Morgunblaðið - 11.09.1994, Side 33

Morgunblaðið - 11.09.1994, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1994 33 ir lifír minningin um góðan vin. Elsku Laufey, Anna, Jón og dæt- ur, við vottum ykkur innilega samúð okkar. Valgerður og Skarphéðinn. Genginn er góður maður. Mín fyrstu kynni af Ragnari Stef- ánssyni hófust fyrir 32 árum, þegar ég kom fyrst í Oræfin, nýgift bróð- ursyni hans, Stefáni. Hafði Stefán dvalið á heimili Ragnars á sumrin frá því hann var barn að aldri og fram á unglingsár. Mikil var eftir- vænting Stefáns að sýna brúði sinni sveitina sína og kynna mig fyrir föð- urfólki sínu. Mér var tekið opnum örmum af heimilisfólki í Hæðum í Skaftafelli. Þeir níu dagar sem ég dvaldi að þessu sinni í minni brúðkaupsferð verða mér ætíð ógleymanlegir. Ekki aðeins gengu þau Ragnar og Laufey kona hans úr rúmi fyrir okkur heldur sýndu þau okkur elskusemi á allan hátt. Sama viðmóti mættum við hjá Jóni, bróður Ragnars, sem bjó búi með Ragnari. Við fögnuðum með þeim eins árs afmæli einkadóttur þeirra, Önnu Maríu, og fengum að sjá hana stíga sín fyrstu spor. Var hún mikill gleðigjafi. Fegurðinni í Skaftafelli gleymir tæplega nokkur sem hana hefur upp- lifað en við nutum þess ekki síður að sitja klukkustundunum saman og bergja af viskubrunni Ragnars. Ragnar var manna fróðastur um alla staðhætti, örnefni og menn langt aftur í aldir. Einnig var hann hafsjór af vísum og skemmtilegum sögum af mönnum og málefnum. Næstu árin vorum við búsett er- lendis og því tími til að rækja frænd- semi lítil. En eftir heimkomuna frá Þýskalandi 1971 reyndum við að komast eins oft og kostur var að sumarlagi í Skaftafell. Nú voru börn- in með og þótti þeim ekki síður gam- an að hitta frændfólk sitt. Tvö sum- ur dvaldist sonur okkar, Benedikt, hjá þeim í Hæðum um nokkurra vikna skeið. Árin liðu og aðstæður breyttust. Ragnar og Laufey fluttu úr Skafta- fellinu ásamt Önnu Maríu. Byggðu þau reisulegt hús í Freysnesi skammt austan við Skaftafellið, þar sem Anna María rekur nú hótel ásamt manni sínum, Jóni Benediktssyni. Hafa dætur Önnu Maríu og Jóns, Eyrún Halla og Ragna Kristín, notið þess að hafa ömmu og afa í sama húsi. Hagur minn hafði breyst þannig að nú taldist ég ekki lengur til fjöl- skyldu Ragnars. Óttaðist ég að þar með yrðu heimsóknir í Öræfín ekki þær sömu og áður. Sá ótti reyndist ástæðulaus. Nú var mér jafn vel tek- ið í Freysnesi og í Skaftafelli forðum. Gafst jafnvel enn betri tími til að spjalla, þegar bústörfin kölluðu ekki. Enn sem fyrr var eins og að ganga inn í musteri fróðleiks að tala við Ragnar. Síðustu ár hef ég ekki átt þess kost að fara austur. En ákveðin var ég að láta þetta sumar ekki líða án þess að komast á þeirra fund. Fyrir hálfum mánuði kom ég því í Freys- nes og var jafn vel tekið af heimilis- fólkinu og jafnan áður. Sat ég og talaði við Ragnar og fannst ekkert hafa breyst, þrátt fyrir að hann hefði orðið 80 ára í sumar. Afmælisdaginn hafði hann notað til ferðalags m.a. í Meðallandið þar sem hann fékk heimamann til að fara með sér um sveitina og fræðast af honum um staðhætti. Slík var fróðleiksfýsn hans, að hann var sífellt að nema eitthvað nýtt. Morguninn sem ég fór var Ragnar kominn út til að snyrta í kringum húsið. Hann gaf sér þó tíma til að koma inn og spjalla við mig yfir morgunkaffinu. Sagði hann mér sögu af því þegar Sigurður Breið- fjörð og Bólu-Hjálmar hittust og fór með ótal vísur eftir þá. Hann hafði engu gleymt, Eins og jafnan áður fór ég fróðari af hans fundi, Ég er þakklát fyrir þessa kveðjustund. Elsku Laufey, Anna María, Jón og litlu afastelpurnar. Ég sendi mín- ar innilegustu samúðarkveðjur frá mér og börnum mínum, þá sérstak- lega frá syni mínum Benedikt, sem dvelur í Japan og getur ekki fylgt frænda sínum til grafar. Drífa Kristinsdóttir. Opið hús Huldubraut 2 - Kópavogi Nýtt 232 fm parhús með innb. bílsk. 