Morgunblaðið - 26.06.1994, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.06.1994, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AÍ A' / YSINGAR Yfirvélstjóri Yfirvélstjóri óskast á nótaskip. Vélarstærð 810 kw. Upplýsingar í síma 98-11104. ísfélag Vestmannaeyja hf. w Vmnuomiðlun Reykjavíkurborgar Atvi n n u ráðg jaf a r Vinnumiðlun Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða tvo atvinnuráðgjafa frá og með 1. ágúst nk. Störfin felast í margvíslegri astoð og ráðgjöf við fólk í atvinnuleit m.t.t. náms og starfa, ásamt upplýsingagjöf varðandi atvinnuleit, vinnumiðlun og atvinnuleysistryggingar. Umsækjendur skulu hafa reynslu af störfum við starfsmannahald, atvinnuráðgjöf, náms- ráðgjöf eða aðra hliðstæða starfsreynslu og æskilegt er að þeir hafi lokið burtfararprófi frá viðurkenndum háskóla í einhverri grein félagsvísinda eða lögfræði. Umsóknir, með greinargóðum upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist fyrir 12. júní nk. til framkvæmdastjóra Vinnumiðlunar Reykjavík- urborgar, sem einnig gefur upplýsingar um störfin. Engjatelgur 11 * Síml (91) 882580 • Fax (91) 882587 ~REÍÍÉ)It Myndlistarkennari Óskum að ráða myndlistarkennara við skól- ann frá og með næsta hausti. Upplýsingar í símum 93-51200 og 93-51112. Skólameistari. Grunnskólinn á Hólmavík Kennara vantar til starfa við grunnskólann á Hólmavík næsta skólaár. Um er að ræða almenna kennslu, sér- kennslu og sérgreinar. Grunnskólinn á Hólmavík er einsetinn grunn- skóli með um 115 nemendur í 1 .-10. bekk. Launahlunnindi og flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur skólastjóri, Skarphéðinn Jónsson, í vs. 95-13129 og hs. 95-13123. Afgreiðsla - ritföng Bóka- og ritfangaverslun við Laugaveginn óskar eftir að ráða traustann starfskraft í ritfangadeild. Umsóknir, merktar: „Ritföng - 4838“, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. júlí. DALVIKURSKOLI Myndmenntakennari Laus er staða myndmenntakennara við Dalvíkurskóla, Árskógsskóla og Húsa- bakkaskóla. Upplýsingar gefa skólastjóri, s. 96-61380 og 96-61162, aðstoðarskólastjóri, s. 96-61380 og 96-61712, við Dalvíkurskóla. IÐNSKÓLINN í HAFNARFIRÐI Reykjavíkurvegi 74 220 Hafnarfjöröur Símar 51490 og 53190 Kennara vantar: Eftirtalda kennara vantar til starfa ( haust: I. Kennsla í fagnámi málmiöna bæöi verklegt og bóklegt ásamt grunnteikningu meistararéttindi i málmiönagrein og tæknfræðimenntun æskileg. II. Kennsla i fagnámi byggingaiöna bæöi verklegt og bóklegt ásamt grunnteikningu, meistararéttindi i byggingagrein og tæknifræöimenntun æskileg. Umsóknir berist skólameistara fyrir 30. júní n.k. Skólameistari RADA UGL YSINGAR Húsnæði óskast Óska eftir að leigja einstaklingsíbúð eða litla 2ja herbergja íbúð, helst í Kópavogi. Annað kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 41067. Seltjarnarnes Einbýlishús, með tvöföldum bílskúr, sólskála og potti, til leigu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. júní, merkt: „V - 1304“. Til leigu einbýlishús í suðurhlíðum Kópavogs. Húsið er á tveimur hæðum, um 180 fm. Leigutími frá 1. ágúst ’94. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „H - 12778“. TIL LEIGU á besta stað í Hafnarfirði, Bæjarhrauni 22 Miðhæð 310 m2 leigist í einu lagi eða í smærri einingum. Efsta hæð 115 m2 leigist í einu lagi. Upplýsingar í síma 65 16 16. Borgarnes Hjá undirrituðum eru m.a. til sölu neðan- greindar eignir: Raðhús á tveimur hæðum við Berugötu í Borgarnesi. Möguleiki á taka minni eign upp í kaupin. Eignin er í góðu ásigkomulagi. Verslunar- og íbúðarhúsnæði við Brákar- braut í Borgarnesi. Húsið er nýstandsett og í hjarta bæjarins. Sumarbústaðir í landi Munaðarness og í landi Stóra-Fjalls í Borgarfirði og ílandi Brjánslækj- ar í Vatnsfirði. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Gísli Kjartansson, hdl., Borgarbraut 61, Borgarnesi. Sími 93-71700. Fax 93-71017. Til sölu einbýli, Selfossi Fallegt nýtt timburhús ásamt bílskúr 135 fm. Húsið er fallega innréttað. Áhv. 5,9 húsbréf. Laust 15. júlí. Skipti á 2-3ja herbergja íbúð, má vera úti á landi. Upplýsingar í síma 98-23327. Siglingar Til sölu hluti í glæsilegri 28 feta skútu (TUR). Sérstaklega vel útbúin skúta í toppstandi. Heildarsala kemur til greina. Upplýsingar í síma 686789 eða 985-34800. Opið hús frá kl. 14 - 18 Til sölu er húseignin Eskiholt 20. Húsið er ca 300 fm. Á efri hæð eru 3 svherb., stofur, stórt hol, eldhús og bað. Á neðri hæð er ca 60 fm íbúð og er hún alveg sér. Auk þess er á neðri hæð stórt herb., „hobby“-herb., þvottah., gufubað, bað og bílskúr. Stór verönd m/heitum potti. Lóð fullfrág. Hiti í bílaplani. Til sölu verslun með innflutning og sölu á varahlutum, auka- hlutum og fatnaði fyrir mótorsport. Þarna eru góðir möguleikar fyrir duglegan mann, sem hefur áhuga á þessari grein. Upplýsingar með nafni og síma sendist í pósthólf 4290, 104 Reykjavík. Sólstofur Seljum mjög vandaðar sólstofur. Fást með sérstöku gleri með háu einangrunargildi, með vörn gegn ofhitun inni vegna sólarorku. Sýning í dag kl. 13.00-17.00 í Kirkjulundi 13, Garðabæ, ekið inn frá Vífilsstaðavegi. Tæknisalan, sími 656900. Atvinnutækifæri fyrir samhent hjón eða tvo samhenta ein- staklinga: Til sölu útgáfufyrirtæki sem gefur út eina bók á ári. Ársvelta 6-8 milljónir. Miklir möguleikar. Kaupverð má greiða með skuldabréfi til 3ja ára. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 682768. Til sölu bióma- og gjafavöruverslunin Dalía, Fákafeni 11 Upplýsingar veittar á skrifstofu hjá Einari Gaut Steingrímssyni, hdl., Ánanaustum 15, eða á skrifstofu Dalíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.