Morgunblaðið - 14.05.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.05.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1994 11 Skoðanakönnun Halda meiri- hluta SAMKVÆMT niðurstöðum skoðanakönnunar sem Gallup vann fyrir Fréttir í Vestmanna- eyjum halda sjálfstæðismenn meirihluta sínum í bæjarstjórn með fjóra fulltrúa af sjö. Vest- mannaeyjalistinn fengi tvo full- trúa kjöma og H-listinn einn. 30% aðspurðra höfðu ekki gert upp hug sinn. Úrtakið í skoðanakönnuninni var 500 einstaklingar og náðist í 324. Af þeim sem svöruðu sögðust 102 ætla að kjósa Sjálf- stæðisflokkinn, eða 34%, 65 ætluðu að kjósa Vestmanna- eyjalistann, eða 21,7%, og 43 sögðust ætla að kjósa H-listann, eða 14,3%. Óákveðnir voru 90, eða 30%, og 24 einstaklingar neituðu að svara. Kratar tapa meirihlut- anum í Hafn- arfirði SAMKVÆMT niðurstöðum skoðanakönnunar DV sem birt var í blaðinu á miðvikudag myndi Alþýðuflokkurinn í Hafn- arfirði missa meirihlutann í bæjarstjórn ef gengið væri til kosninga núna. Aþýðuflokkurinn fengi fjóra bæjarfulltrúa í stað sex í síð- ustu kosningum, Sjálfstæðis- flokkurinn fengi fímm fulltrúa, Kvennalistinn, sení ekki bauð fram í síðustu kosningum, fengi einn fulltrúa og Alþýðubanda- lagið fengi sömuleiðis einn full- trúa. Óákveðnir voru 28,3% og 9,7% neituðu að svara. Sé ein- ungis tekið mið af þeim sem afstöðu tóku í könnuninni fengi Alþýðuflokkurinn 32,3% fylgi, Framsóknarflokkurinn 6,2%, Sjálfstæðisflokkurinn 41,7%, Alþýðubandalagið 11,3% og Kvennalistinn fengi 8,6% fylgi. Úrtakið í könnuninni var 600 kjósendur í Hafnarfirði. Vísiterað í Reykjavík eftir 200 ár ÓLAFUR Skúlason, biskup ís- lands, lauk nýlega vísitasíuferð um Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, en biskupsvísitasía hafði þá ekki farið fram í Reykjavík síðan Hannes Finnsson, síðasti biskupinn í Skálholti, vísiteraði í dómkirkjunni í Reykjavík árið 1791. Tilgangurinn með vísitasíu- ferðum biskups og prófasta var að hafa eftirlit með kirkjum og trúarlífi í söfnuðum landsins. Vísitasíur hafa enn þennan sama tilgang, en Ólafur Skúla- son sagðist í sinni embættistíð hafa reynt að útvíkka þessar ferðir og lagt áherslu á að heim- sækja ekki aðeins kirkjur og söfnuði heldur einnig skóla, dvlarheimili, vinnustaði og ýms- ar stofnanir. Hann sagðist vilja með þessu minna á kirkjuna og reyna að komast nær fólkinu í söfnuðinum. FRÉTTIR Danshátíð í Tollstöðvarhúsinu Saint Etienne á Lisatahátíð SAMINGAR hafa tekist um að breska hljómsveitin St. Etienne haldi tónleika hér á landi á Listahátíð föstudaginn 10. júní. Tónleikamir verða haldnir