Morgunblaðið - 22.07.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.07.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1994 31 BREF TIL BLAÐSINS FRETTIR Síðbúið svar við fyrirspum Leifs Sveinssonar STÓÐHRYSSA í haga á Árbakka í Landsveit. Hrossasýningar á Arbakka í Landsveit Frá Einari S. Einarssyni: Á UNDANFÖRNUM árum hafa nokkur af stærri sveitarfélögum landsins, eins og þú bendir réttilega á, t.d. Akureyri og Kópavogur, séð sér hag í því að hagnýta sér boð- og raðgreiðslukerfi Visa til inn- heimtu fasteignagjalda. Með því móti hafa bæjarfélögin aukið þjón- ustu sína gagnvart þeim íbúðar- og fasteignaeigendum, sem á því hafa þurft að halda, með því að bjóða þeim þægilega greiðsludreifingu til 8-10 mánaða í stað 3 erfiðra greiðslna fyrri hluta árs, enda má segja að slíkir skattar séu í raun hluti af mánaðarlegum húsnæðis- kostnaði. Fasteignagjöld Þessi sjálvirka innheimtu- og greiðsluþjónusta hefur að sjálf- sögðu verið kynnt og rædd við borg- aryfirvöld Reykjavíkur oftar en einu sinni, sem m.a. hefur leitt til þess Frá Rannveigu Tryggvadóttur: FRÁ ÞVÍ fyrsta hefur mér blöskrað að forsvarsmönnum handbolta- hreyfingarinnar skyldi takast að fá leyfi yfirvalda til að hýsa HM í handbolta ’95. Þá átti bara að stækka Laugardalshöll. Mér blöskra áætlanir nú um „einnota handboltahöll“ austan Laugardals- hallar, sem kosta muni nokkur hundruð milljóna að reisa en sem taka þurfi niður aftur. Mér blöskrar líka hugmyndin um að reisa þar „varanlega, alhliða íþróttahöll" til að hýsa heimsmeistaramótið. Bolta- menn vaða áfram líkast óvígum her. Hvenær verður þeim settur stóllinn fyrir dyrnar? Það er löngu tímabært. í Morgunblaðinu í dag, þann 13. að nú er unnt að greiða hitaveitu- og dagvistunargjöld með boð- greiðslum. Gætt hefur hins vegar nokkurrar tregðu hjá borgarstjórn á því að heimila greiðslu fasteigna- gjalda með þessum hentuga hætti, m.a. vegna erfiðrar lausafjárstöðu borgarsjóðs á fyrri hluta árs, að því er mönnum skilst. Fyrirheit Það vakti því verðuga athygli að sjá markmið í þessa veru á stefnu- skrá hins nýja borgarstjórnarmeiri- hluta í kosningunum í vor. Þess er því að vænta að Visa ísland muni taka þetta mál upp að nýju við Borg- arstjóm Reykjavíkur innan tíðar, svo henni gefíst kostur á að standa við fögur fyrirheit og létta borgarbúum mjög róðurinn hvað þunga af greiðslu fasteignagjalda snertir von- andi frá og með næsta ári. EINAR S. EINARSSON, framkvæmdastjóri Visa. júlí, segir m.a. á bls. 6 að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarráði taki undir bókun fulltrúa flokksins á fundi íþrótta- og tómstundaráðs og lýsi yfir stuðningi við byggingu íþróttahallar fyrir HM í handknatt- leik á næsta ári. Ennfremur segir að hugmyndin hafi fyrst verið kynnt borgaryfirvöldum í kosningunum í maí og því ljóst að sá listi sem fengi meirihluta yrði að vinna dag og nótt til þess að málið yrði að veru- leika. Forystumenn beggja lista hafi lýst stuðningi við málið. Hvernig væri að menn tækju sönsum og bæðu aðra þjóð að halda mótið, vilji einhver gera það með svo stuttum fyrirvara? RANNVEIG TRYGGVADÓTTIR, Bjarmalandi 7,108 R. í sumar er efnt til sýninga á hrossum á Árbakka í Landsveit, eins og gert hefur verið á iaugar- dögum í mörg undanfarin ár. Hundruð