Morgunblaðið - 11.09.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.09.1994, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine Perr- ine kynnist afa sínum betur. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Halldór Björnsson. (37:52) Nátt- úran okkar Valdi og Veiga spjalla við sól- ina sem kann ýmislegt fyrir sér. Handrit: Helga Steffensen. Tölvuteiknun: Hildur Rögnvaldsdóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir og Aðalsteinn Bergdal. (Frá 1989) Nilli Hólmgeirsson Kóngurinn eltir Nilla. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal og Hclga E. Jónsdóttir. (10:52) Leyndarmál Hvítu- Birnu Brúni-Bangsi hefur fest ráð sitt og er allt öðruvísi en áður. Þýðandi: Unnur Vilhelmsdóttir. Leikraddir: Þórdís Arnljóts- dóttir. 10.20 ► Hlé 17.50 ►Skjálist Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. (2:6) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Sagan um barnið (En god hi- storie for de smaa - Sagan om bab- ynj Sænsk mynd um hjón sem ætt- leiða munaðarlaust barn. Aður á dagskrá í júní 1993. (Nordvision- Sænska sjónvarpið). (1:3) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 |||CTT|D ►Úr ríki náttúrunnar: rlLI llll “Kló er falleg þín...“ - Þróun rándýra (Velvet Claw) Nýr breskur myndaflokkur um þróun rán- dýra í náttúrunni allt frá tímum risa- eðlanna. Þýðandi og þuiur: Óskar Ingimarsson. (1:7) 19.30 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur í léttum dúr. 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Hamingja er hugarástand sem byrjar með brosi Heimiidarmynd þar sem fylgst er með vinnu við nýj- ustu plötu Bubba Morthens. 21.35 ►Öskutröð (The Cinder Path) Nýr breskur myndaflokkur gerður eftir sögu Catherine Cookson. Aðalhlut- verk: Lloyd Owen, Catherine Zeta- Jones, Tom Bell og Maria Miles. Leikstjóri: Simon Laughton. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. (1:3) Matter of Convenience) Áströlsk/ít- ölsk/frönsk sjónvarpsmynd sem ger- ist í Ástralíu þar sem menn leita gjarnan eftir landvist með því að giftast og greiða stórfé fyrir. 00.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 11/9 Stöð tvö 09.00 ►Kolli káti 09.25 ►Kisa litla 09.50 ►Óli lokbrá 10.15 ►Sögur úr Andabæ 10.40 ►Ómar 11.00 ►Aftur til framtíðar 11.30 ►Unglingsárin (4:13) 12.00 ► íþróttir á sunnudegi 13.00 ►Lygakvendið (Housesitter) Arki- tektinn Newton Davis hefur reist draumahús handa draumadísinni sinni og væntir þess að búa ham- ingjusamur með henni til æviloka. Gallinn er bara sá að draumadísin afþakkar boðið. Aðalhlutverk: Steve Martin, Goldie Hawn og Dana Del- any. Leikstjóri: Frank Oz. 1992. 14.40 ►Ferðin til Ítalíu (Where Angels Fear to Tread) Hér segir af Liliu Herriton sem hefur nýverið misst eiginmann sinn og ferðast, ásamt ungri vinkonu sinni, til Ítalíu. Vensla- fólki Liliu er illa brugðið þegar það fréttist skömmu síðar að hún hafi trúiofast ungum og efnalitlum ítala. Aðalhlutverk: Helena Bonham Cart- er, Judy Davis og Helen Mirren. Leikstjóri: Charles Sturridge. 1991. 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 17.45 ►Danslist '94 Svipmyndir frá dans- móti sem haldið var á Sauðárkróki 23.-25. júní í sumar. Segja má að þarna hafi farið fram skemmtilegt og ijölbreytt mót ólíkra dansgreina, s.s. jassdans, ballett, freestyle o.fl. Mótið var haldið í tengslum við Sæludaga á Sauðárkróki. FVamleitt af Samveri á Akureyri íyrir Stöð 2. 1994. 18.15 ►! sviðsljósinu (Entertainment This Week) 19.19 ► 19:19 20.00 ►Hjá Jack (Jack’s Place) (15:19) 20.55 ►BINGÓ LOTTÓ Sjónvarpsleikur fjölskyldunnar Nú verður kynntur skemmtilegur sjónvarpsleikur fyrir alla fjölskylduna en hann hefur göngu sína hér á Stöð 2 næstkomandi laug- ardagskvöld. Umsjónarmaður þátt- anna er Ingvi Hrafn Jónsson. 21.15 ►Saga Queen (Queen) Nú verður sýndur fyrsti hluti þessarar vönduðu framhaldsmyndar sem gerð er eftir sögu Alex Haley en hann skrifaði einnig söguna Rætur. Annar hluti af þremur er á dagskrá annað kvöld. 