í Toll- stöðvarhúsinu. Breska hljómsveitin Saint Eti- enne er tríó sem leikur danspopp og náði miklum vinsældum í Bret- landi og víðar fyrir aðra hljóm- plötu sína á síðasta ári. Þriðja plata hljómsveitarinnar kom fyrir stuttu og hafa lög af henni meðal annars notið vinsælda hér á landi. Saint Etienne leikur hér á landi föstudaginn 10. júní næstkom- andi, eins og áður er getið,_ en með hljómsveitinni leika Páll Osk- ar Hjálmtýsson og Svala Björg- vinsdóttir. Saint Etienne leikur á Listahátíð fyrir atbeina Hljóma- lindar. Hverfisgata 8, Hafnarfirði Algjörlega endurnýjað einbhús, úti sem inni. Húsið er hæð, ris og kjallari samtals 138 m2.2 svefnherb., gufu- bað. Ævintýralegur garður með heitum potti o.fl. Afar sérstök og vönduð eign sem þarf að skoða til að skynja. Nánari upplýsingar hjá: Ás fasteignasölu, Strandgötu 33, Hafnarfirði, sími 652790. 911 Rfl 9197H LARUS Þ' VALDIWlARSS0N framkvæmdastjóri L I IvUfalO/U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: í reisulegu steinhúsi í Þingholtunum Fyrsta hæft í þríbýlishúsi 99,4 fm nettó. Mikið endurnýjuð í vinsælum „gömlum stil". Eftirsóttur staður. Tilboð óskast Nýleg eign í austurborginni Steinhús 132 fm hæð með 4 svefnherb. m.m. Nýtt parket. Kjallari. Gott húsnæði til íbúðar/atvinnustarfsemi. Sérinngangur. Stór sólskáli í smíðum. Góður bílskúr 49 fm. Sérbyggður. Eignaskipti möguleg. Tilboð óskast. Suðuríbúð við Hraunbæ Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Sólsvalir. Ágæt sameign. Útsýni. 40 ára húsnæðislán kr. 3,1 millj. Laus 1. ágúst nk. Tilboð óskast. Við Hamraborg - einstakt tækifæri 3ja herb. íbúð á 3. hæð, björt og vel með farin. Frábært útsýni. Selst í skiptum fyrir 2ja herb. íb. í lyftuhúsi í nágrenni. Rétt neðan við Laufásveg 2ja-3ja herb. sólrík íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi lítið niðurgrafin. Allt sér. Glæsilegur trjágarður. Laus strax. Tilboð óskast. Skammt frá Háskólanum Ný og mjög góð 2ja herb. einstaklíb. á jarðh. Sérinngangur. Allar innr. og tæki 2ja-3ja ára. Glæsileg eign - gott verð 4ra-5 herb. íb. um 120 fm í suðurenda við Breiðvang hf. Sérþvotta- hús. Frábært útsýni. Góður bílskúr 24,2 fm. Skipti möguleg á eign í borginni. Rétt við Grandaskóla Ný úrvalsgóð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Stór sérlóð. Ágæt sameign. Tilboð óskast. • • • Opið í dag kl. 10-14. Fjöldi eigna í skiptum. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. AIMENNA FASTEIGN ASAL AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 plis>r0MnMulii^ - kjarni málsins! I Suðurlandsbraut 4a Sími 680666 OPIÐ LAUGARDAG 11-14 LOGAFOLD EINB. Vandað 230 fm einb. á tveimur hæöum ásamt ca 41 fm bílskúr. Sér 56 fm íb. á jarðhæö. Góðar stofur með arni, 4 svefnherb., gestasn. og baö. Hiti í plani. HOLTASEL EINB . Mjög vandaö 311 fm einb. sem er kj., hæö og ris ásamt innb. bílsk. og sér 60 fm íb. I kj. 3 herb., góö stofa meö útg. út á verönd, sjónvhol meö góöum suðursvölum. Húsiö er vandaö í alla staöi. Mögul. sklptl á minna sérb. BRUNALAND RAÐH. Mjög fallegt ca 208 fm raöh. á þremur pöllum. Parket og flísar á gólfum, arinn I stofu, svalir I suöur. Sér baöherb. og fataherb. inn af hjónaherb. Góöur bílskúr. Verö 14,8 millj. ARNARTANGI MOS. RAÐH. Gott ca 100 fm endaraöh. Nýtt eldh. og nýtt í loftum, parket, suöurgaröur. Áhv.langtlán ca 5 millj. Verö 8,3 millj. UNNARBRAUT SELTJ. EINB. Fallegt ca 250 fm einbýlishús á 2 hæöum. Sólskáli meö heitum potti og falleg gróin lóö. Parket. Verö 15,4 mlllj. LINDARFLOT GBÆ. EINB. Fallegt ca 144 fm einb. ásamt 37 fm bílskúr. Góöur gróinn garöur. Endurnýjaö eldhús og baö, parket. Hús í góöu ástandi. Æskileg skipti á góöir 3ja- 4ra herb. íb. í Garöabæ. Verö 14,5 millj. SKRIÐUSTEKKUR EINB. Gott 217 fm einb. ásamt 35 fm samb. bílsk. Aukaíb. í kjallara. Gott útsýni og góöur garður. VIÐARRIMI EINB. Ca 200 fm einb. meö innb. bílskúr á einni hæö sem stendur á hornlóö. 4 svefnherb. Áhv. húsbr. ca 6 millj. Verö 14,2 millj. URÐARSTIGUR HF. EINB. Snoturt ca 110 fm einb. á tveimur hæöum. HúsiÖ er mikiö endurnýjaö. Gróin lóð. Áhv. húsbr. ca 4 millj. Verö 8,4 millj. HLAÐHAMRAR RAÐH. Gott ca 135 fm raöhús'meö sólskála, 3 svefnherb., fjölskylduherb. Húsiö er ekki alveg fullbúiö. Áhv. góö langtlán ca 5,5 millj. Verö 11,3 mlllj. ALFALAND RAÐH. Einstaklega snyrtilegt 183 fm endaraöhús meö miklu vönduöu tréverki. 4-5 rúmg. svefnherb. Arinn í stofu. Áhv. Ðyggsj. ca 1,6 mlllj. Verö 15,5 millj. LANGAFIT GBÆ. HÆÐ. GóÖ 110 fm efri sérhæö ásamt bílskúrsplötu (38 fm). Parket. Áhv. 2,2 mlllj. Byggsj. Verö 7,7 millj. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. NÝBÝLAVEGUR KÓP. HÆÐ. Góö 135 fm miöhæö meö sérinng. og bílskúr. Björt og falleg íbúö. 4-5 svefnherb, arinn í stofu og mikiö útsýni. Mögul. sklptl á mlnnl eign. Verö 10,7 millj. LAXAKVÍSL 4RA HERB. Falleg 112.7 fm endaíbúö á 1. hæö í litlu fjölbýli. Vandaöar innréttingar og gólfefni. Góöar stofur meö suöurverönd og hjónaherb. meö austurverönd. Þvhús og búr í íb. Mikiö útsýni. Stutt í skóla og leikskóla. Gott útivistarsvæöi. Áhv. langtlán 2,5 millj. Verö 8,9 millj. REYNIMELUR 4RA HERB. Góö 95 fm endaíb. á 2. hæö. Stórar suöursv. og 3 herb. Ib. er öll endurnýjuö þ.m.t. gler. Áhv. 5,1 millj. húsbr. Verö 8,2 mlllj. ENGJASEL 4RA HERB. Góö 111,4 fm íb. á 2. hæö ásamt stæöi í bílskýli. 