Morgunblaðið - 12.04.1994, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 12.04.1994, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1994 7 Forsvarsmenn Sióvár-Almennra og Vátryggingafélags íslands Bjóðum ekki húsnæðis- eigendum lakari kjör EIGENDUM húsnæðis í Reykjavík mun bjóðast að kaupa bruna- tryggingar á kjörum sem standast samkeppni við iðgjöld Húsa- trygginga Reykjavíkur, að sögn framkvæmdastjóra Sjóvár-Al- mennra og forstjóra Vátryggingafélags Islands. Samkvæmt upplýsingum frá Eyþóri Fannberg, forstöðumanni hjá Húsatiyggingum Reykjavíkur, er iðgjald af íbúðarhúsnæði 14%o af brunabótamati. Það er innheimt með fasteignagjöldum og nefnir Eyþór sem dæmi að iðgjald af 10 milljóna króna eign sé 1.400 krón- ur á ári. Ólafur Thors, fram- kvæmdastjóri Sjóvár-Almennra, segir að ekki liggi ljóst fyrir á hvaða kjörum brunatryggingar muni bjóðast húsnæðiseigendum í Reykjavík en segir ljóst að þau muni ekki verða óhagstæðari. „Miðað við þær upplýsingar sem borgin hefur látið frá sér sýnist mér vera svigrúm til þess að bjóða iðgjöld sem alls ekki yrðu óhag- stæðari. Til dæmis mætti hnýta saman innbústryggingu og bruna- tryggingu," segir Olafur. Axel Gíslason, forstjóri Vátryggingafé- lags Islands, tekur í sama streng. „Hinn almenni íbúðareigandi mun ekki fá lakari kjör hjá okkur en hann nýtur hjá borginni í dag. Við erum fyllilega samkeppnisfærir," segir Axel. Kappakstri lauk með sviptingu TVEIR ökumenn voru stöðv- aðir á Kringlumýrarbraut á laugardagskvöld, eftir að lögreglan hafði mælt hraða bíla þeirra 136 km á klukku- stund. Á þeim kafla, þar sem öku- mennirnir mældust á þessum ofsahraða, er leyfilegur há- markshraði 70 km. Ökumenn- irnir höfðu hins vegar valið þessa götu til að reyna með sér, en þurftu báðir að bíta í það súra epli, að vera sviptir ökuskírteini sínu og fá þau ekki aftur í hendur næstu mán- uðina. Sameining felld í staðahreppi Bakkafjörður. ÖNNUR kosning um samein- ingu Vopnafjarðar og Skeggja- staðahrepps var haldin 9. apríl í Skeggjastaðahreppi. A kjör- skrá voru 92 og þar af kusu 75 eða 82%. Nei sögðu 43 eða 57% þeirra sem kusu, já sögðu 32 eða 43% þeirra sem kusu. Á Vopnafirði eru á kjörskrá 611 manns og þar af greiddu 294 at- kvæði sem er 48% kosningaþátt- taka. Nei sögðu 110 eða 37% þeirra sem kusu, já sögðu 181 eða 62% þeirra sem kusu. Auðir og ógildir seðlar voru þrír, eða 1%. Að sögn séra Gunnars Sigurjóns- sonar, oddvita Skeggjastaða- hrepps, er hann mjög ánægður með niðurstöðu kosninganna þar sem með henni er eytt þeirri óvissu sem uppi var með afstöðu íbúa Skeggjastaðahrepps til sameining- ar þessarar tveggja sveitarfélaga. -----» ♦ ♦--- Stal dem- antshring RÚMLEGA tvítug stúlka var síðdegis á föstudag staðin að því að stela demantshring úr skartgripaverslun við Lauga- veg. Stúlkan skoðaði hringi í versluninni og setti verðlítinn hring sinn í stað demantshrings í sýningarkassa. Þjófnaðurinn upp- götvaðist strax og var stúlkan handtekin skömmu síðar og flutt á lögreglustöðina. -----♦ ♦ ♦--- Fjórir bílar í árekstri FJÓRIR bílar skullu saman á mótum Hringbrautar og Njarðargötu um kl. 15.15 á sunnudag. Áreksturinn var ekki mjög harð- ur og sluppu allir sem í bílunum DaupHIN Heilsuverndarinn Að baki góðu fyrirtœki er gott og heilbrigt starfsfólk sem líður vel. í því fólki liggur styrkur fyrirtœkisins. Það er því nauðsynlegt að starfsfólkið sitji rétt í góðum stól við vinnu sína. Til að tryggja vellíðan starfsfólksins viljum við þenda ó Dauphin 2347 stólinn sem heilsuverndara. Dauphin 2347 skrlfstofustóllinn er með samhœfðum stilllngum fyrir setu og bak og er búinn öllum kostum sem góðan skrifstofustól mó prýða. Auk þess hefur hönnuðunum tekist að samrœma fallegt útlit frdbœru notagildi. Dauphin2347 býöst nú á aðeins kr. 39.873,-mv,k Verö áður kr % 60 c * FRA 1932 HÚSGÖGN HALLARMÚLA 2, 108 REYKJAVÍK 813509 og 813211 FAX. 689315. voru áp^mqið^. ^fnjrlétu hins. tj ijvAi l: vegar nokkuð á sjá. t^ilról hoídqIoH íqIoH OO.OC .líiÍMÖt mny)IÓ yu.t ionð2?Dnal íaesnóí. v * k l 00.^ .no22gnibyI niléS eúlð u itic .uor.d .guoionor.ii . .nouyMK ga nu>iltn3 tðdodli :t'ó;iinU i icd i'bo £0.31 qiovlúolöfmupsFQ £0.öf .no? .litlóbrtójimA <ifció4 r.auijv. ij ibnfrii s! P0r?iubla8 acisl? hóit.iliðl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.