Morgunblaðið - 14.05.1994, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.05.1994, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1994 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Tónlistarskólinn í Reykjavík Þrettán tón- verk frumflutt SEX af þeim sjö ungu tónskáldum, sem útskrifast frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík á tónleikum á sunnudaginn. TÓNLEIKAR tónfræðideildar Tón- listarskólans í Reykjavík verða haldnir sunnudaginn 15. maí kl. 20.30 í Bústaðakirkju. Þar verða fluttar þrettán nýsmíðar eftir sjö höfunda sem allir eru nemendur tónfræðadeildar skólans. Tónverkin eru afrakstur vetrarstarfsins í tón- fræðadeild, en tónsmíðar eru þar valfag er nýtur þeirra vinsælda, að nær allir nemendur deildarinnar fyiT og síðar hafa kosið sér þær að höfuðviðfangsefni. Verkin sem flutt verða eru: Postlude fyrir sópran og píanó eft- ir Amþrúði Lilju Þorbjömsdóttur, Tvær æfingar fyrir píanó eftir KÓR Garðakirkju heldur tón- leika í Landakotskirkju á morg- un, sunnudaginn 15. maí, kl. 17. Stjórnandi kórsins er Ferenc Utassy. í júní fer kórinn í tón- leikaferð til Ungveijalands og kemur víða fram, m.a. í Matthe- usarkirkjunni í Búdapest. A efn- Helga Svavarsson, Tveir kaflar úr amerískri svítu fyrir 2 gítara eftir Jón Guðmundsson, Demr kunstfölle duet og Tríó fyrir tvo gítara og trommusett eftir Kolbein Einars- son, Lítið lag í F-dúr og Pjórir þættir úr píanósónötu eftir Þórð Magnússon, Þrír þættir fyrir píanó eftir Þorkel Atíason, Þijár smá- myndir eftir Sesselju Guðmunds- dóttur, Tríó - allegro ma non troppo eftir Þorkel Atlason og Tólftóna- dans nr. 1 og 2 fyrir kammersveit auk þess verða flutt tvö rafverk eftir þau Arnþrúði Lilju Þorbjöms- dóttur og Helga Svavarsson. Flytjendur á tónleikunum eru isskrá tónleikanna eru m.a. tón- verk eftir Þorkel Sigurbjörns- son, Gunnar Reyni Sveinsson, Zoltán Kodaly og mótettan „Jesu, meine Freude“ eftir Johann Se- bastian Bach. Miðar verða seldir við inn- ganginn. Afb. kr. 78.780,- Stgr. kr. 70.900,- Pantið myndalista nemendur Tónlistarskólans í Reykjavík, auk gestaflytjenda sem eru Bryndís Halla Gylfadóttir, sellóleikari, Steinunn Birna Ragn- arsdóttir, píanóleikari, Þórunn Á ÁRI fjölskyldunnar og í tilefni lýðveldisafmælisins hafa Kársnes- skóli og Kársnessókn aukið sam- starf sitt og samvinnu. Sunnudag- inn 15. maí verður fjölskylduguðs- þjónusta í Kópavogskirkju. Þar mun barnakór Kársnesskóla syngja ásamt kirkjukórnum og for- eldrar lesa ritningarlestra. Að lokinni guðsþjónustu verður opnuð myndlistarsýning á verkum eftir nemendur Kársnesskóla í safnaðarheimilinu Borgum, Kast- alagerði 7. Myndlistarsýningin er hluti af samvinnuverkefni mynd- listarkennara og samgönguráðu- neytis undir slagorðunum: ísland, ÍYRJAÐ er að æfa fyrsta verkefn- 5 á stóra sviði Borgarleikhússins í aust. Það er gamanleikur frá 943, Leynimelur 13, eftir Indriða Vaage, Harald Á. Sigurðsson og Cmil Thoroddsen, ieikara, leik- itjóra, tón- og leikskáld. í fréttatilkynningu segir: „Leyni- nelur 13 er ótvírætt einn snjallasti ramanleikur okkar á þessari öld snda höfðu þremenningarnir þá um íær tuttugu ára skeið verið forkólf- ir í starfí Leikfélags Reykjavíkur ig áttu að baki farsælan feril í iviðsetningu gamanleikja og farsa. Hvað gerir Madsen klæðskeri í lýbyggðu villunni sinni á Leynimel 13 þegar Alþingi setur neyðarlög /egna húsnæðisástandsins og tekur Guðmundsdóttir, sópran, Sigrún Geirsdóttir, píanóleikari og Jóhann Hjörleifsson, trommuleikari. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. sækjum það heim. 230 nemendur í Kársnesskóla tóku þátt í verkefninu og var það meðal annars fólgið í að gera mynd af því sem væri athyglisvert í Kópavogi, myndefnið er „Kirkjan okkar". Verkefnið tengdist einnig kynningu á listakonunni Gerði Helgadóttur, en gluggar Kópa- vogskirkju eru eftir hana. Sýningin er opin 15. maí til 12. júní, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 16-18, laugardaga og sunnudaga kl. 15-18, laugardag 28. maí kl. 10-14 og lokað sunnu- dag 5. júní. eignarhaldi húsið hans og afhendir það pakki sem er á götunni? Það er Ásdís Skúladóttir sem leikstýrir, en í hlutverkum eru Þröstur Leó Gunnarsson, Guðlaug E. Ólafsdóttir, Guðrún Ásmunds- dóttir, Jakob Þór Einarsson, Þórey Sigþórsdóttir, Sigurður Karlsson, Hanna María Karlsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Katrín Þor- kelsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Magnús Jónsson og Jón Hjártarson. Guðlaug og Katrín útskrifuðust frá Leiklistarskóla íslands nú í maí. Leikmynd gerir Jón Þórisson, búninga Þórunn E. Sveinsdóttir, lýsingu annast Ögmundur Þór Jó- hannesson. Nýlistasafnið Sýningum að ljúka SÝNINGU Ráðhildar Inga- dóttur og Eyglóar Harðardótt- ur í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b, lýkur á morgun, sunnudag- inn 15. maí. Ráðhildur sýnir í neðri söl- um safnsins og fjalla verk hennar um hringrásir og plön. Eygló Harðardóttir sýnir inn- setningar í efri sölum safnsins. I setustofu safnsins stendur yfir sýning á vegum safnsins eða' „póstsendingarsýning“ á verkum norskra námsmanna frá Listaháskólanum í Osló. Sýningarnar eru opnar dag- lega frá kl. 14-18. Nesstofu- safnopnað eftir vetrar- lokun NESSTOFUSAFN verður opn- að eftir vetrarlokun sunnda- ginn 15. maí. Nesstofusafn er sérsafn á sviði lækningaminja. Safnið er til húsa í Nesstofu á Seltjamarnesi. Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á sýningum safns- ins í tilefni af opnuninni nú. Meðal þess sem ekki hefur áður verið sýnt má nefna súm af elstu lækningatækjum safnsins, bílda, blóðhorn, brennslujárn, hankanálar o.fl., nokkrar tegundir gervimj- aðma- og gervihnjáliða sem notaðir hafa verið á íslandi á síðustu áratugum og safn gler- augna sem sýnir tískuna í gler- augum frá 17. öld og fram til 1970. í sumar verður Nesstofu- safn opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum frá kl. 13-17. Unglingar sýna Galdra- karlinn í Oz FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Tóna- bær frumsýnir barnaleikritið „Galdrakarlinn í Oz“ í leik- stjórn Gunnars Gunnsteins- sonar í dag, laugardaginn 14. maí, kl. 20. Leiklistarklúbburinn hefur unnið við æfingar, leikmynda- og búningagerð síðustu mán- uði og er hópurinn á aldrinum 13-16 ára. Sýningarnar verða í Tónabæ, þrettán talsins. Kvikmynda- sýning í Norræna húsinu SÝNDIR verða tveir þættir um Línu Langsokk sem heita Pipp- is Ballongfard og Pippi ar Skeppsbruten í Norræna hús- inu á morgun, sunnudag 15. maí, kl. 14. Lína, Anna og Tomi lenda í ýmsum ævintýrum og eru þættimir byggðir á bók eftir Astrid Lindgren. Sýningin tek- ur eina klukkustund og er með sænsku tali. Allir eru velkomn- ir og er aðgangur ókeypis. EASY FRA HAMMEL Hillueiningar fáanlegar í 7 mismunandi litum §pMff Afb. kr. 65.980,- Stgr. kr. 59.380,- Afb. kr. 79.840,- Stgr. kr. 71.850,- Skenkur afb. kr. 31.900,- stgr. kr. 28.710,- Glerskápur afb. kr. 39.480,- stgr. kr. 35.530,- HEIMILISPRYÐI v/Hallarmúla 108 Reykjavík símar 38177 - 31400 KÓR Garðakirkju ásamt stjórnandanum, Ferenc Utassy. Tónleikar kórs Garðakirkju Fj ölsky lduguðsþj ón- usta í Kópavogskirkju LEIKARAR Leikfélags Reykjavíkur á fyrsta samlestri á Leyni- mel 13, sem verður fyrsta frumsýningin á stóra sviðinu. Borgarleikhúsið Æfingar hafnar á Leynimel 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.