3 herb. í svefnálmu. Parket. Gott útsýni. Endurnýjaö gler. Áhv. húsbr. og Byggsj. ca 3,7 millj. LINDARSMÁRI KÓP 5 HERB. 5-6 herb. endaíb. á 2. og 3. hæö. Þvhús í íb. Afh. fullb. aö utan og lóð frág. Tilb. u. trév. aö innan. Afh. 30.06.94. Áhv. 5,2 millj. húsbr. meö 5% vöxtum. Verö 8.980 þús. SKAFTAHLÍÐ 4RA HERB. GóÖ 106 fm endaíb. á 3. hæö í fjölb. íb. hefur veriö vel viöhaldiö. Mögul. á 4 svefnherb. Áhv. langtlán ca 2,3 millj. Verö 8 millj. Æskileg skipti á 3ja herb. íb. á svipuöum slóöum. BOGAHLÍÐ 4RA HERB. Rúmgóö 93 fm endaíb. á 1. hæö næst HamrahlíÖ. Svalir í suöur og vestur. Góöar stofur og 3 herb. Verö 7,3 millj. Mögul. aö taka minni íb. uppí. EIRÍKSGATA 3JA-4RA HERB. Ca 90 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæö ásamt 3 herb. í risi sem mögulegt er aö tengja íb. Bílskúr. Laus strax. Verö 8 millj. í sama húsl er einnig tll sölu 68 fm (b. í kj. Verö 3,7 millj. DALBRAUT 4RA HERB. Góö 114 fm íb. á 1. hæö ásamt bílskúr. Saml. stofur og 3 herb., flísalagt baöherb. Stutt í alla þjónustu. FÍFUSEL 4RA HERB. Góö 97,1 fm íbúö á 1. hæö. Laust fljótlega. Verö 6,8 millj. TJARNARBÓL SELTJ. 4RA HERB. Falleg 106 fm íb. á efstu hæö ásamt bílskúr. Suöaustur svalir, gott útsýni, Ijóst parket, 3 góö svefnherb. og þvhús í íb. Húsiö nýl. standsett aö utan. Áhv. ca 4 millj. langtlán. Verö 8,7 millj. Æskil. skipti á 3ja herb. íb. á svipuöum slóöum. HVERAFOLD 3JA HERB. Góö 90 fm íb. á 3. hæö (efstu). Yfirbyggöar svalir. Glæsilegt útsýni. Parket og flísar á gólfum. Áhv. Byggsj. 4,8 mlllj. Verö 8,1 millj. LOGAFOLD 3JA HERB. Glæsileg ca 100 fm íb. á 1. hæö ásamt stæöi í bílskýli. Parket. Suöursv. Góöir skápar. Þvhús í íbúö. Áhv. 3,1 millj. húsbr. og Byggsj. Verö 8,7 mlllj. BORGARHOLTSBRAUT KÓP. 2JA-3JA HERB. Falleg 75 fm 2ja-3ja herb. íb. á jaröhæö meö sérinng. og sórlóö. Parket. Áhv. Byggsj. 2,2 millj. Verö 5,7 millj. FLOKAGATA 3JA HERB. MikiÖ endurnýjuö risíb. ofarlega viö Flókagötu. Stofa og 2 herb., suöursvalir, nýtt gler og parket. Laus strax. Áhv. ca 3 millj. húsbr. og Byggsj. Verö 6 mlllj. SÓLVALLAGATA 3JA HERB. Góö 73 fm íb. á 2. hæö. Saml. stofur og 1 herb. Flísar á baöi. Nýl. gólfefni. Verö 6,7 millj. DRÁPUHLÍÐ 3JA HERB. Snyrtileg ca 60 fm íb. í kj. íb. er björt og talsvert endurnýjuö. Hvítar flísar á gólfum, nýtt eldh. og 2 svefnherb. Áhv. Byggsj. ca 2 millj. Verö 5,3 millj. HRAUNBÆR 3JA HERB. Mjög góö 76 fm íb. á 2. hæö meö góöum suöursvölum. Rúmg. hjónaherb. meö skápum. Parket. Verö 6,4 millj. Áhv. langtlán ca 2,4 millj. NÝBÝLAVEGUR KÓP 3JA HERB. Snyrtil. 