hestamanna og áhuga- manna um hrossarækt hafa sótt þessar sýningar, en á þeim er lögð áhersla á að kynna ræktunina á bænum og folöld og ung hross eru boðin til sölu. Folöldin 1994 eru einkum und- an Qórum stóðhestum: Leisti 960 frá Álftagerði, Vökli frá Árbakka, Kakala frá Stokkhólma og Þrumugný frá Kjarri. Nokkur fol- UM HELGINA verður farið í gönguferðir og haldnar verða sér- stakar barnastundir í þjóðgarðin- um á Þingvöllum, bæði laugardag og sunnudag. Á laugardaga kl. 13 hefst gönguferð í Skógarkot og Vatn- skot frá bílastæðum við Flosagjá (Peningagjá). Inntak ferðarinnar verður náttúran með sögulegu ívafi. Þá hefst barnastund klukkan 14 á skáldareit austan Þingvalla- kirkju og á sama tíma mun Ari öld eru svo undan öðrum hestum, svo sem þeim Loga frá Skarði, Stíganda frá Hvolsvelli og fleiri hestum. Gestir á hrossasýningunum á Árbakka geta skoðað alla aðstöðu búsins, þar á meðal eitt glæsileg- asta hesthús landsins. Þá eru stóð- hestar með hryssur sínar og folöld rétt við bæinn, og svarað verður öllum fyrirspurnum er lúta að hrossaræktinni á Árbakka, en hún á rætur í ræktuninni á Svaðastöð- um og Kolkuósi og nær allt aftur fyrir árið 1750. Trausti Guðmundsson skýra jarð- sögu og myndun Þingvallasvæðis- ins. Farið verður frá útsýnisskífu við hakið milli Almannagjár og Hestagjár. Klukkan 16 verður síð- an Þinghelgarganga, sem hefst á skáldareit við kirkjuna. Á sunnudag verður barnastund í Hvannagjá klukkan 11, en klukk- an 14 verður gönguferð með vatn- inu. Á sama tíma verður göngu- ferð um þinghelgi og lagt af stað frá kirkjunni. Skóla- garðarnir í Hafnar- fírði 30 ára SKÓLAGARÐARNIR í Hafn- arfirði eru 30 ára í ár. Starf- semin hófst árið 1967 með starfrækslu tveggja garða, við Garðaveg og við Óldugötu. í dag eru garðamir orðnir fjórir; tveir þeir fyrrnefndu, einn í Setbergi og annar á Suðurholtinu. Sá síðastnefndi tók til starfa í vor. Af þessu tilefni verður gest- um og gangandi boðið upp á kaffisopa og köku föstudaginn 22. júlí og laugardaginn 23. júlí frá klukkan 13.00-16.00 í skólagörðunum við Víði- staðatún. Á staðnum verður jafnframt veitt fagráðgjöf varðandi garðyrkju og garð- rækt. Garðyrkjufræðingurinn Margrét Sigurðardóttir veitir ráðgjöfina. Hún mun ljúka námi í landslagsarkitektúr á næstu misserum. Gamlir og ungir nemendur eru boðnir hjartanlega velkomnir sem og allir velunnarar, segir í frétt frá Hafnarfjarðarbæ. Námskeið í víkinga- handverki INGER Christensen frá Dan- mörku heldur námskeið í vík- ingahandverki í Norræna hús- inu laugardaginn 23. júlí og sunnudaginn 24. júlí frá kl. 10-16. Þar gefst fólki kostur á að læra að flétta skartgripi úr kopar og búa til belti og bönd úr garni með mismunandi að- ferðum. Inger hefur verið hér á landi frá áramótum og ferð- ast um grunnskóla landsins og kennt þetta börnum í 6. og 7. bekk grunnskólans. Handboltahöll - nei takk! Gönguferðir og bama- stundir á Þingvöllum RAÐA UGL YSINGAR Hársnyrtifólk Okkur vantar fagmann strax. Má vera hárgreiðslu- eða hárskeralærður. Upplýsingar í síma 34878 eða 684334 á kvöldin. Hársnyrting Villa Þórs, Ármúla 26. Lausar stöður kennara í Norðurlandsumdæmi eystra Staða kennara við Hafralækjarskóla er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-43581 eða aðstoðarskólastjóri í síma 96-43622. Staða kennara við Þelamerkurskóla. Æskilegar kennslugreinar: Kennsla yngri barna, heimilisfræði og tónmennt. Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er til 1. ágúst 1994. Fræðslustjóri. ■» . SIHMauglýsingar FELAGSLÍF VEGURINN ^ Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkomuröð með Wynne Goss frá Wales í kvöld kl. 20.00, laugardagskvöld kl. 19.00 og sunnudagskvöld kl. 20.00. „Drottinn leitar þeirra sem til- biðja hann f anda og sannleika.“ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SIMI 682533 Ferðist um ísland með FÍ í sumar Laugardagsferðir 23. júlí: Kl. 08.00 Þrifjöll - Hestur i Snæfellsnesfjallgarði. Ný fjallganga. Kl. 08.00 Löngufjörur á Snæ- fellsnesi. Létt og skemmtileg fjöruganga. Litríkar sandfjörur. Verð kr. 2.500 í báðar feröirnar, frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Spennandi helgarferðir 22.-24. júlf: 1) Hringferð að Fjallabaki: Landmannalaugar - Eldgjá - Álftavatn. Gist í sæluhúsum í Laugum og við Álftavatn. Spennandi og fjölbreytt ferð. 2) Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal eða tjöldum. Munið sunnudagsferðina í Þórsmörk 24. júlf kl. 08.00. 3) 23.-24. júlí Yfir Fimmvörðu- háls. Brottför kl. 08.00. Gengið frá Skógum yfir í Mörk- ina. Gist í Þórsmörk. Farmiðar á skrifst. Mörkinni 6. Ferðafélag íslands. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Helgarferðir 22.-24. júlí: 22.-24. júli Básarvið Þórsmörk. 23.-24. júlí Fimmvörðuháls. Dagsferðir næstu helgi: Laugard. 23. júlí kl. 8: Skriða. 1.005 m.y.s. 4. áfangi háfjalla- syrpu. Fararstjóri Gunnar Hólm Hjálmarsson. Verð kr. 2.000/2.200. Sunnud. 24. júlí kl. 10.30: Nesjar-Skinnhúfuhöfði. Gengið úr Þorsteinsvík með ströndum Þingvallavatns að Sogi. Fararstjóri Helga Jörgensen. Verð kr. 1.700/1.900. Brottför í báðar ferðirnar frá Umferðar- miðstöðinni að vestan. Ferðir um verslunarmannahelgina 29. júlí-1. ágúst: Núpstaðarskógur. Básar. Tröllaskagi. Fimmvörðuháls. Upplýsingar og miðasala á skrifstofu Útivistar. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Sumardvöl í Þórsmörk Ódýrasta sumarleyfi sem í boði er og eitt það skemmtiiegasta. Brottför föstudagskvöld, sunnu- dags- og miðvikudagsmorgna. Dvalið á milli ferða. Ennfremur eru dagsferðir alla sunnudaga og miðvikudaga. Næstu ferðir 22., 24. og 27. júli. Frábær gisti- aðstaða í Skagfjörðsskála, Langadal. Árbókin 1994: Ystu strand- ir norðan Djúps Þessa glæsilegu árbók geta allir eignast með því að gerast félag- ar í Ferðafélaginu, árgjaldið er aðeins 3.100 kr. Fjölbreyttar ferðir um verslunarmannahelgina 1. Kvísker-Öræfajökull (200 ár frá ferð Sveins Pálssonar sem var fyrsta gönguferð á jökulinn sem sögur fara af). Gist í húsi og tjöldum að Hofi í Öræfum. 2. Nýidalur-Vonarskarð- Tungnafellsjökull. Gist í góðu sæluhúsi. 3. Þórsmörk. Góð gisting í Skag- fjörðsskála og í tjöldum í Langa- dal. f boði eru 3ja og 4ra daga ferðir. Gönguferð á Fimmvörðu- háls í boði. 4. Landmannalaugar-Eidgjá- Sveinstindur. Gist f sæluhúsi, Laugum. 5. Núpsstaðaskógar. Tjaldað við skógana. Brottför 30/7 kl. 08.00. I allar aðrar ferðir er farið 29/7 kl. 20.00. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni, Mörkinni 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.