Morgunblaðið - 23.04.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.04.1994, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994 •ÍJIIUHCI Ol TH( UMM' Stórmyndin FÍLADELFÍA Tom Hanks hlaut Gold- en Globe- og Óskars- verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Að auki fékk lag Bruce Springsteen, Streets Of Philadelphia, Óskar sem besta frumsamda lagið. Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðaverð 550 kr. ★ ★★ Mbl. ★★★ Rúv. ★ ★★ DV. ★★★ Tíminn A f DREGGJAR DAGSINS ★ ★★★G.B.DV. ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★★★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. M0RÐGATA A MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. Takið iiátt í spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíó-línunni í síma 991065. í verðlaun eru Fíladelfía bolir, geislaplötur ng boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verö kr. 39,90 míuútan. >fc.*.».T.».*.T.T*.T.TXg«a'TTTTTT.T.«.*.».».T.».».»Ji £4 LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • ÓPERUDRAUGURINN í Samkomuhúsinu kl. 20.30: Fös. 22/4 uppselt, - lau. 23/4 örfá sœti laus, - fös. 29/4 örfá sœti laus, - lau. 30/4. • BAR PAR SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Sun. 24/4 örfá sœti laus, - fim. 28/4 35. sýn. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalán er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 4. sýn. i kvöld lau. uppselt - 5. sýn. fös. 29. apríl nokkur sæti laus - 6. sýn. sun. 1. maí örfá sæti laus - 7. sýn. fös. 6. maí örfá sæti laus - 8. sýn. fös. 13. maí. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun, uppselt, - mið. 27. apríl, uppselt, - fim. 28. apríl, uppselt, - lau. 30. apríl, uppselt, - þri. 3. maí, upp- selt, - fim. 5. maí, uppselt, - lau. 7. maí, uppselt, - sun. 8. maí, örfá sæti laus, - mið. 11. maí, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Á morgun kl. 14 - lau. 30. apríl kl. 14, örfá sæti laus, - mið. 4. maí kl. 17, örfá sæti laus, - lau. 7. maí kl. 14. Ath. sýn- ingum fer fækkandi. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Aukasýning þri. 26. apríl, nokkur sæti laus. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í sal- inn eftir að sýning er hafin. • DOMINO eftir Jökul Jakobsson Sviðsettur leiklestur á Smíðaverkstaeði á morgun kl. 15. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. t'" 'æna línan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltíð ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - gt® BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Sun. 24/4, fáein sæti laus, fim. 28/4, fáein sæti laus, lau. 30/4, uppselt, fim. 5/5, lau. 7/5, fáein sæti laus. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. ( kvöld lau. 23/4, fáein sæti laus, fös. 29/4, sun. 1/5, fös. 6/5.Ath. sýningum iýkur 20. maí. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Muniö gjafakortin - tilvalin tækifxrisgjöf E I N K A K L Ú B B U R I N N klapparstíg 16 101 rvk sími 22020 býður ykkur frítt inn til 01 í kvöld munið skírteinin HUGLEIKUR SÝMIR HAFNSÖGUR 13 stuttverk Höfundar og leikstjórar: Hugleikarar í Hafnarhúsinu viS Tryggvagötu. 2. sýn. sun. 24/4, 3. sýn. fim. 28/4, 4. sýn. fös. 29/4, 5. sýn. lau. 30/4. Ath.: Aðeins 10 sýningar. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 12525. Simsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin tvo tíma fyrir sýningu. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxím Gorkíj, í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Sýning sun. 24. apríl kl. 20, lau. 30/4 kl. 20, þrí 3/5 kl. 20. ■ FRAMBOÐSLISTI Jafnaðarmanna og óháðra, A-Iisti, við sveitarstjórnar- kosningarnar í hinu nýja sam- einaða sveitarfélagi Undir Jökli 28. maí 1994 skipa eft- irtaldir: Sveinn Þór Elin- bergsson, bæjarfulltrúi, Giinnar Már Kristofersson, hreppsnefndarmaður, Hauk- ur Már Sigurðsson, sjómað- ur, Málfríður Gylfadóttir, kaupmaður, Kristján Kristj- ánsson, skipstjóri, Gréta Björg Hafsteinsdóttir, hús- móðir, Gústaf Geir Egils- son, pípulagningameistari, Vilhjálmur Orn Gunnars- son, sjómaður, Hilmar B. Guðmundsson, tannlæknir, Krislján Grétarsson, sjó- maður, Sigurður Arnfjörð Guðmundsson, sjómaður, Eyþór Aki Sigmarsson, sjó- maður, Sjöfn Katrín Aðal- steinsdóttir, kennari, Jón Sigurðsson, rafeindavirki, Guðbjörn Ásgeirsson, rennismiður, Gunnhildur Hafsteinsdóttir, hárgeiðslu- méistari, Metta Guðmunds- dóttir, skristofumaður, Guð- mundur Olafsson, verka- maður. ■ SÆNSKA kvikmyndin „Tjorven och Skrállan" verður sýnd í Norræna hús- inu sunnudaginn 24. apríl. Sól, skemmtileg ævintýri og uppátæki einkennir lífið á eyjunni Saltkráku í skerja- garði Stokkhólms. Þar eyðir fjölskyldan Melkerson sum- arfríunum sínum. í þessari mynd kyssa stelpurnar frosk og þá kemur prinsinn siglandi á skútu og þá er að færast líf í tuskunar. Kvikmyndin er rúmlega klst. að lengd og er með sænsku tali. Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis. ■ HIÐ íslenska náttúru- fræðifélag heldur næsta fræðslufund sinn mánudag- inn 25. apríl kl. 20.30. Fund- urinn verður haldinn í stofu 101 í Odda, Hugvísinda- stofnun Háskólans. Á fund- inum flytur Freysteinn Sig- mundsson, jarðeðlisfræðing- ur á Norrænu eldfjallastöð- inni, erindi sem hann nefnir: Landris og sig vegna jökla- breytinga á Islandi. Frey- steinn mun í erindi sínu segja frá rannsóknum sínum og útreikningum á viðbrögðum jarðskorpunnar undir íslandi við breytilegu fargi jökla. SIMASTEFNUMOTIÐ er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki í leit að félagsskap. Vertu með á SÍMAstefnumótinu. Verð 39.90 kr. mínútan. 991895 SlMAstel'niiimít 99 1895
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.