Morgunblaðið - 23.04.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.04.1994, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994 ÚTVARP SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 900RAffUAFFUI ?Mor9unsión- uHRIlUCrRl varp barnanna Stundin okkar Sjoppan Norræn goðafræði — Steinhjartað Sinbað sæfari Galdrakarlinn í Oz Símon í Krítarlandi 10.50 kfCTTID ?Aðskilnaður ríkis og HfCI IIIR kirkju Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 11.45 ?Staður og stund — 6 borgir End- uvsýndur þáttur frá mánudegi. (4:7) 12.00 ?Póstverslun - auglýsingar 12.15 ?Á tali hjá Hemma Gunn Endur- sýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.00 íhDnTTID ?Enska knattspyrn- IrnUI IIR an Bein útsending frá tveimur leikjum í úrvalsdeildinni. Fyrst verður sýnt frá leik Tottenham og Southampton á White Hart Lane og síðan frá leik Manchesterliðanna, United og City. Bjarni Felixson og Arnar Björnsson lýsa leikjunum. 17.50 ?Táknmálsfréttir ,8MB»RH*EFHISr<'""™' 18,25 bffTTIR ?Veruleikinn - F|ora rítl IIIR íslands Endursýning. 18.40 ?Eldhúsið Endursýndur þáttur. 18.55 ?Fréttaskeyti 19.00 ?Strandverðir (Baywatch III) STÖÐ TVÖ 20.00 ?Fréttir 20.30 ?Veður 20.35 ?Lottó 20.45 TflUl IQT ?Söngvakeppnin Lög lURLlul frá Ungverjalandi, Rússlandi, Póllandi og Frakklandi. 21.00 ?Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Teiknimyndaflokkur 21.30 VlfltfUVIiniD ?Hrekkjalómar RI IRIn IRUIR (Gremlins) Bandarísk gamanmynd frá 1984 um gæludýr sem breytast í hrekkja- skrímsli og setja allt á annan endann í annars friðsælum bæ. Leikstjóri: Joe Dante. Aðalhlutverk: Zach Gall- igan, Scott Brady og Phoebe Cates. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. Maltin gefur * * 23.20 ?Rosenbaum — Sfðasta vitnið (Rosenbaum) Sænsk sjónvarpsmynd frá 1992 um lögfræðing sem leysir erfið sakamál. Leikstjóri er Kjell Sundvall og í aðalhlutverkum eru Erland Josephson og Charlotte Siel- ing. Snemma f mvndinni er eitt hrottalegt atriði sem ástæða er til að vara við. 0.50 ?Útvarpsfréttir f dagskrárlok 9.00 BARHAEFHI ? Með Afa 10.30 ?Skot og mark 10.55 ?Jarðarvinir 11.20 ?Simmi og Sammi 11.40 ?Fimm og furðudýrið (Five Chil- dren and It) Framhaldsþáttur. 12'00íhBflTTjD ?Líkamsrækt Leið- Ir RU11IR beinendur: Ágústa Johnson og Hrafn Friðbjömsson. 12.15 ?NBA tilþrtf Endurtekinn þáttur. 12.40 ?Evrópski vinsældalistinn 13.35 ?Heimsmeistarabridge 13.45 VUIVUVlilliD ? En9in 'eiðindi RViRIUlRUIR (Never a Dull Moment) Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Edward G. Robinson og Dorot- hy Provine. Leikstjóri: Jerry Paris. 1968. Maltin gefur * * Myndbanda- handbókin gefur -k'h 15.20 ?3-bíó: Folinn (King of the Wind) Ævintýri sem gerist á átjándu öld og fjallar um mállausan dreng sem er hestasveinn höfðingjans af Túnis. Aðalhlutverk: Navin Chowdry, Nigel Hawthorne, Frank Finlay, Jenny Agutter, Glenda Jackson og Richard Harris. 17.05 íhDflTTID ?ís'ancismeistara- IHRUIIIR mótið í handbolta Bein útsending frá íslandsmeistara- mótinu í handbolta í 4 liða urslitum. Sýnt verður frá leik Vals og Selfoss. 18.00 ?Popp og kók 19.19 ?19:19 Fréttir og veður. 20.00 hlCTTID ? Falin myndavél PfCI IIR (Candid Camera II) 20.25 ?Imbakassinn 20.50 ?Á norðurslóðum (Northern Ex- posure III) 21.40 U|/||/UVUfllD ?Eddi klippikr- RflRMIRUIRumla (Edward Scissorhands) Sjá kynningu hér á síðunni. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Winona Ryder, Dianne Wiest, Vinc- ent Price og Alan Arkin. 1990. Bönn- uð börnum. Maltin gefur *** 23.20 ?Víma (Rush) Kristen Cates er falið að fylgjast með ferðum grunaðs eit- urlyfjasala ásamt Jim Raynor sem er veraldarvanur lögreglumaður. Aðalhlutverk: Jason Patrick, Jennifer Jason Leigh, Sam Elliot, Max Periich og Gregg Allman. 1991. Stranglega bönnuð börnuni. Maltin gefur * * 1.15^Járnkaldur (Cold Steel) Spennu- mynd. Aðalhlutverk: Brad Davis. 1987. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ** 2.45 ?Laus gegn tryggingu (Out on Bail) Aðalhlutverk: Robert Ginty. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 4.25 ?Dagskrárlok Réttlæti - Rosenbaum og frænka hans hafa ást á réttlæt- inu og sannleikanum. Rosenbaum í réttarsalnum Ályktunar- hæfni og yfirheyrslu- tækni skilar ótrúlegum árangri SJÓNVARPIÐ KL. 23.00 Samuel Rosenbaum er roskinn lögmaður sem er sár bæði líkamlega og tilfínninga- lega eftir veru sína í fangabúðum nasista, en þó hefur ást hans á sann- leikanum og réttlætinu ekki skaddast á neinn hátt. Ásamt frænku sinni, sem. einnig er lögfræðingur, hefur hann afskipti af flóknum morðmálum og alltaf enda þau í réttarsalnum þar sem ályktunarhæfni og yfirheyrslu- tækni Rosembaums skila undraverð- um árangri. Myndirnar um Rosen- baum eru byggðar á skáldsögum eftir Olof Svedelid og Leif Silbersky og það eru Erland Josephson og Charlotte Sieling sem leika Rosen- baum og frænku hans. Vakin er at- hygli á því að snemma í þessari fyrstu mynd af þremur er hrottalegt atriði sem ástæða er til að vara viðkvæmt fólk við. Klippikrumla með gott hjartalag Eddi fínnst yfirgefinn þegar skapari hans lést áður enn verkinu er lokiö STOÐ 2 KL. 21.40 Ævintýrið um Edda klippikrumlu er frá 1990 og fjallar um strák sem er gerður af manna höndum. Skapari hans deyr hins vegar áður en smíðinni er lok- ið og Eddi er því með flugbeittar klippur í stað handa þótt hjartalag hans er hlýtt og gott. Þessi sér- kennilegi drengur fmnst einn og yfirgefinn í bústað uppfinninga- mannsins að honum látnum og er tekinn í fóstur af Peg Boggs sem býr í dæmigerðu bandarísku út- hverfi. En handtak Edda er stór- hættulegt og það verður uppi fótur og fit þegar hann fer að veifa skær- unum í allar áttir. Maltin gefur myndinni þrjár stjörnur. Er Bogi... Bogi Ágústsson fréttastjóri ríkissjónvarpsins (kallar sig sjálfur „fréttastjóra Sjón- varps" með stórum staf eins og hér sé bara starfrækt ein sjónvarpsstöð) ritaði í Mbl. 'sl. þriðjudag vandlætingar- grein til höfuðs undirrituð- um. Tilefnið var pistill undir- ritaðs þar sem hann minnti á ummæli Bubba Morthens á hljómleikum sem Bubbi, Tolli, KK og fleiri góðir menn héldu til styrktar Miðstöð fólks í atvinnuleit. ... íupphœðum? Bogi hengir sig á svo- kallaðar „staðreyndir máls- ins" í hinni gömlu merkingu orðanna. Kjarni greinar und- irritaðs var hins vegar að benda á hvernig fréttastjór- inn getur „hagrætt stað- reyndum" með því að sleppa því að fjalla ítarlega um mál sem honum eru ekki þóknan- leg. Bubbi áréttaði á tónleik- unum að hann hefði komið að lokuðum dyrum hjá ríkis- sjónvarpinu. Hundruð vitna eru að þessum ummælum Bubba. Er Bogi Ágústsson ekki í efsta þrepi ákvarðana- stigans hjá