Morgunblaðið - 15.04.1994, Side 46

Morgunblaðið - 15.04.1994, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1994 g T: MORÐGÁTA Á MAIMHATTAN Sýnd kl. 11.30. Síðustu sýningar. Stórmyndin FÍLADELFÍA Tom Hanks hlaut Golden Globe- og Óskarsverðlaunin fyrir leik sinni í myndinni. Að auki fékk lag Bruce Springsteen, Streets Of Philadelphia, Óskar sem besta frumsamda lagið. Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50,9 og 11.20. Miðaverð 550 kr. Bíómiðinn á Philadelpia gildir sem 200 kr. afsl. á Philadelphia geislaplötu í verslunum Músík og mynda. DREGGJAR DAGSINS * * * ★ G.B. DV. * * + + Al. MBL. ★ ★ ★ ★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 4.35,6.50 og 9.05. Takið Dátt í spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubín-línunni í síma 991065. í verðlaun eru Fíladeltía bulir og boðsmiðar á myndir Stjðrnubíós. Verð kr. 39,90 mínútan. £4 LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • ÓPERUDRAUGURINN f Samkomuhúsinu kl. 20.30: í kvöld, lau. 16/4, fös. 22/4 uppselt, - lau. 23/4 örfá sœti laus. • BAR PAR SÝNT I ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Sun. 17/4 fáein sœti laus - miö. 20/4 - sun. 24/4. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. gvg BORGARLEIKHUSÍÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Sun. 17/4 uppselt, mið. 20/4, fáein sæti laus, fös. 22/4, örfá sæti laus, sun. 24/4, fim. 28/4, lau. 30/4 uppselt, fim. 5/5. • EVA LUNA leikrit eftír Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. 40. sýn. í kvöld fáein sæti laus, lau. 16/4 fáein sæti laus, fim. 21/4, lau. 23/4, fös. 29/4. ATH. Aðeins 5 sýningarvikur eftir. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu tll sölu i miðasölu. ATH. 2 rniðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alia daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Muniö gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf ^ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími U200 Stóra sviðið kl. 20.00: D GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 2. sýn. á morgun örfá sæti laus - 3. sýn. fös. 22. apríl örfá sæti laus - 4. sýn. lau. 23. apríl nokkur sæti laus - 5. sýn. fös. 29. apríl nokkur sæti laus. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Sun. 17. apríl, uppselt, - mið. 20. apríl, uppselt, - fim. 21. apríl, uppselt, - sun. 24. apríl, uppselt, - mið. 27. apríl, upp- selt, - fim. 28. apríl, uppselt, - lau. 30. apríl, uppselt, - þri. 3. maí, uppselt, - fim. 5. maí, uppselt, - lau. 7. maí - sun. 8. maí - mið. 11. maí. Ósóttar pantanir seldar daglega. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. í kvöld, síðasta sýning. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 17. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, fim. 21. apríl (sum- ard. fyrsti) kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 24. apríl kl. 14 nokkur sæti laus, - lau. 30. apríl kl. 14 örfá sæti laus. • LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS Nemendasýning þri. 19. apríl kl. 20.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLOÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca i í kvöld, uppselt, næst síðasta sýning - þri. 19. apríl, upp- selt, síðasta sýning. Aukasýning þri. 26. apríl. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grtena línan 996160 - greiöslukortaþjónusta. Muniö hina glæsilegu þriggja rétta máltíð ásamt stórskemmtilegri söngskemmtun Óskabarnanna. ...... Digital hljóð og mynd MORGUNBLAÐINU hef- ur borist eftirfarandi frá Myndformi hf.: „Myndform hf. langar að benda á að sú nýjung sem talað var um í fréttatilkynn- ingu í Morgunblaðinu 12. apríl, er nú þegar til staðar í fjölföldunarveri Mynd- forms hf. Þetta er digital- búnaður sem tryggir há- marksgæði í fjölföldun á myndböndum. Digital (staf- ræn) fjölföldun er nýjasta og fullkomnasta fjölföldun- artæknin frá Sony í dag. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxím Gorkíj, í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 11. sýning mán. 18. apríl kl. 20.00. 