Morgunblaðið - 09.04.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.04.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1994 51 LAUGARÁS STÆRSTA TJALDIÐMEÐ Kurt Russell VAL kilmer Justice5Is Coming T fl IBTJJ E Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Vönduð og spennandi stórmynd, hlaðin stórieikurum. „Vönduð og spennandi stór- mynd í klassískum vestra- stíl, með tilheyrandi skot-. bardögmn og mátulegri ást- armærð. Fjölmargar persón- ur í óvenju skýrri túlkim.“ ★ ★ ★ Ó.H.T., Rás 2. „Afþreyingarmynd sem ör- ugglega á eftir að ylja mörg- um vestraunnanda hér sem erlendis. Það er keyrsla í mikilúðlegum tökum undir stjórn snillingsins Williams Frankers, nánast aldrei dauður punktur." ★ ★★ S.V., Mbl. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. Madeleine Stowe LEIFTURSYN Aidan tlu;n:i BLEKKING SVIK Wm jBb MORÐ Einnig fáan- leg sem Úrvalsbók. . p Sýnd kl. 5,7, Cs vl> 9og 11. Bönnuð innan 14 ára. DÓMSDAGUR Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SiMI: 19000 MALICE Spennutryllir, sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Handrit: Aaron Sorkin (A Few Good Men) og Scott Frank (Dead Again). Einnig sýnd í Borg- arbíói á Akureyri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. PIANO Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndin í Bandaríkjunum frá upphafi. Sýnd kl.5,7,9og11. Farvel frílla min Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd árs- ins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuði. 12ára. Germinal Dýrasta kvikmynd sem f ramleidd hefur verið í Evrópu. Sýnd kl. 5 og 9. NEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxim Gorki, í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 9. sýning þri. 12. apríl kl. 20.00. Uppselt. 10. sýning fim. 14. aprfl kl. 20.00. Uppselt. 11. sýning món. 18. apríl kl. 20.00. Töfraflautun Ópera Mozarts fluft í Tjarnarbíói. Síóasta sýning í lcvöld. Mióasala fró kl. 17-19 í Tjarnarbíói, sími 610280. Einnig í síma 39210 fró kl. 14-18. Nýl Tómistarsköllnn IÁ LEIKFEL. AKUREYRARs. 96-24073 OPERUDRAUGURINN í Samkomuhúsinu ki. 20:30: í kvöld, föstud. 15/4, laugard. 16/4. e BAR PAR SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Sunnud. 10/4, fimmtud. 14/4, sunnud. 17/4. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Morgunblaðið/Benedikt Sigurðsson Þar var margt skemmtilegt sem börnunum stóð til boða á násmkeiðinu. Iþróttaskóli bama á leikskólaaldri , Egilsstöðum. A EGILSSTÖÐUM koma börn á leikskólaaldri ásamt foreldrum saman einu sinni í viku til íþrótta- iðkana í íþróttahúsi bæjar- ins. íþróttafélagið Höttur ásamt Árna Olasyni íþrótta- fræðingi og Sólveigu Val- geirsdóttur íþróttakennara á Egilsstöðum standa fyrir námskeiðinu og hefur það verið feikna vel sótt. Boðið var í fyrsta skipti upp á slíkt námskeið á síðastliðnu hausti og fylltist það sam- stundis. Yegna fjölda áskor- ana var síðan ákveðið að efna til annars námskeiðs í byrjun þessa árs. Tilgangur- inn með námskeiðinu er að auka og efla hreyfiþroska barnanna í jákvæðu og hlý- legu umhverfi. Minna er lagt upp úr keppni og afrekum tengdum keppni. Á nám- skeiðinu er farið í leiki af ýmsum toga og ennfremur leikrænar æfingar. Nám- skeiðið stendur í tíu laugar- daga og koma börnin saman ásamt foreldrum. Kennt er í tveimur hópum, klukkutíma í senn. -Ben.S i 6 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Siruon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Fim. 14/4 örfá sæti laus, sun. 17/4 uppselt, mið. 20/4, fáein sæti laus, fös. 22/4, örfá sæti laus, sun. 24/4, fim. 28/4, lau. 30/4 uppselt, fim. 5/5. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. í kvöld örfá sæti iaus, sun. 10/4, mið. 13/4, 40. sýn. fös. 15/4 fáein sæti laus, lau. 16/4 uppselt, fim. 21/4, lau. 23/4, fös. 29/4. ATH. Aöeins 5 sýningarvikur eftir. Geisladiskur meö lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Litla svið: • LEIKLESTUR Á GRÍSKUM HARMLEIKJUM Þýðandi Helgi Hálfdanarson. AGAMEMNON eftir Æskilos í dag kl. 16. ELEKTRA eftir Sófókles sunnud. 10/4 kl. 16. Miðaverð kr. 800,- Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 ki. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin — tilralin nekifærisgjöf í Stóra sviðið kl. 20.00: • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. Frumsýning fim. 14. apríl - 2. sýn. lau. 16. apríl - 3. sýn. fös. 22. apríl - 4. sýn. lau. 23. apríl - 5. sýn. fös. 29. apríl. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun uppselt, - sun. 17. apríl, uppselt, - mið. 20. apríl, uppselt, - fim. 21. aprfl, uppselt, - sun. 24. apríl, uppselt, - mið. 27. apríl, uppselt, - fim. 28. apríl, uppselt, - lau. 30. aprfl, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. í kvöld næst síðasta sýning, - fös. 15. apríl, síðasta sýning. • SKILABOÐASKJOÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Á morgun kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 17. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, fim. 21. apríl (sumard. fyrsti) kl. 14 nokk- ur sæti laus - sun. 24. apríl kl. 14 örfá sæti laus - lau. 30. apríl kl. 14 örfá sæti laus.. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BL OÐBRULLA UP eftir Federico Garcia Lorca í kvöld örfá sæti laus - fös. 15. apríl, nokkur sæti laus, næst síðasta sýning - þri. 19. apríl, siðasta sýning. Sýning- in er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltið ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - ■i OPIÐ hús verður í kosn- ingamiðstöð R-listans, Laugavegi 31, (gamla Al- þýðubankahúsinu) frá klukkan 10-17 í dag. Boðið verður upp á skemmtidag- skrá með pólitísku ívafi. Trúðar mæta á staðinn milli 13 og 14, klukkan 15 og 15.30 verður Hallveig Thorlacius með sögustund fyrir bömin og klukkan 16 flytur „Skárri en ekkert“ gangstéttarlög. Klukkan 17 verður síðan almennur hvatningar- og upplýsinga- fundur fyrir sjálfboðaliða og velunnara Reykjavíkurlist- ans. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ávarpar gesti og Sigrún Magnúsdóttir stýrir dagskránni. I S L E N $ K A leikhGsio HIKU HQSINU. BRáUTIRHOLTI 21. SlMI B2432B VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter í leikstjórn Péturs Einarssonar. Laugard. 9/4, kl. 20.00. Ath.: Allra sfðasta sýnlng. Miðapantanir í Hinu húsinu, sími 624320.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.