Morgunblaðið - 23.04.1994, Síða 36

Morgunblaðið - 23.04.1994, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994 Stólar á sýningn í Stöðlakoti OPNUÐ verður sýning á stólum eftir Þórdísi Zoega, húsgagna- hönnuð, 4 Stöðlakoti við Bók- hlöðustíg 6 í Reykjavík í dag, laugardaginn 23. apríl nk. Á sýningunni verða m.a. frum- gerðir af tveimur nýjum stólum sem koma á markað á næstunni. Stólarn- . ir bera nöfnin Tjaldur og Stelkur og eru eldhús- eða kaffihúsastólar, sem Sólóhúsgögn hf. munu annast fram- leiðslu á. Einnig verða til sýnis aðrir stólar sem Þórdís hefur hannað á undanförnum 5 árum og hafa síðan verið í framleiðslu og sölu. Þar má t.d. nefna raðstólinn Loka, sem Penninn hf. framleiðir og vakið hef- ur verðskuldaða athygli frá því hann var fyrst sýndur, á Hönnunardaginn 1993. Þórdís Zoéga er fædd í Reykjavík 1955. Hún stundaði nám í hús- gagna- og innanhúshönnun við Skol- en for Brugkunst og Kunstakademi- ets Arkitektskole í Kaupmannahöfn á árunum 1976 til 1981. Hún hefur síðan unnið við hönnun og rekur nú teiknistofu. Þórdís hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi og erlendis og vakið athygli fyrir vand- aða hönnun og nýstárlega efnisnotk- un. f : Kœrlega þakka ég öllum sem minntust mín á áttrœÖisafmœli mínu 5. apríl síöastliöinn. Guntiar Gíslason frá Glaumbæ. Stóllinn Tjaldur, sem Þórdís Zo- ega hefur hannað. Sýningin í Stöðlakoti er fyrsta einkasýning Þórdísar og er hún opin alla daga frá kl. 14 til 18 en henni lýkur 8. maí. Tijónukrabbi skoðað- ur í Reykjavíkurhöfn TRJÓNUKRABBINN í sælíf- skerunum á Miðbakka í Gömlu höfninni í Reykjavík var vafalít- ið eitt vinsælasta dýrið í Reykja- vík á sl. ári. Utlit hans, hreyf- ingar, atferli og aðlögunar- hæfni gerðu hann mjög forvitni- legan. Eftir að hafa yfirunnið ástæðu- lausa hræðslu við hann í byijun varð hann nánast gæludýr yngstu kynslóðarinnar. Sú hagnýta reynsla sem fengist hefur við þessa kynningaraðferð undanfarin tvö ár verður nýtt við að koma með ýmsar nýjungar í sumar á Miðbakka, m.a. er ráðgert að kynna botndýralíf Kollafjarðar, Skeijafjarðar og Hvalfjarðar og grunnsævisfiska í sérhönnuðum kerum. Morgunblaðið/Þorkell ATVINNUA UGL YSINGAR Kennsla Verzlunarskóli íslands óskar að ráða kennara til þess að kenna eftirtaldar námsgreinar næsta vetur: Stærðfræði (á stærðfræðibraut) Lögfræði (V2 staða) Skriflegum umsóknum skal skila til skóla- stjóra fyrir lok aprílmánaðar. Verzlunarskóli íslands. IÐUNN * VANDAÐAR BÆKUR í 45 ÁR • Ertu atvinnulaus eða vantar aukavinnu? Ef svo er gætum við á söludeild Iðunnar átt erindi við þig. Við rekum kraftmikla sölu- deild, sem náð hefur góðum árangri með þróun nýrra aðferða við sölu og kynningu bóka. Við höfum pláss fyrir fleiri sölumenn og/eða kynningarfulltrúa í það verkefni, sem nú er í gangi, og ný, sem eru í undirbúningi. Það kostar lítið að hafa samband og fá nán- ari upplýsingar. Þetta gæti verið tækifæri fyrir þig. Upplýsingar í síma 28787 í dag á milli kl. 14 og 17 og á morgun milli kl. 13 og 17. Organisti óskast að Digraneskirkju, sem verður vígð í lok september nk. með nýju 19 radda orgeli. Starfsbyrjun eftir samkomulagi. Umsóknir, er greini menntun og reynslu, ber- ist fyrir 15. júní formanni sóknarnefndar, Þor- björgu Daníelsd., Víghólastíg 21,200 Kópavogi. Digranessöfnuður. SIMON JERSEY THE UNIFORM COMPANV er alþjóðlegt fyrirtæki, sérhæft í framleiðslu á (einkennis)fatnaði fyrir hótel, veitingahús og aðrar starfsgreinar. Vörurnar eru þekktar og viðurkenndar og seldar um alla Evrópu og Bandaríkin. Með einkaumboð á íslandi leitum við eftir samstarfsaðila til að annast markaðssetn- ingu og sölu. Um væri að ræða mjög dríf- andi einstakling, gjarnan konu, topp sölu- mann með þekkingu á hótel-, veitinga- og ferðabransanum. Möguleiki er að gerast eignaraðili að rekstr- inum. Áhugasamir vinsamlega sendi sem ítarleg- astar viðeigandi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 30. apríl nk., merktar: „Tækifæri - 4781“. Atvinna óskast 34 ára harðduglegur maður óskar eftir fram- tíðarstarfi sem fyrst. Hefur reynslu í verslun- arstörfum og vinnu á tölvu. Hefur meirapróf. