Morgunblaðið - 23.04.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.04.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. APRIL 1994 49 Sameiginlegt sveitarfélag Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna Akveðið að nýja bæjarfé- lagið skuli heita Suðurnes Morgunblaðið/Kristinn Jóhanna Harðardóttir og Kristinn Hugason kynna sam- starfssamning Búnaðarfélagsins og Fjára. Samstarf hafið um hundaræktun BÚNAÐARFÉLAG íslands og Bjári, félag eigenda og ræktenda íslenskra fjárhunda, hafa gert samstarfssamn- ing sem m.a. felur í sér öflun og skráningu á upplýsing- um um íslenska fjárhunda á landinu. Jóhanna Harðardóttir for- ferðir og ræktunarstefnu fyrir íslenska fjárhundin og veiti aðstoð við þjálfun matsmanna eða dómara, sem síðan meta og skoða þá hunda sem skráð- ir verða í ræktun á vegum Fjára. Félagið gefi jafnframt út upprunavottorð fyrir hunda sem skráðir eru íslenskir fjár- hundar í ræktun á vegum Fjára og vottorðin verði byggð á skráðum upplýsingum í gagnasafni Búnaðarfélagsins auk upplýsinga sem ræktunar- nefnd Pjára telur gildar. Keflavík. SUÐURNES skal nýtt sameiginlegt sveitarfélag Kefla- víkur, Njarðvíkur og Hafna heita. Þetta var niðurstaða á sameiginlegum fundi sveitarstjórnanna þriggja sem fram fór í Njarðvík á miðvikudagskvöldið. Af 20 fulltrú- um greiddu 19 Suðurnesjanafninu atkvæði sitt en einn, Garðar Oddgeirsson, bæjarfulltrúi í Keflavík, var á íiióti. Fyrir fundinn hafði borist mótmælabréf þar sem sveitarsljórnirnar í Vogum, Garði, Grindavik og í Sand- gerði mótmæla að nöfnin Suðurnes og Reykjanes verði notuð sem nafn á hinu nýja bæjarfélagi. Ingólfur Bárðarson, for- seti bæjarstjórnar í Njarðvík, sagði að eining hefði ríkt á fundinum í Njarðvík og þar hefði aðeins einn fulltrúi af 20 ekki sætt sig við nafnið Suðurnes. Kjörstjórn hefði úrskurðað kosninguna um nafn löglega og að næsta skref ýrði að senda þessa niðurstöðu til félagsmála- ráðuneytisins. Það yrði svo ráðuneytisins að ákveða hvort -bær eða -kaupstaður yrði skeytt aftan við nafnið Suðurnes. „Ég tel að þetta hafi verið skynsamlega ákvörðun að velja nafnið Suðurnes, því þetta er gott nafn og um leið samheiti fyr- ir svæðið og því vandræða- laust fyrir hin sveitarfélögin maður Fjára segir að upplýs- ingaöflun sé þegar hafin og síðar á árinu verði ferðast um landið í þeim tilgangi að safna sem vfðtækustum upplýsing- um um ættir og einkenni þeirra íslensku fjárhunda sem til eru á landinu. Samningur þessi var kynnt- ur á blaðamannafundi síðasta vetrardag og sagði Kristinn Hugason, hrossaræktarráðu- nautur hjá Búnaðarfélaginu að reynsla félagsins og skrán- ingakerfi sem notuð hafa verið í hrossarækt á síðustu árum, myndu nýtast við hundarækt- ina. í samkomulaginu felst m.a. að Búnaðarfélagið veiti Fjára leiðbeiningar um ræktunarað- í máli Jóhönnu og Kristins kom fram sú skoðun að ís- lenski fjárhundurinn væri í útrýmingarhættu og unnið yrði ötullega að kynningu hans innan lands og utan. Arkitektar stofna skóla í byggingarlist ARKTTEKTAFÉLAG íslands stofnaði arkitektaskóla á sumardaginn fyrsta. Sigurður Harðarson, framkvæmda- sljóri félagsins, segir að með stofnun skólans sé verið að festa í sessi þá kennslu í byggingarlist sem verið hefur í landinu. eiga að baki 2-3 ára nám í arkitektúr. Sigurður sagði að markmið skólans sé ekki að flytja alla kennslu í byggingarlist inn í tandið. Lögð verði áhersla á að nemendur fari út og kynn- ist byggingarlist meðal ann- arra þjóða. Arkitektaskólinn mun til að byrja með standa fyrir nám- skeiðahaldi á sumrin, en í framtíðinni vonast arkitektar eftir að hann verði deild í Iistaháskóla íslands. Nú' er unnið að því að skipuleggja sumarnámskeið á vegum skól- ans. Rétt til þátttöku á nám- skeiðinu eiga nemendur