Morgunblaðið - 17.09.1994, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.09.1994, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 29 MINNINGAR fyrir mig, þessa bráðum hálfu öld, sem ég hefi lifað. Ég get ekki hugs- að þá hugsun til enda hvemig líf mitt hefði orðið, hefði ég ekki notið hlýju hennar og verndar. Hún var mér það sem móðir jörð er öllum gróðri. Ég minnist með söknuði allra okkar löngu samtala á liðnum árum, oft gegnum síma, einkum síðustu árin. Og nú finnst mér eins og ég hafi tekið símann úr sambandi. Sigurður V. Sigurjónsson. Fleiri minningargreinar um Guðnýju Þorgerði Þorgils- dóttur bíða birtingar og munu birtast næstu daga. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, GÍSLA SIGURGEIRSSONAR frá Hausthúsum. Sigurgeir Gi'slason, Bjarnheiður Gísladóttir, Magnús Gfslason, Jóna Gfsladóttlr, Alda Gfsladóttir, Sigrfður Daníelsdóttir, Friðgeir Þorkelsson, Birna Jóhannsdóttir, Sævar Garðarsson, Jóhannes Bekk Ingason, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, ÞÓRIS GUÐMUNDSSONAR, Skólavörðustfg 41, Reykjavfk, Sérstakar þakkirtil hjúkrunarliðs tauga- deildar Landspítalans. Hanna Halldórsdóttir, Halldór Hafstein Hilmarsson, Guðmundur Rúnar Þórisson, Halldóra Kristfn Kristinsdóttir, Birgir Heiðar Þórisson, Jóhanna Ólöf Jóhannsdóttir, Sigríður Ellen Þórisdóttir, Ari Jónsson og barnabörn. R AÐA UGL YSINGAR Mat á umhverfisáhrifum Úrskurður skipulagsstjóra ríkisins vegna lagningar Drangsnesvegar nr. 546 um Selströnd milli Hálsgötugils og Hellu Með vísun til 8. greinar laga um mat á um- hverfisáhrifum nr. 63/1993 hefur skipulags- stjóri ríkisins yfirfarið gögn þau sem fram voru lögð af hálfu framkvæmdaraðila við til- kynningu, ásamt umsögnum, athugasemd- um, geinargerðum, áliti og svörum fram- kvæmdaraðila við þeim. Skipulagsstjóri úrskurðar að ráðist skuli í frekara mat á umhverfisáhrifum vegna lagn- ingar Drangsnesvegar nr. 546 um Selströnd í Steingrímsfirði, milli Hálsgötugils og Hellu. Úrskurðurinn í heild sinni fæst hjá embætti skipulagsstjóra ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn má kæra til umhverfisráðherra til og með 17. október 1994. Skipulagsstjóri ríkisins. Fjölbreytt námskeið í boði fyrir 6-14 ára nemendur. Upplýsingar og innritun í síma 628283 milli kl. 11.00 og 16.00. Síðasta innritunarhelgi. PÓSTUR OG SÍMI Útboð Pósturog sími, umdæmi II, óskar eftir tilboð- um í landpóstaþjónustu frá póst og símstöð- inni Brú í Hrútafirði. Landpóstaþjónustan er við Staðarhrepp, Bæjarhrepp og syðri hluta Broddaneshrepps að Skriðnesenni. Afhending útboðsgagnaferfram hjá stöðvar- stjóra á póst- og símstöðinni í Brú frá og með mánudeginum 19. september 1994, gegn 2000 kr. skilagjaldi. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en mánudaginn 17. október 1994 kl. 14.00. Tilboð verða opnuð sama dag kl. 14.00 á póst- og símstöðinni Brú, að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum Póstur og sími, umdæmi II, 400 ísafjörður. S 0 L U <« Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 20. september 1994 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar. 1 stk. Cadillac Fleetwood 1982 1 stk. Nissan Primera SLX 1991 1 stk. Mitsubishi Galant 1987 1 stk. BMW 320 1989 2 stk. Saab 900 I 1987-88 2 stk. Toyota Corolla 1990-91 1 stk. Mazda 323 station 1987 3 stk. Nissan Micra 1988 1 stk. Subaru 1800 station 1991 1 stk. Toyota Hi Lux Extra cab (skemmdur) 1994 1 stk. Toyota Hi Lux Extra cab 1990 4 stk. Toyota Hi Lux Double cab 1986 1 stk. Nissan Patrol pick up m/húsi 1986 1 stk. G.M.C Suburban 1982-88 1 stk. Lada Sport 1989 4 stk. Mitsubishi L-300 Mini bus 1987-91 2 stk. Toyota Hi Ace 1987-88 2 stk. Toyota Tercel 1986-87 1 stk. Volkswagen Pick up 1987 1 stk. Mercedes Benz 914 m/lyftu 1985 1 stk. Mercedes Benz 1628 1986 2 stk. Ford Econoline sendiferðabifr. 