Morgunblaðið - 11.09.1994, Síða 50

Morgunblaðið - 11.09.1994, Síða 50
50 SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MÁIMUDAGUR 12/9 Sjónvarpið 18.15 ►Táknrnálsfréttir 18.25 nanyHrryi ►Töfraglugginn DHHnnCrm Endursýndur þátt- ur frá fimmtudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Kevin og vinir hans (Kevin and Co.) Ný syrpa um strákinn Kevin, ellefu ára gutta og foringja í flokki nokkurra stráka sem lenda í ýmsum ævintýrum. Aðalhlutverk: Anthony Eden. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. (2:6) 19.25 ►Undir Afríkuhimni (African Skies) ‘ Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau menningu og siðum inn- fæddra og lena í ýmislegum ævintýr- um. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Catherine Bach, Simon James og Raimund Harmstorf. Þýðandi: Svein- björg Sveinbjömsdóttir. (12:26) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður TT 20.40 ►Gangur lífsins (Life Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um dag- legt amstur Thatcher- fjölskyldunn- ar. Þýðandi: Ýrr Berteisdóttir. (22:23)00 21.30 Vlf|V||Vyn ►Svarta Parísar- n V Inm V nU hjólið (The Ray Bradbury Theater) Kanadísk sjón- varpsmynd gerð eftir einni af sögum Rays Bradburys. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 22.00 rnirnrjl B ►Leiðin til Ubar rillCUuLH (The Road to Ubar) Heimildarmynd um leiðangur, sem farinn var fyrir nokkrum árum, til að finna hina þjóðsögulegu borg Ubar sem getið er um í Kóraninum ' og Arabískum nóttum. Þar var mið- stöð reykelsisverslunar í Arabíu á dögum Grikkja og Rómverja en borg- in lagðist í eyði vegna náttúruham- fara skömmu síðar og týndist. Þýð- andi og þulur: Gylfi Pálsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 17 30 BARNAEFNI ►Vesa,in9arnir 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20,BWETTIR 20.35 ►Matreiðslumeistarinn Sigurður L. Hall er kominn aftur í eldhúsið með ljúffenga rétti að vanda. Að þessu sinni eldar Sigurður uppúr matreiðslubók Vorboðana, sem eru félag starfandi kvenna hjá Stöð 2 og Bylgjuni, japanskan kjúklingarétt. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrár- gerð: María Maríusdóttir. 21.10 ►Neyðarlinan (Rescue 911) (21:25) 22.00 ►Saga Queen (Queen) Nú verður sýndur annar hluti þessarar fram- haldsmyndar sem gerð er eftir sögu Alex Haley. Þriðji og síðasti hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.30 ►Flugásar (Hot Shots!) Grínmynd um orrustuflugmanninn Sean Harley sem er varasamur náungi og hefur af litlu að státa, nema ef vera skyldi útlitinu. Faðir hans var einn mesti hrakfallabálkur flughersins og Sean verður að bæta um betur. Aðalhlut- verk: Charlie Sheen, Cary Elwes og Lloyd Bridges. Leikstjóri: Jim Abra- hams. 1991. 0.55 ►Dagskrárlok Fortíðarleit - Árið 1984 lögðu vísinda- og kvikmyndagerð- armenn upp í leiðangur um soidánsdæmið Oman i leit að hinni týndu borg. Borgin sem týndist Ubar var mið- stöð reykelsis- verslunar á tímum Grikkja og Rómverja en lagðist í eyði í gífurleg- um náttúru- hamförum og hvarf undir sand SJÓNVARPIÐ KL. 22.00 I Kóraninum og Arabískum nóttum er getið um borgina Ubar, en langt fram á þessa öld vissu menn ekki nákvæmlega hvar borgarstæðið var. Ubar var miðstöð reykelsis- verslunar á tímum Grikkja og Rómverja en lagðist í eyði í gífur- legum náttúruhamförum og hvarf undir sand. Árið 1984 lögðu vís- inda- og kvikmyndagerðarmenn upp í leiðangur um soldánsdæmið Óman í leit að hinni týndu borg. Þeir notfærðu sér nýjustu tæk- niundur og gervihnattamyndir til að komast á sporið og síðan hófst mikil ævintýraferð inn á sandöldur eyðimerkurinnar. í þessari heimild- armynd, sem Sjónvarpið sýnir á mánudagskvöld, fléttast saman geimaldartækni, fornir leyndar- dómar og ævintýri að hætti Indi- ana Jones. Þýðandi og þulur er Gylfi Pálsson. „Endurminningar Casanova“ Ævintýramað- urinn Casa- nova bjó víða I Evrópu og eru endurminning- ar hans taldar meðal klassískra bókmennta átjándu aldar. RÁS 1 KL. 14.03 Hann var ævin- týramaður sem bjó víða í Evrópu og starfaði meðal annars sem her- maður, bókavörður og njósnari. Endurminningar ítalans Giovannis Giacomos Casanova (1725-1798) eru meðal klassískra bókmennta átjándu aldar. Þær eru í senn op- inská og ijörleg lýsing höfundar á lífshlaupi sínu og trúverðug lýsing á evrópsku samfélagi á upplýs- ingaöld. Verkið kom út á árunum 1826 - 1838 í tólf bindum. Að lokn- um fréttum kl. 14.00 hefur Sigurð- ur Karlsson lestur þýðingar Olafs Gíslasonar á fyrsta bindi verksins, en þar segir Casanova frá æsku sinni og fýrstu ástum. Jó-Jó keppni verður haldin á eftir- töldum stöðum: Mánudaqur 12. sept. Söluturnin Suðurströnd 15:00 11/11 Eddufelli 16:00 Sælg.