Morgunblaðið - 11.09.1994, Side 49

Morgunblaðið - 11.09.1994, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1994 49- SKOÐANAKÖNNUN Könnun Hagvangs leiddi í ljós, að 93,5% þeirra sem eiga DUX-dýnur myndu velja DUX aftur, ef þeir þyrftu að kaupa nýja dýnu. 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100% Aðra sögu er að segja af þeim sem eiga ekki DUX-dýnur. Mun lægra hlutfall þeirra myndi fá sér samskonar dýnur aftur og þeir eiga nú. Þetta segir sína sögu um gæði DUX-dýnanna. Stærð úrtaks: 1000 manns. Framkvæmdamáti: Símleiðis. Gerð úrtaks: Slembiúrtak. Búseta: Allt landið. Aldur: 18-67 ára. Framkvæmdatími: 24.-31. maí 1994. DUX - gerir svefninn að sérstakri nautn. Faxafeni 7 - sími: 689950 KVIÐASTJORNUN Einnig þú getur lært að ná tökum á streitunni, kvíðanum og spennunni í mannlegum samskiptum Námskeiðin vinsælu með árangursmati eru að hefjast Upplýsingar um helgar og öil kvöld í síma 39109 rlingsson, sálfræðingur Litir: Svart m/bláum, beyki eða gráum hurðum, beyki, hvítt og svart. Veggsamstæða kr. 37.900 stgr. Kommóður (margar gerðir) . -V 7* 1 Ótal litir Verð frá kr. 3.950 Skr'rfborð Hvitt/svart/beyki/fura Verð frá kr. 5.900 Bókahillur Svart/hvítt/beyki/fura Verð frá kr. 3.400 HIRZLAN húsgagnaverslun í Garðabæ, Lyngási 10, sími 654535. Candita sveppa- óþolsnámskeid 4 kvöld kr. U.QOO,- Hefst 13. sept. kl. 18.00. Hefst 27. sept. kl. 18.00. Sólveig Bríksdóttir býður upp á námskeið í matreiðslu aðairétta úr grænmeti og baunum, ásamt hollum og góðum eftirréttum. Altt hráefni er laust við sykur, hvrtt hveiti, ger og óæskileg aukaefni. Leiðbeiningarfrá ónæmissérfræðingi fylgja | Námskeiðin verða haldin að Hamragörðum, Hávallagötu 24, Rvk. Upplýsingar og bókanir [ síma 671812.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.