1981-88 1 stk. Harley Davidson bifhjól 1980 1 stk. Bílkrani Gottvald 1971 Til sýnis hjá Bifreiðaverkstæði G.T., Haukamýri 1, 640 Húsavík. 1 stk. Subaru station (með bilaöa vél) 1988 Til sýnis hjá Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti. 1 stk. Case 580 G traktorsgrafa 4x4 1986 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins birgðastöð, Grafarvogi, Reykjavík. 1 stk. Veghefill Caterpillar 12G 1975 1 stk. Snjótönn á veghefli handskekkt 1 stk. Kastplógur á vörubíl Viking 285 PD 1974 1 stk. Fjölplógur á vörubíl Sindri 1985 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á Hvolsvelli. 1 stk. Massey Ferguson 690 4x4 dráttarvél1984 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins í Búðardal. 1 stk. Massey Ferguson 699 4x4 dráttarvél1985 Til sýnis hjá Vegagerö ríkisins á Patreksfirði. 1 stk. Massey Ferguson 399 4 x 4 dráttarvél1988 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á Hvammstanga. 1 stk. Vatnstankur 10.000 I með dælu Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. mí RÍKISKAUP l)rboð s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, I 05 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 Málverkauppboð Leitum eftir góðum myndum fyrir næsta uppboð. Vinsamlega hafið samband sem allra fyrst. Uppboð á Hótel KEA, Akureyri sunnudaginn 25. september og á Hótel Sögu fimmtudag- inn 6. október. éraé&LÍ BORG v/Austurvöll ÍR Skíðadeild Haustæfingar skíðadeildarinnar eru að hefj- ast. Innritað verður í alla flokka mánudaginn 19. september milli kl. 16.30 og 18.30 í ÍR- húsi í Mjódd. Kynningarfundur á starfi skíða- deildarinnar verður í Gerðubergi 4. október kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir. Upplýsingar í símum 72206 666794 873794. Stjórnin. SltlQ auglýsingar Gönguferð í Gálgahraun Jón Jónsson, jarðfræðingur, leið- ir okkur um hina gömlu þjóðleið til Bessastaða að Gálgakletti og Eskinesi, sunnudaginn 18. sept- ember. Mæting á bílastæði Fjöl- brautarskóla Garðabæjar kl. 13.30. Fjölskyldunefnd Garðabæjar. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður John Warren. Athugið breyttan samkomu- tfma. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Dagsferðir: Sunnudagur 18. sept.: 1) Kl. 10.30 Hrómundartindur- Grændalur. Gengið frá Hellis- heiði. Verð kr. 1.200,- 2) Kl. 13.00 Reykjadalur-Græn- dalur. Ekið austur Hellisheiði að Hurðarási og gengið þaðan. Verð kr. 1.200,- Mánudaginn 19. sept. kl. 20.00 vættaganga í Hafnarfiröi. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin og Mörkinni 6. Ferðafélag íslands. Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferð sunnud. 18. sept. Kl. 10.30 Vitagangan 6. áfangi og fjölskyldugangan. Farið verð- ur í Þorlákshafnarvita og Sel- vogsvita. Fjörur í nágrenni þeirra gengnar og lifrfkið skoðað. Verð kr. 1600/1800. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með full- orðnum. Brottför frá BS(, bens- ínsölu. Miðar við rútu. Kvöldferð mánud. 19. sept. kl. 20.00. Silgt út i Engey á fullu tungli. Útivist. Þingvellir - þjóðgarður Gönguferðir um helgina Sunnudagur 18. september. Kl. 11. Lögbergsganga. Gönguferð um Þinghelgina. Fjallað verður um þinghald, sögu og náttúru Þingvalla. Farið veröur frá Þingvallakirkju. Búða- svæðið verður skoðað og gengið á Lögberg. Um 1 og hálf klst. Kl. 13.30 haustganga að forn- um býlum f Þingvallahrauni. Farið verður frá Þjónustumið- stöð á Leirum. Gengin Leirgata í Hrauntún, þaðan Hrauntúns- gata ( Skógarkot. Þá Starhóla- stígur að Sandhólagjá. Ferðinni lýkur síðan við þjónustumiðstöð. Mælst er til þess að menn taki með sér hlý föt, sjónauka og hressingu, því gert er ráð fyrir að gangan taki um 4 klst. Upplýsingar um veður og dag- skrá í síma 98-23636. Stangveiöi er hætt í Þingvallavatni vegna hrygningar. Leyfilegt er að tína ber í landi Þjóðgarðsins. Þjóðgarðsvörður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.