Morgunblaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 29 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 28. apríl. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 3673,36 3739,28) ' Allied Signal Co 34,75 (76,375) Alumin Co of Amer.. 67,125 (72) Amer Express Co.... 29,625 (32,125) AmerTel &Tel 52,5 (55,25) Betlehem Steel 20,125 (18) Boeing Co 44,375 (39,875) Caterpillar 109 (86,125) Chevron Corp 89 (86) CocaCola Co 41,25 (44) Walt Disney Co 42.5 (42,5) Du Pont Co 57,75 (47,25) Eastman Kodak 41,5 (62,625) Exxon CP 62,625 (62,376) General Electric 97 101,125) General Motors 55,375 (56) GoodyearTire 40 (46,25) Intl Bus Machine 57,375 (54,125) Intl PaperCo 64,125 (67,375) McDonalds Corp 59,875 (57,625) Merck&Co 29,25 (33,625) Minnesota Mining... 49 (108) JPMorgan&Co 62,125 (72,125) Phillip Morris 54,125 (55,25) Procter&Gamble... 56,5 (57,625) Sears Roebuck 46,25 (54,875) Texacolnc 63,5 (62,625) Union Carbide 25,75 (21,375) United Tch 63,375 (62,625) Westingouse Elec.. 11,75 (14) Woolworth Corp 16 (23,375) S & P 500 Index 450,06 (466,01) AppleComp Inc 30,75 (32) CBS Inc 298,75 (301) Chase Manhattan.. 33,125 (34) ChryslerCorp 49,125 (53,5) Citicorp 37 (35,875) Digital Equip CP 21 (35,25) Ford Motor Co 57 (63,75) Hewlett-Packard.... 79 (76,5) LONDON FT-SE 100 Index 3131,3 (3272) Barclays PLC 510,25 (630) British AinA/ays 426,5 (442) BRPetroleumCo.... 392 (319,5) British Telecom 377 (469) Glaxó Holdings 568 (698) Granda Met PLC .... 470 (450,5) ICI PLC 843 (763) Marks & Spencer... 441 (446) Pearson PLC 646 (683) Reuters Hlds 528 (1752) Royal Insurance 261 (317) ShellTrnpt(REG) ... 728 (694) Thorn EMI PLC 1139 (1006) Unilever 213,5 (222,375) FRANKFURT Commerzbklndex.. 2251,22 (2372,4) AEG AG 184,8 (180) Allianz AG hldg ■ 2602 (3055) BASF AG 337,9 (287,9) Bay Mot Werke 895 (669,5) Commerzbank AG. 360,7 (395,5) Daimler Benz AG... 902 (769,5) Deutsche Bank AG. 780,5 (884) Dresdner Bank AG. 401,2 (457,5) FeldmuehleNobel. 347 (316) Hoechst AG 356,5 (292,8) Karstadt 632 (579) Kloeckner HB DT... 157,2 (117) DTLufthansaAG... 212,5 (176,8) ManAGSTAKT ... 454,5 (382,5) Mannesmann AG.. 472,5 (383) Siemens Nixdorf.... 6,8 ((-)) Preussag AG 482 (430) Schering AG 1105 (1124) Siemens 753 (748,5) Thyssen AG 291 (254) VebaAG 515,2 (494,5) Viag 471 (482) Volkswagen AG 523,7 (425,8) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index h (17061,91) AsahiGlass <-) (1080) BKofTokyoLTD.... <-) (1550) Canon Inc (-) (1410) Daichi Kangyo BK.. <-) (1930) Hitachi H (786) Jal (-) (611) Matsushita E IND.. (-) (1450) MitsubishiHVY (-) (638) Mitsui Co LTD (-) (675) Nec Corporation.... (-) (850) Nikon Corp (-) (770) Pioneer Electron.... (-) (2680) SanyoElec Co . (-) (415) Sharp Corp (-) (1450) Sony Corp (-) (5030) Sumitomo Bank (-) (1940) Toyota Motor Co... (-! (1770) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 384,33 (350,24) Novo-Nordisk AS... 693 (630) Baltica Holding 52 (46) Danske Bank 358 (382) Sophus Berend B. 590 (512) ISS Int. Serv. Syst. 243 (219) Danisco 985 (949) Unidanmark A 230 (216) D/SSvenborgA..