76 fm íb. á 2. hæö í fjórb. ásamt 28 fm bílsk. Stórar svalir. Parket og góöar innr. Sklptl á stærri eign æskileg. MAVAHLIÐ 3JA HERB. Falleg 86 fm íb. á 1. hæö sem er stofa, 2 herb., eldhús og baö. Nýtt gler. Húsiö endurnýjaö aö utan. Áhv. Byggsj. meö 4,9% vöxtum ca 3,4 millj. Verö 7,4 millj. KLEPPSVEGUR 3JA-4RA HERB . Rúmg. 91 fm 3ja-4ra herb. endaíb. á jaröhæö. Saml. stofur (möguleiki aö loka annarri og gera herb.) og 2 herb., góöir skápar. Áhv. 2 millj. Byggsj. Verö 6,5 millj. GRENIGRUND KÓP. 3JA HERB. Falleg ca 90 fm íb. á jaröhæö meö sórinng. Stór stofa og falleg gróin lóö. Parket. Sér þvhús og góö geymsla. Áhv. langtlán ca 1,2 mlllj. Verö 6,8 millj. BÆJARHOLT HF. 3JA HERB. Ný rúmgóö ca 100 fm íbúö á 1. hæö. Stofa og 2 herb. Þvhús í íb. Til afh. strax. Verö 7 millj. VALLARBRAUT SELTJ. 3JA HERB. Mjög góö 84 fm íbúö á 1. hæö meö bílskúi'. Rúmgóöar stofur, gott eldhús og 2 herb. Búr og þvhús í íb. Verö 8,5 millj. HOFTEiGUR 3JA HERB. Björt og falleg 77 fm kjíb. meö góöum garöi. Rúmgóö herb, parket og Ijósar flísar á gólfum. Nýir gluggar og nýtt rafm. Örstutt í Laugarnesskóla. Verö 6,1 mlllj. Áhv. húsbr. ca 3,7 mfllj. HRAUNBRAUT KÓP. 3JA HERB. Falleg ca 70 fm íb. á 2. hæö ásamt bílskúr. HúsiÖ er vel staösett í lokuðum botnlanga. Gróin lóö, snyrtilega sameign. Áhv. húsbr. ca 3,7 millj. Verö 7,4 mlllj. HRINGBRAUT 2JA HERB . Snyrtileg ca 50 fm íb. á 2. hæö. Nýl. tvöf. gler og póstar. Verö 3,9 mlllj. VALLARGERÐI KÓP. 2JA HERB. GóÖ ca 65 fm íb. á jaröh. í fjórb. Sérinng., sórhiti, Danfoss, sjónvhol. Gott umhverfi. Áhv. 2,5 mlllj. langtlán. Verö 5,0 millj. KÓNGSBAKKI 2JA HERB. GóÖ 66 fm íb. á 3. hæö meö suöursvölum. Þvhús og búr inn al eldh. Ný teppi. Áhv. 3,2 mlllj. Byggsj. Ver6 5,4 mlllj. HRAUNBÆR 2JA HERB. Falleg ca 57 fm ibúö á 1. hæö. Parket og flísar á gólfum. Búiö aö klæöa blokkina aö hluta. Laust fljótlega. Verö 4,9 mlllj. LJÓSHEIMAR 2JA HERB. G66 67 fm Ib. á 5. hæó meó sérinng. frá svölum. Svalir I suðvesfur. Útg. út ó svalir frá stofu og hjónaherb. Góðir skápar. Laus strax. Verö 5,4 millj. ÁSHOLT 2JA HERB. Nýl. ca 50 fm (b. á 5. hæö í lyftublokk. Húsvöröur. Stæöi I bílgeymslu. Verö 5,4 millj. HVERFISGATA. Ca 42 fm verslunarpláss sem er einn salur meö lítilli snyrtingu. Nýtt ger í framhliö og nýjar raflagnir. Verö 2,4 mlllj. SUÐURLANDSBRAUT 4A - Opið virka daga kl. 9 -12 og 13 - 18. Opið laugardaga kl. 11 - 14 Friðrik Stefánsson, viðskfr., lögg. fasteignasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.