Morgunblaðið - 23.04.1994, Side 50

Morgunblaðið - 23.04.1994, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994 •ÍJIIUHCI Ol TH( UMM' Stórmyndin FÍLADELFÍA Tom Hanks hlaut Gold- en Globe- og Óskars- verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Að auki fékk lag Bruce Springsteen, Streets Of Philadelphia, Óskar sem besta frumsamda lagið. Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðaverð 550 kr. ★ ★★ Mbl. ★★★ Rúv. ★ ★★ DV. ★★★ Tíminn A f DREGGJAR DAGSINS ★ ★★★G.B.DV. ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★★★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. M0RÐGATA A MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. Takið iiátt í spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíó-línunni í síma 991065. í verðlaun eru Fíladelfía bolir, geislaplötur ng boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verö kr. 39,90 míuútan. >fc.*.».T.».*.T.T*.T.TXg«a'TTTTTT.T.«.*.».».T.».».»Ji £4 LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • ÓPERUDRAUGURINN í Samkomuhúsinu kl. 20.30: Fös. 22/4 uppselt, - lau. 23/4 örfá sœti laus, - fös. 29/4 örfá sœti laus, - lau. 30/4. • BAR PAR SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Sun. 24/4 örfá sœti laus, - fim. 28/4 35. sýn. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalán er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 4. sýn. i kvöld lau. uppselt - 5. sýn. fös. 29. apríl nokkur sæti laus - 6. sýn. sun. 1. maí örfá sæti laus - 7. sýn. fös. 6. maí örfá sæti laus - 8. sýn. fös. 13. maí. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun, uppselt, - mið. 27. apríl, uppselt, - fim. 28. apríl, uppselt, - lau. 30. apríl, uppselt, - þri. 3. maí, upp- selt, - fim. 5. maí, uppselt, - lau. 7. maí, uppselt, - sun. 8. maí, örfá sæti laus, - mið. 11. maí, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Á morgun kl. 14 - lau. 30. apríl kl. 14, örfá sæti laus, - mið. 4. maí kl. 17, örfá sæti laus, - lau. 7. maí kl. 14. Ath. sýn- ingum fer fækkandi. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Aukasýning þri. 26. apríl, nokkur sæti laus. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í sal- inn eftir að sýning er hafin. • DOMINO eftir Jökul Jakobsson Sviðsettur leiklestur á Smíðaverkstaeði á morgun kl. 15. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. t'" 'æna línan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltíð ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - gt® BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Sun. 24/4, fáein sæti laus, fim. 28/4, fáein sæti laus, lau. 30/4, uppselt, fim. 5/5, lau. 7/5, fáein sæti laus. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. ( kvöld lau. 23/4, fáein sæti laus, fös. 29/4, sun. 1/5, fös. 6/5.Ath. sýningum iýkur 20. maí. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Muniö gjafakortin - tilvalin tækifxrisgjöf E I N K A K L Ú B B U R I N N klapparstíg 16 101 rvk sími 22020 býður ykkur frítt inn til 01 í kvöld munið skírteinin HUGLEIKUR SÝMIR HAFNSÖGUR 13 stuttverk Höfundar og leikstjórar: Hugleikarar í Hafnarhúsinu viS Tryggvagötu. 2. sýn. sun. 24/4, 3. sýn. fim. 28/4, 4. sýn. fös. 29/4, 5. sýn. lau. 30/4. Ath.: Aðeins 10 sýningar. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 12525. Simsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin tvo tíma fyrir sýningu. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxím Gorkíj, í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Sýning sun. 24. apríl kl. 20, lau. 30/4 kl. 20, þrí 3/5 kl. 20. ■ FRAMBOÐSLISTI Jafnaðarmanna og óháðra, A-Iisti, við sveitarstjórnar- kosningarnar í hinu nýja sam- einaða sveitarfélagi Undir Jökli 28. maí 1994 skipa eft- irtaldir: Sveinn Þór Elin- bergsson, bæjarfulltrúi, Giinnar Már Kristofersson, hreppsnefndarmaður, Hauk- ur Már Sigurðsson, sjómað- ur, Málfríður Gylfadóttir, kaupmaður, Kristján Kristj- ánsson, skipstjóri, Gréta Björg Hafsteinsdóttir, hús- móðir, Gústaf Geir Egils- son, pípulagningameistari, Vilhjálmur Orn Gunnars- son, sjómaður, Hilmar B. Guðmundsson, tannlæknir, Krislján Grétarsson, sjó- maður, Sigurður Arnfjörð Guðmundsson, sjómaður, Eyþór Aki Sigmarsson, sjó- maður, Sjöfn Katrín Aðal- steinsdóttir, kennari, Jón Sigurðsson, rafeindavirki, Guðbjörn Ásgeirsson, rennismiður, Gunnhildur Hafsteinsdóttir, hárgeiðslu- méistari, Metta Guðmunds- dóttir, skristofumaður, Guð- mundur Olafsson, verka- maður. ■ SÆNSKA kvikmyndin „Tjorven och Skrállan" verður sýnd í Norræna hús- inu sunnudaginn 24. apríl. Sól, skemmtileg ævintýri og uppátæki einkennir lífið á eyjunni Saltkráku í skerja- garði Stokkhólms. Þar eyðir fjölskyldan Melkerson sum- arfríunum sínum. í þessari mynd kyssa stelpurnar frosk og þá kemur prinsinn siglandi á skútu og þá er að færast líf í tuskunar. Kvikmyndin er rúmlega klst. að lengd og er með sænsku tali. Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis. ■ HIÐ íslenska náttúru- fræðifélag heldur næsta fræðslufund sinn mánudag- inn 25. apríl kl. 20.30. Fund- urinn verður haldinn í stofu 101 í Odda, Hugvísinda- stofnun Háskólans. Á fund- inum flytur Freysteinn Sig- mundsson, jarðeðlisfræðing- ur á Norrænu eldfjallastöð- inni, erindi sem hann nefnir: Landris og sig vegna jökla- breytinga á Islandi. Frey- steinn mun í erindi sínu segja frá rannsóknum sínum og útreikningum á viðbrögðum jarðskorpunnar undir íslandi við breytilegu fargi jökla. SIMASTEFNUMOTIÐ er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki í leit að félagsskap. Vertu með á SÍMAstefnumótinu. Verð 39.90 kr. mínútan. 991895 SlMAstel'niiimít 99 1895

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.