„ 180321 (169575) Carlsberg A 305 (285) D/S1912B 132500 (119000) Jyske Bank 361 (381) ÓSLÓ Oslo Total IND 640,39 (583,53) Norsk Hydro 247 (206,5) Bergesen B 161,5 (138,5) Hafslund AFr 120 (130) KvaernerA 349 (287) Saga Pet Fr 79,5 (74) Orkla Borreg. B.... 230 (255) Elkem A Fr 93,5 (71) Den Nor. Oljes 7,75 (8,8) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond... 1454,79 (1343,02) AstraAFr 149 (177) Ericsson Tel B Fr.. 365 (331) Nobellnd. A 113 (28) Astra B Fr 633 (173) VolvoBF 121 (480) Electrolux B Fr 712 (287) SCA B Fr 52,5 (132) SKFABBFr 125 (128) Asea B Fr 120 (550) Skandia Forsak.... 415 (173) Verö á hlut er i gjaldmiöli viðkomandi lands. í London « 3r verðið í pensum. LV: verö viö lokun markaða. LG: lokunarverð 1 Hnninn óAi tr : J 1 1 , I FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 28. arpíl 1994 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 59 5 35,98 0,061 2.195 Blandaður afli 20 20, 20,00 0,032 640 Blálanga 55 52 52,97 0,694 36.763 Grálúða 127 120 126,62 5,503 696.784 Hlýri 61 25 57,28 0,601 34.425 Hrogn 70 13 39,70 0,402 15.960 Karfi 75 30 58,56 0,674 39.471 Keila 57 36 48,56 1,118 54.295 Langa 97 55 84,78 0,481 40.779 Langhali 18 18 18,00 0,213 3.834 Langlúra 80 75 76,89 0,061 4.690 Lúða 305 140 254,54 0,635 161.631 Sandkoli 40 20 24,38 0,899 21.922 Skarkoli 113 70 91,24 13,293 1.212.871 Skata 102 102 102,00 0,059 6.018 Skrápflúra 40 40 40,00 0,520 20.800 Skötuselur 225 200 221,95 0,123 27.300 Steinbítur 76 30 57,77 24,397 1.409.435 Sólkoli 170 150 157,10 1,354 212.713 Ufsi 46 25 41,55 7,375 306.461 Undirmáls þorskur 64 64 64,00 0,666 42.624 Undirmálsfiskur 45 40 43,40 0,172 7.465 svartfugl 90 90 90,00 0,029 2.610 Ýsa 136 40 110,95 57,780 6.410.914 Þorskur 130 60 94,05 70,893 6.667.563 Samtals 92,75 188,035 17.440.162 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 52 52 52,00 0,469 24.388 Hrogn 70 70 70,00 0,104 7.280 Karfi 55 45 49,44 0,108 5.340 Lúða 305 250 271,78 0,259 70.391 Steinbítur 56 51 53,84 6,308 339.623 Ufsi 46 46 46,00 2,046 94.116 Ýsa 136 105 125,93 6,467 814.389 Þorskur 97 70 77,04 0,398 30.662 Samtals 85,78 16,159 1.386.188 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 55 55 55,00 0,225 12.375 Hlýri 61 61 61,00 0,523 31.903 Hrogn 40 40 40,00 0,178 7.120 Langhali 18 18 18,00 0,213 3.834 Lúða 220 220 220,00 0,213 46.860 Sandkoli 40 40 40,00 0,141 5.640 Skarkoli 95 84 94,54 8,348 789.220 Skata 102 102 102,00 0,059 6.018 Skrápflúra 40 40 40,00 0,520 20.800 Steinbítur 63 52 53,42 1,973 105.398 Ufsi 25 25 25,00 0,112 2.800 Undirmáls þorskur 64 64 64,00 0,666 42.624 Ýsa 92 40 69,55 0,088 6.120 Þorskur 117 104 112,96 8,530 963.549 Samtals 93,82 21,789 2.044.261 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 