Morgunblaðið - 11.09.1994, Side 9

Morgunblaðið - 11.09.1994, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Vika í Vald örlaganna f ÞJÓÐLEIKHÚSINU er nú aðeins vika eftir af æfingatíma óperunnar Valds örlaganna eft- ir Guiseppi Verdi. Frumsýnt verður næsta laugardag, 17. september. Ljósmyndari Morg- unblaðsins fylgdist með æfingu á fimmtudagskvöldið og smellti meðal annars af þegar fóst- bræðurnir og fjendurnir Carlo og Alvaro eru skildir að eftir einvígi. Hugaræsing Alvaros sést í andliti Kristjáns Jóhanns- sonar á myndinni. Yfirmaður vísinda- og tæknimála ESB til Islands SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1994 9 Siemens örbvlaiuofnar SIEMENS HF 26020 • 900 W - 23 I Kr. 28.405 stgr. Kr. 37.905 stgr. Críptu tækifæríð - takmarkað magn! HF 26520 900 W - 23 Með qrilli »0! SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300 D a: cc < y: y o LO o O OQ Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Glitnir Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála Hellissandur: Blómsturvellir Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson Stykkishólmur: Skipavík Búðardalur: Ásubúð ísafjörður: Póllinn Hvammstangi: Skjanni Sauðárkrókur: Rafsjá Siglufjörður: Torgið Akureyri: Júsavík: Öryggi Þórshöfn: Norðurraf Neskaupstaður: Rafalda Reyðarfjörður:, Rarvélaverkst. Árna E. Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson Höfn í Hornafirði: Kristall Vestmannaeyjar Tréverk Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga Selfoss: Árvirkinn Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. Keflavík: Ljósboginn Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði VUjir þú endingu og gæðiA velur þú Siemens ANT0NI0 Ruberti, sá fulltrúi framkvæmdastjórnar Evrópusam- bandsins, sem fer með vísinda- og tæknimál, svo og málefni æsku og mennta, verður. hér í opinberri heimsókn á mánudag í boði Ólafs G. Einarssonar, menntamálaráð- herra. I tengslum við heimsókn Ru- berti efnir Rannsóknarráð íslands til kynningarfundar um 4. Rammaáætlun Evrópusambands- ins um starf á sviði rannsókna og þróunar, en aðgangurinn að þess- ari áætlun þykir einn mikilvæg- asti þátturinn í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið fyrir íslendinga. Kynningarfundurinn verður haldinn í Háskólabíói á mánudag kl. 14.15. Þar munu forstöðumenn flestra helstu rannsóknarstofnana íslendinga fjalla um íslenskar rannsóknir og 4. Rammaáætlun ESB. Að því búnu munu Antonio Ruberti ásamt Paolo Fasella, for- stjóri stjórnardeildarinnar um mál- efni vísinda og tækniþróunar hjá ESB og Vincente Nieto aðalfulltrúi ESB í samskiptum við EFTA-ríkin kynna rammaáætlunina. Loks verða pallborðsumræður með þátt- töku áheyrenda úr sal um mögu- leika íslendinga til þátttöku í 4. Rammaáætluninni. Fijómagn með minna móti í sumar FRJÓMAGN hefur verið með minna móti við Veðurstofuna í Reykjavík í sumar þrátt fyrir hlý- indi og grósku. í frétt frá Raunvísindastofnun lláskólans segir að nokkuð jafn- dreifð úrkoma skýri þetta að ein- hveiju leyti en fijókorn dreifist best í þurrviðri. Færri óræktar- svæði og betri hirðing grænna svæða í borginni hjálpi einnig til við að halda fijómagni í skefjum. Staðbundið og þar sem gras fái að vaxa úr sér megi þó alltaf gera ráð fyrir miklum þéttleika fijó- korna í loftinu. í september er jafnan lítið um fijókom, helst að grasfijó finnist og þá í litlu magni eða innan við 10 fijó á rúmmetra á sólarhring, „enda sá tími kominn að jurtirnar búa sig undir vetrardvalann," seg- ir í fréttinni. SÍBS og umhverfisráðuneytið styrkja fijómælingar og úrvinnslu gagna í ár. ALVÖRU JEPPI M PRÁBJERU VERO! Vitara er meðal annars með eftirfarandi staðalbúnað: Iferð: • Aflmikla 16 ventla vél • 5 gíra skiptingu eða 4ra þrepa sjálfskiptingu • Rafmagnsrúðuvindur • Veltistýri • Snúningshraðamæli • Hitaða afturrúðu • Kortaljós • Upphituð framsæti • Hátt og lágt drif • Aflstýri • Samlæsingu hurða • Rafstýrða spegla • Gormafjöðrun á öllum hjólum • Stafræna klukku • Afturrúðuþurrku og sprautu • Litaðar rúður • Hreinsibúnað f. aðalljós Vitara JLXi 3ja dyra 5 gíra kr. 1.845.000 Vitara JLXi 3ja dyra sjálfskiptur kr. 1.995.000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.