22.45 ►Morðdeildin (Bodies of Evidence) (3:8) 23.35 ►Hvítir geta ekki troðið (White Men Can’t Jump) Hér er á ferðinni nýstárleg gamanmynd um tvo körfu- boltamenn sem taka saman höndum og fara vítt og breitt um Los Angel- es með svikum og prettum. Aðalhlut- verk: Wesley Snipes, Woody Harrel- son og Rosie Perez. Leikstjóri: Ron Sholton. 1992. 1.25 ►Dagskrárlok Tónlistarmaður - Litið yfir farinn veg með Bubba, frá því hann söng ísbjarnarblús í leðurbuxum. Bubbi Morthens Fylgst með Bubba við upp- tökur og spjall- að við vini hans og kunn- ingja SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Enginn tónlistarmaður á Islandi hefur notið jafnmikilla vinsælda og Bubbi Morthens hefur gert undanfarin fimmtán ár. Plötur hans eru yfir- leitt með þeim söluhæstu og hreyfa alltaf einhvern veginn við fólki. Allt frá því að hann sprangaði um í leðurbuxum með Utangarðsmönn- um og til þess að hann söng Bíó- daga nýverið hefur Bubbi verið það sem skáldin kölluðu áður “ástmögur þjóðarinnar" og það þótt sambandið hafi á stundum verið stormasamt. í þessari mynd fær þjóðin að fylgj- ast með Bubba við upptökur á síð- ustu plötu sinni og spjallað er við vini hans og kunningja. Danslist ’94 á Sauðárkróki Listdans, djassballett, nútímadans og spuni var með- al Iþess sem stundað var á dansmóti, sem f ram fór í sumar STÖÐ 2 kl. 17.45 í þessum þætti verður sýnt frá nýstárlegu dansmóti sem fór fram á Sauðárkróki dagana 23. - 25. júní síðastliðinn og bar yfirskriftina Danslist ’94. Á annað hundrað ungmenna frá 12 ára upp í tvítugt tók þátt í fjölbreyttri dans- dagskrá í tengslum við Sumarsælu- viku Skagfirðinga. Listdans, djass- ballett, nútímadans og spuni var meðal þess sem stundað var móts- dagana en síðan var klikkt út með vel heppnuðum danssýningum sem hóparnir höfðu æft fyrir mótið. Með- al leiðbeinenda voru Auður Bjarna- dóttir ballettdansari, Bára Magnús- dóttir djassballettkennari, David Greenall úr íslenska dansflokknum og Anna Richardsdóttir. Verndari mótsins var Ingibjörg Bjornsdóttir skólastjóri Listdansskóla íslands en Örn Ingi Gíslason stóð að mótinu fyrir hönd norðanmanna. Þróun rándýra Ný þáttaröð frá BBC þar sem lýst er þróun þessara dýra frá þeim tíma sem þau komu fram á tímum risa- eðlanna. SJÓNVARPIÐ kl. 19.00 Rándýrin eru heillandi og hrollvekjandi skepnur í senn. Þetta eru oft glæsileg dýr sem búa yfir miklum hraða og góðri greind. Þessi nýja þáttaröð frá BBC lýsir þróun þessara dýra frá þeim tíma að þau komu fram á tímum risaeðlanna. Farið er yfir hvernig tegundirnar greind- ust svo að í dag má finna fleiri en 236 þeirra á jörðu. Hlutverk þeirra í lífkeðjunni er ef til vill ekki fallegt, en vísast er það nauðsynlegt til að ekki hlaupi ofvöxtur í fjöl- margar tegundir grasbíta. Og þrátt fyrir eðlislæga veiði- hvötina eru þau samt þannig gerð að þau veiða aldrei meira en þau þurfa hveiju sinni. Rándýr - Hlutverk þeirra í lífkeðjunni er ekki fallegt, en nauðsynlegt til að ekki hlaupi ofvöxtur í fjölmargar tegundir grasbíta. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt. Séra Sigur- jón Einarsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni — Kvartett XIII í A-dúr eftir Gaet- ano Donizetti. — Kvartett ( e-moll eftir Giuseppe Verdi. Martfeld-kvartettinn leikur. 9.03 Á orgelloftinu. — Sálmforleikur um sáim se'm aldrei var sunginn og — Toccata í minninu Páls Isólfs- sonar eftir Jón Nordal. Hörður Áskelsson leikur á nýja klais- orgelið í Hallgrímskirkju. — Hátíðar Te deum ópus 32 fyrir kór og orgel eftir Benjamin Britt- en. Corudon kórinn syngur með Thomas Trotter sem leikur á orgel; stjórnandi Matthew Best. — Toccata og fúga í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Daniel Chorzempa leikur á orgel. 40.03 Goðsagan um kvennamann- inn I tilefni af nýrri útvarps- sögu, Endurminningum Cas- anova í þýðingu Ólafs Gíslason- ar. Umsjón: Jón Karl Helgason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Séra Þórhallur Höskuldsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. Rós I Kl. 15.00 II lífi og sól. Þóttur um tónlist óhugamannu. Umsjón: Vernharóur Linnet. 