Morgunblaðið - 11.09.1994, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 11.09.1994, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11*. SEPl'EMBER 1994 47 VIRKA Tískufataefni - Bútasaumsefni Haust- og vetrartískan komin. Samkvæmisefni, brúðarkjólaefni, saumavörur, bútasaumsefni og námskeið á staðnum. 1 Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-18, á laugardögum frá 1. sept. til 1. júní frá kl. 10-14. VIRKA MÖRKINNI 3, SÍMI 687477. Fiskurinn frá okkur er sælgæti Fiskbúðin Vör Hringbraut 119, JL-húsinu Engfateigf 1, sírni 687701. Jazzballet fyrir krakka 7-9 ára og 10-12 ára HORFT TIL FRAMTÍÐAR Skiptinemasamtökin ASSE Skiptinemasamtökin ASSE á íslandi hafa á undanförnum tíu árum útvegað á annað þúsund íslenskum skiptinemum náms- dvöl í öðrum löndum. Skiptinemarnir dvelja erlendis í eitt skólaár, búa hjá völaum fjöldskyldum og ganga í skóla með jafnöldrum sínum. P*eir lifa því og hrærast sem aðrir unglingar í landinu og kynnast þjóðlífi þess og menningu af eigin raun, fremur en sem áhorfendur. Víðtækt trúnaðarmannakerfi stuðlar að ánægjulegri og árang- ursríkri dvöl. Hefurðu hugleitt að: B ísland tengist öðrum löndum æ meir með bættum samgöngum og auknum viðskiptum. ■ Evrópa er að verða eitt atvinnu- og markaðssvæði. ■ íslenskt hugvit og menntun er dýrmæt útflutningsvara. ■ ísland er vaxandi ferðamannaland. ■ Gott vald á erlendu tungumáli eykur atvinnumöguleika til muna. Niðurstaðan er ótvíræð: Tungumálakunnátta er brýnni en nokkru sinni fyrr. Þeir sem eru fæddir á árunum 1977-1979, eru opnir og jákvæðir og hafa kjark til að takast á við hið nýja og ókunna, geta sótt um að gerast skiptinemar. ASSE á íslandi býður nú námsdvöl í eftirtöldum löndum: Bandaríkjunum, Kanada, (ensku- og frönskumælandi), Mexfkó, Nýja-Sjálandi, Ástralíu, Japan, Portúgal, Frakklandi, Þýskalandi, Hollandi, Bretlandi, Noregi, Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð. Langar þig: ■ í framhaldsnám erlendis? ■ að starfa að ferðamálum? H að starfa erlendis einhvern tíma í framtíðinni? B eða langar þig einfaldlega til að eiga ævintýraár sem skiptinemi í öðru landi, víkka þannig sjóndeildarhringinn, læra að tala annað tungumál reiprennandi og eignast vini erlendis fyrir lífstíð? Brottför er að jafnaði í ágúst, nema til Ástralíu og Nýja-Sjálands í byrjun febrúar Við fljúgum með FLUGLEIÐUM A Ef þú hefur áhuga á skiptinemadvöl eða frekari upplýsingum hringdu þá eða komdu við á skrifstofu ASSE. Skrifstofan er opin virka daga ki. 13-17. Sími (91)621455. Fax(91 >625740. LÆKJARGATA 3 (SKÓLASTRÆTISMEGIN 101 REYKIAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.