Morgunblaðið - 14.05.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.05.1994, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Tálknfirðingar í Sandgerði BBIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Miðvikudaginn 4. maí lauk tveggja kvölda Landsbanka tvímenningi, með þátttöku 24 para. Spilað var mitchell. Efstu pör í N/S og A/V. Norður/Suður: AmórRagnareson-KarlHermannsson 288 Jóhann Ben. - Sigurður Albertsson 252 Svala Pálsdóttir - Randver Ragnarsson 241 Austur/V estur: GarðarGarðareson-VignirSigureveinsson 297 StefánJónsson-GunnarGuðbjömsson 265 GísliTorfason-PéturJúlíusson 234 Lokastaðan í mótinu: AmórRagnareson-KarlHermannsson 606 Garðar Garðarsson - Vignir Sigureveinss. 572 Kjartan Ólafsson — Óli Þór Kjartanss. 557 Kristján Kristjánsson - Valur Símonar 554 Gísli Torfason Pétur Júlíusson 553 KarlG.Karlsson-KarlEinareson 550 Sumarliði Lámsson - Lárus Ólafsson 542 Eyþór Björgvinsson - Ingimar Sumarliðason 540 1. verðlaun 10.000 kr. 2. verðlaun 6.000 kr. 3. verðlaun 4.000 kr. 4. verðlaun 2 kg harðfiskur. 5. verðlaun 2 kg harðfiskur. 6. verðlaun 2 kg harðfiskur. í gær komu Tálknfirðingar í heim- sókn og var spiluð sveitakeppni um kvöldið í samkomuhúsinu. í dag verð- ur spilaður tvímenningur og um kvöld- ið verður sameiginleg árshátíð, Mun- inn, Bridsfélag Suðurnesja og Tálkn- firðingar verða gestir. Tvímenningur hefst kl. 14, laugar- dag 14. mars. Árshátíðin hefst kl. 20. Skráning hjá stjóm. Vetrar-mitchell BSÍ Föstudaginn 6. maí var spilað eins kvölds tölvureiknaður tvímenningur með þátttöku 34 para. Spilaðar voru 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðaskor var 420 og bestum árangri náðu. NS: GuðbjömÞórðarson-BaldurBjamason 484 FriðrikJónsson-TómasSiguijónsson 476 Ulrik Nesset - Óli Bjöm Gunnareson 463 AV: SigurðurKarlsson-ValdimarElíasson 499 Guðrún Jóhannesdóttir - Óskar Karlsson 498 GunnlaugurKarlsson-GrétarAmaz 489 Vetrar-mitchell BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld og byijar stundvíslega kl. 19. Allir spilarar eru velkomnir. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 5. maí var spilað annað kvöldið af þremur í Kauphall- artvímenningi félagsins. Bestum árangri kvöldsins náðu: Bjöm Jónsson - Þórður Jónsson 795 Einar Guðmundsson - Óskar Þráinsson 463 Sigmundur Hjálmare. - Hjálmar Hjálmareson 382 Staðan eftir 15 umferðir af 23 er: BjömJónsson-ÞórðurJónsson 957 Rósmundur Guðmundsson - Kristinn Karlsson 733 Ragnheiður Nielsen - Sigtryggur Sigurðsson 679 RAÐAUGi YSINGAR Kennarar Menntaskólinn að Laugarvatni auglýsir eftir kennara í líffræði og skyldum greinum. Umsóknir berist fyrir 28. maí til skólameist- ara, sem gefur nánari upplýsingar í síma 98-61121. Vélstjóri 1. vélstjóri óskast á 500 tonna skuttogara með 2000 ha aðalvél. Upplýsingar í símum 97-31143 eða 985-23754. (f) Leikskólar Reykjavfkurborgar Leikskólastjóri Staða leikskólastjóra við leikskólann Laufás- borg við Laufásveg er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 19. maí nk. Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson, framkvæmdastjóri, og Margrét Vallý Jóhanns- dóttir, deildarstjóri, í síma 27277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Háteigsvegur - til leigu Til leigu 1. og 2. hæð á Háteigsvegi 3 (við hliðina á Apóteki Austurbæjar) 140 fm hvor hæð. Gæti hentað sem læknastofur. Upplýsingar í símum 18646, 26109 og 613723. Útboð Tilboð óskast í niðurrif á húsi í miðbæ Reykja- víkur. Einnig óskast tilboð í smíði grindverka. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 19712 eftir kl. 19.00. Raufarhafnarhreppur óskar eftir tilboðum í yfirbyggingu íþrótta- húss. Verkið felst í að reisa burðarvirki úr límtré, klæða með Yleiningum og þakstáli. Reisa og klæða timburveggi. Útboðsgögn fást á Verkfræðistofu Norður- lands hf., Hofsbót 4, Akureyri, og skrifstofu Raufarhafnarhrepps, Aðalbraut 2, Raufar- höfn, frá og með föstudegnum 13. maí nk. gegn 15.000 kr. tilboðstryggingu. BESSA S TAÐAHREPPUR Tónlistarskóla Bessastaðahrepps verður slitið laugardaginn 14. maí kl. 16.00. Barnakórinn syngur. Kennarar og eldri nem- endur sjá um tónlistarflutning. Skólastjóri. Til sölu illS Vandaður sumarbústaður, skammt frá Selfossi, á grónu landi. Selst með öllu innbúi. Til sýnis laugardag og sunnudag. Upplýsingar í símum 26676, 812831 og 985-34027. Uppboð llppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bolung- arvík, á eftirtöldum eignum kl. 