Morgunblaðið - 01.05.1994, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.05.1994, Blaðsíða 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1994 16500 ★ ★★ Mbl. ★★★ Rúv. ★ ★★ DV. ★★★ Tíminn Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðav. 550 kr. DREGGJAR DAGSINS ★ ★★★G.B.DV. ★ ★★★AI.MBL. ★ ★★★ Eintak ★ ★★★ Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. MORÐGATA A MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. Spennandi kvikmyndagetraun á Stiörnubíó-iín- unni í síma 991065. í verðlaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubiós. Verð kr. 39,90 mínútan. ftnrniiMHaTBmammym FULL A MOTI X er bráðskemmtileg, svo fyndin og vel leikin af hinum rosknu snillingum... þeir Lemmon og Matthau hafa engu gleymt... tvímælalaust á við það besta sem leikararnir hafa gert... upþákomurnar eru margar og fyndnar og tilsvörin smellin. Það er því óhætt að mæla með FÚLUM Á MÓTI fyrir alla þá sem hafa ánægju að góðum gamanleik og fyndum texta... SV.MBL. Sýnd í Bíóborg kl. 5, 7, 9 og 11.05. Illllllllllllllllllllllll Hætt við að afleggja Verðjöfnunarsjóðiiin Sjávarútvegsráðherra er hættur við að leggja niður Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins, en hefur þess í stað lagt til á Alþingi að hægt verði með reglugerð að inn- og útgreiðslur í sjóðinn hefjist að nýju þegar leyfileg- ur þorskafli fari yfir 250 þúsund lestir á ári. Verðjöfnunarsjóðurinn hefur verið óvirkur frá árinu 1992, en þá var sjóðurinn tæmdur og ékki hefur verið greitt í hann síðan. Fyrir Alþingi liggur fyrir frum- varp frá sjávarútvegsráð- herra-um að-léggja sjþðinn niður, én um það hafa verið kröfur frá hagsmunaaðilum. Mjög hörð andstaða er við frumvarpið frá stjómarand- stöðunni og einnig hafa ýmsir aðilar eins og Seðla- bankinn, Þjóðhagsstofnun og samtök vinnuveitenda og launþega lagt áherslu á að sjóðurinn ýerði ekkí aflagð- ur nema að gerðar verði aðrar ráðstafanir til sveiflu- jöfnunar. Sj ávarútvegsráðherra lýsti því yfir í Alþingisum- ræðu fyrir skömmu að hann myndi koma til móts við þessi sjónarmið og hefur nú lagt fram breytingartillögu við frumvarpið um að lög um sjóðinn verði ekki af- numin og hægt sé að gang- setja hann þegar þorskafla- Stóra sviðið kl. 20.00: • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 6. sýn. í kvöld sun., nokkur sæti laus, - 7. sýn. fös. 6. maí örfá sæti laus - 8. sýn. fös. 13. maí nokkur sæti laus. Ath. síðustu sýningar í vor. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Þri. 3. maí, laus sæti, - fim. 5. maí, laus sæti, - lau. 7. maí, uppselt, - sun. 8. maí, örfá sæti laus, - mið. 11. maí, uppselt, - fim. 12. maí, nokkur sæti laus, - lau. 14. maí, uppselt, - lau. 28. maí, uppselt. Ósóttar pantanir seldar dagiega. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson. Ævintýri með söngvum Mið. 4. maí kl. 17, nokkur sæti laus, - lau. 7. maí kl. 14 - sun. 8. maí kl. 14 - lau. 14. maí kl. 14 - sun. 15. mai kl. 14. Ath. sýningum lýkur sun. 15. maí. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga^nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardága. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltíð ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið ki. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísll Rúnar Jónsson. Fim. 5/5, lau. 7/5, fáein sæti laus, föstud. 13/5 fáein sæti laus, sun. 15/5, mið. 18/5, fim. 19/5. Sýningum fer fækkandi. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fös. 6/5, sun. 8/5, fim. 12/5, lau. 14/5 fáein sæti laus, næst síðasta sýning, fös. 20/5, síöasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu f miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Teklð á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf. TónifiKflp - oul rnmi HÁSKÓLABÍÓI, fimmtudaginn 5. maí, kl. 20.00 Hljómsueitarstjóri: Valery Polyanskíj W.A.Mozart: Sinfónía nr. 40 í g moll J. Brahms: Sinfónía nr. 2 í D dúr f w Sí w M w f Sími 4 Hljómsvelt allra íslendlnga 622255 SINFONIÚHLJOMSVEITISLANDS NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxím Gorkíj, í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Þri. 3/5 kl. 20, fim. 5/5 kl. 20. ATH. Sýningum fer fækkandí. Styrkir átakgegn drykkju BORGARRÁÐ hefur sam- þykkt að styrkja verkefnið, Stöðvum barnadrykkju, sem Vímulaus æska og Fræðslumiðstöðvar í fíkni- vörnum standa að með 400.000 króna framlagi. í erindi foreldrasamtak- anna til borgarstjóra, segir að til að stöðva fíkniefna- neyslu barna sé mikilvægast að sameina foreldra í þeirri viðleitni. Fræðslustarf.