14.00 Ull í klæði og skinn í skæði. Saga ullar-, skinna- og fataiðn- aðar Sambandsins á Akureyri. I. þáttur af þremur. Umsjón: Þórarinn Hjartarson sagnfræð- ingur. 15.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna. Umsjón: Vernharður Linnet (Einnig út- varpað nk. þriðjudagskvöld.) 16.05 Umbætur eða byltingar? 4. og síðasta erindi: Hvernig á frelsisregla Mills við á Islandi? Hannes Hólmsteinn Gissurarson flytur. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Líf, en aðallega dauði — RÚV Rús I Kl.9.30 Á orgelloftinu. Meóal efnis, Totiata í minninu Póls ísólfssonur eftir Jón Nordol. Höróur Áskelsson leikur ó nýja klais-orgelió i Hallgrímskirkju. fyrr á öldum 6. þáttur: Hin myrka hlið bjargvættarins. Um áhrif iðnbyltingarinnar á mann- leg gildi og heilsu. Umsjón: Auður Ilaralds. (Einnig útvarp- að nk. fimmtudag kl. 14.30.) 17.05 Úr tónlistarlífinu. — Frá afmælistónleikum Gunnars Kvarans I Bústaðakirkju 30. jan- úar sl.: Sónata ópus 40 eftir Dmitríj Shostakovitsj. Gunnar Kvaran leikur á selló og Gísli Magnússon á píanó. — Frá tónleikum Tríós Reykjavík- ur í Hafnarborg 20. febrúar sl.: Tríó ópus 129, „Nuigen“, eftir Vagn Holmboe. 18.00 Rætur, smásögur kanadí- skra rithöfunda af íslenskum uppruna: „Maðurinn sem alltaf vantaði salernispappír“ eftir William Valgarðsson. Hjörtur Pálsson les þýðingu Sólveigar Jónsdóttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag ki. 10.10.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. helgarþáttur barna Fjölfræði, sögur, fróðleikur og tónlist. Umsjón: Elísabet Brekk- an. (Endurtekinn á sunnudags- morgnum kl. 8.15 á Rás 2.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 „Ég gæti ekki svikið minn gamla vin, sellóið". Fjallað um spænska sellóleikarann Pablos • Casals og leikin tónlist með hon- um. Umsjón: Trausti Ólafsson. (Áður á dagskrá 14. júlí sl.) 22.07 Tónlist á síðkvöldi. — afnis og Klói, ballettsvíta eftir Maurice Ravel Filharmóníu- sveitin í Ósló leikur; Mariss Jan- sons stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Lítið er ungs manns gaman. Af leikjum og skemmtunum ungs fólks í íslenskum bók- menntum og æviminningum. Umsjón: Anna María Þórisdótt- ir. Lesari með henni: Guðný Ragnarsdóttir. (Áður á dagskrá 30. júlí sl.) 23.10 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá 29. ág- úst sí.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. Lísa Páls. 12.45 Helgarútgáfan. Skúli Helga- son og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 14.00 David Byrne á Islandi. 16.05 Te fyrir tvo. Hjálmar Hjálmarsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 19.32 Upp mín sál. Andrea Jóns- dóttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Geisla- brot. Skúli Helgason. 23.00 Heims- endir. Margrét Kristln Blöndal og Siguijón Kjartansson. 0.10 Kvöld- tónar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 1.00 Ræman, kvikmyndaþáttur. Björn Ingi Hrafnsson. NÆTURÚTVARPID l.30Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Siguijónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Te fyrir tvo. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög I morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 5.00 Baldur Braga. 8.00 Með sitt að aftan. 10.00 Rokkmessa. 14.00 Rokkrúmii. 17.00 Hvíta tjaldið. 19.00 Vindældarlistinn. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Rokktónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tón- iist. 24.00 Næturvaktin. Frótlir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 Ókynnt tónlist allan sólarhringinn. FNI 957 FM 95,7 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Timavélin. Ragnar Bjarnason. 16.00 Pétur Árnason. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Stefán Sigurðs- son. X-ID FM 97,7 7.00 Baldur Braga. 8.00 Með sítt að aftan 11.00 G.G.Gunn. 14.00 Indriði Hauksson. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Þrumutaktar 21.00 Sýrður ijúmi. 24.00 Óháði vinsæld- arlistinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.