15.00 miðvikudaginn 18. maf 1994: Höfðastígur 20, e.h., Bolungarvík, þinglýst eign Guðmundar Agnars- sonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar rtkisins. Miðstræti 3, Bolungarvík, þinglýst eign Hjálmars Gunnarssonar og Sigríðar Hjálmarsdóttur, eftir kröfu Húnæðisstofnunar ríkisins. Miðstræti 6, Bolungarvík, þinglýst eign Byggingarsjóðs ríkisins, eftir kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og Húsasmiðjunnar hf. Traðarland 4, Bolungarvík, þinglýst eign Rögnvaldar Guðmundssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Traðarland 8, Bolungarvík, þinglýst eign Snorra Harðarsonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Vélbáturinn Patrekur, (S 94, þinglýst eign Bærings Gunnarssonar, eftir kröfu Sparisjóðs Hafnarfjarðar. Þjóðólfsvegur 5, Bolungarvík, þinglýst eign Birnu Pálsdóttur, eftir kröfu Landsbanka fslands, fsafirði. Sýslumaðurinn i Bolungarvik, 11. mai 1994. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Miðstræti 18, Nes- kaupstað, fimmtudaginn 19. maf 1994, ki. 14.00, á eftirfarandi eignum: 1. Ekrustfgur 2, Neskaupstað, þinglýst eign Guðrúnar Jónsdóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands. 2. Hafnarbraut 16, Neskaupstað, þinglýst eign Óskars Tryggvason- ar, eftir kröfum Byggingarsjóðs rikisins, Lífeyrissjóðs Austurlands og Bæjarsjóðs Neskaupstaðar. 3. Naustahvammur 56, Neskaupstað, þinglýst eign Nípu hf., eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Ingvars Garðarssonar. 4. Nesbakki 21, m. C, Neskaupstað, þinglýst eign Þorbjargar Traustadóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. 5. Víðimýri 18, n.h. au., Neskaupstað, þinglýst eign Þórhalls Sófus- sonar, eftir kröfu byggingarsjóðs ríkisins. 6. Vindhelmanaust 8A, 44,8% hluti (áður C-gata 1A), Neskaup- stað, þinglýst eign Ásmundar Jónssonar, Jóns G. Jónssonar, Ragnars Guðmundssonar og Þórodds Árnasonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs Neskaupstaöar. Sýslumaðurinn I Neskaupstaö, 13. maí 1994. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hafnarstræti 19, Flateyri, þingl. eig. Guðbjartur Jónsson, gerðarbeið- andi innheimtumaður ríkissjóðs, 20. maí 1994 kl. 11.15. Heimabær, Arnardal, 0001, (safirði, þingl. eig. Ásthildur Jóhannsdótt- ir db. Marvins, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Isafjarðar, 20. maí 1994 kl. 13.30. Heimabær, Amardal, 0101, (safirði, þingl. eig. Jóhann B. Marvins- son, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður (safjarðar, 20. maí 1994 kl. 13.45. Sindragata 6, 0103, Isafirði, þingl. eig. Handtak sf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 20. ma( 1994 kl. 14.15. Sindragata 6, 0203, Isafirði, þingl. eig. Handtak sf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 20. maí 1994 kl. 14.30. Smiðjustígur 3, Suðureyri, þingl. eig. Birna Guðríður Þorleifsdóttir, gerðarbeiðandj Lífeyrissjóður Vestfirðinga, 20. maí 1994 kl. 10.00. Stéfnisgata 8, Suðureyri, þingl. eig. Jenný Eygló Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga, 20. maí 1994 kl. 10.20. Árvellir 6, Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjarsjóður (safjarðar, 20. maí 1994 kl. 15.00. Sýstumaöurinn á ísafirði, 11. maí 1994. K»<ff mum Opið hús Kvennalistans í Kópavogi í dag, laugardaginn 14. maí, í Hamraborg 7, 2. hæð, kl. 10-13. Kvennalistakonur í fram- boði í Hafnarfirði koma í spjall. Kaffi á könnunni. - Allir velkomnir. Aðalfundur Grensássafnaðar verður haldinn í Grensás- kirkju mánudaginn 16. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. Er kreppunni að linna? Landsmálafélagið Vörður heldur fund um ástand og horfur í efna- hagsmálum miðvikudaginn 18. maí nk. á Vesturgötu 2, kosninga- skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Norðurmýri, Nes- og Melahverfi, Vestur- og Miðbæ. Fundurinn hefst kl. 20.00. Frummælendur: Dr. Sigurður B. Stefánsson, forstöðumaður VlB, Þorsteinn M. Jónsson, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins og Guðni Aðalsteinsson, hagfræðingur VSf. Að loknum framsöguerindum veröa umræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Landsmálafélagið Vörður. Spjallfundur Óðins um atvinnumál Spjallfundur Óðins um atvinnumál verður í Óðinsherberginu í Valhöll, Háaleitisbraut 1, laugardaginn 14. mai kl. 10.00. Gestur fundarins verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi, I 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.