ríkissjónvarpinu? Kjarni málsins er að undir- rituðum ofbýður hversu ýms- ir fjölmiðlamenn þegja um atvinnuleysisvandann og móttökurnar sem Bubbi og félagar hlutu hjá ríkissjón- varpinu eru einn angi þessa vandamáls. Það er nánast eins og atvinnulausir séu „óhreinu börnin" í okkar samfélagi. Hér er til fólk sem á vart fyrir brýnustu líf- snauðsynjum. Fréttastjórinn á auðvitað að hlaupa á stað- inn þegar þekktir listamenn reyna loks að vekja athygli á þessum vanda og safna aurum handa athvarfi þar sem margir vegalausir menn koma. Það stóð ekki á því að kalla á viðskiptaráðherra í hljóðver þegar toppstöðunni í Seðlabankanum var loksins úthlutað til Steingríms. Þeg- ar fína fólkið fér á stjá er fréttastjórinn í essinu sínu. Ólafur M. Jóhannesson. UTVARP RAS1 f M 92,4/93,5 .6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. Sbngvoþing: Jóhunna G. Möller, Eiður Ágúst Gunnarsson, Fanney Oddgelrsdóttir, Anna Moría Jðhonnsdótt- ir, Jóhonn Konróosson, Ragnheiður Guð- mundsdðttir, Árnesingokórinn í Reykjo- vlk, Ágústa Ágústsdóttir, Jón Kr. Ólafsson og Bergþðra Arnodóttir syngjo. 7.30 Veðurlregnir. Söngvoþing heldur ófrom. 8.07 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdðttir. 9.03 Lönd og leiðir. Urnsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 10.03 Þingmól. 10.25 í þá gömlu gððu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjðn: Póll Heiðor Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbðkin og dagskrð loug- ardagsins. 12.45 Veðurfregnir. og auglýsingar. 13.00 Fréttoouki ú lougardegi. 14.00 Boln-súlur. Þóttur um listir og menningarmól. Umsjón: Jórunn Sigurðar- dðttir. 15.10 Tðnlistarmenn ð lýðveldisðri. Rætt við Kjarton Ólafsson og leikin tðnverk eftir honn, þar ð meðol frumflutt nýtt hljððrit Útvorps ó verkinu Þríþraut sem Kjartnn samdi fyrir Cholumegux-tríóið, en þoð skipa þeir Kjorton Óskarsson, Óskor Ingðfsson og Sigurður I. Snorra- son. Umsjðn: Dr. Guðmundur Emilsson. 16.05 islenskt roól. Umsjón.- Gunnlougur Ingðlfsson. (Einnig ð dagskró sunnu- dagskv. kl. 21.50.) 16.30 Veðurfregnir. Lönd og leiiir Bjorno Sigtryggs- sonar 6 Rós I kl. 9.03. 16.35 Hádegisleikrit liðinnar viku: Refirn- ir eftir Lillion Hellman. Fyrri hluti. Þýð- andi: Bjarni Benediktsson. Leikstjðri: Glsli Halldðrsson. Leikendur: Emelfo Jðn- osdóttir, Pétur Einorsson, Þóra friðriks- dðttir, Róbert Arnfinnsson, Arnor Jðns- son, Jðn Aðiis, Þorsteinn Ö. Stephensen, Herdis Þorvoldsdðttir Volgerður Dan og Rúrik Huraldsson. (Aður útvarpoð óno 1967.) 18.00 Ojrissþóttur. Umsjðn: Jðn Múli Árna- son. (Einnig útvarpoð ó þriðjudagskvQldi kl. 18.48 Dónorfregriir og uuglýsingor. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Irti hljóinleikahollum lieimsborgo. Frð sýningu Metrðpðliton óperunnor frð 2. oprll sl. Óþellð eftir Giuseppe Verdi. Með helstu Botn-súlur Jórunnar Siguriardótt- ur 6 Rás 1 kl. 14.00. hlutverk fara: Carol Voness, Plðcido Dom- ingo og Sergei Leiferkrus ósarnt kðr og hljðmsveit Metrðpðlitan ðperunnor,- stjðrnondi Volery Gergiev. Ilmsjón: Ing- veldur G. Ólufsdótlir. 23.00 A viiitýii úr l'iisniid og einni nðtt. Muríu Sigurðardóttir les þýðingu Stein- grims Thorsteinssonar. 0.10 Dustað of dansskðnum. Létt lög I dogskrórlok 1.00 Næturútvarp ð samtengdum rðsum tll morguns. Fréttir 6 RÁS 1 og RAS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 8.05 Vinsældolisti gðtunnar. Úlnfur Pðll Gunnorsson. 