Morgunblaðið - 11.09.1994, Page 35

Morgunblaðið - 11.09.1994, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1994 35 Kringlan - dömubúð Okkur hefur verið falið að selja mjög klassíska og vandaða dömubúð með traustum viðskiptasam- böndum og stórum föstum kúnnahóp. Verslunin er í eigin húsnæði og er gert ráð fyrir að selja hvort tveggja saman, það er þó ekki skilyrði. Nánari uppl. veitir Magnús Axelsson, fasteignasali. LAUFASl ASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 Glæsieiqn á tveimur hæðum. Rckðqrdndi i Til sýnis í dag falleg og björt 5 herbergjaendaíbúð á tveimur hæðum með stórkostlegu útsýni svo langt sem augað eygir. Fjögur svefnherbergi, stórar sölríkar suðutsvalir, stórar hvítar flísar á stoíúgólfi og Silvareed beyki á efri hreð. Bílskýli. Þetta er tilvalin íbúð fyrir bamafóLk með Grandaskóla í bakgarðinum og leikskóla og gæsluvöil í 50m fjatiaegð. Verð 9.1 milj. Líttu inn t dag milli kl. 14 og 18 þó ekki veeri hetna til að skoða útsýnið! Sigurlaug og Bjami, s£mi 12144. Stórmarkaður á Vesturlandi Vorum að fá í sölu stóra og glæsilega verslun. Góð staðsetning og aðkoma, næg bílastæði. Rúmgott húsnæði, vandaðar innréttingar og öll tæki fylgja. Einstakt tækifæri. Fasteignamiðlun Vesturlands Soffía S. Magnúsdóttir, lögg. fast. Jón Haukur Hauksson, hdl. Ægisbraut 13, Akranesi, sími 93-14144, fax 93-14244. LAUFÁSl FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 8Í2744 Fax: 814419 Opið mán.-fös. kl. 9-18, sun. frá kl. 11-13 YFIR 400 EIGNIR Á SKRÁ Einbýlis- og raðhús HEIÐARGERÐI V. 14,3 M. Rúmgott einbýlishús með sólstofu, heit- um potli, hita i plani. Skipti möguleg. * * * SMÁÍBÚÐAHVERFI V. 10,0 M. Lítiö einbýli á tveimur haöum ca 115 fm sem skiptist í 3 herbergi og stofu. Viður á herbergisgólfum. Skipti á 3ja eöa 4ra herbergja ibúö eöa starri eign í sama hverfi. * * * HVERA GERÐI GRÆNAMÖRKV. 7,9M. Ca 130 fm einbýlishús á einni hœÖ. Nýjar lagnir. BaÖherbergi endurnýjaö. Stór og gróin lóÖ ca 1200 fm. 4ra herb. og stærri ÁSTÚN V. 7,8 M. Ca 90 fm 4ra herbergja ibúð á 1. haö. Þvottahús á haöinni. stór og góö sameign. Áhvilandi ca 1,3 millj. i hagstaöum lánum. * * * KAPLASKJÓL LÆKKAÐ VERÐ Glasileg 4ra herbergja íbúö á 3. haö. Parket á herbergjum. Vandaöar inn- réttingar. Tvennar svalir. Áhvílandi ca 400 þúsund. Verö aðeins 7,9 millj. * * * ♦ Klettaberg V. 8,3 m. ♦ Ljósheimar V. 8,1 m. 3ja herbergja ENGIHJALLI V.5.9S0Þ. Stór og rúmgóö íbúö á 7. hað i lyftu- húsi. Parket á gólfum. Flísar á baöher- bergi. Áhvílandi ca 1,5 millj. Laus strax. * * * FLÓKAGATA V.6,8M. 75 fm 3ia herb. ib. á efri 'taö i þribýl- ishúsi. Ibúöin skiptist iforstofu, 2 stof- ur, 1 svefnherbergi, eldhús og baöher- bergi. 