Morgunblaðið - 11.09.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.09.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1994 25 LISTIR Tríó Björns Thoroddsen og Egill Ólafsson. • • Ari í Ogri Egill Ólafs- son og Tríó Björris Thoroddsen TRÍÓ Björns Thoroddsen, skipað Birni á gítar, Gunnari Hrafnssyni á kontrabassa og Ásgeiri Óskars- syni slagverksleikara, mun halda tónleika á hverju þriðjudagskvöldi til áramóta á veitingastaðnum Ara í Ögri í Ingólfsstræti. Sérstakur gestur kemur fram með þeim hverju sinni og nk. þriðjudagskvöld þann 13. septem- ber ríður /yrstur á vaðið söngvar- inn Egill Ólafsson. Lögin sem hann syngur verða úr öllum áttum, suð- ur-amerísk, jass, blús og jafnvel gamlir Stuðmannaslagarar í nýj- um búningi. Meðal gesta sem þeg- ar er ákveðið að komi fram á þess- um kvöldum með Tríóinu má nefna: Ellen Kristjánsdóttir, íris Guðmundsdóttir,. Andreu Gylfa- dóttur, James Olsen, Stefán S. Stefánsson og fl. Tónleikarnir hefjast kl. 22.30 og aðgangur er ókeypis og öllum heimill. RZÖHh lr^n-txru-J HREINT LAND FAGURT LAND HELMINGUR AFANDVIRÐ! POKANS RENNUR TIL LANDGRÆDSLU OG NÁTTÚRUVERNDAR Aðeins þetta merki á haldi burðarpoka tryggir ab hluta andvirðisins verði varið til umhverfisverndar. "ÍJ^UU Verslunin Rafha í Hafnarfirði og verslunin Rafha í Borgartúni hafa nú verið sameinaðar í eina verslun á Suðurlandsbraut 16, Reyfitjavík Kiippersbusch fBJKE ^DESIGMj Ódýrar og vandaðar danskar eldhúsinnréttingar. Eldhúsinnréttingar, böð og fataskápar. HmusttHboð 18% afsláttur á pöntunum staöfestum fyrir 15. okt. nk. Frönsk lúxuseldhús í mörgum útfærslum. BAB • FATASKAPAR Ennfremur bjóðum við upp á mikið úrval sýningartækja með allt að 50% afslætti. öll verð eru staðgreiðsluverð. VISA MUNALÁN SUÐUBLANÐSBRAUT 16 • SIMI 880 500 ... bestir þegar á reynir 1 W-j jr VALTARAR JARÐVEGSÞJÖPPUR MALBIKUNARVÉLAR GOLFSLIPIVELAR VÍBRATORAR Þ J Ó N U S T A Umboðsaðili á íslandi SKEIFUNNI 3E • 128 REYKJAVÍK SÍMI: 91-812333 • FAX: 91-680215

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.