Morgunblaðið - 23.04.1994, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. APRIL 1994
'
imMllllllllUltmwtilUlllJHMlilUlll'lllWIHIiUllllllttllJJiJJJUllllliliUllllillTillllllllllHIH'IIIUtllllflWIIUUIDHUHl'i
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) í?W£
Þú vilt ráða ferðinni í dag
þótt ekki séu allir sáttir við
það. Reyndu að komast hjá
deilum, sérstaklega varð-
andi peninga.
Naut
(20. apríl - 20. maí) (fffi
Þótt þér gremjist eitthvað
varðandi vinnuna ættir þú
að geta skemmt þér vel í
dag. Þú nýtur góðs stuðn-
ings vandamanna.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) Ífö
Þú nýtur dagsins með fjöl-
skyldunni og í kvöld væri
við hæfi að bjóða heim gest-
um. Vinur á það til að vera
þrasgjarn.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) H8S
Vinir eiga saman ánægju-
legan dag. Mál tengt vinn-
unni getur valdið ágreiningi
við einhvern í fjölskyldunni
í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) "eC
Sumum gefst tækifæri í dag
til að bæta fjárhaginn til
frambúðar. Reyndu að forð-
ast deilur þótt ekki séu allir
sammála.
Meyja
(23. ágúst - 22. septemberíáH'
Þú tekur skyndiákvörðun
um að fara út að skemmta
þér í kvöld. Erfitt getur ver-
ið að ná samkomulagi í
ágreiningsmáli.
(23. sept. - 22. október) )$%
Þú tekur lífinu með ró í dag
og ástvinir eiga saman góðar
stundir. Þú kýst frekar að
njóta heimilisfriðarins en að
fara út.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^jr*
Þú kemur vel fyrir í dag og
nýtur þess að blanda geði
við aðra. En þú þarft tíma
til að leysa verkefni úr vinn-
unni.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) Jff^
Þér miðar vel áfram í leit
að lausn á máli tengdu vinn-
unni. Hafðu augun opin fyr-
ir tækifærum til að auka
tekjurnar.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) j^$
Sumir verða ástfangnir við
fyrstu sýn í dag. Ferðalag
og mannfagnaður eru á dag-
skránni, en vinur er eitthvað
öfundsjúkur.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú vinnur að smávegis
breytingum heima í dag.
Sumir fá góða gjöf frá ætt-
ingja. Breytingar geta orðið
á fyrirætlunum kvöldsins.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 1£*
Þér verður boðið í spennandi
samkvæmi í kvöld. Þótt
ágreiningur geti komið upp
varðandi peninga ættir þú
að skemmta þér vel.
Stjornuspána á að lesa sem
dcegradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
DYRAGLEIMS
n o
þó i/ee/j /te>
---- t. -;.... rr—'. . .......
GRETTIR
f-féfc PUGlR. APEIHS)
BITT KAf> jf
(EF þú GETUJ?EK#1 LOSA&
\P\S VIP HANA, NOTAPU
BEUT/
FJl
..... ..¦; .......... ¦ ¦¦.......... ... ........ ¦ ¦ ........
TOMMI OG JENNI
Hi/A0 VAISSXV ' \
A£> M'A'-A y )
p C'SAMJ^
VA! pETTA i/&ee>uie
H&EVFILISTAVZRk!
Þegar hann VAWne
j'Uiuunuiii.............!
nuiii.wwtiHMwrHwtf»inm'H«'i..iii.nuui.jiiuii!Miiif»'iuuu!n
LJOSKA
dague, és vEirnveeN'S I
. A*A£>Uli GETOB GeÆTT
/HA£>t/e SKB/fH/e MBTSÖLO
SdZUrH þAÞSBAI rVlAÐDZ
veir/ýmiRA vm en AÞetmj
þú Giene kallaghaha:
HANÞBÓIC ÞA8S BLbOISTU*-
eeees o#> þad h^bbuig
-AÆGTEeAOSOPUAA FIAiAf
S£*U)NDOMOGSCFA xAFfZAAT[!
TtTILLlMN EIZOFLANGOK.
EN GOJNP\/ALLAeHOSAHND\
IH ee, Æ-&/SLEG
wtiiiiiiiiHtrtiiiiiiiiniiiuiJiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiitw'iiiiiiiiiiiiii'iiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiuiiiii!
