Morgunblaðið - 11.09.1994, Page 37

Morgunblaðið - 11.09.1994, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1994 37 FRÉTTIR Salon Pompadour opnuð HÁRSNYRTISTOFAN Salon Pompadour hefur hafið starf- semi við Ármúla 5, þar sem áður var Hársnyrtistofa Dóru og Siggu Dóru. Gagngerar breyt- ingar hafa verið gerðar á hús- næði og hefur Sigga Dóratekið við öllum rekstri stofunnar. I viðbót við alla hársnyrtingu, s.s. álstrípur, permanent, Iitanir o.fl. hefur sú þjónusta ennfremur bæst við að Salon Pompadour býður nú upp á Silicone-gervi- neglur. Eigandi stofunnar er Sig- ríður Halldóra Matthíasdóttir, hárgreiðslumeistari, en auk hennar starfa á hárgpreislustof- unni Kristín Óskarsdóttir, hár- greiðslumeistari, Margrét Guð- mundsdóttir, hárgreiðslumeist- ari og Sigþrúður Friðriksdóttir, hárgreiðslunemi. Pottur gleymdist á heitri hellu SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík bjargaði konu úr húsi við Sogaveg í gærmorgun. Pottur hafði gleymst á hellu og myndaðist töluvert mikill reykur af þeim völdum í íbúðinni. Konan var sofandi þegar slökkviliðið kom á staðinn. Henni varð ekki meint af. Slökkviliðinu barst tilkynning um að eldur væri í íbúðinni og að manneskja væri lokuð inn í henni og var slökkviliðið því með tölu- vert mikinn viðbúnað. Eldur hafði hins vegar ekki komið upp í pottin- um. Á sama tíma barst slökkviliði tilkynning um eld í bíl við Stór- höfða. Bílinn skemmdist töluvert mikið að innan. Grunur leikur á að brotist hafi verið inn í bílinn. og eldur lagður að honum. Þá var óskað eftir aðstoð slökkviliðs um svipað leyti vegna vatnsleka á Kaffi Reykjavík við Vesturgötu. íH&íMSR'ÐS'IOŒ) við fiá sem viCja. ná (engra í skgía -grunnskóCa -jramhaCdsskóCa - CiásCgCa- Nám er skemmtilegt ef maður hefur vald á því. En til þess þarf góða undirstöðu. Góðir byggingamenn byrja alltaf á því að byggja traustan gronn. Það gera þeir nemendur líka sem vilja ná varanlegum árangri I námi. Athuganir sýna að margir nemendur sem eru undir 6 á samræmdum prófum eiga I erfiðleikum með framhaldsnám. • Kennarar okkar hafa kennsluréttindi og hafa hlotið góða þjálfun I að fást við hvers konar námsvanda. • Starfsemi okkar byggist á viðurkenndum kennslu- aðferðum sem hvíla á vísindalegum grunni. • Stórbættur námsárangur nemenda okkar sýnir að við erum á réttri leið. Skólanemar athugið! Námsaðstoð í byrjun skólaárs nýtist ykkur allan veturinn. Undirbyggið nám ykkar I tíma. Geymið það ekki þar til það er orðið of seint. Munið að nám tekur tíma. I tilefni 10 ára afmælis skólans veitum við þeim sem innrítast I september 10% afslátt af kennslugjöldum FYRIR HVERJA? Námsaðstoð er t.d. fyrin • þá sem þurfa að ná sér á strik I skólanámi • þá sem hafa skipt um skóla og þurfa að ná upp yfirferð I nýja skölanum • þá sem vilja rifja upp námsefni fyrir frekari skólagöngu eða til nota í daglega lífrnu • Stutt námskeið - misserisnámskeið • Litlir hópar - einstaklingskennsla • Mikið ítarefni - mikil áhersla lögð á námstækni • Nám fýrir fullorðna • Námsráðgjöf 10. bekkingar athugið! Undirbúningur fyrir SAMRÆMD PRÓF i ÍSŒNSKU STÆRÐFRÆÐI, ENSKU og DÖNSKU! UMSAGNIR NEMENDA: "Ég vildi að ég hefði byrjað fyrr” “Besta kennsla sem ég hef fengið" “Ég hækkaði mig um 4 heila í einkunn" “Ég lærði 3ja ára námsefni á einu ári" Kennslustaður: Þangbakki 10, Mjódd Upplýsingar og innritun kl. 17 -19 virka daga eða I símsvara allan sólarhringinn. S. 79233. Fax: 79458 £\(emencCaþjónustan sf -góður skóli- Dagana 11. - 16. september klæðist Hótel Saga skoskum búningi og hefur fengið sér til aðstoðar valinkunnugt lið frá ströndum Skotlands. Skoskar krásir eins og „Haggis“ og „Roasl Sirloin with Yorkshire pudding and mustard jus“ prýða hlaðborðið í Skrúði í umsjón hins þekkta matreiðslumanns Stephen Johnson Irá veitingastaðnum The Buttery í Glasgow. Strákarnir í hljóm- sveitinni Scotias Hardy Sons eru komnir í skotapilsin sín og halda uppi stemningunni með ljúfum skoskum tónum. Skoska ferðamálaráðið og Flugleiðir kynna ferðamannalandið Skotland og matargestir taka þátt í happdrætti sem dregið verður úr í lok vikunnar. Meðal vinninga er ferð fyrir tvo til Glasgow í 3 nætur með Flugleiðum. Verð í hádeginu er 1.370 kr„ en 2.130 kr. á kvöldin. Borðapantanir í síma 29900. I FLUGLEIDIRSSf < Traustur islenskur feriafélagi! Q >- -þín saga! Riðið til messu í Mosfellskirkju SÓKNARBÖRN í Mosfellssókn í Grímsnesi rifjuðu upp gamla tíma með því að koma ríðandi til messu í fögru sunnudagsveðri nýlega. Mosfellskirkja er ein af elstu kirkjum í uppsveitum Árnessýslu, byggð 1847. Kirkjan, sem er timburkirkja, var endurbyggð í sem næst upprunalegt horf fyrir nokkrum árum. í kirkjunni eru munir úr eldri kirkjum, m.a. fal- legar málaður jirédikunarstóll frá 1799 eftir Ámunda Jónsson smið. Nýtt prestseturhús er á Mosfelli. Prestur í Mosfells- prcstakalli er sr. Rúnar Þór Eg- ilsson. Á myndinni má sjá nokkra kirkjugesti búa sig til heimferð- ar. Riðnir voru fornar reiðgötur úr kirkju, en til messunnar kom fólk úr öllum sóknum í Grímsnesi. t/tLenc(ir verkamenrv ? AUs eJdd\ þeir eru t uhJ^, frd&ickjrrninir Aá, Chteaýo. i I y | / \ \\ SJ fffue ■ ® W / t Nf 2\ ^ % 1 iwy 3 \ 1/ JWM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.