Morgunblaðið - 06.05.1994, Page 29

Morgunblaðið - 06.05.1994, Page 29
I MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994 29 PENINGAMARKAÐURINN ERLEND HLUTABREF Reuter, 5. maí. NEW YORK NAFN DowJones Ind...... Allied Signal Co. Alumin Co of Amer.. j Amer Express Co .... | AmerTel&Tel..... Betlehém Steel... Boeing Co........ Caterpillar...... Chevron Corp..... CocaColaCo....... WaltDisneyQo..... Du Pont Co....... Eastman Kodak.... Exxon CP......... General Electric. General Motors... GoodyearTire..... Intl Bus Machine. Intl Paper Co.... McDonalds Corp... Merck&Co......... Minnesota Mining... | JP Morgan&Co.... Phillip Morris... Procter&Gamble.... Sears Roebuck.... Texaco Inc....... Union Carbide.... UnitedTch........ I Westingouse Elec... I Woolworth Corp.. S & P 500 Index.. Apple Comp Inc... CBS Inc.......... I Chase Manhattan... Chrysler Corp.... Citicorp......... Digital Equip CP. Ford MotorCo..... Hewlett-Packard.. LONDON FT-SE 100 Index.. Barclays PLC..... British Ainways.. BR Petroleum Co.. British Telecom.. Glaxo Holdings.. Granda Met PLC... ICIPLC.......... Marks & Spencer... Pearson PLC..... Reuters Hlds..... Royal Insurance. ShellTrnpt(REG) ... ThornEMIPLC...... Unilever........ FRANKFURT Commerzbklndex.. LV LG 3710,25 (3692,7) 34,875 (34,875) 69,125 (68,875) 29,625 (29,25) 53 (52,875) 19.25 45.125 113.125 87 41.5 42.875 58.625 45.75 60.625 99.125 65.375 39.875 57.25 65 59.875 30.375 49.75 62.5 52.375 55.125 48 63.625 26.125 64.75 12.75 16.75 452,6 33.25 303.125 34.125 46.25 37.875 21.375 59.5 81.6 3104,9 514 420 398.5 373 568 466 829 429 633 501 255.5 720 1132 199,625 (19.5) (44,376) (112) (87) (41.5) (42.25) (58.5) (45.5) (60.875) (95.875) (57,75) (39.625) (57.75) (64.75) (59.625) (30.625) (49.5) (61.125) (53) (55.875) (47.25) (63) (26.25) (63.5) (12.25) (17.25) (450,7) (31.5) (300,75) (33.5) (47.25) (37.875) (21.5) I (60.5) (80,375) (3068,6) (494) (422) (382) I (369) (570) (462) (817) (430,25) (633) (491) I (257) (704) (1130) (205) 2235,84 (2249,02) AEGAG 180,2 (179,5) Allianz AG hldg 2643 (2647) BASI'AG 318,5 (321) Bay Mot Werke 925,5 (924) Commerzbank AG... 360,8 (364) Daimler Benz AG 891,5 (895,5) Deutsche Bank AG.. 786,7 (790) DresdnerBankAG... 390,2 (391) Feldmuehle Nobel... 346,5 (347) Hoechst AG 357 (357) Karstadt 623 (624) KloecknerHB DT 147,5 (151,2) DT Lufthansa AG 206 (219,8) ManAGSTAKT 446 (457) MannesmannAG... 460,5 (461,5) Siemens Nixdorf 6,1 (6.2) Preussag AG 483 (479,5) Schering AG 1094 (1123) Siemens 738,3 (743) Thyssen AG 286,9 (289) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 19570,21 ((-)) Asahi Glass 1170 ((-» BKofTokyoLTD 1570 ((-)) Canon Inc 1630 (H) Daichi Kangyo BK.... 1880 ((-)) Hitachi 951 ((-» Jal 719 ((-)) MatsushitaEIND... 1650 ((-)) Mitsubishi HVY 674 ((-)) Mitsui Co LTD 785 ((-)) Nec Corporation 1110 (H) NikonCorp 981 (H) Pioneer Electron 2610 ((-)) SanyoElecCo 496 ((-)) Sharp Corp 1650 ((-)) SonyCorp 5700 ((-)) Sumitomo Bank 2130 ((-)) ToyotaMotor Co 1960 ((-)) KAUPMANNAHOFN 4 (383,05) (673) (46) (343) (577) (234) (960) (220) (190500) (295) (129000) (357) (627,96) (242.5) (158.5) (115) (336) (77) (229) (93) (?) (1489,13) (159) (356) (126) (656) (129) (718) (52) (130) (119) (419) Verð á hlut er í gjaldmiöli viðkomandi lands. ( London er verðið i pensum. LV: verð við lokun markaöa. LG: lokunarverö I daginn áöur.