FERDINAND
fWtWtfttttWWj
SMAFOLK
ANP IT 5AV5 HERE THAT
MO ONE HA5 BEEN KNOWN
10 HAVE BEEN 5TRUCK 3H
A FALLIN6 METEORITE..
ALTH0U6H A D06 L0A5
KILLED IN EGVPT BY A
METEORITE VEARS AfiO..
WHAT DO THEY MEAN,
^ALTHOUGH" A DOG?
Og hér stendur, að ekki sé vitað til Enda þótt loftsteinn hafi drepið Hvað eiga þeir við með „Enda þótt"
þess, að neinn hafi orðið fyrir fall- hund í Egyptalandi fyrir mörgum hundur?
andi loftsteini... árum.
BRIDS
Umsjón Guðm. PáhV
Arnarson
Þjóðverjarnir Sabine Zenkel
og Georg Nippgen urðu Evrópu-
meistarar í parakeppni, en mótið
fór fram í Barcelona á Spáni
fyrir rúmum mánuði. Allmörg
íslensk pör voru meðal kepp-
enda, en aðeins Jón Baldursson
og Anna ívarsdóttir komust í
úrslit rúmlega 100 para. Þar
gekk þeim ekki sem skyldi og
enduðu í 8. sæti. En fyrir eftir-
farandi spil fengu þau hreinan
topp:
Austur gefur; NS á hættu.
Norður
? Á2
VK93
? ÁD84
+ K983 .
Vestur Austur
? D93 ,..... 4108654
VG652 VD1074
? 76 ? 1032
? DG42 Suður +A
? KG7
VÁ8
? KG95
? 10765
Jón og Anna sátu í NS, en í
AV var þýskt par. Karlhelming-
urinn af því hóf sagnir með
tveimur laufum, sem sýndi veik
spil og hálitina (hugsanlega 44):
Vestur Norður Austur Suður
Anna Jón
— — 2 lauf Pass
3 hjörtu Dobl Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Stókk vesturs í þrjú hjörtu var
hindrun, en Anna lét ekki sla
sig út af laginu og doblaði.
Jón fékk út hjartatvist, 4.
hæsta. Hann drap drottningu
austurs með ás og tók þrívegis
tígul. Austur fylgdi lit þrisvar,
en vestur kastaði hjarta. Þetta
þóttu Jóni fróðlegar fréttir.
Hann taldi nú víst að skipting
austurs væri 5-4-3-1 og þar
eð frúin í vestur tímdi ekki að
fækka við sig spöðum benti það
til að hún hefði einhvers að
gæta í þeim lit.
Jón lagði nú lúmska gildru
fyrir vestur. Hann var staddur
heima og spilaði út lauftíunni.
Vestur gekk í gildruna, lagði
gosann á og Jón iét lftið úr borð-
inu. Þar með voru þrír laufslag-
ir öruggir og ellefu í allt. En Jón
fékk þann tólfta á spaðagosa í
lokin þegar vestur tók loks
ákvörðun í tíunda slag að henda
einum
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp II. deildar-
keppni Skáksambands íslands um
daginn. Þráinn Vigfússon
(2.260), B-sveit Taflfélags
Reykjavíkur, hafði hvítt og átti
leik, en Sólmundur Kris^jánsson
(1.955), Ungmennasambandi
Austur-Húnvetninga, var með
svart.
32. Hd7! - Db8 (Eftir 32. -
Rxd7, 33. Dxf7+ - Kd8, 34.
Rc6+ tapar svartur drottning-
unni) 33. Hxf7 - Da8, 34. Hxg7
og svartur gafst upp. TR-B skaust
upp í annað sæti með stórsigri á
USAH í síðustu umferð deilda-
keppninnar. Húnvetningar féllu í
aðra deild.
Stjórn Taflfélags Reykjavíkur
hefur nú ákveðið að senda sveit
í Evrópukeppni taflfélaga sem
hefst í ágúst eða september.
Um helgina: íslandsmót
barnaskólasveita, fyrir grunn-
skólanemendur i 1.-7. bekk, fer
fram sunnudaginn 24. apríl í
Skákmiðstöðinni, Faxafeni 12, og
hefst kl. 14. Búist er við góðri
þátttöku víðs vegar af landinu.