í skóla eða annarra nái skammt ef foreldrar og heimili standa ekki einhuga saman. Samstaða Með það markmið að snúa við þróun undanfarinna ára standa foreldrasamtökin Vímulaus æska og Fræðsl- umiðstöð í fíknivörnum að landsátaki á ári fjölskyldunn- ar. Átaki sem miðar að því að ná samstöðu um að stöðva barnadrykkju og neyslu ann- arra fíkniefna meðal barna og unglinga. Nú þegar hafa mörg samtök sem vinna að málefnum barna og ungl- inga, svo og foreldrasamtök, lýst sig reiðubúin til sam- starfs um verkefnið. í bókun Sigrúnar Magnús- dóttur borgarfulltrúa Fram- sóknarflokksins í borgarráði segir, að mikilvægt sé að stilla saman strengi allra til að vinna gegn vímuefna- vandanum. Hún styðji því eindregið bón samtakanna tveggja. Síðastliðið haust hafi hún flutt tillögu um að reynt yrði að samhæfa karfta allra sem vinna að þessum málaflokki. Frumvarp sjávarútvegsráð- herra um fískveiðar umdeilt í ÁLYKTUNUM sem Morgunblaðinu hefur borist segir að frumvarp það sem liggur fyrir Alþingi um breylingu á lögum um fiskveiðar muni auka atvinnuleysi landverka- fólks í fiskvinnslu hér á landi. Alþýðusamband Vestfjarða telur tillögur sjávarútvegsráðherra um skerðingu á flutn- ingi veiðiheimilda milli veiðiskipa enga vörn gegn kvóta- braski, en vinna gegn hagkvæmni í fiskvinnslu í landi og hamla þróun sem nú á sér stað með verðmætari fram- leiðslu í fiskvinnsluhúsum landsins. í ályktun þessari frá Al- þýðusambandi Vestfjarða sem dagsett er 25. þ.m. segir einn- ig að sambandið skori á Al- þingi að samþykkja engar breytingar á lögum um físk- veiðar sem fela ekki í sér rétt fiskvinnslunnar til eignar- halds á veiðiheimildum, núver- andi reglur mismuni fisk- vinnslu úti á sjó og í landi herfilega. Tillögur sjávarút- vegsráðherra stuðla að enn frekari fjölgun frystiskipa og atvinnuleysi fískvinnufólks í landi. Öll umræða og tilraunir stjórnvalda til lagfæringar á „kvótakerfínu" undirstrika þá afstöðu Sambandsins að þessi aðferð til fiskverndar hafi brugðist og brýnt sé að taka upp nýjar aðferðir, þar sem þjóðinni í heild er tryggður eignarréttur að auðlindum hafsins. í annarri ályktun sem blað- inu hefur borist, frá Verka- mannafélaginu Fram á Sauð- árkróki, dagsett 27. þ.m., seg- ir: að félagið /telji > að hvaða skoðanir sem menn hafi á núverandi kvótakerfi sem stjórntæki við fiskveiðar ís- lendinga, þá sé það staðreynd að þau sjávarútvegsfyrirtæki, sem skilað hafa bestum árangri og sýnt mestar fram- farir og þróun, séu þau sem lagt hafa sig eftir aðlögun að kerfinu og hafa nýtt sér þann sveigjanleika sem það býður uppá til meiri hráefnisöflunar og öflugri vinnslu í landi. Enn- fremur segir í ályktuninni að í erindi félagsmálaráðs Reykjavíkur til borgarráðs segir að samið hafi verið við Reykjavíkurdeild Rauða krossins um rekstur stoðbýlis fyrir heilabilaða aldraða. Sam- kvæmtj sajnningi reki::deildin stoðbýlið að; Logafold 56 og þær girðingar sem settar séu í frumvarp sjávarútvegsráð- herra til heftingar á framsali kvóta milli útgerða og skipa, séu of háar. Þær muni leiða til þess að frystiskipum fjölgi, útflutningur á óunnum fiski í gámum muni aftur aukast og atvinna landverkafólks minnka að sama skapi. Einnig segir að það.sé lífshagsmuna- mál fyrir atvinnulífíð á Islandi að sem mestur virðisauki verði til í landinu við úrvinnslu á íslensku hráefni. Því vill stjórn Verkamannafélagsins Fram, sem samþykkir þetta mál með vitund starfsfólks í fiskiðnaði við Skagaíjörð, skora á stjórn- völd að afgreiða þetta mál svo, að hagkvæmni fiskvinnsl- unnar í landi verði í fyrirrúmi. er reiknað með sjö vistmönn- um. Er hér um tilraunaverk- efni að ræða -sem stendur í þrjú ár. Stéfnt er að því að hefja reksturinn 1. maí næst- komandi. Miðað við rekstur í íjö m án u ði ve rðu r hlu tu r borg- arinnar 5.250.000 krónur. . Stoðbýli heilabilaðra aldaðra styrktur BORGARRÁÐ hefur samþykkt 5.250.000 króna styrk til reksturs stoðbýlis fyrir heilabilaða aldraða á vegum Rauða kross Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.