8.30 Dótaskúffan. Þóttur fyrir yngstu hlustenduma. Umsjðn: Elisobet Brekk- on og l'ðrdís Arnljðtsdðttir. 9.03 Laugar- dogslíf. Unisjóii: Hrofnhildur llnlldrírsdó'ltir. 13.00 Helgorútgðfan. Umsjón líso l'tils- dðttir. 14.00 I kkifréttoriuki ð lougurdegi. Huukur Houksson. 14.30 Leikhúsumf|öllun. Þorgeir Þorgerisson. 15.00 Viðtol dogsins. 16.05 Helgorúlgófon heldur ófrom. 16.31 Þarfuþingið. Jðhonno Harðordðttir. 17.00 Vinsældolistinn. Ilinsjón: Snorri Sturluson. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Ekkifréttuuki endurtekinn. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Holldðr Ingi Andrésson. 22.10 Stungið of. Umsjðn: Darri Oluson og Guðni Hreinsson. (Frð Akureyri). 22.30 Veðurfréttir. 0.10 Næturtónor. Næturúfvorp á somtengdum rðsum til morguns. NJfTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 2.00Fréttir. 2.05 Vin- sældolistinn 4.00 Næturlog. 4.30 Veður- Iréttu. 4.40 Næturlog haldu áfrom. 5.00 Fréttir. 5.05 Slund með Boy George. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsomgöngur. 6.03 Ég mon þó tíð. Hermunn Rugnur Stefðns- son. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morg- iHilóncir. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Steror og Stærilæti. Sigurður Sveinsson og Sigmor Guðmundsson. 15.00 Arnur Þorsteinsson. 19.00 Tönlistardeildin. 22.00 Nsturvakt- in. Öskalög og kveðjur. Umsjóri: Jðhonnes Ágústsson. BYL6JAN FM 98,9 7.00 Morguntðnar. 9.00 Morgunútvurp með Eirlki Jðnssyni. 12.10 Ljómondi loug- Morgunútvarp með Eiríks Jónsson- ar ó Bylgjunni kl. 9.00. ardogur. Pólmi Guðmundsson og Sigurður Hlððversson. 16.05 Islenski listinn. Jðn Axel Ólafsson. 19.00 Gullmotor. 20.00 Laugardogskvðld ð Bylgjunni. 23.00 Hul þðr Ireyr. 3.00 Nsturvaktin. Fréttir ó heila tímonum kl. 10-17 og kl. 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Viðii Atnarson og Rúnor Rofns- son. 23.00 Gunnur Atli með næturvukt. Síminn í hl|ððstofu 93-5211. 2.00 Som- tengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 9.00 Inii Gröndol. 13.00 llriðvur Jðns- son. 16-OOKvikmyndir. IB.OOSigurþór Þðrarinsson. 20.00 Ágúst Magnðsson. 0.00 Næturvuktin.4.00 Næturtðnlist. FM957 FM 95,7 9.00 Sigurður Rúnursson. 9.15 lnrið ylir dogskrð dugsins og viðburði helgurinnor. 9.30 Kuffi bruuð. 10.00 Opnuð fyrir ul mælisdogbðk vikunnui í simu 670-957. 10.30 Getraunahurnið. 10.45 Spjallaft vii landsbyggiina. 11.00 Furið yfir íþróttoviðburði helgurinnur. 12.00 Rugnar Mðr ð laugardegi. 14.00 Afmælisbnm vik- unnur. 15.00 Bein útsending með viðtul dagsins nf kufíihúsi. 16.00 Asgeir l'till 19.00 Rognor l'óll. 22.00 Ásgeir Kol- beinsson. 23.00 Partý kvðldsins. 3.00 Ókynnt næturtðnlist tekur við. TOP-BYLCJAN FM 100,9 7.00 Sjó dagskrú. Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylg{un. 11.00 Sumtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Biililin Bimjiisnii 13.00 Skekkjan. 15.00 Kjartan og Þorsteinn. 17.00 Pétur Sturlu 19.00 Krislji'm ug Helgi. 23.00 Næturvakt.3.00 Rokk X. \ BÍTID | FM 102,9 ri Teitsson 9.00 Stuðbítið P ðr 15.00 Neminn 18.00 1 FM 7.00 Donfel Ari 12.00 Helgorfjðr Ihiuð upp 21.00 Purtíbitið 24.00 Nætur- bitið 3.00 Nælurtðnlist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.