Morgunblaðið - 09.04.1994, Side 50

Morgunblaðið - 09.04.1994, Side 50
5Ö MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9.' APRÍL 1994 Stórmyndin fíladelfTa Tom Hanks hlaut Golden Globe- og Óskarsverðlaunin fyrir leik sinni í myndinni. Að auki fékk lag Bruce Springsteen, Streets Of Philadelphia, Óskar sem besta frumsamda lagið. Önnur hlutverk: Mary Steenburgen, Antonio Banderas, Jason Robards og Joanne Woodward. Framleiðendur: Edward Saxon og Jonathan Demme. Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðaverð 550 kr. Bíómiðinn á Philadelpia gildir sem 200 kr. afsl. á Philadelphia geislaplötu í verslunum Músík og mynda. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Sýnd kl. 11.30. Sfðustu sýningar. DREGGJAR DAGSINS . > ★ ★ ★ ★ G.B. DV. ★ ★ ★ ★ Al. MBL. ★ ★ ★ ★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 4.35,6.50 og 9.05. *5]1 F*NCt Ol TMÍ LAMBS ipmi WOULD TAKE ON UNTIL ONE MAN WAS WILLING TO TAKE ON THE SYSTEM. Takið palt í spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíó-línunni í síma 991065. júr myndinni Philadelphia oo boðsmidar á mynúir Stjörnubíos. Verð kr. 39,90 mínútan. n i n n n n n n n n n n n n n n n n n n Fundiir imi sameiningarmál á Tálknafírði Tálknafjörður. HREPPSNEFND Tálknafjarðarhrepps boðaði til fundar um samein- ingarmál sveitarfélaga sl. fimmtudagskvöld. Þar mættu flestir at- kvæðabærra manna í firðinum, alls um 90 manns. Mikill áhugi er á málinu og skiptar skoðanir um ágæti sameiningar. Tálknfirðingar ganga til kosninga á ný um sameiningu sveitarfélaga þann 16. apríl nk. Fundurinn var haldinn til þess að Tálknfirðingar gætu rætt á op- inskáan hátt um sameininguna. í dag, laugardag, verður haldinn kynningarfundur á Tálknafirði á vegum sameiningarnefndarinnar og félagsmálaráðuneytisins og mun Bragi Guðbrandsson, aðstoðarmað- ur ráðherra, flytja þar framsöguer- indi. Einnig verða á fundinum Sig- fús Jónsson, formaður verkefna- stjórnar um reynslusveitarféiög, og fulltrúar frá þeim sveitarfélögum sem þegar hafa samþykkt samein- ingu. Á fundinum gefst Tálknfirðing- um væntanlega tækifæri á að koma með fyrirspurnir og tjá skoðun sína á málinu. Helga Lúðrasveit Tónlistarskólans í Keflavík. GUNNARÖRN Gunnar Örn hefur haldið 26 einkasýningar hér heima og fjölmargar erlends. Hann á verk á öllum helstu söfnum hérlendis. Einnig í Guggenheim safninu í New York, Saubu Museum í Tókyó og í Moderna Museet í Stokkhólmi. Við höfum nú fengið í sölu 14 úrvalsverk frá 1988-1992. Nú er tækifæri til að festa sér verk eftir listamann í fremstu röð. Opið um helgina frá kl. 14.00 til 18.00. v/Austurvöll. Sími 24211 Maraþontónleikar í Keflavík LÚÐRASVEIT Tónlistarskólans í Keflavík heldur í dag, laugardag- inn 9. apríl, maraþontónleika milli kl. 13 og 19 í sal Tónlistarskól- ans við Austurgötu. Lúðrasveitin er 27 manna sveit undir sljórn Karenar Sturlaugssonar. Þetta er liður í fjáröflunarstarfi mun sveitin spila fyrir íslendingafé- sveitarinnar vegna fyrirhugaðrar lagið í París 31. maí. ferðar til Frakklands í maí nk. Þeg- Foreldrafélag Lúðrasveitarinnar ar er ákveðið að Lúðrasveitin leiki verður með kaffisölu á meðan á í Euro-Disney fimmtudaginn 26. tónleikunum stendur. Hægt verður maí og einnig á tónleikum í Pont- - að kaupa sér lag, stjórna sveitinni charra laugardaginn 28. maí. Þá og fleira i þeim dúr. Þessar stúlkur, Anna Margrét Björnsdóttir og Guðrún ísabella Þrá- insdóttir, gáfu Hjálparsjóði Krauða kross íslands 1.041 kr. Að söfnun- inni stóð einnig Asa Margrét Helgadóttir, en hana vantar á myndina. Gríma Kristinsdóttir og Hildur Blumenstein á hársnyrtistofunni Hárlitróf. ■ I ESPIGERÐI 4 hafa Gríma greiðslustofa Önnu Siguijóns. Á Kristinsdóttir og Hildur Blumen- stofunni er boðið upp á allar al- stein opnað nýja hársnyrtistofu, metina hársnyrtingu fyrir konur Hárlitróf. -Þar var áður rekin hár- jafnt sem karla.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.