4 svefnherb. Góðar innr. og tæki í eldhúsi. Sjávarsýn. Verð 11,4 millj. Eignin verður til sýnis milli kl. 13.00-17.00 í dag. MNGHOLT Suðurlandsbraut 4a Sími 680666 STARRAHÓLAR 6 ITVÍBÝLISHÚSI Tæplega 300 fm efri hæð og hluti jarðhæðar í tvíbhúsi á miklum útsýnisstað. Á hæðinni sem er um 186 fm eru stórar stofur, stórt hol, rúmgott eldhús og innaf því þvottah. þg búr. 4 svefnherb. og flísalagt baðherb. á sérgangi. Á hluta jarðhæðar eru 2 svefnherb. og 2 geymsluherb. auk gestasnyrtingar. Innbyggður bílskúr. Allt í mjög góðu ástandi. Glæsilegt útsýni. Sérinngang- ur. Sérhiti. Lóð að mestu frágengin (ath. hægt að útb. litla einstaklíb. á jarðhæð, ósamþ.). Sími hjá eig. er 77789. Verð 15,5 millj. Ekkert áhvílandi. Möguleiki að taka litla íbúð upp í kaupin. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, s. 19540 og 19191. Stangarhylur - framtíðarfjárfesting Þetta vandaða og glæsilega iðnaðarhúsnæði sem er 666 fm er til sölu. Skiptist í annars vegar 440 fm jarð- hæð með allt að 6 metra lofthæð og síðan 230 fm skrifstofuhæð. Langtímaleigusamningur er um hús- næðið við traust stórfyrirtæki. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofutíma hjá: HÚSAKAUP fasteignamiðiun, ____________Suðurlandsbraut 52, Rvík. sími 68 28 00._ Eldri borgarar: Snorrabraut Mjög góð 3ja herb. íb. 90 fm á 4. hæð í lyftuh. íbúð, hús og sameign, mjög gott. Laus. Verð 9,3 millj. Áhv. 3,2 millj. 1470. Sléttuvegur Glæsileg 3ja-4ra herb. íb. fullb. með mjög góðum innr. Stærð á íb. nettó 133 fm, með sérgarði og sameign 188 fm. Laus. Verð 12,9 millj. f ÁSBYRGI if Suðurlcmdsbraut 54, 108 Reyk{avik, simi 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. SÍMI 88-90 90 SÍÐUMÚLA 21 SiarfHinmn: Svrrrir Kristinsson. sölustjúri. liigg. fastrignasali. Björn Þorrí Viktomson. sölum., Þorleifnr St. OuiSmnnilsson. B.Sr.. siilum.. (>iiiStniinihir Sigitrjónsson liigfr.. skjalngeriS. Guðmumlur Skúli llartvigsson. lögfr.. söluin.. Stefán llrafn Stefánsson. lögfr.. söliim.. Kjartan Þórólfsson. Ijósmynilun. Jóhanna \ uliliniarsilóttir. auglýsingar. gjalilkeri. Inga llannesdúttir. símavarsla og ritari. Verslunarpláss í Kringlunni Vorum að fá til sölu um 80 fm (nettó) verslunarpláss á eftirsóttum stað í Hagkaupskringlunni. Góð greiðslu- kjör koma til greina fyrir traustan kaupanda. Allar nán- ari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson á skrifstofunni. Skeifan 7,2. og 3. hæð Til sölu tvær glæsilegar 270 fm hæðir (samtals 540 fm) í þessu glæsilega húsi. 2. hæð: Skiptist m.a. í stóran sal, 4 herb., eldhús, snyrtingar o.fl. Vönduð gólfefni, parket og flísar. 3. hæð: Stór salur, 2-5 herb., eldhús, snyrting o.fl. Vönduð gólfefni og innréttingar. Báðar þessar hæðir henta vel fyrir hvers kyns skrif- stofu- og þjónustustarfsemi. Auðvelt er að breyta skipu- lagi hæðanna. Gott verð og góð greiðslukjör í boði. Vesturgata 7 Lágmúli 7 Vorum að fá til sölu glæsilega skrifstofuhæð á efstu hæð (7. hæð) í þessari vinsælu skrifstofu- og þjónustu- byggingu. Hæðin er um 180 fm og skiptist í 2-5 herbergi, glæsileg- an fundarsal, eldhús, snyrtingar, skalageymslu o.fl. All- ar innréttingar og gólfefni eru nýleg og vönduð. Stórar svalir. Einstakt útsýni. Góð greiðslukjör í boði. ÍBÚÐIR - OPIÐ HÚS 4ra herb. falleg 99 fm þjónustuíb. (í enda) á 3. hæð (efstu). Laus strax. Áhv. 3,5 millj. frá Byggsj. rík. Verð 9,9 millj. íb. verður til sýnis milli kl. 14 og 16 í dag, sunnudag. 3711. Lindarbraut 8, Seltjn. 4ra herb. 107 fm björt og falleg íb. á jarðhæð (ekkert niðurgr.). Sérinngangur, -hiti og -þvottahús. Góð sól- verönd. Verð 7,6 millj. íb. verður til sýnis í dag, sunnu- dag, kl. 15-17. 4035. Hjallavegur 29 - opið hús í dag milli kl. 14 og 17 er opið hús að Hjallavegi 29, efri sér- hæð og risi. Eignin sem er 102 fm skiptist í stofu, borðstofu, 3 herb., eldhús og bað. Mjög góð staðsetning. Hagstætt verð 8,5 millj. Verið velkomin. Fasteignasalan Framtíðin hf., Austurstræti 18, sími 62 24 24. EIGNAMIÐLUNIN %

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.