19 fm bílskúr. Nýlegt þak og rennur. Áhvílandi ca 2,4 millj. FROSTASKJÓL NÝÁSKRÁ Mjög góð 80 fm ib. á jaröhaö (slétt viö jörð). Mikiö endurn. ib. i góðu ástandi. Sér inng, sér hiti. Einkabila- staöi. * * * HRA UNTEIGUR V.6,0M Ca 75 fm ibúð i kjallara i þribýlis- húsi. Sér hiti. Nýtt gler. * * * HRINGBRA UT V. 6,5 M. Ca 80 fm 3ja herbergja íbúö meö aukaherbergi í risi. Nýlegt gler og gluggar. Parket á gólfum. Ekkert áhvflandi. Laus strax. 2ja herbergja BLÖNDUBAKKl Óvenju stór ca 75 fm 2ja herb. íb. á 1. haö i fjölb. Nýjar eldhúsinnr. Ny gólfefni. Svalir. Mjög rúmg. geymsla Áhv. ca. 2,8 millj. * * * BÓLSTAÐARHLÍÐ NÝÁSKRÁ Ca 50 fm rúmgóð 2ja herbergja íbúö á jarðhaö. Flisar á gólfum. Verð 4,4 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI Liölega 30 fm ósamþykkl einstakl- ingsíbúð á jarðhaö í bakhúsi. Nýtl rafmagn. Laus fljótlega. Iðnaðarhúsnæði TANGARHÖFÐI 480 fm gott iönaöarhúsnaði á tveim- ur haðum. Mjög góöar innkeyrsludyr. Sérinngangur á 2. hað. SAHTENGf SÖLUSKRÁ ÁSBYRQI tlGMASAIAM Félag fasteignasala bjóðvegahátíðinni er lokið, en v'íð höldum áfram.. Hátíðakvöldverður með þjóðlegu ívafi. Létt skemmtidagskrá með dansi, söng og gamanmáium. Ósvikin inátíðardagekrá með íslenskum stjörnufans. Þjóðhátíðardansleikur fram á rauða nótt. 3á?ss' -jrs// físrs/e /s Ási/éÁJsisi/s/ieÁ Ásmsmo/s/ÁÚssi -jÁss/t/sr//ss/s'/s)/' rpr f///s/t///t//t//Áy/y/r /t/sy// yys/Á/Á. //'//.■ Edda "Edda" ' Björgvinsdóttir fjallkona, ráðskona og kvenréttindakona ||/»^ 4 «|| Sigurður ÍOiggi Sigurjónsson aerobikkennari, garðyrKju- og tamningamaður Þjórhallur "Laddi" Sigurðsson glímu-, brennu- og fjallkóngur og sláturhússtjóri með meiru. Dagskrárstjórn er í höndum þjóðhátíðarnefndar Sögufélagsins Mímis en formaður hennar er Haraldur "Hallí" Sigurðsson hreppstjóri, djákni og hundahreinsunarmaður héraðsins. Stjórrtin er í höndum Björne G. Björneeonar. Auk þeirra koma fram söngvararnir Guðrún Gunnaredóttir og Reynir Guðmúndeeon, með einni bestu danshljómsveit landsins 0303 KÍ3&& og tugir annarra þekktra persóna úr þjóðlífi og fjölmiðlum. •*»» MfUdscdiU HUMARF' IUMAR.FYLLT LAXAVEFJA HREPPSTJORANS eða KAMPAVÍNSBÆTT þjÓÐI iATÍÐARSUI’A M.EÐ KJUK.11NGUM OG MSTLU.M, CRILLSTEIKTUR LAMBAHRYGGUR FRAMRLIDDUR MLÐ SMIÖRRISTUÐUM JURTUM FJALLKÖNGSINS eða HUNANGSGLJÁÐUR GRÍSAHRYGGUR FJALLKONUNNAReða GRÆNMl I ISRLITUR SÖGUFFL.AGSINS HlNDBTRJATERTA KVENRÉTTINDAKONUNNAR, MEÐ VANiLLUSÖSU eða ÍSRÉTTUR DJÁKNANS, A SÚKKULAÐIGRUNNI Yerð: 4.700 kr. Pantið tímanlega í eíma 91-29900 (eöludeild) öértiiboð á gietingu Blab allra landsmanna! Plfir0iiwpitepiip -kjarnimálsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.