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 643094. Framkvæmdastjóri hf. Djúpbátsins á ísafirði Staða framkvæmdastjóra hf. Djúpbátsins á ísafirði er laus til umsóknar. Óskað er eftir umsóknum frá framsæknum, duglegum einstaklingi, sem hefur m.a. áhuga fyrir uppbyggingu ferðamála tengt núverandi rekstri. Umsækjendur þurfa að hafa menntun og reynslu á viðskiptasviði. Starfið felst í daglegri stefnumótun og rekstri, sölustarfi og kynningu á starfseminni út á við. Umsóknum skal skila fyrir 10. maí nk. til stjórnarformanns, Engilberts Ingvarssonar, Víkurtúni 2, 510 Hólmavík eða skrifstofu hf. Djúpbátsins, Aðalstræti 1, 400 ísafirði, merktum honum. Upplýsingar veitir stjórnarformaður í síma 95-13213. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. F.h. stjórnar hf. Djúpbátsins, Engilbert Ingvarsson. SltlQ auglýsingar 4 Spíritistafélag Íslands Anna Carla Ingvadóttir miðill verður með einkatíma. Hver tími er 50-60 mínútur. Verð kr. 2.500. Opiö alla daga trá kl. 10-22. Upplýsingar i síma 40734. Euro - Visa. Stjórnin. Sálarrann- sóknafélag Suöurnesja Höldum námskeið um sálarrann- sóknir þann 18.-25. júnl nk. Námskeiðið verður í formi fyrir- lestra og þjálfunar í umsjá welsku miðlana Irisar Hall, Juliu Griffiths og Colins Kingshott. Innritun hafin I síma félagsins 92-13348 og I síma 92-14517 (Sigmar). Staðfesting þarf að hafa borist fyrir 10. maí. Hvftasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Rich Moring frá Kaliforníu. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaöur John Warren jr. frá Kaliforníu. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00. Bibliulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Vorferð eldri safnaöarmeölima. Brottför kl. 9.00. Bænasamkoma kl. 20.30. Miðilsfundir Miðillinn Iris Hall verður með einkafundi frá 26. apríl. Einnig er fyrirhugað námskeið á lestri úr Tarot-spilum. Upplýsingar og tímapantanir í síma 811073. Silfurkrossinn. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Sunnudagsferðir 24. apríl kl. 13.00 Lýðveldisgangan 2. áfangi Hraunsholtslækur - Elliðavatn Brottför er með rútu kl. 13.00 frá BSl, austanmegin (hægt er að koma í rútuna m.a. við Mörk- ina 6 og Bitabæ, Garðabæ). Ath. að fjölskyidufólk getur stytt gönguna og farið til baka kl. 15.30, en fyrir aðra er áætl- að aö göngunni Ijúki við Elliða- vatn kl. 17.00. Gönguleiðin er meðfram Hraunsholtslæknum og austan Rjúpnahæðar að Þingnesi og bænum Elliðavatni. Lýðveldisgangan er skemmti- leg raðganga í 8 áföngum frá Bessastöðum til Þingvalla í til- efni lýðveldisafmælis og árs fjölskyldunnar. Þátttökuseðill gildir sem happdrættismiði. Nú er um að gera að byrja. í fyrsta áfanganum mættu 200 manns. Afsláttarverð kr. 400 og frítt f. börn 15 ára og yngri. Skíðagönguferðir 1. Kl. 10.30 Kjölur - Fossá. Enn er nægur snjór til skíöagöngu- ferða og leiðin yfir fjallið Kjöl niður I Hvalfjörð er með betri skíðagönguleiðum. 2. Kl. 13.00 Mosfellsheiði. Skíðaganga fyrir þá, sem vilja auðveldari leið en Kjalarferðina. ,Verð 1.100 kr. Brottför frá BSf, austanmegin, og Mörkinni 6. Á laugardag 23. og sunnudag 24. aprfl eru skógargöngur um Öskjuhlíð í tengslum við ferða- sýninguna í Perlunni. Brottför frá anddyri Perlunnar. Um 1 klst ganga. Ekkert þátttöku- gjald. Ferðafélag íslands. Dalvegi 24, Kópavogi Laugardagur - fræðsla. ( dag kl. 11.00 f.h. verður Thollý Rósmundsdóttir með fræðslu. „Tilgangur tónlistar - tilbeiösla til Guðs eða Satans?“ Laugardagur - samkoma. Almenn samkoma kl. 14.00. Þriðjudagur - fræðsla. Kl. 20.00 verður Gréta Sigurðar- dóttir með fræðslu og segir frá reynslu sinni, „úr kukli til Krlsts, af spíritisma, reiki og nýöld". Allir hjartanlega velkomnir. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330] Dagsferð sunnud. 24. apríl Kl. 10.30 Selatangar Ekið suður með sjó og gengið verður að Selatöngum en þar standa enn gamlar minjar um útræði hlaðnar úr hraungrýti. Skemmtileg strandganga fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 1.500/1.700. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.