Morgunblaðið - 14.05.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.05.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MAÍ1994 35- MESSUR Á MORGUIU Guðspjall dagsins: (Jóh. 15.). Þegar huggarinn kemur. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku Átthagafélags Sléttuhrepps. Birgir G. Albertsson flytur stólræðu. Erla Gígja Garðarsdóttir syngur ein- söng. Kaffi Átthagafélagsins í safn- aðarheimili eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BUSTAÐAKIRKJA: Vorferð barna- starfsins. Farið frá kirkjunni kl. 10. Öll börn sem tekið hafa þátt í starf- inu í vetur velkomin, hafi með sér nesti og séu vel klædd. Guðsþjón- usta kl. 14. Ræðumaður Sigríður Klara Hannesdóttir. Messukaffi Seyðfirðingafélagsins eftir messu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Vorferð barna- starfsins. Lagt af stað frá safnaðar- heimilinu kl. 11. Farið austur í Hraungerði. Fararstjóri sr. María Ágústsdóttir. Messa kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkór- inn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Aðalfundur Safnaðar- félags Dómkirkjunnar haldinn að lokinni messu í safnaðarheimilinu Lækjargötu 14A. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Stefán Lárusson messar. Organisti Kjartan Ólafs- son. Félag fyrrv. sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa með altarisgöngu kl. 11. Barnakór Hall- grímskirkju syngur undir stjórn Kristínar Sigfúsdóttur. Karl Sigur- björnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sigrún Óskarsdóttir. HATEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Pjetur Maack. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholts- kirkju (hópur III) syngur. Einsöngur Sigríður Guðmundsdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa fellur niður í dag. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastund á sama tíma. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Organ- isti Hákon Leifsson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Að guðsþjónustu lokinni verður farið í hina árlegu vorferð barnastarfsins í Viðey, þar sem grillaðar verða pylsur. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson prédikar og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Aðalsafnaðarfundur á eftir. Organisti Daníel Jónasson. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars Schram og Ágústs Steindórssonar. Organisti Lenka Mátéová. GRAFARVOGSKIRKJA: í dag laug- ardag tónleikar Barnakórs Grafar- vogskirkju og Hamraskóla kl. 17. Á morgun sunnudag guðsþjónusta kl. 11. Organisti og kórstjóri. Sigur- björg Helgadóttir. Vigfús Þór Árna- son. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Sr. Flóki Kristinsson þjónar. Kór Hjallakirkju syngur. Ein- söngur Gunnar Jónsson. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Kirkjukórinn syngur ásamt barnakór Kársnesskóla undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kór- stjóra. Organisti Örn Falkner. Að lokinni guðsþjónustu verður opnuð sýning í safnaðarheimilinu Borgum á myndum eftir nemendur úr Kárs- nesskóla. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Oskarsdóttir prédikar. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðhoiti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðu- maður Hafliði Kristinsson. Barna- samkoma á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 11 helg- unarsamkoma og sunnudagaskóli. Laut. Sven Fosse talar. Kl. 20 hjálp- ræðissamkoma. Scott Polling ásamt fleirum frá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli syngja vitna og tala. FÆR. sjómannaheimilið: Sam- koma sunnudag kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Kirkjudagur Álafosskórsins. Kirkjukaffi í skrúð- hússalnum. Jón Þorsteinsson. VÍÐISTAÐASÓKN: Kvöldguðsþjón- usta á Víðistaðatúni kl. 20. Ólafur Jóhannsson. Ferming í Eyrarbakkakirkju kl. 13. Prestur sr. Úlfar Guðmunds- son. Fermd verða: Halldór Valur Pálsson, Túngötu 13. Ingibjörg Jónsdóttir, Túngötu 43. Jóhann Jónsson, Túngötu 33. Jóhanna Vigfúsdóttir, Heiðarbrún 33, Hverag. Kallý Harðardóttir, Túngötu 52. Kristín Theodóra Þórarinsdóttir, Túngötu 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta í sal nýbygg- ingar safnaðarheimilisins kl. 11. Ath. breyttan tíma. Eftir guðsþjón- ustuna leika kennarar og nemendur Tónlistarskólans á hljófæri í and- dyri nýbyggingar Tónlistarskólans. Síðan fer fram fjölskylduhátíð á nýja kirkjutorginu þar sem grillaðar verða pylsur. Lúðrasveit leikur. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Fjöl- skylduhátíð í Kaldárseli. Dagskráin hefst kl. 11. Rútuferð frá kirkjunni kl. 10.30. Boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir börn og fullorða m.a. helgistund, gönguferð, leikir, grill- veisla og kaffiborð. Einar Eyjólfs- son. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk'messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sænsk guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkju hins góða hirðis í Helsingborg syngur. Sóknarprestur prédikar á sænsku. Baldur Rafn Sigurðsson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Kirkjudagur safnað- arins. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son, prédikar. Kór kirkjunnar syng- ur. Stjórnandi Frank Herlufsen. Kvenfélagið Fjóla selur kaffiveiting- ar í Glaðheimum að athöfn lokinni. Bragi Friðriksson. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. EYRARBAKKAKIRKJA: Fermingar- messa kl. 13. Úlfar Guðmundsson. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 13.30. Guð- spjallið útskýrt á myndmáli. Ferm- ingarbörn aðstoða. Gestir frá barnastarfi Dómkirkjunnar. Aðal- safnaðarfundur eftir guðsþjón- ustuna. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14 hald- in á alþjóðlegum degi fjölskyldunn- ar. Músapési spjallar við börnin. Fundir hjá KFUM og K falla niður meðan á prófum stendur. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. 40 ára fermingarbörn taka þátt í messunni. Björn Jónsson. Ólöf Halldóra Þórarinsdóttir, Túngötu 14. Ómar Vignir Helgason, Nesbrú 4. Rut Sigurðardóttir, Háeyrarvöllum 46. Sævar Sigurmundsson, Hulduhólum 2. Ferming á Þingeyrum kl. 11. Prestur sr. Árni Sigurðsson. Fermdur verður: Kári Gunnarsson, Hvammi I. Fermingar á sunnudag ÓDÝRU SUMARHJÓLBARÐARNIR! ROADSTONE hjólbaröarnir fást á bensínstöövum ESSO STÆRÐ VERÐ m/vsk 155-R13 3.670 kr. 165-R13 3.990 kr. 175/70-R13 4.210 kr. 185/70-R13 4.640 kr. 185/70-R14 5.010 kr. IfatgmtÞIftMfc - kjarni málsins! REKSTRAR- OG VIÐSKIPTANÁM Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands, - þriggja missera nám með starfi - hefst á haustmisseri 1994 Endurmenntunarstofnun býðurfólki með reynslu í rekstri og stjórnun upp á hagnýtt og heildstætt nám í helstu viðskiptagreinum. Námið hafa nú þegar stundað á þriðja hundrað stjórnendur úr einkáfyrirtækj- um og stofnunum. Nemendur eru flestir fólk með viðamikla stjórnunar- reynslu sem gera miklar kröfur um hagnýtt gildi og fræðilega undir- stöðu námsins. Ávallt komastfærri að en vilja. Tveggja missera fram- haldsnám með sama sniði stendur til boða annað hvert ár. Inntökuskilyrði: Teknireru inn 32 nemendur. Forgang hafa þeirsem lokið hafa háskólanámi, en einnig er tekið inn fólk með stúdentspróf eða sambærilega menntun, sem hefurtöluverða reynslu í rekstri og stjórnun. Helstu þættir námsins: Rekstrarhagfræði, reikningshald og skattskil, fjármálastjórn, stjórnun og skipulag, starfsmannastjórnun, upplýsinga- tækni í rekstri og stjórnun, framleiðslustjórnun, markaðs- og sölu- fræði, réttarreglur og viðskiptaréttur, þjóðhagfræði og haglýsing og stefnumótun. Kennslutími er 120 klst. á hverju misseri auk heimavinnu. Þetta sam- svarar 18 eininga námi á háskólastigi. í námslok fá nemendur prófskír- teini þar sem þátttaka þeirra og frammistaða kemurfram. Stjórn námsins skipa þrír háskólakennarar, þeir Logi Jónsson, dósent, fulltrúi Endurmenntunarstofnunar HÍ, Stefán Svavarsson, dósent, fulltrúi viðskipta- og hagfræðdeildar HÍ og Pétur Maack, prófessor, fulltrúi verkfæðideildar HÍ. Kennarar m.a.: Bjarni Þór Óskarsson, hdl. og adjúnkt, viðskiptadeild HÍ. Gísli S. Arason, rekstrarráðgjafi og lektor HÍ. GuðmundurÓlafsson, hagfræðingur, stundakennari HÍ. Magnús Pálsson, viðskiptafræðingur og rekstrarráðgjafi. Páll Jensson, prófessor, verkfræðideild HÍ. Stefán Svavarsson, dósent, viðskiptadeild HÍ. Þórður S. Óskarsson, vinnusálfræðingur, Sinnu hf. Næsti hópur hefur nám í september 1994. Verð fyrir hvert misseri er kr. 69.000. Nánari upplýsingar um námið, ásamt umsóknareyðublöðum (sem sendist inn fyrir 25. maí 1994) fást hjá: Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands, Tæknigarði, Dunhaga 5,107 Reykjavík, símar: 694923,694924 og 694925. Fax 694080.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.