Morgunblaðið - 11.09.1994, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 11.09.1994, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1994 41 IDAG Arnað heilla QA ÁRA afmæli. Á í/Vf morgun, 12. september, verður níræður Ingólfur Ingvarsson, bóndi, frá Neðri-Dal, Vestur-Eyjafjallahreppi, Hvolsvegi 9, Hvolsvelli. Hann verður að heiman á afmæiisdaginn. BRIDS II m s j ó n GuAm. Páll Arnarson LÍKLEGA hafa fáir lesend- ur fyrr séð endastöðuna sem kemur upp í þremur gröndum suðurs hér að neð- an. Norður gefur; allir á hættu. Tvímenningur. Norður ♦ G V KD863 ♦ G42 ♦ ÁKD6 Vestur ♦ 76 V 1054 ♦ K753 + 9754 Austur ♦ ÁK10542 ¥ 972 ♦ 98 ♦ G8 Norður ♦ - V 8 ♦ - ♦ ÁK6 Vestur Austur ♦ - ♦ 105 V - ♦ K II V - ♦ 8 * 975 Suður ♦ 9 V - ♦ D ♦ 103 * G O A ÁRA afmæli. Átt- O U ræð verður þriðju- daginn 13. september nk. Ólöf Jóhannsdóttir, Álfa- skeiði 64, Hafnarfirði. Ólöf (Lóa) tekur á móti gestum í veitingahúsinu Gafl-inn við Reykjanesbraut eftir kl. 20 á afmælisdaginn. P7 A ÁRA afmæli. í dag, • Vf 11. september, er sjötug Kristrún Guð- mundsdóttir, Kambsvegi 37, Reylgavík. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu kl. 15-18 í dag, af- mælisdaginn. £?Í\ÁRA afmæli. Sex- vv tugur verður þriðju- daginn 13. september Sverrir Hallgrímsson, húsgagnasmíðameistari, Tjarnarflöt 4, Garðabæ. Eiginkona hans er Þórunn Ingibjörg Árnadóttir. Þau verða að heiman á afmælis- daginn. JT A ÁRA afmæli. 1 dag, O V 11. september, er fimmtugur Jón B. Guð- mundsson, bifreiðasmið- ur, Bjargartanga 5, Mos- fellsbæ. Kona hans er Val- gerður Gunnarsdóttir. Þau eru að heiman. Suður ♦ D983 V ÁG ♦ ÁD106 ♦ 1032 Vestur Norður AusUir Suður 1 hjarta 2 spaðar 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: spaðasjða. Austur getur haldið sagn- hafa í tíu slögum með því að skipta yfir í tígul í öðrum slag. En hann gerði þau mistök að taka tvo efstu í spaða fyrst. Þar með fríaði hann spaðadrottninguna og gaf sagnhafa tækifæri til að beijast fyrir 11. slagnum. I ljósi hindrunar austurs á tveimur spöðum, ákvað suð- ur að hafna tígulsvíningunni. Eftir að hafa drepið á tígul- ás, tók hann ÁG í hjarta og fór inn á blindan á lauf til að taka fríslagina á hjartalit- inn. (Þótt hitt gangi, að fara fyrst. í laufið og yfirdrepa síðan hjartagosa, þá er það fráleit spilamennska.) fT ÁRA afmæli. Á t) V/ morgun, 12. september, er fimmtugur Grétar Þorleifsson, for- maður Félags byggingar- iðnaðarmanna í Hafnar- firði, Vesturholti 9, Hafn- arfirði. Hann og eiginkona hans Margrét Vilbergs- dóttir taka á móti gestum í anddyri íþróttahússins í Kaplakrika kl. 17.30- 19.30, á morgun, afmælis- daginn. pT A ÁRA afmæli. í dag, t) U 11. september, er fimmtugur Friðrik G. Gunnarsson, aðstoðaryf- irlögregluþjónn, Maríu- bakka 8, Reykjavík. Eig- inkona hans er María Helgadóttir og taka þau hjónin á móti gestum í Átt- hagasal Hótels Sögu kl. 15-18, í dag, afmælisdag- inn. Með morgunkaffinu Sagnhafi henti sjálfur spaða í síðasta hjartað og vestur varð að fóma tígul- kóng. Þegar laufgosinn féll annar, komst suður heim á tíuna til að taka 11. slaginn á tíguldrottningu. Nokkurs konar „sam- gangsþvingun". Hvað var nú aftur í sjónvarpinu sem við sórum að við myndum ekki eyða tímanum í að horfa á? STJÖRNUSPA eftir Franees Drake MEYJA Afmælisbam dagsins: Þú fylgir hugsjónum þínum og leggur minna upp úr verald- argæðum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Ástvinir taka mikilvæga ákvörðun saman varðandi íjármálin. Þú þarft að sýna vini sérstaka þolinmæði og skilning í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú væri við hæfi að undirbúa helgarferð. Komist þú ekki frá að þessu sinni má seinka ferðinni. Gott samstarf skil- ar árangri. Tvíburar (21. maf - 20.júní) Þótt í mörgu sé að snúast annarðu því sem þú ætlaðir þér í dag. Þú færð góða hugmynd sem getur leitt til aukatekna. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) ^ Óþolinmæði getur leitt til mistaka í dag. Rasaðu ekki um ráð fram. Með rósemi tekst þér að finna réttu leið- ina að settu marki. Ljón (23.júl!-22.ágúst) Sumir eru uppteknir við verkefni úr vinnunni i dag, aðrir sinna heimilinu. Taktu ekki alvarlega vanhugsuð orð vinar. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Sumir verða ástfangnir í helgarferð. Þú nýtur frí- stundanna, en smá ágrein- ingur getur komið upp milli vinar og ættingja. Vog (23. sept. - 22. október) $$ Nú gefst tækifæri til að sinna innkaupunum og vinna að umbótum heima. Þú gæt- ir óvænt fengið greidda gamla skuld í dag. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Það vill þér til happs að vera á réttum stað á réttum tíma í dag. Þú kemur vel fyrir og nýtur mikilla vinsælda í kvöld. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þú vinnur að verkefni sem ekki náðist að leysa i gær, og með einbeitni tekst að finna lausnina. Þú hefur ástæðu til að fagna í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Samband vina styrkist í dag. Þér verður óvænt boðið i áhugavert samkvæmi. Sumir íhuga þátttöku í fróðlegu námskeiði. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ö& Þú þarft að vinna heima að verkefni tengdu vinnunni. Samskipti við ættingja fara batnandi og þú færð prýðis hugmynd. Fiskar (19. febrúar- 20. mars) Þú heyrir óvænt frá gömlum vini í dag ög ert með nýjar fyrirætlanir á ptjónunum varðandi ferðalag. Kvöldið verður rólegt. Stjörnuspána á ad lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. MUSIKLEIKFIMI Við hjá íþróttafélagi kvenna viljum bjóða stelpur á öllum aldri velkomnar í músíkleikfimi okkar í Austurbæjar- skólanum. Kennsla hefst máriudag- inn 12. sept. og fer fram mánudaga og fimmtudaga kl. 18-19. Nánari upplýsingar í símum 870253 og 666736. e Sankudo kai karate á íslandi A Karatenámskeiö árseli viö Rofabæ. 7 Flokkur Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Börn 5-8 óra ÍÁÖÖ-ÍÁOO 17.00-18.00 Krakkar 9-12 19.00-20.00 Fullorönirog 20.00-21.30 unglingar 19.00-20.00 20.00-21.30 13.00-14.00 14.00-15.30 Allir flokkar eru fyrir bæöi kynin saman. Yfirþjálfari Sankudo kai á íslandi: Sensei Jean Frenette 5. DAN, fimmfaldur heimsmeistari. Aðalþjálfari Fylkis: Vicente Carrasco 2. DAN,16 ára reynsla. Karate er góö fþrótt fyrir alla. Eflir sjálfstraust, byggir upp líkamann og huga. Innritun á staðnum. Upplýsingar í síma 673593 eftir kl. 17.00 daglega. Karatedeild Fylkis. Gestaltnámskeið í hóp Að nœra barnið innra með þér Helgarnámskeið sem stendur yíir í tvo og hálían dag verður haldið helgarnar 8.-11. og 14.-16. október. Leiðbeinandi Daníel Á. Daníelsson, Gestalt-Terapeut, sem er íslendingur en búsettur í Svíþjóð. Upplýsinpar og skráning í síma 39137 (Aslaug) milli kl. 18-21. Á vit ævintýranna f SKRAPATUNGURÉTT Dagana 17.-18. september gefst þér kostur á að taka þátt í hrossasmölun og fylgjast með réttarstörfum þegar stóðið er réttað í Skrapatungurétt. Upplýsingar gefnar á Geitaskarði, sími 95-24341, og Hóteli Blönduósi, sími 95-24126. Hótel Blönduós, Ferðaþjónustan Geitaskarði, Hestaleigan Kúskerpi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.