120 120 120,00 0,247 29.640 Hlýri 51 51 51,00 0,022 1.122 Þorskurós 85 85 85,00 7.750 658.750 Þorskur sl 60 60 60,00 0,131 7.860 Samtals 85,57 8,150 697.372 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 44 44 44,00 0,400 17.600 Skarkoli 80 70 75,41 1,756 132.420 Steinbítur 53 52 52,20 2,500 130.500 Undirmálsfiskur 45 45 45,00 0,117 5.265 Ýsa sl 123 123 123,00 0,200 24.600 Þorskur ós 94 84 91,48 2,566 234.738 Þorskur sl 99 91 94,77 7,855 744.418 Samtals 83,77 15,394 1.289.541 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 5 5 5,00 0,026 130 Grálúða 123 123 123,00 0,092 11.316 Hlýri 25 25 25,00 0,056 T .400 Hrogn 13 13 13,00 0,120 1.560 Karfi 75 55 63,24 0,516 32.632 Keila 57 54 54,65 0,561 30.659 Langa 97 55 84,78 0,481 40.779 Langlúra 80 75 76,89 0,061 4.690 Lúða 300 140 272.27 0,163 44.380 Sandkoli 26 20 21.48 0,758 16.282 Skarkoli 100 90 91,18 3,168 288.858 Skötuselur 225 200 221,95 0,123 27.300 Steinbítur 76 30 61,79 5,051 312.101 svartfugl 90 90 90,00 0,029 2.610 Sólkoli 170 150 157,10 1,354 212.713 Ufsi sl 45 44 44,32 1,806 80.042 Ufsi ós 40 30 38,74 3,109 ' 120.443 Ýsa sl 121 102 117,13 19,560 2.291.063 Ýsaós 124 65 104,08 31,412 3.269.361 Þorskursl 130 73 96,42 5,190 500.420 Þorskur ós 113 60 89,09 33,350 2.971.152 Samtals 95,90 106,986 10.259.890 FISKMARKAÐUR ISAFJARÐAR Grálúða 127 127 127,00 5,164 655.828 Steinbítur 70 70 70,00 0,270 18.900 Samtals 124,17 5,434 674.728 FISKMARKAÐURINN HÖFN Annar afli 59 59 59,00 0,035 2.065 Karfi 30 30 30,00 0,050 1.500 Keila 40 40 40,00 0,096 3.840 Skarkoli 113 113 113,00 0,021 2.373 Steinbítur 63 63 63,00 2,010 126.630 Ufsi sl 30 30 30,00 0,302 9.060 Undirmálsfiskur 40 40 40,00 0,055 2.200 Þorskur sl 127 96 111,42 4.478 498.939 Samtals 91,76 7,047 646.607 SKAGAMARKAÐURINN Blandaður afli 20 20 20,00 0,032 640 Keila 36 36 36,00 0,061 2.196 Steinbítur 60 55 59,87 6,285 376.283 Ýsa 110 95 101,51 0,053 5.380 Þorskur 95 60 88,49 0,645 57.076 Samtals 62,40 7,076 441.575 Lagafrumvörp Kvennalistans á Alþingi Fæðingarorlof verði lengt í níu mánuði ÞINGMENN Kvennalista hafa lagt fram lagafrumvarp á Alþingi um að lengja fæðingarorlof í áföngum úr 6 mánuðum í 9 mánuði fram til ársbyrjunar 1996. Að auki eigi barnshafandi konur rétt á fæðingarorlofi mánuði fyrir áætlaðan fæðingardag. Þingmenn Kvennalistans leggja jafnframt fram frumvarp um að lengja fæðingarstyrk og fæðingar- dagpeninga til samræmis við leng- ingu fæðingarorlofs. Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir er fyrsti flutnings- maður beggja frumvarpanna. Þing- menn Kvennalista fluttu samskon- ar frumvarp fyrir nokkrum árum. í greinargerð segir, að markmið- ið sé að tryggja velferð barna og foreldra þeirra og gera foreldrum betur kleift að annast börn sín á fyrstu mánuðum ævi þeirra. Með því séu treyst innbyrðis tengsl fjöl- skyldunnar og hún styrkt á þýðing- armiklu og viðkvæmu skeiði. Lengra orlof annars staðar á Norðurlöndum Vitnað er til þess í greinargerð- inni, að fæðingarorlof sé lengra annars staðar á hinum Norðurlönd- unum. í Svíþjóð er fæðingarorlof 18 mánuðir, þar af getur móðirin tekið 60 virka daga fyrir áætlaðan fæðingardag. í Finnlandi eiga kon- ur rétt á að vera frá vinnu í 30 virka daga fyrir fæðingardag og 75 virka daga eftir fæðingu, en að þeim tíma liðnum tekur u.