--------- « - - - » Bourse Index 379,19 Novo-Nordisk AS 666 Baltica Holding 50 Danske Bank 340 Sophus Berend B .... 573 ISSInt.Serv. Syst.... 237 Danisco 957 Unidanmark A 220 D/S Svenborg A 190500 Carlsberg A 290 D/S 1912 B 129000 Jyske Bank 354 ÓSLÓ OsloTotallND 633,02 Norsk Hydro 244,5 Borgesen B 163,5 Hafslund A Fr 115 Kvaerner A 340 Saga Pet Fr 77 Orkla-Borreg. B 236 Elkem AFr 93,5 Den Nor. Oljes 7,5 STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1501,33 AstraAFr 162 EricssonTel B Fr 370 Nobellnd. A 128 Astra B Fr 657 Volvo BF 129 Electrolux B Fr 720 SCABFr 53 SKFABBFr 130 Asea B Fr 118 Skandia Forsak 421 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA | 05.05.94 Hœsta Lœasta Meðal- Magn Heildar- ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (lestir) verð (kr.) Annar afli 150 34 57,51 1,635 94.032 Annar flatfiskur 5 5 5,00 0,163 815 Blandaður afli 100 92 , 95,21 0,112 10.664 Blálanga 40 40 40,00 0,200 8.000 Geilur 315 315 315,00 0,068 21.420 Grálúða 150 140 143,19 1,153 165.103 Grásleppa) 14 13 13,83 0,216 2.987 Hrogn 20 20 20,00 0,060 1.200 Karfi) 60 25 54,33 16,288 884.883 Langa 80 69 77,86 ' 1,225 95.378 Langlúra) 80 30 65,50 0,131 8.580 Sandkoli 40 15 33,34 1,829 60.980 Skarkoli) 110 64 80,15 31,316 2.509.922 Skötuselur 175 175 175,00 0,018 3.150 Steinbitur) 62 30 55,14 20,740 1.143.671 Ufsi 46 10 42,95 39,360 1.690.506 Undirmáls ýsa) 28 28 28,00 0,138 3.864 Undirmálsfiskur 54 44 52,31 1.006 52.621 Svartfugl 90 . 90 90,00 0,083 7.470 Ýsa 122 20 98,88 49.096 4.854.423 Þorskur 126 60 87,69 137,648 12.070.787 Samtals 78,65 311,491 24.499.731 FAXAMARKAÐURINN Annarafli 150 150 150,00 0,240 36.000 Blandaðurafli 100 100 100,00 0,045 4.500 Gellur 315 315 315,00 0,068 21.420 Grásleppa 14 13 13,83 0,216 2.987 Lúða 180 180 180,00 0,084 15.120 Skarkoli 110 72 72,66 1,910 138.781 Undirmáls þorskur 47 30 45,44 0,229 10.406 Ýsa 120 93 107,29 2,403 257.818 Þorskur 81 63 75,24 2,661 200.214 Samtals 87,48 7,856 687.245 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 36 36 36,00 0,090 3.240 Langlúra 80 80 80,00 0,093 7.440 Lúða 260 260 260,00 0,049 12.740 Sandkoli 40 40 40,00 1,320 52.800 Skarkoli 91 86 86,84 13,598 1.180.850 Skrápflúra 40 40 40,00 1,038 41.520 Steinbítur 60 46 52,48 3,799 199.372 Sólkoli 133 133 133,00 0,114 15.162 Ufsi 37 10 35,24 0,153 5.392 Undirmáls þorskur 74 49 71,07 1,868 132.759 Ýsa 79 20 72,88 0,328 23.905 Þorskur 105 70 84.43 63,841 5.390.096 Samtals 81,88 86,291 7.065.275 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 143 143 143,00 0,411 58.773 Hlýri 58 58 58,00 0,239 13.862 Karfi 25 25 25,00 0,314 7.850 Steinbítur 44 44 44,00 0,005 220 Ufsi ós 33 33 33,00 0,350 11.550 Undirmálsfiskur 50 50 50,00 0,027 1.350 Þorskur sl 70 63 65,22 0,750 48.915 Þorskur ós 75 75 75,00 2,800 210.000 Samtals 72,00 4,896 352.520 