Morgunblaðið - 22.07.1994, Síða 36

Morgunblaðið - 22.07.1994, Síða 36
36 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ STÚLKAN MÍN 2 Sýnd kl. 5. DREGGJAR DAGSINS Sýnd kl. 6.45. FÍLADELFÍA Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar ...Blódagar er ein besta mynd sem gerð hefur verið á íslandi...Friðrik Þór er eini íslenski leikstjórinn sem á það skilið að fá að gera allar þær myndir sem hann vill. Gunnar Smári Egilsson, Einatk. Blódagar er hrífandi sumarmynd, gædd þeim fágæta eiginleika, að höfða til allra aldurshópa...hið ytra útlit myndarinnar er jafnvel það besta sem sést hefur I íslenskri bfómynd. Þorfinnur Ómarsson, Rás 1. Bíódagar er einstaklega vel heppnuð kvikmynd þar sem Friðriki tekst fullkomlega að lýsa á strákslegan hátt andrúmslofti sem hann ólst upp við. Blódagar er okkar Cinema Faradiso. Hilmar Karlsson, DV. Bíódagar er blósigur.Fá hefur Friðrik Þór Friðriksson enn sannað að hann er kvikmyndaleikstjóri á heimsmælikvarða...handritsgerð þeirra Friðriks og Einars Más Guðmundssonar afsannar að þar liggi veikleiki I (slenskum kvikmyndum... Birgir Guðmundsson, Tíminn. ...alvöru kvikmynd á alþjóðlegan mælikvarða. Myndin er bráð- skemmtileg og Ijúf fjölskyldumynd... handrit þeirra er skothelt. Jón Birgir Pétursson, Alþýðublaðið. Það hefur tekist frábærlega til við að skapa andrúmsloft sem var a.m.k. I minningum Friðriks Þórs og Einars Más, með dýrðlegum smáatriðum... Arnaldur Indriðason, Morgunblaðið. SÝND f A-SAL KL. 5. 7, 9 OG 11. TESS í PÖSSUN Sýnd kl. 11.15. Síðustu sýningar. STJÖRNUBÍÓLÍNAN, sími 991065. Verð kr. 39,90 mínútan. Sem fyrr er vörumerki Detroit löggunnar Axels Foley húmor og hasar í þessari hörkuspennandi mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 7 og 11. Sprenghlægilegur farsi. Sýnd kl. 4.50 og 9 . VERÖLD WAYNES 2 BEINT Á SKA 33V, ★★★ Ein Wayne og Garth jafn vitlausir og nú á rokkmistökunum Waynestock. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Flintstones er komin til Islands, myndin sem hefur farið sigurfor i Bandarikjunum i sumar. Flintstones er fjölskyldumyndin í allt sumar. Sjáið Flintstones Yabba- dabba-doo. Aðalhlutverk: John Goodman, Elisabeth Perkins, Rick Moranis og íslensku tvíburarnir Hlynur og Marino. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fyrir sýninguna kl. 9 gefst tækifæri að smakka nýju steinaldarpizzuna frá PIZZA 67 HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó mmmhi ■ am ■» am ■■■ m. ■ wk ■ ■ ■■■ ■■ ■ ■ mm LOGGAN I BEVERLY HILLS 3 STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Tyne Daly endurborin Tyne Daly mun leika ásamt Sharon Gless í framhaldi þáttanna um lög- reglukonumar Cagney og Lacey, sem sýndir voru í sjónvarpinu fyrir nokkrum árum. Ekki nóg með það, heldur er þessi 47 ára gamla leik- kona þegár farin að skipuleggja fimmtugsafmæli sitt. „Ég mun halda vinafögnuð undir rauðviðartijánum í Norður-Kalifomíu og bíða eftir fullu tungli. Þá mun ég dansa af sælu, kviknakin. Það hlýtur að vera leið tii að halda upp á fimmtugsafmæli .og ég ætla að hefja siðari hluta æviskeiðs míns eins og nýfætt bam. VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVIK, SIMI 685090 Gömlu og nýju dansarnir í kvöld frá kl. 22-3 Hljómsveitin Tónik leikur Miðaverð kr. 800 Lokað á morgun, laugardag, v/einkasamkvæmis Miða- og borðapantanir í símum 875090 og 670051. Ilfpltl ...blabib - kjarni málsins! Sjáðu hlutina í víhara samhengi! F0STUDAGI PÁLL ÓSK, Milljónamær, dansleikur ti KokLteillJ^ ^^\BORÐAPANTANIR ÍSÍMA 689686 vu/nÁ}* DAGSKV0LD: teill í sumar tmkemmtun ansflokkurinn Eldhúsið oplð kl. 19.00-23.30 -kjarnimálsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.