sem HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað Kletta- útgáfuna hf. af kröfu Styrktarfélags krabbameins- sjúkra barna um að samningur sem aðilarnir gerðu með sér vegna útgáfu Ijóðabókar, sem seld var til styrktar styrktarfélaginu, verði endurskoðaður og út- gáfunni gert að greiða samtökunum 6,3 miUjónir króna. í dóminum segir að samn- ingurinn hafi skilað styrktar- félaginu 3,2 milljónum króna, jafnvel meiri tekjum en félag- ið gat vænst. Með tíllití til þess ásamt skiptingu áhættu við útgafu bókarinnar, sem hvíldi alfarið á útgáfunni, verði ekki séð að sanngjarnt sé að breyta samningnum vegna þess að hagnaður styrktarfélagsins hafi þegar upp var staðið orðið minni en hagnaður útgáfunnar. Þreföld áætluð sala Um var að ræða ljóðabók, sem gefin var út að frum- kvæði Klettaútgafunnar og seld í ábataskyni fyrir krabba- meinssjúk böm. Samkvæmt samningi aðilanna skyldi styrktarfélagið fá 10% af söluandvirðinu, sem varð 1.600 krónur fyrir hverja bók, en útgáfan annast útgáfuna og bera af henni kostnað og áhættu. Við sölutilraunir var kaupendum ekki kynnt að styrktarfélagið fengi aðeins hluta hagnaðarins. Klettaútgáfan mótmælti fullyrðingum styrktarfélags- ins um að í upphafi hefði ver- ið gert ráð fyrir að allt að 7 þúsund eintök seldust af bók- inni. Salan varð hins vegar mun meiri og hafa 24 þúsund eintök nú selst .af ljóðabók- inni, að því er haft er eftir sérfróðum mönnum í bókaút- gafu hérlendis í dóminum. Styrktarfélagið höfðaði mál þar sem ekki væri vafi á að hin mikla sala hafi stafað af vilja fólks tíl að styðja krabbameinssjúk börn og án slíkrar söluhvatningar mætti ætla að bók á borð við þessa hefði e.t.v. selst í 100-200 eintökum á löngum tíma. Upphaflega hafi ekki verið við það miðað að útgáfan hefði hagnað af bókinni og taldi styrktarfélagið að því bæru 6,3 milljónir til viðbótar og því 9,6 milíjónir alls í hagn- að af útgafu bókarinnar. VAGNHOFÐA 11, REYKJAVIK, SIMI 685090 Dansleikur í kvöld frá kl. 22-3 Hljómsveitin Túnis leikur FRÍTTINNTILKL24 Miða- og borðapantanir 1 í símum 685090 og 670051. Opið í kvöld frá kl. 22 DANSSVEITIN ogEvaÁsrún Sími 686220 að ganga til sameiningar í framtíðinni. Við teljum okkur í fullum rétti til að nota nafn- ið Suðurnes og því voru mót- mæli nágranna okkar ekki tekin til greina." Ingólfur sagði tímasetninguna á mót- mælunum vegna nafnsins nokkuð skondna þar sem Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur vegna útgáfu ljóðabókar Klettaútgáfan sýknuð af kröfum styrktarfélagsins í niðurstöðum Valtýs Sig- urðssonar héraðsdómara seg- ir að í upphafi hafi samning- urinn verið styrktarfélaginu hagstæðari en Klettaútgáf- unni þar sem félagið hafi að- eins geta haft af honum hagn- að meðan brugðið gat til beggja vona hjá útgáfunni. Samningurinn hafi skilað fé- laginu verulegum tekjum, meiri en það gat vænst er til var stofnað. Þegar tíllit sé tekið til þess og haft mið af skiptingu áhættu við útgaf- una, framlags útgafufyr- irtækisins og óvissu um sölu- möguleikana verði ekki séð að sanngjarnt sé að breyta samningnum vegna þess að hagnaður Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna sé þegar upp er staðið minni en hagnaður Klettaútgáfunnar. ^SP? Hljómsveitin 3303 Kl3ð& og söngvaramir ðerglind 3jörk Jónasdóttir, ein af Borgardætrum og Reynír Guðmundsson halda uppi fjörinu á dansleiknum eftir sýningu. Miðaverð á dansleik 850 kr. Á morgun, eunnudaa 3$rf?jónaklúbbur \e\ande \e\ar\deme\etarakeppn\ Kvöldverður, Þjóðhátíð á Söqu Miðaverð kr. 3.900.- Þorvaldur ííalldórsson Gunnoít Tryggvason ná upp $&&rr^ö^mmningu Þægilegt umhverfi - ögrandi vinningarl OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00 Indfet
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.