Morgunblaðið - 11.09.1994, Page 3

Morgunblaðið - 11.09.1994, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1994 3 TAKHD PÁTT í SPENNANDI MYNDEFNH) I LIT! tækni- OG TOLYUDEILD Heimilistæki hf. Sætúni 8 - Sími 691500 Ljósmyndun Magnús Hjörleifsson - Föröun Krístfn Stefánsdóttir og Svanhvft Valgeirsdóttir - Fyrírsæta Elfn Stefánsdóttir frá Wild. Þessir aðilar eru viðurkenndir söluaöilar HP á Islandi SKILYRÐI ER ÚTPRENTUN Á HP LITAPRENTARA Skilyrði til þátttöku eru að myndirnar séu unnar í tölvu og prentaðar út á Hewlett-Packard lita- prentara. Þau sem vilja, geta fengið útprentun í lit hjá öllum söluaðilum HP á íslandi. Merkið myndefnið með dulnefni í neðra hægra hornið á útprentuninni. FRESTUR TIL 20. SEPT. NK! Skrifið nafn ykkar, heimilisfang, síma og kennitölu á miða og setjið í lokað umslag. Merkið umslagið með dulnefni. Merkið hugmynd ykkar með sama dulnefni og setjið allt saman í stórt umslag merkt "Liturinn ergaldurinn". Skilið til viðurkenndra söluaðila HP á íslandi, í síðasta lagi þriðjudaginn 20. september nk. SÝNING VERÐUR HALDIN... á innsendu efni að keppni lokinni og verður hún kynnt nánar þegar þar að kemur. Takíö þátt í spennandi og bráðskemmtilegri myndasamkeppni þar sem liturinn er galdurinn! ALUR GETA VERIÐ MEÐ! Takið þátt í glæsilegri samkeppni HP á íslandi um galdurinn á bak við litinn. Við leitum að frumlegasta myndefninu í lit, að frjálsu vali hvers og eins, Ijósmyndir, teikningar, myndskreytingar og grafískar útfærslur hverskonar. LITRIK VERÐLAUN I BOÐI! Valdar verða frumlegustu hugmyndirnar og verðlaunin eru ekki af verri endanum: 1. verðlaun: Fullkomnasti Hewlett-Packard litaprentarinn á markaðinum, DeskJet 1200C 2. verðlaun: HP DeskJet 550C litaprentari. 3. verðlaun: HP DeskJet 310C litaprentari. Einnig verða fjöldi aukaverðlauna. W0& * H Tæknival Skeifunni 17 - Sími 681665 ÖRTÖLVUTÆKNI; Skeifunni 17 - Sími 687220

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.