Morgunblaðið - 11.09.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.09.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1994 51 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag 6° m T Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Skúrir * ♦ * * * * * é % % Slydda Alskýjað % % % %■ Snjókoma Él % ý Slydduél J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsynirvind- ___ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður _... er 2 vindstig. * öula VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Suðaustur af landinu er víðáttumikil lægðarsvæði sem þokast norðaustur, en vax- andi 1.025 mb hæð yfir Grænlandi. Spá: Norðaustan átt, gola eða kaldi, en smá skúrir á annesjum norðanlands, en þurrt og bjart sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudag og þriðjudag: Hæg vestan og norð- vestan átt, skýjað um vestan og norðanvert landið en bjartviðri sunnan og austanlands. Miðvikudag: Hægviðri eða norðvestan gola og skýjað um mest allt land, einna bjartast suðaustan og austanlands. Hiti 6 til 11 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðasvæði yfír Bretlandseyjum og sunnanverðri Skandinaviu þokast NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 6 súld Glasgow 10 skúr Reykjavík 7 léttskýjað Hamborg 11 skýjað Bergen 11 skúr London 10 léttskýjað Helsinki 13 þokumóða Los Angeles 20 léttskýjað Kaupmannahöfn 13 skýjað Lúxemborg 11 súld Narssarssuaq 4 rigning Madríd 14 heiðskírt Nuuk vantar Malaga 25 heiðskírt Ósló 13 skýjað Mallorca 18 léttskýjað Stokkhólmur 13 skýjað Montreal 10 léttskýjað Þórshöfn 12 alskýjað New York vantar Algarve 21 heiðskírt Oríando 22 þrumuveður Amsterdam 12 skúr París 12 skýjað Barcelona 20 skýjað Madeira 20 skýjað Berlín 11 léttskýjað Róm 17 léttskýjað Chicago 21 skýjað Vín 11 léttskýjað Feneyjar 16 léttskýjað Washington 21 heiðskírt Frankfurt 12 rigning Winnipeg 22 hálfskýjað FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu. REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 10.08 og stódegisflóð kl. 22.38, fjara kl. 3.47 og f6.25. Sólarupprás er kl. 7.10, sólarlag kl. 20.57. Sól er í hádegis- stað kl. 13.04 og tungl í suðri kl. 17.24. ÍSA- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 12.07 og fjara kl. 5.54 og 18.37. Sólarupprás er kl. 7.19. Sólarlag kl. 19.04. Sól er í hádegisstað kl. 13.12 og tungl í suðri kl. 17.33. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 2.18 og síðdegisflóð kl. 14.39, fjara kl. 8.14 og 20.45. Sólarupprás er kl. 7.17. Sólarlag kl. 19.06. Sól er í hádegisstað kl. 13.12 og tungl í suðri kl. 17.33. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 7.04 og síðdegisflóð kl. 19.24, fjara kl. 0.48 og 13.31. Sólarupprás er kl. 7.08 og sólarlag kl. 19.02. Sól er í hádegisstað kl. 13.05 og tungl í suðri kl. 17.26. (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) í dag er sunnudagur 11. septem- ber, 254. dagur ársins 1994. Orð f8flT0imI>foMfc Vetrardagskráin er haf- in. Félagsvist kl. 14 á morgun, mánudag. dagsins er: Varist að iðka rétt- læti yðar fyrir mönnum, þeim til sýnis, annars eigið þér engin laun hjá föður yðar á himnum. Kiwanisklúbburinn Góa, Kópavogi. Fundur á morgun, mánudag, kl. -20.30 á Smiðjuvegi 13a. Allir velkomnir. Skipin Reykjavíkurhöfn: Tjöruskipið Stella Pol- ux kemur í dag, sunnu- dag. Togarinn Akurey var væntanlegur laugardag eða sunnu- dag. (Matt. 6, 1.) un, mánudag, kl 10 verður Titanius (Björg í Nökkvavogi) með kynningu á efni og áhöldum til glerskurðar í Gjábakka. Hafnarfjarðarhöfn: Stella Pollux kemur af stöndinni í dag og fer aftur. Ocean Tiger er væntanlegur á morgun, mánudag. Fréttir Viðey. í dag kl. 14 messar sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Sérstök bátsferð kl. 13.30 með kirkjugesti. Kl. 15.15 verður staðarskoðun sem hefst í kirkjunni og svo verður fornleifa- gröfturinn skoðaður og annað áhugavert í ná- grenni Viðeyjarstofu. Þetta tekur um þijá stundarfjórðunga. Veitingahúsið í Við- eyjarstofu er opið. Bátsferðir verða úr Sundahöfn á heila tím- anum frá kl. 13. Síð- asta eftirmiðdagsferð í land kl. 17.30 en kl. 19.30 hefjast kvöld- ferðir. Mannamót Aflagrandi 40, félags- starf 67 ára og eldri. Félagsvist á morgun kl. 14. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fann- borg 8, Gjábakka, í dag kl. 15. Byijað veður á þriggja daga keppni. Góð verðlaun og heildarverðtaun. Húsið öllum opið. ITC-deildin Kvistur heldur fyrsta fund vetr- arins í Litlubrekku við Lækjarbrekku mánu- daginn 12. september kl. 20 stundvíslega. Nánari upplýsingar gefur Kristín í síma 642155. Allir velkomn- Vesturgata 7, félags- og þjónustumiðstöð aldraðra. Haustferð verður farin til Stykkis- hólms mánudaginn 19. september. Nánari upp- lýsingar í síma 627077. Vetrardagskráin liggur frammi í afgreiðslu. Athugið, frjáls spila- mennska alla þriðju- daga í vetur kl. 13. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Risið: Brids- keppni, fimm sunnu- daga í tvímenning, hefst í dag kl. 13 í aust- ursal. Skor þriggja bestu daganna telja. Félagsvist kl. 14 í vest- ursal. Dansað i Goð- heimum kl. 20 sunnu- dagskvöld. Skrifstofa félagsins á Hverfisgötu 105 er opin kl. frá 9-12 og 13-17 alla virka daga. Félagsstarf aldraðra, Furugerði 1. Vetrar- dagskráin er hafin. Á morgun, mánudag, er eftirfarandi í boði: Kl. 9 aðstoð við böðun, bók- band, silkimálun og handavinna. Kl. 14 sögu- lestur. OA-deildin (Overeaters Anonymous), er með fund í Templarahöllinni v/Eiríksgötu fyrir byij- endur kl. 20 og almenn- an fund kl. 21. Kvenfélag Kópavogs verður með fyrsta vinnu- kvöldið vegna basars á morgun mánudag kl. 20 í herbergi félagsins. Hvassaleiti 56-58. Þriðjudaginn 13. sept. kl. 10-12 verður Re- bekka Gunnarsdóttir með kynningu á gler- skurði. Elísabet Saguar verður með spænsku- kennslu í vetur fyrir byijendur á þriðjudögum kl. 9.30-11 og fram- haldshóp á föstudögum kl. 10-11.30. Uppl. í síma 889335. Hjálpræðisherinn. Heimilasambandið er með samveru kl. 16. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag ki. 14-17. Félagsstarf aldraðra, Sléttuvegi 11-13. Vetrarstarfið er hafið. Spiluð verður félagsvist ki. 13.30 á mánudag. Verðlaun og kaffiveit- ingar. Friðrikskapella: Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Á morg- un er hárgreiðsla og fótsnyrting, spila- mennska, vist og brids. 15.30 dans hjá Sig- valda. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs er að heíjast sund og léttar leikfimiæfmg- ar í Breiðholtssund- laug. Vetrardagskrá senn að hefjast. Upp- lýsingar í síma 79020. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja: Á morgun mánudag er opið hús fyrir eldri borgara kl. 13-15.30. Gjábakki, Fannborg Félagsmiðstöð aldr- 8. Kópavogi. Á morg- aðra, Hæðargarði 31. Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í kap- ellu kirkjunnar mánu- daga kl. 18 í umsjón Ragnhildar Hjaltadóttur. Æskulýðsfundur mánu- dagskvöld kl. 20. Krossg-átan SIMDNSEN LÁRÉTT: 1 grátur, 4 harma, 7 heldur, 8 spjóts, 9 liljóm, 11 kvenmanns- nafn, 13 skordýr, 14 aldna, 15 verkfæri, 17 knöpp, 20 tímgunar- fruma, 22 sekkir, 23 hávaðinn, 24 dreg í efa, 25 velgengni. LÓÐRÉTT: 1 borða, 3 styrk, 3 hreint, 4 not, 5 skrifa á, 6 svarar, 10 trylltur, 12 illdeila, 13 ambátt, 15 glatar, 16 ber, 18 að baki, 19 op, 20 ill- gjarni, 21 óreiða. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:l meðmæltur, 8 fáian, 9 iglan, 10 arð, 11 rónar, 13 innur, 15 njálg, 18 smáar, 21 lúi, 22 glíma, ' 23 neita, 24 makalaust. Lóðrétt: 2 eðlan, 3 mánar, 4 leiði, 5 uglan, 6 æfir, 7 snýr, 12 afl, 14 nem, 15 naga, 16 álíka, 17 glaða, 18 sinna, 19 álits, 20 róar. . Ocemh|otið $£3s- Sístel Síðumúla 37 -108 Reykiavík - Sími 91-687570

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.