þ.b. átta mánaða umönnunartími sem for- eldrar geta skipt á milli sín. í Dan- mörku eiga konur rétt á að vera frá vinnu frá og með fjórum vikum fyrir áætlaðan fæðingardag og eft- ir fæðingu er orlofið sex mánuðir. í Noregi eiga konur á vinnumark- aði rétt á 24-30 vikna fjarveru og taka má allt að 12 vikur af þeim tíma fyrir fæðingu. Fram kemur, að 5.501 kona fékk greiddan styrk í fæðingarorlofi á síðasta ári. Heildargreiðslur vegna fæðingarorlofs eru áætlaðar um 1.200 milljónir króna í fjárlögum þessa árs, eða um 100 milljónir á mánuði. „Það er því einfalt reikn- ignsdæmi hver kostnaðarauki yrði ef þetta frumvarp yrði samþykkt. Sú upphæð getur virst há eða lág eftir forgangsröðun hvers og eins,“ segir í greinargerðinni. ----»•-»"-».— Reykjavíkurborg Styrkir námskeið í trésmíði BORGARRÁÐ hefur samþykkt að veita 350 þús. í styrk vegna námskeiðs í handlistum, tré- rennismíði, sem haldið verður í samvinnu við Smiðadeild Kenn- araháskóla íslands. Þegar hafa 12 rennismiðir óskað eftir þátt- töku í námskeiðinu. í erindi Karls H. Gíslasonar, Trausta Óskarssonar og Ingólfs G. Ingólfssonar, forsvarsmanna nám- skeiðsins, segir að ör þróun hafi átt sér stað í rennismíði meðal ná- grannaþjóða og þá sérstaklega tib-* finning fyrir fallegri hönnun. Haft hafi verið samband við Michel O’Donel, rennismið í Skotlandi, og hann beðinn um að halda námskeið hér í sumar. Hann hafi getið sér gott orð auk þess sem hann hafi verið fenginn til að samræma nám- skeið í trérennismíði í Bretlandi. Vísitölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. febrúar ÞINGVÍSITÖLUR l.jan. 1993 Breytmg 28. frá síðustu frá = 1000/100 april birtingu 1. jan. - HLUTABRÉFA 857 +4,59 +3,28 - spariskirteina 1 -3 ára 117,98 +0,02 +1,95 - spariskírteina 3-5 ára 121,88 -0,04 +2,10 - spariskírteina 5 ára + 137,75 +0,13 +3,73 - húsbréfa 7 ára + 137,20 +0,11 +6,68 - peningam. 1 -3 mán. 111,45 +0,02 +1,83 - peningam. 3-12 mán. 118,22 +0,02 +2,40 Úrval hlutabréfa 91,98 +2,81 -0,13 Hlutabréfasjóöir 96,60 +0,19 -4,19 Sjávarútvegur 80,72 +0,79 -2,04 Verslun og þjónusta 88,20 +8,26 +2,14 Iðn. & verktakastarfs. 96,60 0,00 -6,93 Flutningastarfsemi 92,15 +1,92 +3,93 Olíudreifing 107,16 +0,47 -1,75 Visitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala HLUTABRÉFA l.janúar 1993 = 1000 840----------------------------- 780------------------------------ 7601 Fpb. 1 Mars 1 Apnl ^ Olíuverð á Rotterdam-markaði, 17. febrúar til 27. apríl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.