+ Videóhöllin Garöatorgi 17:00 Þriðiudaqur 13. sept. 1 Söluturnin Miðvangi 41 Hfj. 15:00 11/11 Þverbrekku Kóp. 16:00 Skalli Hraunbæ 17:00 Miðvikudagur 14. sept Nóatún Kleifarseli 15:00 Hagkaup Hólagarði 16:00 Western Fried Mosfellsbæ 17:00 Munið eftir söfnunarleiknum 6 Jó-Jó miðar af 2ja lítra umbúðum frá Vífilfelli +100 kr. = GuU Jó-Jó 6 Jó-Jó miðar af 0,5 lítra umbúðum frá Vífilfelli - Jó-Jó bettisklemma Komið með miðana að Stuðlahálsi 1 eða til umboðsmanna á landsbyggðinni Skilafrestur til 29. október 1994 UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.20 Á faraldsfæti. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gest- ur Einar Jðnasson. (Frá Akur- eyri.) 9.45 Segðu mér sögu „Sænginni yfir minni" eftir Guðrúnu Helga- dðttur. Höfundur les (5) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dðru Björnsdðttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Ambrose i París eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Klem- enz Jónsson. 11. þáttur. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Guð- rún Ásmundsdóttir, Ævar R. Kvaran, Róbert Árnfinnsson, Erlingur Gíslason og Haraldur Björnsson. (Áður á dagskrá 1964.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminn- ingar Casanova ritaðar af hon- um sjálfum. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurður Karlsson hefur lesturinn. 14.30 Deigluárin. íslensk sagna- gerð á árunum eftir 1918. Um- sjón: Ámi Sigurjðnsson. (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld). 15.03 Miðdegistónlist. Sinfónía no.l í C molll eftir Felix Mend- elssohn. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi Claudio Abbado. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (6) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. (Endurflutt f næturútvarpi kl. 04.00) 18.30 Um daginn og veginn. Her- mann Ragnar Stefánsson talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Dótaskúffan. Umsjón: Þór- dís Arnljótsdóttir. (Einnig út- varpað á Rás 2 nk. laugardags- morgun ki. 8.30.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Frá tón- leikum Sinfóniuhljómsveitar út- varpsins í Saarbrúcken á 20. aldar tónlistarhátlðinni í Sa- arbrúcken hinn 15. maí sl. Á efnisskránni: Tónsmíð nr. 1 fyrir hljómsveit eftir Luigi Nono. Konsert nr. 3 fyrir óbó og hljóm- sveit eftir Bruno Maderna og Sex Ijóð fyrir sópran og hljóm- sveit eftir Girolamo Arrigo. Með hljómsveitinni koma fram óbó- leikarinn Fabian Menzel og sópransöngkonan Nelly Miricio- iu; Marcello Viotti stjórnar. 21.00 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri. Endurflutt.) 21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli eftir Stefán Jónsson. Höfundur les (11). 22.07 Tónlist. 22.15 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. (Endurtekið frá morgni.) 22.27 Orð kvöldsms. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið f nærmynd. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. (Endurtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó rós I og rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið, Leifur Hauksson og Kristtn Ólafsdóttir. 9.03 Halló Island. Eva Ásrún Al- bertsdóttir 11.00 Snorralaug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Guðjón Berg- mann. 16.03 Dagskrá: Dægurmá- laútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. Sig- urður G. Tómasson. 19.32 Milli steins og sleggju. Snorri Sturluson. 20.30 Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur. 22.10 Allt í góðu. Margrét Blöndal. 0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Nætur- útvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Næturlög. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Hjörtur Hovser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óska- lög. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson, end- urt. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endurt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. l5.55Bjarni Dagur Jónsson og Arnar Þórðarson. 18.00 Hall- grimur Thorsteinsson. 20.00 Kri- stófer Helgason. 24.00 Næturvakt- in. Fréttir 6 heila tímanum fró kl. 7-18 ag kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00 Jóhannes Högnason. 17.00 ís- lenskir tónar. Jón Gröndal. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl- ist. FM 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódis Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson 19.00 Betri blanda. Arn- ar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantlskt. Ásgeir Kolbeinsson. Fráttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþréttafréttir kl. II og 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00 Rokkrúmið. Endurflutt. 7.00 Morgun og umhverfisvænn. 12.00 Jón Atli 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. 18.45 X-Rokktónlist. 20.00 Graðhestarokk Lovlsu. 22.00 Fantast - Baldur Braga. 24.00 Sýrður rjómi. 2.00 Þossi. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.