Morgunblaðið - 15.04.1994, Síða 41

Morgunblaðið - 15.04.1994, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1994 41 Morgunblaðið/Svemn Guðmundsson Frændurnir séra Bragi Benediktsson og Máni Sigurjónsson organ- isti þjóna báðir í Reykhólaprestakalli. ÆTTARTENGSL Tveir Austfirðingar þjóna í Reykhólakirkju Sjaldgæft mun vera að tveir frændur þjóni við kirkju í öðru landshorni en þeirra eigin. Séra Bragi Benediktsson prófastur frá Hvanná á Jökuldal hefur verið þjónandi prestur í Reykhólapresta- kalli í 8 ár en organisti í prestakall- inu er Máni Sigurjónsson frændi hans frá Kirkjubæ í Hróarstungu. Faðir Mána var hins vegar þjón- andi prestur austur þar um langt skeið. Séra Bragi hefur kennarapróf og framhaldsnám í æskulýðs- og félagsvísindum frá Cleveland State University í Ohio, en Máni hefur kennara- og fullnaðarpróf í organ- leik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og framhaldsnám við tónlistarháskólann í Hamborg frá 1957-1962. Máni hefur oft haldið sjálfstæða tónleika bæði hér og erlendis. Máni er starfsmaður Rík- isútvarpsins. LEIKLIST „Mads Skern“ úr Matador látinn Kaupmannahðfn. Frá Sigránu Davíðsdóttur, fréttaritara Morgunblaðsins. Danski leikarinn Jorgen Buck- haj, sem öðlaðist frægð víða um lönd sem framkvæmdamaður- inn Mads Andersen Skern í dönsku sjónvarpsþáttunum Matador, er látinn, 59 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Buckhoj hafði þegar leikið í 25 ár, bæði á sviði og í kvikmyndum, þegar hann fór með hlutverk Skerns í Matador í lok áttunda áratugarins. Þáttaröðin hefur ver- ið margsýnd í Danmörku, en hef- ur einnig verið seld til annarra landa, þar á meðal íslands, þar sem hann var sýndur fyrir nokkr- um árum. Buckhej hélt áfram að leika á sviði fram til þess síðasta, auk þess sem hann hefur leikstýrt og verið leikhússtjóri. u tyrfrnœ/mireís/ci 1954 var veitingarekstur hafinn í Naustinu. í tilefni 40 ára afmælisins bjóðum við þríréttaða máltíð fyrir aðeins 1954 kr. í¥ií>nré((t/' Raekjukokkteill með ristuðu brauði og smjöri Þrjár tegundir af síld með brauði og smjöri Gratineruð frönsk lauksúpa , (du/f'éttir Steikt skarkolaflök „Bangkok" með rækjum, ananas, hrísgrjónum og karrísósu Djúpsteiktur körfukjúklingur Naustsins með hrásalati og frönskum kartöflum Lambageiri með grilluðum tómati og sveppasósu Djúpsteiktur camembert með kexi Perur „Bella Helena" tó/ihsL u,nhelrr ‘PerÆaJeins, Ar. VeitingaKúsíð Naust _1 ? Í4 - j 9 9 4 / B o r ð ap an ta ni r í síma 17759 Michael Jackson á sér enn aðdá- endur sem eru tilbúnir að berjast fyrir hann. STJÖRNUR Aðdáandi Jacksons tekur til sinna ráða Denise Pfeiffer, 24 ára aðdáandi Michaels Jacksons, var hand- tekin síðastliðinn sunnudag fyrir að hafa sprautað málningu á bíl föður drengsins sem kærði poppgoðið fyrr í vetur fyrir kynferðislega áreitni. Að sögn útvarpsstöðvar í Los Angel- es braust unga konan inn í garð föður drengsins og tókst að sprauta málningu á bílinn áður en lögregla var kvödd á staðinn. Var konununni stungið í fangelsi og verður hún dregin fyrir dóm í vikunni. Að því er best er vitað er mál Michaels Jacksons enn í rannsókn. Þessi frétt færði okkur í raun ekki nein ný sannindi enda staðfesting á því sem við vissum fyrir. Morgunblaðið er þarna að vísa til könnunar breska dagblaðsins European á gæðum og áreiðanleika bíla. Honda lenti í efsta sæti en aðeins fjórir af hverjum hundrað bílum biluðu. Bílar næsta samkeppnisaðila biluðu fimmfalt meira. HONDA Vatnagörðum - Sími 689900 -klikkar ekki Glæsilegt úrval af þýskum Q sturtuklefum og baðkarshurðum frá ELBA kr. 26.554,- Gæðavara á góðu verði. Raðgreiðslur allt upp í 18 mánuOi. M0NAC0 kr. 20.181,- MALIBUkr. 15.613,- BYGGINGAVÖRUR f I Skeifunni 11 b, sími 681570 ' C 8 111 CAPRI Klefi kr. 33.351,- Botn kr. 15.985,- AZUR Kr. 23.945,- SAN REM0 Klefi kr. 53.821,- Botn kr. 17.309,-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.