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 25 25 25,00 0,089 2.225 Keila 20 20 20,00 0,022 440 Lúða 190 190 190,00 0,046 8.740 Skarkoli 70 70 70,00 7,893 552.510 Steinbítur 50 50 50,00 2,359 117.950 Undirmálsfiskur 54 54 54,00 0,613 ' J33.102 Ýsa sl 108 98 103,41 0,370 38.262 Þorskur ós 60 60 60,00 0,229 13.740 Þorskursl 104 81 84,78 20,958 1.776.819 Samtals 78.08 32,579 2.543.788 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 46 34 41,60 1,395 58.032 Blálanga 40 40 40,00 0,200 8.000 Annarflatfiskur 5 5 5,00 0,163 815 Grálúða 150 150 150,00 0,245 36.750 Hlýri 58 58 58,00 0,443 25.694 Hrogn 20 20 20,00 0,060 1.200 Karfi 60 30 55,18 15,795 871.568 Keila 59 40 52,34 0,308 16.121 Langa 80 78 78,46 0,861 67.554 Langlúra 30 30 30,00 0,038 1.140 Lúða 400 100 249,16 0,470 117.105 Sandkoli 15 15 15,00 0,400 6.000 Skarkoli 91 70 82,72 5,474 452.809 Skötuselur 175 - 175 175,00 0,018 3.150 Steinbítur 62 34 59,00 9,883 583.097 svartfugl 90 90 90,00 0,083 7.470 Sólkoli 180 150 172,50 1,600 276.000 Ufsi ós 38 15 33,67 4,386 147.677 Ufsi sl 46 34 44,40 31,544 1.400.554 Undirmálsfiskur 50 44 49,60 0,328 16.269 Ýsasl 115 50 102,06 21,228 2.166.530 Ýsa ós 95 76 91,21 16,298 1.486.541 Þorskur sl 116 65 96,17 14,134 1.359.267 Þorskurós 126 76 97,24 18,411 1.790.286 Samtals 75,82 143,765 10.899.627 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Grálúða 140 140 140,00 0,497 69.580 Hlýri 53 53 53,00 1,553 82.309 Keila 20 20 20,00 0,033 660 Lúða 185 185 185,00 0,010 1.850 Sandkoli 20 20 20,00 0,109 2.180 Skarkoli 84 ' 64 73,60 1,930 142.048 Steinbítur 58 30 48,79 1,989 97.043 Undirmálsfiskur 50 50 50,00 0,038 1.900 Þorskursl 100 80 83,57 0,824 68.862 Samtals 66,80 6,983 466.432 FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐl Blandaður afli 92 92 92,00 0,067 6.164 Keila 45 39 40,45 • 0,322 13.025 Langa 78 69 76,44 0,364 27.824 Skarkoli 84 84 84,00 0,511 42.924 Steinbítur 54 46 53,97 2,705 145.989 Ufsi 46 37 42,82 2,927 125.334 Undirmálsýsa 28 28 28,00 .0,138 3.864 Undirmáls þorskur 60 20 44,57 0,578 25.761 Ýsa 122 81 104,07 8,469 881.369 Þorskur 104 78 92,99 13,040 1.212.590 Samtals 85,33 29,121 2.484.844 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 24. febrúar til 4. maí 200- BENSIN, dollarar/tonn 171,0/ 170,0 160,0/ 159,0 Blýlaust 200 ÞOTUELDSNEYTI, «*«*«. 165,0/ 164,0 100+t—I---1—I----1--1—I----1—I----1—+- Í5.F4.M 11. 18. 25. 1.A 8. 15. 22. 29. 125- 100-H----1--1---1--+—1-----1--1---1---1—+- 25.F4.M 11; 18. 25. 1.A 8. 15. 22. 29. Fyrirspurnir um vörur Póls frá 33 löndum RANGT var farið með nafn markaðsstjóra Póls Rafeindavara sem rætt var við á Evrópsku sjávarútvegssýningunni í Brussel í Verinu sl. miðvikudag. Rétt nafn hans er Hörður Ingólfsson. Einnig urðu nokkur mistök í vinnslu greinarinnar og fer hún því rétt hér á eftir. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. „Við erum að kynna samvalsvél- ar, flokkara og skipavogir og erum með nýjungar á öllum þessum sviðum. Um 60% af framleiðslu okkar fer til útflutnings og hefur markaðsátak síðustu tveggja ára skilað sér mjög vel,“ segir Hörður. Póls Rafeindavörur sýndu fram- leiðslu sína á Evrópsku sjávarút- vegssýningunni og segir Hörður að árangurinn af því hafi verið mjög góður. Eftirtektarvert sé að á sýningunni voru íslensk tækni- fyrirtæki áberandi í fararbroddi en samtals þijú fyrirtæki sýndu tæknibúnað í flokkun og vigtun og þar af voru tvö þeirra íslensk. „Okkur tókst að ná markmiðum okkar og gott betur. Við höfum fengið góðar fyrirspurnir og myndað tengsl sem skila sér í sölu innan langs tíma. Ég er viss um að árið 1996 munum við enn njóta árangursins af þáttökunni hér. Við höfum selt framleiðsluvörur okkar um allan heim og á sýningunni bárust okkur fyrirspurnir frá 33 löndum,“ segir Hörður. Flokkar 200 stykki á minútu s Meðal þess sem Póls kynnti má nefna nýjan flokkara, FL-125, sem getur flokkað allt að 200 stykki á mínútu og nákvæmni getur verið allt að 0,2 grömm. Þess má geta að b.v. Siglir, einn stærsti togarinn í eigu íslendinga, er nú farinn á veiðar með vinnslu- kerfi frá Póls. í Brussel kynntu Póls nýja sjálf- virka samvalsvél sem hefur 7 vog- ir og getur valið saman fískbita í pakkningar með eins gramms ná- kvæmni. Nú eru 45 slíkar samvals- vélar í notkun heima og erlendis. Einnig kynnti Póls færanlega gát- vog fýrir skip. Hana er hægt að hafa í ferðatösku, tengja við prent- ara eða tölvu og nota með rafhlöð- um sem.endast í 50 klst. Betri hagnr Swissairs Zlirích. Reuter. SWISSAIR hefur skýrt frá því að hagnaður félagsins hafi aukizt það sem af er árinu miðað við sama tíma í fyrra, en lækkun kostnaðar verði látin sitja í fyrirrúmi sem hingað til. Að sögn Ottos Loepfes forstjóra stefnir hann að því að auka árleg- ar tekjur svissneska félagsins um 500 milljónir svissneskra franka fyrir árslok 1997. Kostnaður verð- ur skorinn niður um 400 milljónir franka 1994, en ekki er í ráði að draga úr umsvifum Swissairs. í fyrra nam nettóhagnaður Swissair 6,7 milljónum franka og hafði minnkað úr 20,8 milljónum 1992. Vísitölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. mars ÞINGVISITOLUR 1. jan. 1993 Breyting 5. frá síðustu frá = 1000/100 maí birtingu 1. jan. - HLUTABRÉFA 589,4 0,00 +3,57 - sparísklrteina 1-3 ára 118,13 +0,02 +2,08 - spariskirteina 3-5 ára 122,37 +0,11 +2,51 - sparisklrteina 5 ára + 138,04 +0,12 +3,95 - húsbréfa 7 ára + 136,28 +0,42 +5,94 - peningam. 1 -3 mán. 111,65 +0,01 +1,92 - peningam. 3-12 mán. 118,32 +0,01 +2,49 Úrval hlutabréfa 92,21 0,00 +0,12 Hlutabréfasjóðir 97,80 0,00 +3,00 Sjávarútvegur 80,63 0,00 -2,15 Verslun og þjónusta 86,75 0,00 +0,46 Iftn. & verictakastarfs. 97,23 0,00 -6,32 Flutningastarfsemi 94,20 0,00 +6,24 Olíudreifing 107,82 0,00 -1,15 Vísitölurnar eru reiknaöar út af Verðbréfaþingi Islands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala HLUTABRÉFA 1-janúar 1993 = 1000 859,4 820'\J\ H Mars 1 Apríl 1 Maí 1 Þingvísitala sparisk. 5 ára + l.janúar 1993 = 100 140----------------- 138,04 135 130- 125- Mars 1 Apríl Maí Þingvísit. húsbréfa 7 ára + 1-janúar 1993 = 100 140-------------------------------- 135 130- 125- Mars ^ Apríl ' Maí 1 ' - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.