12. sýning mið. 20. aprfl ki. 20.00. Þessi tækni felur í sér eftir- farandi: Stafrænt kerfi (digital) byggir á því að tekin er staf- rænn „master" af frumriti myndar. Hann er síðan fjöl- faldaður í sérstökum staf- rænum fjölföldunartækjum beint yfir á VHS kassettur. Með þessu eru tryggð mestu mögulegu hljóð- og mynd- gæði. Við venjulega fjölföld- un, sem hingað til hefur verið svokölluð „analog“ fjölföldun, verður alltaf tap á mynd og hljóði þegar afrit- un fer fram af frumriti myndar. Þegar afritað er af slíkum analog „master" yfir á VHS kassettur, tapast enn frekar af gæðum frá því sem var á frumriti. Með staf- rænni fjölföldun er komið í veg fyrir slíka gæðarýrnun og með henni hægt að Gildir til kl. 19.00 KVÖLDIÐ SNEMMA ■ FORRÉTTUR ■ AÐALRÉTTUR 8 ■ EFTIRRÉTTUR BORÐAPANTANIR í SIMA 25700 2.500 KR. ÁMANN. Tllvalið fyrir leikhúsgesti. RElÁlS4 CHATBVJX. tryggja hámarksgæði í hljóði og mynd. Við venjulega analog fjöl- földun verður að „þjappa saman“ hljóði mynda vegna takmarkana sem felast í tækjabúnaði sem notaður hefur verið til þessa við fjöl- földun hér á landi. Við þessa þjöppun, falla háir og lágir tónar af hljóðrönd mynda og hljóðvíddin (dinamic range) verður minni. Þetta vandamál er úr sögunni með stafrænni fjölföldun þar sem hi-fi hljóðmerkið fer óbreytt af frumriti myndar á VHS kassettuna. Suð sem gjarnan heyrist undir myndum hverfur og meiri munur er milli minnsta styrks og hæsta styrks (din- amic range), hljóðeffektar í myndum verða mun sterkari og tærari svo og öll tónlist. Venjuleg vídeótæki nýta þessa nýju tækni og skila af sér betra hljóði og mynd. Þeir sem eiga hi-fi stereo tæki munu þó njóta hljóð- gæðannatil fullnustu. Leigj- endur á videóleigum munu fá skýrari mynd- og hljóð- gæði sem er jafngóð og úr geislaspilara. Leigurnar fá í bónus ánægðari viðskipta- vini. Nýjung þessi ætti að vera öllum þeim sem unna mynd- böndum mikið fagnaðarefni. Allir þekkja þá byltingu sem stafræna tæknin hefur vald- ið í tónlistinni á síðustu árum og þess verður ekki langt að bíða að gamla fjöl- földunartæknin víki fyrir stafrænni og slík myndbönd verði sjálfsagður staðall. Maia Khan ■ MAIA Khan starfar á Islandi frá laugardeginum 17. apríl til og með sunnu- dagsins 30. apríl. Hún verð- ur með einkatíma og nám- skeið. Násmkeiðin hennar nefnast „The vision of the Greater Heart“, „The Art of Stillness“, „Personal Awakening Process", „Hig- her Self Purpose“ og „Connecting with Your Per- sonal Guide“. Maia verður í versluninni Betra líf laug- ardaginn 17. apríl frá kl. 12 til 14 og síðar sama daga verður hún með kynningu í sal Stjórnunarskólans á Sogavegi 69 kl. 17. Allir eru boðnir velkomnir á kynning- una meðan húsrúm leyfir. Ókeypis aðgangur. Maia hefur sýnt andiega hæfi- leika frá þriggja ára aldri. Hún hefur notað tímann til að undirbúa og byggja upp andlega kennslu fyrir þá sem eru tilbúnir að vakna til fullrar meðvitundar um sitt andlega sjálf og nota það sjálfum sér og öðrum til framdráttar, segir í fréttatilkynningu. EINKAKLÚBBURINN pósthólf 5424 1 2 5 r v k - Tveir vinir laugardagskvöld Sniglabandið 20% cifsláttur fyyir klúiibliélaga til kl. 1 ■ / TILEFNI af 10 ára afmæli Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki (LAUF) munu samtökin halda ráðstefnu um floga- veiki á Hótel Sögu, sal A, á morgun, 16. apríl. Ráð- stefnan hefst kl. 9 með er- indi Þóreyjar V. Ólafsdótt- ur, formanns LAUF. Einnig munu flytja erindi þau Sverrir Bergmann læknir um greiningu og meðferð við flogaveiki, fyrirspurnum svarað, sr. Bragi Skúlason, sorg og sorgarviðbrögð 1 v/lari^ýáfájldi í"‘ 'ýeikinda;1 Guðlaug Klaríal Bjkmadótt- ir, foreldri barns með floga- veiki, Pétur Lúðvíksson barnalæknir, flog og floga- veiki hjá börnum, fyrir- spurnum svarað, Elías Ólafsson lækriir, notkun „heilasíritans“ við grein- ingu og meðferð flogaveiki, fyrirspurnum svarað, Rann- veig Traustadóttir félags- fræðingur og Peter Rogan, yfirkennari í Liverpool, flyt- ur erindi um stuðning við börn með flogaveiki í al- mennum skólum. Ráðstefn- unni lýkur kl. 17.15 með 'aMáelidkfá'ffÍ:.!' boði.'LAUF.. .iIioifoH .noijalii

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.