500 m. Kristinn L. Hallgrimss., UBK 5.34 Logi Tryggvason, FH 5.37 Ólafur Áustmann, FH 5.49 Telpur (13-14 ára) 1500 m. Eyrún Birgisdóttir, FH 5.50 Ásta K. Ólafsdóttir 5.52 Guðbjörg H. Jónsdóttir, FH 6.33 Strákar (11-12 ára) 1000 m. Daníel Einarsson, FH 5.14 Daði R. Jónsson, FH 5.38 Óskar Þ. Jónsson, FH 6.02 Stelpur (11-12 ára) 1000 m. Hilda G. Svavarsdóttir, FH 5.29 Iðunn Andersen, FH 5.59 Hnokkar (10 ára o.y.) 600 m. Kristinn Torfason, FH 3.30 Ingvar Torfason 4.10 Hnátur (10 ára o.y.) 600 in. Nanna R. Jónsdóttir, FH 3.35 Morgunblaðið/Bjarni KIM Magnús Nielsen og Elín Blöndal urðu íslandsmeistarar í skvassi um helg- ina og sigruðu örugglega hvort í sínum flokki. Hér eru þau með sigurlaunin. KNATTSPYRNA / U-16 ARA LANDSLIÐ Æfingaferð til Möltu Drengjalandslið íslands í knatt- spymu fer til Möltu á fimmtu- dag og tekur þar þátt í alþjóða móti, en með í riðli eru lið Rúss- lands, Möltu og Austurríkis. Ásgeir Elíasson, þjálfari hefur valið hópinn og fara eftirtaldir leik- menn: Markverðir: Gunnar Magnús- son, Fram, og Tómas Ingason, Val. Aðrir leikmenn: Rúnar Ág- ústsson, Fram, Sigurður Elí Har- aldsson, Fram, Amar Viðarsson, FH, ívar Ingimarsson, Val, Sigurð- ur Þór Guðmundsson, Stjömunni, Valur Gíslason, Fram, Eiður Smári Guðjohnsen, Val, Jón Freyr Magn- ússon, Grindavík, Guðmundur Ág- ústsson, Leikni R., Ásgeir Ásgeirs- son, Fylki, Árni Ingi Pétursson, KR, Þorbjöm Atli Sveinsson, Fram, og Atli Kristjánsson, KR. KORFUKNATTLEIKUR Strákamir í for- keppni Evrópumótsins Islenska drengjalandsliðið í körfu- knattleik fer áleiðis til Tékk- lands á föstudag, þar sem það tek- ur þátt í forkeppni Evrópumótsins. Fyrst verða leiknir þrír æfínga- landsleikir við Austurríkismenn, en fyrsti leikurinn í Evrópumótinu verður gegn heimamönnum 7. apríl. Úkraína, Þýskaland og Lúxemborg em einnig í riðlinum, en þijú efstu sætin í riðlinum gefa rétt til þátt- töku í undanúrslitum, sem verða í ágúst. Eftirtaldir leikmenn em í ís- lenska hópnum, sem Axel Nikulás- son, þjálfari, valdi: KR-ingarnir Finnur Vilhjálms- son, Eyþór Ingi Eyþórsson og Stein- ar Kaldal; Keflvíkingarnir Gunnar Stefánsson, Jóhann Friðriksson og Kristján H. Jóhannsson; Hauka- strákarnir Gísli Pétur Hinriksson og Ingvar Þór Guðjónsson; Elvar Valsson, Þór, Baldur Ólafsson, Val, Einar Karl Birgisson, ÍA og Daði Sigurþórsson, Snæfelli. BLAK KA og Víkingur deildarmeislarar KA tryggði sér deildarmeist- aratitilinn í karlaflokki nokkuð óvænt en Víkingsstúlkur í kvennaflokki. Lið KA gerði góða ferð til höfuð- borgarinnar um helgina og það er skemmst að segja frá því að leik- ■■■■■■■ menn liðsins unnu Guðmundur H. háða útileiki sína um Þorsteinsson helgina og það skrifar tryggði liðinu deild- armeistaratitilinn í karlaflokki þetta árið. KA vann HK á föstudagskvöldið í Digranesi í þremur hrinum gegn einni en í liði HK gat Bandaríkjamaðurinn Andrew Hancock lítið beitt sér vegna meiðsla og Einar Ásgeirsson var frá af sömu orsökum, og KA átti því ekki neinum vandræðum með að klára leikinn gegn hálfvæng- brotnu HK-liði. Stúdentar tóku svo á móti KA í íþróttahúsi Hagaskólans á laugar- daginn og eftir að Þróttur R. tapaði fyrir Stjömunni 3:2 fyrr um daginn nægði Stúdentum að vinna tvær hrinur til að tryggja sér deild- armeistaratitilinn. Búlgarinn meiddist Strax í upphafi leiksins urðu Stúdentar fyrir mikilli blóðtöku þegar Búlgarinn Zdravko Demirev, besti leikmaður liðsins, fór út af meiddur eftir að hafa lent í sam- stuði undir netinu og það gerði gæfumuninn fyrir KA. Stúdentar gerðu þó harða atlögu að KA og komust í 8:1 í þriðju hrinunni og 9:0 í fjórðu hrinunni en lánleysið var algert á meðan allt gekk upp hjá KA. Fyrstu leikirnir í úrslita- keppninni hefjast á miðvikudags- kvöldið en þá mætast nýkrýndir deildarmeistarar KA og HK á Akur- eyri og Þróttur R. og ÍS. Víkingsstúlkur vom nokkuð ör- uggar með deildarmeistaratitilinn fyrir síðustu leikina í deildinni þar sem þær áttu einungis eftir að leika gegn Sindra á Höfn, neðsta liðinu í kvennadeildinni. Víkingsstúlkur unnu þáða leikina sannfærandi eins og búist var við en þær mæta liði KA í úrslitakeppninni. Stúdínur leika hins vegar á móti Þrótti N.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.